Tíminn - 20.11.1976, Side 10
10
Laugardagur 20. nóvember 1976
krossgáta dagsins
2346.
Lárétt
1) Dýr. — 6) Pest. — 8)
Skógarguð. — 10) Snæða. —
12) Forsetning. — 13) Gat. —
14) Bók. — 16) Siða. — 17)
Fæddu. — 19) Dónaskap. —
Lóðrétt
2) Hitunartæki. — 3) Nes. —4)
Osp. — 5) Innt. — 7) Land. —
9) Leiði. — 11) Tölu. — 15)
Verkfæri. — 16) Veik. — 18)
Féll. —
Ráðning á gátu No. 2345
Lárétt
1) Púkar. — 6) Tál. — 8) Þei.
— 10) Trú. — 12) El. — 13) 01.
— 14) Kló. — 16) Ama. — 17)
Sál. — 19) Satan. —
Lóörétt
2) Úti. — 3) Ká. — 4) Alt. — 5)
Óþekk. — 7) Túlar. — 9) Ell. —
11) Róm. —15) Ósa. — 16) Ala.
— 18) At. —
Fundur
„Þroskahjálpar"
í dag
Laugardagur 20. nóvember 1976
Heilsugæzla
ÉG VAR á fundi hjá Landssam-
tökunum „Þroskahjálp”. Fullt
var út úr dyrum i rúmgóðum
húsakynnum á Hótel Esju.
Fjórir framsögumenn reifuðu
mál i fundarbyrjun og frjálsar
umræður stóðu til miðnættis.
Rætt var um málefni þroska-
heftra ungmenna, stöðu þeirra i
dag og sára þörf fyrir úrbætur.
Var i framsöguerindum fjall-
að um málin frá faglegum og
skipulagslegum og fjárhagsleg-
um sjónarmiðum.
1 fundarlok var samþykkt
samhljóða tillaga frá mennta-
málanefnd samtakanna, áskor-
un til þings og stjórnar.
Fundarmenn virtust einhuga
um öll meginatriði og vil ég
geta nokkurra — efttr minni.
Hjálp við þroskahefta, veitt á
réttum tima, er fjárhagslegur
vinningur fyrir þjóðfélagið og ó-
metanleg fyrir fjölskylduna.
Það er grundvallaratriði að
tilsögn og þjálfun byrji nægilega
snemma og sé fylgt eftir þannig
að allir þeir, sem þess er auðið,
verði með nokkrum hætti hlut-
gengir i þjóðfélaginu og ein-
angrist 'ekki.
Heildarskipulagning fræöslu-
mála þroskaheftra — og ann-
arra þátta.
Aukin menntun og sérþjálfun i
þeim störfum er þroskahjálp
varðar.
Framlög til skólamannvirkja
og kennsluaðstöðu — og
kennslu.
Traustur tekjustofn fyriraðra
starfsemi, ekki sízt mann-
virkjagerð.
Endurskoðun, samræming og
nýskipan löggjafar, er varðar
þroskahefta. (Skóla-, heilbrigð-
is- og félagsmál o.s.frv.).
Einn framsögumanna sagði:
Það er takmarkið að allir fái
alla þá möguleika, sem þeir
geta framast nýtt sér. Og fund-
armenn voru sammála um að
neyta allra ráða til að kynna
stjórnvöldum og almenningi
viðfangsefnið i þvi trausti að
aukin þekking samfara hag-
stæðu almenningsáliti veiti
samtökunum sigur í baráttunni
fyrir málefnum þroskaheftra.
18. nóvember 1976.
Vilhjálmur Hjálmarsson.
Slysavaröstofan: Simi 81200,’
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00 17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 19.-25. nóvember er i
Ingólfs apóteki og Laugarnes
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kvöld- og nætúrvákt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tíl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld-, helgar- og nætur-
varzla er i Lyfjabúð Breið-
holts frá föstudegi 5. nóv. til
föstudags. 12. nóv.
... ■" \
Lögregla og slökkvilið
_______-__________________
Reykjavik: Lögregla’n simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögregl’an
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
■ " '
Bilanatilkynningar
■■
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.,
H‘Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Biianavakt borgarstofnarta.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 1? siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
-
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur kökubasar laugardag-
inn 20. nóv. kl. 2. A boöstólum
verður ýmislegt til jólagjafa.
Þeir, sem ætla að gefa okkur
kökur á basarinn, hafi sam-
band við Astu sima 32060,
Guggu sima 37407 og Guðrúnu
sima 35664. Kökumóttaka
verður frá kl. 10 á laugardag-
inn.
Austfirðingafélagiö I Reykja-
vlkminnir á aðalfundinn, sem
haldinn verður i Hótel Sögu
laugardaginn 20. nóv. kl. 2 e.h.
i herbergi 613. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju. Kirkju-
kvöld. 1 tilefni 35 ára afmælis
gengst Kvenfélag Neskirkju
fyrir samkomu i Neskirkju
sunnudaginn 21. nóv. kl. 20.30
Einsöngur Margrét Matthias-
dóttir. Erindi: Þórarinn Þór-
arinsson fyrrv. skólastj. Tvi-
söngur með gítarundirleik.
Oddur og Ingi. Orgelleikur
Reynir Jónasson. Veitingar
verða fram bornar að lokinni
samkomunni I kirkjunni.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavik.
Skemmtifundur verður hald-
inn i Hátúni 12 laugardaginn
20. nóv. Sjálfsbjargarfélagar
Akranesi koma i heimsókn.
Aðrir háskólatónleikar i Fé-
lagsstofnun stúdenta við
Hringbraut verða laugardag-
inn 20. nóv. kl. 5. Rut Magnús-
son, Jónas Ingimundarson,
Jósef Magnússon og Páll
Gröndal flytja franska stofu-
tónlist. öllum er heimill að-
gangur.
Sunnudagur 21. nóv. kl. 13.00.
1. Langihryggur I Esju, (milli
Mógilsár og Esjubergs). Far-
arstjóri: Einar H. Kristjáns-
son.
2. Fjöruganga við Kollafjörð,
.íugað að skeljum og steinum.
Leiðsögumaður: Gestur Guð-
finnsson.
Verðkr.800 gr. v/bflinn. Farið
frá Umferðamiðstöðinni (að
austanverðu). — Ferðafélag
Lslands.
Kvenfélag óháðasafnaðarins:
Unnið verður alla laugardaga
frá 1 til 5 i Kirkjubæ að basar
félagsins sem verður 4 desem-
ber.
Kirkjan
-
Bústaðakirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
2. Barnagæzla. Sr. Ölafur
Skúlason.
Frikirkjan I Reykjavik:
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðni Gunnarsson. Messa kl.
2. Séra Þorsteinn Björnsson.
Ffladelfla: Almenn samkoma
kl. 20.30. Guðmundur Markús-
son.
Stokkseyrarkirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
Gauiverjabæjarkirkja: Guðs-
þjónusta kl. 2 s.d. Sóknar-
prestur.
Mosfellsprestakall: Barna-
messa I Lágafellskirkju á
sunnudag kl. 10.30. Sóknar-
prestur.
Breiðholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 11 I Breiðholts-
skóla. Messað kl. 2 s.d. Séra
Lárus Halldórsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
samkoma kl. 11. Rúnar Egils-
son guðfræðinemi.
Kefia vikurkirkja: Sunnu-
dagaskólikl. 11 árd.Guðsþjón-
usta kl. 2 s.d. „Kristið æsku-
fólk” sér um kvöldvöku kl. 20.
Sr. ólafur Oddur Jónsson.
Digranesprestakall: Barna-
samkoma f Safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastig kl. 11.
Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Furuhúsgögn
hringborð og kollar i eldhús, vegghús-
gögn, hornskápar, sófasett o. fl. Hagstætt
verð. Sýningargluggi i Sigtúni 1. Opið
laugardaga.
Húsgagnavinnustofa Braga Eggertsson-
ar.
Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin
Slmi 8-51-80.
Keflavík
Afgreiðslumaður óskast til starfa i bygg-
ingavöruverzlun.
Upplýsingar gefur deildarstjóri.
Kaupfélag Suðurnesja
Simi 1505
Innilegar þakkir vottum viö öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
ólafs Tómassonar
frá Búöardal
Guðlaug B. Tómasdóttir
Arni L. Tómasson
Inga Þorkelsdóttir
Haraldur Arnason
Asprestakail: Messa kl. 2 s.d.
að Norðurbrún 1. Séra Grimur
Grimsáon.
Arbæjarprestakali: Barna-
samkoma i Arbæjarskóla kl.
10.30 árd. Guðsþjo'nusta kl. 2
s.d. Æskulýðsfélagsfundur á
sama stað kl. 8 s.d. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
s.d. Barnaguðsþjónusta kl.
10.30. Sr. Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Kl. 2
messa með breyttu formi,
Kristinn Hallsson verður for-
söngvari og syngur einsöng.
Foreldrar og aðstandendur
fermingarbarnánna eru vin-
samlega beðnir að koma á-
samt börnunum. Sr. Þórir
Stephensen. Barnasamkoma
kl. 10.30 i Vesturbæjarskóla
við öldugötú. Sr. Þórir
Stephensen.
Háteigskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Sr. Tómas
Sveinsson. Messa kl. 2. Sr.
Arngrimur Jónsson.
Fella- og Hólasókn: Barna-
samkoma I Fellaskóla kl. 11
árd. Guðsþjónusta i skólanum
kl. 2 s.d. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Langhoitsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðsþjón-
usta kl. 2. Sr. Arelius Nielsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Landspitalinn: Messa kl. 10
árd. Sr. KarJ Sigurbjörnsson.
Kársnesprestakall: Barna-
guðsþjónusta i Kársnesskóla
kl. 11 árd. Guðsþjónusta I
Kópavogskirkju kl. 11. Sr.
Arni Pálsson.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2. Sr. Emil Björns-
son.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl.
2 e.h. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Kirkjukvöld kl. 8.30.
35 ára afmæli kvenfélagsins.
Vandaö verður til dagskrár.
Einsöngur og tvisöngur. Er-
indi Þórarinn Þórarinsson f.
skólastjóri. Orgelleikur. Af-
' mælisveitingar I Félagsheim-
ilinu.
r————-------------------1
Siglingar
- ______________________<
Skipafréttir frá Skipadeild
SIS. M/s Jökulfell fór 17. þ.m.
frá Reyðarfirði til Harwich,
Bremerhaven og Kaup-
mannahafnar og síðan til
Svendborgar og Larvíkur.
M/s Disarfell er f Alaborg.
M/s Helgafell lestar I Svend-
borg. Fer þaðan væntanlega
23. þ.m. til Reyðarfjarðar.
M/s Mælifell fer væntanlega 1
nótt frá Reyðarfirði til Þor-
lákshafnar. M/s Skaftafell fór
I gærfráGloucester til Norfolk.
M/s Hvassafell er I Antwerp-
en. Fer þaöan 22. þ.m. til Hull.
M/s Stapafell kemur til Hafn-
arfjarðar í nótt. M/s Litlafell
fer I dag frá Vestmannaeyjum
til Hornafjarðar. M/s Vestur-
land losar á Eyjafjaröahöfn-
um.
Laugardagur
20. nóvember
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttii kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
endar lestur spánska ævin-
týrisins „Fiskimannsins og
höfrungsins” i þýðingu
Magneu J. Matthiasdóttur
(3). Tilkynningar kl. 9.30.
Léttlög milli atriða. Barna-
timi kl. 10.25: Sigrún
Björnsdóttirsér um timarrn,