Tíminn - 20.11.1976, Side 13
Laugardagur 20. nóvember 1976
13
Ólafur einn
af „íslend-
ingunum".
Ólafur Benediktsson mun
standa í landsliðsmarkinu
fram yfir HAA-keppnina
— Við lítum á Ólaf Benediktsson sem einn af ,,íslend-
ingunum", þrátt fyrir að hann fari til Svíþjóðar og leiki
með Olympia, sagði Sigurður Jónsson, formaður H.S.Í.
— Ólafur mun leika og æfa með landsliðinu þar til hann
fer til Svíþjóðar eftir áramótin. Þá verður einnig kallað
á hann ti I að leika gegn Pólverjum og Tékkum hér heima
í janúar— og hann verður aðalmarkvörður okkar í HM-
keppninni, sagði Sigurður. —
— Ég mun taka þátt i æfingum
landsliösins, þar til ég fer til
Sviþjóðar, ef af þvi verður, sagði
Ólafur i viðtali við Timann i gær.
Ólafur reiknar ekki með þvi að
fara til Svíþjóðar fyrr en i janúar-
lok, þannig að hann geti ieikið
með gegn Pólverjum og Tékkum.
— Þá eru miklir möguleikar á
þvi, að ég fari ekki út fyrr en 7.
febrúar, eða strax eftir lands-
leikina gegn V-Þjóðverjum hér
heima, sagði Ólafur.
Ólafur sagði, að þegar hann
hefði rætt við Jan Andersen, for-
mann Olympia, hér á dögunum.
þá hefði hann tekið það fram, að
hann þyrfti að fá fri til að fara til
Stórbreytingar
— d kvennalandsliðinu í handknattleik
Nú hafa verið gerðar róttækar
breytingar hjá kvennalands-
liðinu i handknattleik, þar sem
það hefur verið ákveðið að
yngja landsliðið mikið upp —
og byggja upp nýtt landslið frá
grunni. Landsliðið er nú byrj-
að að æfa fjórum sinnum i
viku undir stjórn Januzar
Cherwinsky, landsliðsþjálf-
ara.
Landsliðshópnum hefur ver-
ið skipt i tvo hópa, þannig að á
tveimur æfingum eru stúlkur
18 ára og yngri, en hinum
tveimur stúlkur á aldrinum 19-
23ja ára.
Það eru mikil verkefni
framundan hjá kvennalands-
liðinu, sem tekur þátt i fjög-
urra landa keppni i Reykja-
vik, ásamt Hollendingum,
Færeyingum og Bandarfkja-
mönnum. Þá verða tveir
landsleikir gegn V-Þjóðverj-
um hér i vor.
Bengt Frömann og Thomas Kihlström.
SVEND
PRI...
— í sviðsljósinu
DANINN Svend Pri, sem er tvi-
mælalaust einn fremsti badmin-
tonleikari i heiminum, verður I
sviðsljósinu á NM-mótinu I bad-
minton, sem hefsi. i Laugar-
dalshöllinni i dag. Þessi frábæri
keppnismaður varð heimsmeist-
ari i einliðaleik 1975, en slasaðist
siðan nokkuð illa á hátindi frægð-
ar sinnar og missti þar með alla
sina titla.
Pri er nú kominn i sitt gamla
form og hefur verið frábær að
undanförnu. Það verður gaman
að fylgjast með Pri um helgina á
fjölum Laugardalshallarinnar —
og þá væntanlega keppni hans og
félaga hans, Steen Skovgaard,
sem kom til að leika gegn heims-
meisturunum frá Sviþjóð i tvi-
liðaleik — þeim Bengt Frömann
og Thomas Kihlström, en þeir
sigruðu þá Pri og Skovgaard i úr-
slitunum i „All England” i hörku-
baráttu.
Orslitin á NM hef jast á morgun
kl. 2.
Svend Pri
David Cross
til W.B.A.
DAVID CROSS hefur gerzt leik-
maður með West Bromwich Albi-
on. Johnny Giles, framkvæmda-
stjóri W.B.A., borgaði Coventry
140 þús. pund fyrir þennan fyrr-
verandi Norwich-leikmann.
Januz er
hrifinn af
Sigurði...
ÍÞROTTIR
in.'ir cn BtivtumTS.
SON...sést hér ásaml
Januzi, landsliðsþjálfara,
á æfingu hjá landsliðinu.
(Timamynd Gunnar).
SIGURDUR SVEINSSON...sést
hér stökkva hátt upp, fyrir fram-
an varnarvegg IR-inga og skora
örugglega.
(Timamynd Gunnar).
Austurrikis, til að leika með is-
lendingum i HM-keppninni. —
Andersen sagði þá, að það væri
ekkert vandamál. — ég fengi fri
til að leika i HM, sagði Ólafur.
Ólafur mun væntanlega fara til
Helsingjaborgar i desember, og
yrði þá væntanlega gengið endan-
lega fram samningum hans við
Olympia.
Á þessu sést, að Ólafur hefur
þegar fulltryggt það, að hann
getur æft og leikið með lands-
liðinu fram yfir HM-keppnina.
—sos
hinum efnilega leikmanni hjó Þrótti
Sigmundur Ó.
Steinarsson
— Januz óskaði eftir þvi að fá Sig-
urð i landsliðshópinn, þar sem
hann telur hann einn efniiegasta
handknattleiksmann, sem hann
hefurséð, sagði Birgir Björnsson,
formaður landsliðsnefndarinnar i
handknattleik, þegar hann til-
kynnti að Sigurður Sveinsson hinn
stórefnilegi leikmaður úr Þrótti,
væri kominn i Iandsliðshópinn.
Þetta er mikið hrós fyrir
Sigurð, sem er aðeins 17 ára gam-
all. Sigurður er örvhentur, og hef-
ur hann sýnt mjög góða leiki með
Þróttar-liðinu að undanförnu.
Það má vera, að Januz Cher-
winsky, landsliðsþjálfari, sjái
nýjan Klempel í Sigurði, sem hef-
ur sömu likamsburði til-að bera
og hinn snjalli Pólverji, sem lék
FH-inga grátt i Evrópukeppni
meistaraliða.
Þá sagði Birgir, að Januz hefði
einnig óskað eftir þvi að fá
Kristján Sigmundsson, markvörð
úr Þrótti, i landsliðshópinn.
-SOS
Ekki
ánægður
þrátt fyrir að hafa
skorað 1 3 mörk
— Ég er ekki ánægður, nema
að ég skori að minnsta kosti 10
rnörk i leik, sagði hinn frábæri
handknattleiksmaður frá Pól-
landi, Jerzy Klempel, eftir
Evrópuleikinn gcgn FH-ing-
um. Klempel skoraði gott bet-
ur, þvi að FH-ingar fengu að
hiröa knöttinn 13 sinnum úr
netinu hjá sér, eftir þrumu-
skot frá honum.
Þrátt fyrir þetta, var
Klempel ekki ánægður með
leik Slask-liðsins. — Við lékum
ekki vel, og vorum langt frá
okkar bezta, sagði Klempel,
sem þótti ekki mikið koma til
FH-liðsins. — Það voru aðeins
tveir menn, sem einhver ógn-
un var af, þeir Geir Hall-
steinsson, sem er mjög
skemmtilegur handknatt-
leiksmaður og Viðar Simonar-
son.
Klempel sagði að lokum, að
Slask-liðið myndi vinna stærri
sigur á FH-ingum i Póllandi,
heldur en i Reykjavik.