Tíminn - 25.11.1976, Qupperneq 3
Fimmtudagur 25. nóvember 1976
3
Hollendingar halda tilboði
sínu opnu til 15. desember
gébé Rvík — Þeir hol-
lenzku aðilar sem gert
hafa íslendingum tilboð
um að reisa ylræktarver
á islandi/ i samvinnu við
islendinga sjálfa/ hafa
ákveðið að halda tilboði
sínu opnu til 15. desember
n.k./ og er það því í annað
sinn sem þeir veita fram-
lengingu á fresti til
ákvarðanatöku.
Þar var mr. Douwe Vries,
landbúnaðarfulltrúi Sendiráðs
Hollands i London, en hann er
jafnframt landbúnaðarfulltrúi
Hollans á tslandi, sem kom
þessum fresti i kring, en hann
hefur undanfarin 2 ár unnið aö
þvi að koma á samvinnu milli
tslands og Hollands um bygg-
ingu ylræktarvers á Islandi.
Forsenda fyrir byggingu sliks
ylræktarvers, er að stjórnar-
völd hér felli niður aðflutnings-
gjöld, söluskatt og tolla, af efni,
tækjum og vélum, sem þarf til
byggingar ylræktarversins.
„Þetta er furðulegt"
Ylræktarver í Reykja-
vík fjarstæða
— frd þjóðhagslegu sjónarmiði,
segir stjórn Ylræktar hf.
gébé Rvik — Stjórn Ylræktar 1 og að staðurinn væri samnefnari
hf i Hveragerði telur, að ef niður- fyrir alla gróðurhúsaframleiðslu i
stöður rannsókna sýna, að landinu. — Ennfremur má benda
hugsanlegur grundvöllur sé fyrir á það, að flest það fólk, sem er á
ylræktarver á íslandi, sé það almennum vinnumarkaði i
ekki aðeins sitt álit, heldur og Hveragerði, hefur nokkra þekk-
samdóma álit sérfróðra manna, ingu á gfððurhúsavinnu, sogðu
aðslikuylræktarveri sé bezt valinn þeir. — Við viljum ennfremur
staður IHveragerði. —Við viljum vitna til skýrslu, sem var unnin á
taka þaö fram, að þaö er alrangt, vegum Rannsóknaráðs rikisins,
aö Ylrækt hf. í Hveragerði sé i og benda á, að ef ylræktarver
samkeppni við Reykjavik um verður byggt og reynist arðvæn-
staösetningu ylræktarvers, við legt, er ekki að ræða um 3,6
bendum bara á heppilegasta hektara lands, heldur 30-50 hekt-
staðinn. Hitt er svo annað mál, að ara. Þess vegna er það frumskil-
staðsetning ylræktarvers i yrði að byrja þar, sem bezt skil-
Reykjavik er fjarstæða frá þjóð- yrði eru fyrir hendi, sagði Hans
hagslegu sjónarmiði, sögðu þeir Gústafsson.
Hans Gústafsson og Bjarni t skýrslu rannsóknaráðs segir
Eyvindsson, i gær, en þeir eru m.a., að Olfusdalur ofan Hvera-
báðir i stjórn Ylræktar hf. gerðis virðist bjóða bezt skilyrði,
Hans og Bjarni sögðu, að þar sem nægur varmi væri og
Hveragerði hefði margt fram yfir gufa til reksturs ylræktarvers og
Reykjavik i þessu tilliti og nefndu raforkuframleiðslu. A árunum
m.a., að i Hveragerði væri nægi- 1959-60 voru boraðar 8 holur i ölf-
legt landrými, vararafmagn, usdal. Var árangur mjög góður og
heppilegur jarðvegur, nær- hiti reyndist vera frá 180 gr. C til
liggjandi vatn til vökvunar, svo Framhald á bls 19
HV-Reykjavik — Þessar tillögur
okkar, sem Reykjavíkurborg hef-
ur þegar samþykkt og nú eru tii
athugunar i iðnaöarráðuneytinu,
miða að þvi að einfaida gjald-
skrána hjá okkur, með því að
fækka gjaldtöxtum úr 26 i 10, og
gera hana réttiátari. Helztu
breytingarnar, fyrir einstaka
gjaldendahópa, má segja aö séu
þær, að vélarafmagn til iðnaðar
lækkar um ein 30% og rafmagn til
sjúkrahúsa hækkar um tæplega
32%, sagði Aðalsteinn Guðjohn-
sen, rafmagnsstjóri Reykjavikur,
I viðtali við Timann i gær.
— Ahrifin af breytingunum ættu
að verða mest i iðnaðinum, sagði
Aðalsteinn ennfremur, þar sem
vélataxti og ljósataxti verður nú
hinn sami, en fram til þessa hafa
sum iðnfyrirtæki jafnvel keypt
rafmagn eftir þrem töxtum.
Sjúkrahúsataxtinn verður nú hinn
sami og á rafmagni til heimilis-
nota, en við teljum, að verð á raf-
magni til sjúkrahúsa hafi verið
óþarflega lágt.
Mesta lækkunin verður á taxta,
sem rafmagn hefur verið selt
samkvæmt til aðila, sem eru með
stóran flöt, en litla lýsingu. Aðal-
lega er þar um að ræða vöru-
geymslur.
Til þessa hefur rafmagn til
þeirra kostað 48 krónur hver kiló-
wattstund, en nú fer hún niður i
krónur 16.40.
Þetta er leiðrétting á gamalli
synd, en fyrir okkur er þetta ekki
verulega stór liður.
gébé Rvlk. — 1 morgun var undirritaður samningur fimm aö-
ila í Reykjavlk um formlega stofnun Undirbúningsfélags um
ylræktarver I Reykjavlk h.f., sagöi Þórður Þorbjörnsson, borg-
arverkfræöingur I gær, en hann cr jafnframt formaöur hins nýja
félags. Þessir aöilar standa að félaginu: Reykjavfkurborg,
Flugleiðir hf., Kassagerð Reykjavíkur, Heimilistæki og Ollufé-
lagið Skeljungur. Eignahlutfall milli þessara aöila I félaginu er
jafnten Þórður sagði að I samningnum væri skýrt tekið fram, að
svo þurfi ekki að vera ef hugsanlega kemur til aö ylræktarver
risi I Reykjavik. Hlutafé félagsins eru tvær og hálf milljón króna.
Þórður sagði að tilgangur félagsins væri aö koma upp aðstöðu
og stuðla að þvi að reisa ylræktarver f Reykjavlk og veröur
hlutaféð notað til þessarar undirbúningsvinnu.
Ennfremur má svo geta þess,
að nú munum við leggja alveg
niður svokallaða bremsumæla.
Það eru mælar, sem stilltir eru á
ákveðna orku og byrja ekki að
mæla fyrr en komið er upp fyrir
hana. Notendur þeirra hafa
greitt ákveðið fastagjald, svo og
þessa umframorku. Við vitum
ekki hver áhrifin af þessu verða,
það sést eftir á.
— segir Sigurður Angantýsson, yfirmaður taeknideildar
Borgarspítalans, um rafmagnshækkunina
HV-Reykjavik. — Viö átt-
um jú von á einhverri
hækkun, en þessar tölur
finnst mér hreint furðuleg-
ar, og ég skil ekki i að þær
verði samþykktar, sagði
Sigurður Angantýsson, yf-
irmaður tæknideildar
Borgarspítalans, i viðtali
við Timann í gær.
— Um 32% hækkun á rafmagnið
til okkar, sagði Sigurður
ennfremur, þýðir, að rafmagns-
kostnaður fyrir Borgarspitalann
hækkar um að minnsta kosti
fimm og hálfa milljón króna á
næsta ári. I áætlun kostnaðar fyr-
ir næsta ár er gert ráð fyrir að við
þurfum 1.8 milljónir kilówatta-
stundir af rafmagni, sem sam-
kvæmt núgildandi taxta myndi
kosta 16.362.000 krónur. Þessi tala
hækkar nú upp i um 21.900.000
krónur og á vafalitið eftir að
hækka enn, þar sem búast má við
heildarhækkun á rafmagn á næst-
unni.
Þetta þýðir jafnframt það, að
kostnaðaráætlun, sem búið er að
leggja vinnu i og leggja fyrir hjá
borginni, stenzt engan veginn.
Rafmagnsnotkun hjá okkur vex
ár frá ári og einhvern tima hefði
verið ályktað sem svo, að á þessu
sviði ætti að fást magnafsláttur —
það er, að stórir notendur fengju
rafmagnið á lægra veðri. Svo er
þó ekki, hvorki á rafmagni né
hitaveitu.
Um kalda vatnið er svo það að
segja, að þar er farið i hina átt-
ina, þaðer, að þegar hús er komið
yfir ákveðna stærð I rúmmetra-
fjölda, þá er lagt á það sér, þann-
ig að um magnálagningu er að
ræða, en ekki magnafslátt. —
Rafmagn til
sjúkrahúsa
hækkar um 32%
— til iðnaðar lækkar það um 30%
Félag um ylræktar
ver í Reykjavík
formlega Stofnað
ávíðavangi
Er við almenning
að sakast?
Um þessar mundir stendur
yfirsérstök herferö iðnaðarins
i landinu. Haldnar hafa vcriö
sérstakar iðnvikur og iöndag-
ar helgaðar islenzkum iðnaði,
t.d. I Rcykjavík, Akureyri og
nú slöast i Borgarneoi.
Um þessa iönkynnirguer allt
gott og blessað að segja, nema
hvað herfcrðinni virðist einum
um of beint að almenningi.
Þaö er látið lita svo út sem al-
menningur i landinu styðji
ekki nægilcga við bakið á
isienzkum iðnaði, kaupi sumsé
erlendar iðnaöarvörur i of
miklum ntæli. Iönkynningin
beinir máli sinu til almennings
fyrst og freinst, cn er alntenn-
ingur eins sekur og af er látið?
/.Haftastjórnir"
Þegar nýsköpunarstjórnin
hafði eytt gjaldeyrisforða
landsins, svo að segja sóað
honum til fulls, tóku við
„haftastjórnir”. sem svo hafa
vcrið nefndar stundum. Sér-
stök Icyfi þurfti til svo að segja
alls innflutnings, og álti
islenzkur iðnaður gullvæg
tækifæri til þess að ná öllum
markaði hér. Þetta tókst iðn-
aöinum ekki, þvi miður, þótt
vissulega hafi mörg fyrirtæki
náð umtalsveröum árangri,
t.d. Sambaudiö i ýmsum
greinum iðnaðar, eins og
kunnugt cr, og staðizt
samkeppni erlendra aðila.
Almenningur er
ekki andvígur
íslenzkum
iðnaðarvörum
Hins vegar er þaö stað-
reynd, að margir „iðnrek-
endur” notuðu sér höftin út i
yztu æsar og buðu islenzkum
almenningi vöru, sem hvcrgi
liefði verið boöleg. Og núna,
áratugum siöar, sýpur
islenzkur iðnaður scyöið af
þvi, hvernig „haftatiniarnir"
voru misnotaöir af sumum
iðnfyrirtækjum hér á landi.
Allir hljóta að'sjá, að sam-
búð milli fra m leiöenda og
neytenda veröur aö vera góð,
og þar verður að liggja til
grundvallar verð og gæði
þeirrar vöru, sem i framboöi
er. Engar sannanir liggja
fyrir um það, að islenzkur al-
menningur sé andvigur þvi að
kaupa innlendar vörur, og þaö
er Ijóst, að það er ekki sizt
skipulag iðnaðarins, sem þarf
að skoða nánar.
Bógborin viðgerð-
araðstaða
Sem dæmi uni þetta má
nefna. aö við eigum enga yfir-
bvggða viðgerðarstöð fyrir
skip. Hér eru loppnir menn að
fást viö skipaviögerðir i frosti
og liriö meðan sllkar viðgerðir
eru unnar innandyra i öörunt,
suölægari löndum, t.d. Hol-
landi. Viö eigum 50 togara.
Ein 'yfirbyggð viögeröarstöð
fyrir þá kostar liklega viðlika
og einn skuttogari af minni
gerðinni.
Svona má nefna mörg dæmi
um það livað aflaga hefur far-
ið. Það þarf ekki siður að
beina augunum að innri upp-
b.vggingu iðnaðarins en
neytendunum. þó að það sé
auðvitað nauðsynlegt lika. a.þ.