Tíminn - 25.11.1976, Page 2
2
r
Fimmtudagur 25. nóvember 1976
erlendar f réttir
e Geysiharður
jarðskjálfti í
Tyrklandi
Ankara/ London Reuter —
Geysimikill jarftskjálfti varft i
austurhluta Tyrklands seinni
hluta dags I gær og samkvæmt
fyrstu fréttum, mun hann hafa
mælzt um 7,6 stig á Richter-
kvarfta. Þetta er fimmtándi
jarftskjálftinn i heiminum á
þcssu ári, sem mælist meira
en 7 stig á Richtcr-kvarfta.
óttazt er, aft þúsundir manna
hafi látift lifift i jarftskjálftan-
um í gær, en þegar eftir aft
hans varft svo áþyrmilega
vart, sendu Tyrkir hjálpar-
sveitir á vettvang meft mat-
væli, tcppi og lyf handa þeim
þúsundum, sem taldir cru
hafa misst hcimili sin.
M jög erfitt var aft segja um I
gær, hve mikift tjón, bæfti
manntjón og aftrir skaftar
hefftu orftift i Van-svcitahéraft-
inu i A-Tyrklandi, sem er ná-
lægt landamærum Sovétrikj-
anna. en þar er veftri spáft
versnandi á næstu sólárhring-
um, bæfti miklum rigningum
svo og jafnvel snjókomu. Þvi
er óttazt, aft björgunarstarf
geti orftiö erfitt.
1 Istanbul mældist þessi
jaröskjálfti 7,6 stig en i
Washington kom hann fram á
Richtcrmælum sem 7,4 stig.
Þetta er 15. jarftskjálftinn,
sem hefur mælzt meira en 7
stig I hciminum I ár. i þessum
jarftskjálftum er vitaft um, aft
meira en 32 þúsund manns
hafa farizt, en þeir urftu I
Gualemala, Filippseyjum, á
norftaustur italiu og á Bali.
Ekki er vitaft um, hve margir
hafa farizt i jarftskjálftum I
Kina, Sovétrikjunum ogNýju-
Guineu á þessu ári, vegna þess
aft engar opinberar tölur hafa
borizt frá þessum stöftum.
Hins vegar hefur verift álitift
aft t.d. i Kina, hafi a.m.k. 100
þúsund manns látift lifift i jarft-
skjálftunum þar fyrr á árínu.
Arsins 1976 verftur þvi án efa
minnzt sem eins mesta jarft-
skjálftaárs siftustu áratugina.
Hins vcgar cr vitaft um, aft
fleiri hafi látift lifift á einu ári i
jarftskjálftum en nú og er þá
átt vift jarftskjálftana i Japan
árift 1923 þegar um 143 þúsund
manns létu lifift.
• Olíubílstjórar
enn í
verkfalli
Kaupmannahöfn Reuter —
Bifreiftastjórar oliubifreifta i
Kaupmannahöfn neituftu i gær
aft hlýfta dómsúrskurfti um aft
fara aftur til vinnu og greiddi
meirihluti þeirra atkvæfti meft
þvl aft halda áfram i hinu
vikulanga verkfalli sem nú
hefur valdift geysilcgum
örftugleikum I Danmörku, þar
sem alls staftar fer aö verfta
örftugt aft verfta sér úti um oliu
og bensin. Siftan á mánudag
hafa oliubifreiftastjórarnir
veriö i verkfalli i Kaupmanna-
höfn og hafa starfsbræftur
þeirra um allt landift nú einnig
tekift þátt i verkfallinu. Þeir
fara fram á 30% launahækk-
un.
i gær ákváftu bifreiöastjórar
mjólkurbúa og dreifinga-
stöftva, aft snúa aftur til vinnu
sinnar, en þeir liafa verift I
samúftarverkfalli. Var þvl
vonaö aft dreifing mjólkur-
vara og mjólkúr kæmist i eftli-
legt horf i dag.
Á aðeins
4 gæzlu-
völlum af
31 er hægt
að skjóta
skjólshúsi
yfir börnin
Miðstöð í Mjóddinni
Gsal-Reykjavik. — Starfshópur um leikvallamál á vegum Landssam-
bands fslenzkra barnaverndarfélaga mun á næstunni birta I fjöl-
miftlum nifturstööur sfnar í formi þriggja greinaflokka um leikvalla-
mál. Starfshópurinn boftafti fréttamenn á sinn fund f gær og greindi frá
nokkrum atriftum, sem hann hefur orftift vfsari vift könnun á þessum
málum hér á landi.
Meginnifturstafta starfshópsins er sú, aft leikvöllum er mjög ábóta-
vant, og sagöi Margrét Sigurftardóttir fóstra, sem orft haffti fyrir hópn-
um, aft frumorsök þess væri sú, aft barnift væri ekki virt sem einstakl-
ingur. Hún sagfti, aft þaft væri útbreidd skoftun, aft réttindi barna væru
engin, og þvf væri ekki tekift tillii
ekki virt.
Starfshópurinn átaldi mjög
borgarstjórn Reykjavikur fyrir
sinnuleysi um leikvallamál og
sagöi að stórbæta þyrfti aftstöð-
una á leikvöllunum. — Leikvalla-
nefnd borgarinnar hefur fullan
skilning á vandanum, sagöi Mar-
grét Sigurðardóttir. — Nefndin
hefur m.a. farið fram á það vift
borgaryfirvöld, aö fóstrur verði i
rikari mæli ráðnar til starfa við
gæzluvelli borgarinnar til leið-
beininga- og þjálfunarstarfa, en
verið synjáð.
Sérstaklega vakti starfshópur-
inn athygli á gæzluvöllunum og
þeirri slælegu aðstöðu, sem börn-
in búa þar við. Aðeins fjórir
gæzluvellir af 31 geta skotið
skjólshúsi yfir börnin, en börn eru
send á gæzluvellina í svo til hvafta
veðri sem er, og nefndi Margrét
að suma daga, þegar barnaskól-
um hefði verið lokað vegna veð-
urs, hefði verið slangur af börn-
um á gæzluvöllunum.
— Okkar skoðun er sú, að leik-
þörf 2 og 3 ára barna sé fullnægt á
gæzluvöllunum, en engan veginn
leikþörf 4 til 5 ára barna, sagði
Margrét. — Við teljum að al-
menningur eigi að knýja á borg-
til augljósra réttinda þeirra og þau
arstjórn um úrbætur, enda hefur
borgarstjórn tekið að sér það
hlutverk að reka gæzluvelli. Við-
kvæðið er yfirleitt það, að breyt-
ingar séu kostnaðarsamar, en við
teljum hins vegar, að með þvi að
hafa uppeldislega þroskandi sjón-
armið i huga við gerö leikvalla,
verði börnin hæfari þjóftfélags-
þegnar. Þótt aðstöðunni sé á
margan hátt ábótavant á leikvöll-
unum, eru gæzlukonurnar þó þýð-
ingarmestar og þvi mikiö kapps-
mál okkar, að þær séu hæfir
starfskraftar. Við teljum, að fólk
sem menntað er á uppeldissviði
sé hæfast til að sinna þessu starfi,
en sá hængur er á, að skortur er á
þessu menntaða fólki. Það er hins
vegar rikjandi viðhorf aö allir
geti passað börn — en það er
rangt. Gæzlukonur á leikvöllum
borgarinnar eru allar ómenntað-
ar utan tvær, sem eru fóstrur.
Það er athyglisvert, að þær fá
sömu laun og hinar ómenntuðu,
og það sýnir kannski hvað bezt
hug borgaryfirvalda tii þessara
mála.
Þá gat Margrét sérstaklega um
vanda barna á aldrinum 6-9 ára,
og sagði aö þau hefðu ekki aögang
• Starfshópur Landssam-
bands barnaverndarfé-
laga telur aðbúnaft á
gæzluvöllum mjög ábóta-
vant, leiktæki séu fábrot-
in og ómenntaft starfslift
látið annast gæzlu barn-
anna. — Tímamynd:
Gunnar.
að öðru en götunni og heimilun-
um, sem væru mjög misjöfn hvað
snerti aðstöðu til að fullnægja
leikþörf þeirra.
HV-Reykjavik. A myndinni hér fyrir ofan sést llkan af nýrri miftstöft, sem risa á I Mjóddinni, milli
Stekkjabakka og Reykjanesbrautar.
Þar eiga að vera til staðar verzlana-og skrifstofubyggingar, kirkja(l), leikhús (2), hótel (3), félags-
miðstöð (4), lögreglustöö (5) og Ibúðarhús (6). Auk þess er eitt húslikan merkt KFUM (7) sem þá vænt-
anlega fær þarna þak yfir höfuðiö.
Til nánariskýringar má geta þess að vegurinn neöst á myndinni, semmerkturer Reykjanesbraut, er I
dag almennt talinn hluti Breiöholtsbrautar, en líkönin efst á myndinni, eru neðstu raöhúsin I Bakka-
hverfi í Breiðholti.
Helmingi
fleiri
bruna-
útköll á
Akureyri
en í Reykjavík
miðað við
fólksfjölda
K.S.-Ákureyri. — Að
sögn Tómasar Búa
Böðvarssonar slökkvi-
liðsstjóra á Akureyri
hafa útköll hjá
slökkvifiðinu verið mjög
tið á þessu ári og eru þau
nú orðin alls 92 — en
voru alls 83 allt árið i
fyrra. Tómas sagði, að i
allflestum tilfellum
hefði verið um smá-
vægílega bruna að ræða,
nema í fataverksmiðj-
unni Heklu og togaran-
um Sólbak.
Tómas sagði, að tiðni
útkalla sé mjög mikil
hjá slökkviliðinu og mið-
að við fólksfjölda eru
þau t.d. helmingi fleiri
en í Reykjavik.
V J
— leikvöllum er mjög dbótavant er
niðurstaða starfshóps á vegum
barnaverndarfélaganna