Tíminn - 20.11.1976, Qupperneq 6
Laugardagur 20. nóvember 1976
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi:
Undir stjórn Sjólfstæðisflokksins
fer gamla miðbænum síhrörnandi
Tillögur skipulagsnefndar til breytinga d
aðalskipulagi borgarinnar væntanlegar d næstunni
Á fundi borgarstjórnar I
fyrradag bar Kristján
Benediktsson borgarfulltrúi,
fram svohljóöandi tillögu:
Þar sem nú fer fram endur-
skoöun á aöalskipulagi Reykja-
vikurborgar, leggur borgar-
stjórnin áherzlu á, aö viö þá
endurskoöun veröi kannaö Itar-
lega á hvern hátt megi gæöa
gamla miöbæinn meira lifi og
tryggja honum sess I framtiö-
inni sem raunverulegum miö-
bæjarkjarna.
t þvf sambandi veröi m.a.
athugaö:
a. aö tryggja sem greiöastar
samgönguleiöir aö og frá miö-
bænum.
b. aö lágmarksfjöldi bRa-
stæöa veröi i miöbænum og
næsta nágrenni hans.
Þar sem nú er einnig unniö aö
tillögugerö um skipulag Grjóta-
þorpsins beinir borgarstjórn þvi
til skipulagsyfirvalda, aö
athugaöir veröi möguieikar á
þvi aö koma fyrir bifreiöa-
geymslum neöanjaröar á þvi
svæöi.
Kristján geröi grein fyrir
tillögunni og sagöi þá m.a.:
„Ýmsir munu hafa af þvi
nokkrar áhyggjur, aö gamli
bærinn I kvosinni sé aö deyja
hægum dauödaga, þar sem
fyrirtæki og stofnanir flytji þaö-
an og ekki komi önnur i staöinn.
Er tillagan m .a. flutt til aö beina
athygli borgarfulltrúa og ann-
arra aö þessu máli. Þótt I tillög-
unni sé einkum vikiö aö þeim
atriöum, sem snerta umferöina,
er mér fullljóst, aö þar er aöeins
um aö ræöa einn þátt málsins —
hann aö visu mjög þýöingar-
mikinn. Margir samverkandi
örlagavaldar munu ráöa þvl,
hverjar breytingar veröa á
gamla miöbænum næstu árin og
áratugina — hvort hann heldur
velli sem miöbær höfuöborgar-
innar eöa veröur sýningargrip-
ur, er gestum og gangandi verö-
ur bent á sem gamla miöbæinn.
Vissulega ráöa ákvaröanir
borgaryfirvalda miklu um, hver
þróunin veröur i þessum efnum.
Oftast er mjög þröngt um
bilastæöi i miöbænum eins og
þeir þekkja, sem þangað þurfa
aö leggja leiö sina. Afleiöingin
verðursú, að fólk sneiöir heldur
hjá aö fara á bilnum slnum
þangaö, geti það rekið erindi sitt
annarS staöar. Þetta kemur að
sjálfsögöu niður á þeirri
verzlunar- og viöskiptastarf-
semi,sem rekin er i miöbænum.
Ýmsar hugmyndir hafa komið
fram á umliönum árum,
hvernig bæta mætti úr bfla-
stæöaþörfinni. Eitt sinn var til
athugunar að gera stórt bfla-
stæöi i Vatnsmýrinni og tengja
þaömiöbænum meö tiöum ferö-
um strætisvagna. Þá var rætt
um að reisa bilageymsluhús á
mörgum hæðum noröan i
Arnarhólnum, þar sem Seðla-
bankinn hefur nú fengið lóö.
Hvorug þessi lausn er til staöar
lengur.
Eins og af framansögðu sést,
hafa menn gert sér grein fyrir
þörfinni á auknum bilastæðum
fyrir miöbæinn, þótt minna hafi
oröið úr aögeröum. Stærstu
bilastæðin I miöbænum núna
eru á reit þeim, sem takmark-
ast af Vonarstræti, Kirkju-
stræti, Tjarnargötu og
Templarasundi. Mestur hluti
þessa reits er i eigu Alþingis.
Komi til þess, aö Alþingi hefji
þarna byggingarframkvæmdir,
Kristján Benediktsson.
er hætt við, að þessi bilastæöi
skeröist verulega til almennra
nota. Svæðið milli Aöalstrætis,
Túngötu, Garöastrætis og Vest-
urgötu, sem i daglegu tali geng-
ur undir nafninu Grjótaþorp,
hefur að undanförnu veriö I
skipulagsvinnu.
Mér finnst einsýnt, að fram-
tiöarþörf miðbæjarins fyrir
bflastæöi komi til skoöunar i
sambandi við skipulag Grjóta-
þorpsins og þó einkum sá mögu-
leiki að koma þar fyrir bfla-
geymslum neöanjaröar.
Reykjavikurborg á nú þegar
verulegan hluta húseigna og
lóða I Grjótaþorpinu, og ætti þaö
fremuraöauövelda máliöen hiö
gagnstæöa”.
Kristján tók þvi næst fram, aö
sumum þætti þessi tillaga sin
eflaust of seint fram komin, en
betra væri þó seint en aldrei.
Tillögur skipulagsnefndar til
breytinga á gildandi aöalskipu-
lagi væru að visu væntanlegar á
næstunni, en þarft væri — engu
aö siður —- aö hreyía þvi máli i
borgarstjórn,hver ætti aö veröa
framtlð gamla miöbæjarins.
Fróölegt væri aö fá úr þvi
skorið, hvort borgarfulltrúar
væru hlynntir þeirri þróun, er
átt heföi sér stað siöustu ár, þ.e.
að æ fleiri stofnanir flyttu starf-
semi sina úr gamla miðbænum
og Ut i úthverfin. Eöa hvort þeir
vildu sporna við þessari þróun
og jafnvel reyna aö snúa henni
við.
Kristján sagði aö lokum, að
allir borgarfulltrúar ættu sinar
skyldur viö gamla miðbæinn.
Þvi ættu þeir að hugleiða og
ræöa framtið hans meira en
gert heföi verið til þessa.
óiafur B. Thors lýsti furöu
sinni á tillögu Kristjáns. Sagöi
hann, aö skipulagsnefnd hefði
s.l. tvö ár unnið að þvi að breyta
gildandi aöalskipulagi borgar-
innar, þ.á.m. að endurskipu-
leggja gömul borgarhverfi eins
og gamla miöbæinn. Kvað hann
nefndina hafa sérstaklega fjall-
að um þær leiðir, sem færar
væru, til þess að viðhalda reisn
gamla miöbæjarins. t ræðu
sinni lauk Ólafur sérstöku lofs-
orði á aðalfulltrúa Framsóknar-
flokksins I skipulagsnefnd,
Helga Hjálmarsson, arkitekt,
fyrir frábært starf við það að
gera tillögur um breytingar á
aðalskipulaginu.
Siðan skýrði hann lauslega frá
helztu tillögum skipulagsnefnd-
ar i þá átt að glæða gamla
miðbæinn meira lifi. t þvi sam-
bandi upplýsti hann, að skv.
tillögunum ætti bilastæðum i
gamla miðbænum að fjölga
nokkuð frá þvi, sem nú væri —
þó þannig, aö sú fjölgun bitnaöi
ekki um of á svip þessa gamal-
gróna bæjarhluta.
Ólafur lagði aö lokum til, aö
tillögu Kristjáns yröi visaö frá,
þar sem hún væri of seint fram
komin.
Þorbjörn Broddason setti i
upphafi máls sins fram þá kenn-
ingu, að biladella leiddi til bila-
stæöadellu. Hann sagöi, aö
djúpstæöur ágreiningur rikti I
skipulagsnefnd um þaö, hvort
fjölga þyrfti bilastæöum i göml-
um borgarhverfum. Lýsti Þor-
björn þeirri skoðun sinni, aö
vaxandi notkun einkabila væri
einmitt það vandamál, sem við
væri að glima i skipulagsmálum
borgarinnar — aö sinum dómi
þyrfti annaö að gera fyrir
gamla miðbæinn en fjölga þar
bflastæðum.
Kristján Benediktsson fagn-
aði þvi, að framtiðarskipulag
væri loks rætt i borgarstjórn.
Þvi næst svaraöi hann gagnrýni
Ólafs B. Thors á tillögu sina og
sagöi I þvi sambandi, að sér
fyjndist það oflæti af hans hálfu
aq segja, að allar staðreyndir
þess máls, sem um væri aö
ræða, lægju á borðinu.
Hitt lægi aftur á móti á borðinu,
að undir stjórn Sjálfstæðis-
flokksins færi gamli miðbærinr
sihrörnandi — en við þeirri
óheillaþróun yrði að spyrna fót-
um.
Þau Elin Pálmadóttir, ólafur
B. Thors og Albert Guömunds-
son tóku til máls, en siöan var
tillögu Kristjáns visað frá meö 9
atkvæðum gegn 3. Borgarfull-
trúar Alþýðubandalagsins sátu
hjá.
—ET
borgarmdl borgarmdl borgarmdl borgarmdl borgarmdl borgarmdl
Snorra-málið rætt
í borgarstjórn
A fundi borgarstjórnar i
fyrradag geröi Alfreð Þor-
steinsson borgarfulltrúi aö um-
ræöuefni þá samþykkt borgar-
ráös, aö fela borgarendurskoö-
anda aö gera úttekt á viðskipt-
um Borgarspitalans viö Snorra
hf.
Alfreö sagöi, aö máliö væri
þnþætt. 1 fyrsta lagi snerist þaö
um óeðlileg viöskiptatengsl
milli fyrirtækisins og Borgar-
spitalans. 1 ööru lagi um þaö,
hvort reglur Innkaupastofnunar
Reykjavikurborgar hefu verið
brotnar. Og i þriðja lagi, hvort
nægilegs aðhalds og hagsýni
væri gætt i tækjakaupum
Borgarspitalans.
Einnig sagöi Alfreö, að máliö
snerti þau fyrirtæki, sem verzl-
uöu meö þessar vörur. Mikil-
vægtværi, aö öll fyrirtæki sætu
viö sama borð hvaö viöskipta-
möguleika viö Borgarspitalann
og Reykjavikurborg snerti.
Varöandi fyrsta atriöiö sagö-
ist Alfreö hafa undir höndum ný
gögn i málinu, sem vörpuöu
skýrara ljósi á viöskiptin milli
Snorra hf. og Borgarspitalans.
Þau gögn yrðu afhent borgar-
endurskoðanda.
Varöandi annaö atriöiö sagöi
borgarfulltrúinn, að ljóst væri,
að reglur Innkaupastofnunar
Reykjavikurborgar heföu verið
brotnar meö beinum og óbein-
um hætti. Keyptar heföu verið
vörur frá fyrirtækinu, án vit-
undar stjórnar Innkaúpastofn-
unarinnar fyrirfram. Áuk þess,
sem útboösskilmálum hefði ver-
iö breytt eftir á í þessu sam-
bandi væri einnig rétt aö geta
þess, að fyrirtækið heföi aldrei
selt vörur til Borgarspitalans
eða Reykjavikurborgar I gegn-
um útboö. En loks, þegar fyrir-
tækið væri þátttakandi I útboöi
kæmi i ljós, aö það ætti hæsta
tilboðið. Og þá legði Borgar-
spitalinn til, aö þvi yrði tekið.
Varðandi þriðja atriöiö sagöi
Alfreö Þorsteinsson, aö nauö-
synlegt væri aö gæta fyllsta aö-
halds i kaupum á tækjum fyrir
spitalann. Sænska fyrirtækið,
sem Snorri hf. væri umboösaðili
fyrir, væri meö einhverjar dýr-
ustu sjúkravörur, sem á
markaðnum væru.
Alfreð sagðist hafa fengið ná-
kvæmari upplýsingar um viö-
skipti Snorra hf. viö Borgar-
spitalann en hann hefði haft áð-
ur undir höndum. Sér virtist
sem fyrirtækið kæmi inn i
myndina sem óeðlilegur og
óþarfur milliliður um viðskipti
sem Borgarspitalinn heföi haft
viö erlend fyrirtæki áöur. Ætti
þaö bæði viö um kaup á sjúkra-
vörum frá sænska fyrirtækinu
og eins um viöskipti Borgar-
spitalans viö bandarískt fyrir-
tæki um úrvinnslu á fbcer frá
spitalanum.
Alfreð sagöist vænta þess, aö
borgarendurskoöandi og kjörnir
endurskoðendur borgarinnar
skoðuðu þetta mál niður i kjöl-
inn. Hann sagöi, aö gagnrýni sin
væri ekki fram komin vegna
óvildar i garð framkvæmda-
stjóra Borgarspitalans heldur
væri hér um að ræða, að gætt
yröi itrasta aðhalds i meðferð
0'
Alfreö Þorsteinsson.
fjármuna almennings, aö
hindra óeölileg viöskiptaleg
tengsl — og tryggja þaö, aö
fyrirtæki i borginni sætu viö
sama borð varðandi viðskipti
viö Reykjavikurborg.
Borgarstjóri tók einnig til
máls og kvaðst ekki vilja tjá sig
um málið á þessu stigi, en
minnti á, aö framkvæmdastjóri
Borgarspitalans hefði haft
frumkvæði aö rannsókninni.
Björgvin Guömundsson
borgarfulltrúi Alþýöuflokksins
kvað augljóst, hvaö sem ööru
liði, að reglur ^lnnkaupa-
stofnunarinnar hefðu verið
brotnar.
—-ET.