Tíminn - 25.11.1976, Side 1
Tímakaup meðalbónda 307 kr. 1975 - — sjó baksíðu
’ÆHGIftr
Aætlunarstaðir:
Bíldudalur-Blönduós-Búðardalui
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Simar:
2-60-60 oq 2-60-66
þ67. tölublað— Fimmtudagur—25. nóvember—60. árgangur
Stjórnlokar
Olíudælur - Olíudrif
MQ32D1S339K
Síðumúla 21 — Sími 8-44-43
Jarðskjálfti verður á Suður-
landi innan þrjátíu ára
— styrkleiki hans gæti orðið um 8 stig á Richterkvarða
• Gæzluvöllum mjög ábótavant — sjá bls. 2
Gsal-Reykjavlk — Búizt er við
jarðskjálfta á Suðurlandi inn-
an þrjátiu ára og er mat vis-
indamanna það, að slikur
Utanríkis-
ráðherra
skjáifti yrði um eða yfir 8 stig
á Richterkvarða — eöa meö
snörpustu jarðskjálftum sem
mældir hafa verið i heiminum.
Jarðvisindamenn hafa rakiö
sögu Suðurlandsskjálfta allt
frá árinu 1164 og komizt að
raun um, að jarðskjáiftar
verða á þessu svæði að meöal-
tali á 30 ára fresti. Nú eru liðin
eSpennulinur frá Búrfelli og
Sigöldu gætu gefið sig og raf-
magnslaust oröiö á höfuöborg-
arsvæðinu
• — sjá nánará baksiðu
60 ár frá siðasta skjálfta aust-
ast á þessu svæði og 80 ár frá
skjálfta vestast á þvi — og
telja jarövisindamenn öruggt
að næsti skjálfti verði gifur-
lega snarpur.
Jarðskjálftasvæðið nær frá
Landssveit vestur i ölfus.
• Þvi lengri timi sem llöur- a
milli skjálfta þvi snarpari
verður skjálftinn.
• Tjón á mannvirkjum gæti
orðið óskaplegt.
• Keynt verður aö styrkja hús
til þess að bjarga þannig
mannslifum.
MÓ-Reykjavik. — Ég vil vara
ykkur við þvi, að innan tiðar
kemur stórmál upp á yfirborð-
ið, sem ég hef unnið við að
rannsaka I um 20 ár og oft var-
aölögregluna viðán árangurs,
sagði Kristján Pétursson
deildarstjóri á Keflavikur-
flugvelli á fundi hjá JC Borg i
gærkvöldi. Kristján vildi ekki
skýra nánar frá, hvaða stór-
mál hér væri um að ræða, en
gaf i skyn, að hann heföi unniö
að rannsókn þess I „fritima
slnum” og árangurinn færi nú
að koma i Ijós.
Kristján sagði, að hann teldi
það borgaralega skyldu sina
að rannsaka ýmis mál og
gjarnan hefði hann þær vinnu-
aðferðir, aöt bjóða þeim, sem
hann ætti von á, að byggju yfir
upplysingum, upp á kaffi og
koniak, ef hann ætti, og rabba
siðán við þá.
Þá fullyrti Kristján einnig á
fundinum, að' Frihöfnin á
Keflavikurflugvelli eyddi
meiri gjaldeyri en hún aflaöi,
gagnstætt þvi, sem tilgangur-
inn með henni hefði verið.
Sagði hann, að ekki færi hjá
þvi, að mönnum detti i hug, að
þar hverfi gjaldeyrir eftir ó-
löglegum leiðum.
gébé Rvik. — Auövitaö hef ég
eitthvaö ákveöiö að segja við
forráðamenn hér, en ég get
ekki sagt hvað það er áður en
viðræöurnar byrja, sagði Finn
Olav Gundelach nokkrum
minútum eftir að einkaþota
hans lenti á Reykjavikurflug-
velli i gærkvöldi. Gundelach
mun eiga viðræður við utan-
rikis- og sjávarútvegsráö-
herra I dag, ásamt nokkrum
öðrum embættismönnum, um
fiskveiðilögsögu tslands.
Þetta eru framhaldsviðræöur,
en sem kunnugt er, var
Gundelach hér i sömu erind-
um þann 127 nóvember sl.
Timamynd: Gunnar.
í opinbera
heimsókn
til
Frakklands
HINN 2. desember næstkom-
andi mun utanrikisráðherra
Einar Agústsson, fara I opin-
bera heimsókn til Frakklands
og dvelja þar i tvo daga. Mun
utanrikisráðherra eiga við-
ræður i Paris við franska
ráðamenn.
i för meö ráðherra verður
Henrik Sv. Björnsson ráðu-
neytisstjóri, segir I frétt frá
utanrikisráöuneytinu.
„Kaffi- og koníaksaðferðin
hefur reynzt ágætlega"
— segir Kristján Pétursson og boðar uppljóstrun stórmáls
Segir Fríhöfnina eyða meiri gjaldeyri en hún aflar
Síldarvertíð lýkur
á miðnætti
gébé Rvik. — 1 dag er sið-
asti sildarvertiðardagurinn
hér við land á þessu ári,
þannig að frá miðnætti eru
sildveiðar, bæði I hringnót
og reknet bannaðar. Að
sögn Jóns B. Jónassonar
deildarstjóra I sjávarút-
vegsráðuneytinu hafa bæði
rekneta- og hringnótabátar
fyllt leyfilegan veiðikvóta
og jafnvel nokkrum tonn-
um betur. Ekki liggur ljóst
fyrir hvað hefur verið salt-
aö i margar tunnur, en
þann 14. þ.m. hafði verið
saltað i tæplega 95 þús.
tunnur.
Fyrirframsamningar
hafa verið gerðir um sölu á
tæplega 120 þús. tunnum af
saltaðri Suðurlandssild og
er langmest selt til Sovét-
rikjanna, en siðan til Finn-
lands og Sviþjóðar.