Tíminn - 25.11.1976, Side 4

Tíminn - 25.11.1976, Side 4
4 Fimmtudagur 25. nóvember 1976 MEÐ MORGUN- l KAFFINU Ludmila Ludmila Nova heitir hiin þessi stúlka og hefur fjóra um tvftugt. Siðastliðið sumar'er hún var i heimsókn hjá stjúpföður sinum, rit- höfundinum Paul Gallico, á frönsku Rivierunni, varð hann snöggiega bráö- kvaddur. aftur, — sem er reyndar það sem af henni er ætiazt i gamanleiknum „Many a naked Bird”, sem verið er aö setja á sviðiLondon. Hún kveðs; ekkihafa viljað fara að vinna aftur, og ætiað sér að vera um kyrrt hjá móður sinni i Antibes. En móðir hennar sýndi henni fram á, að hún væri einstaklingur, sem þyrfti að lifa sjálfstæðu lifi. Þá var hún svo heppin aö fá tækifæri til að leika i leikritinu i London og er nú hin ánægðasta. Gallico, sem var afkastamikill og starfsglaður rithöf- undur, hefði vafalaust orðið þessu sammála. Þegar Ludmila var fjögurra ára að aldri gerði Gallico hana að söguhetjunni i — bók- unum um Ludmilu — sem er mjög vinsæll barnabókaflokkur. Lud- mila var afar hænd að honum og tók sér fráfall hans mjög nærri. En nú er hún farin að brosa Gömul siðvenjc í Schwa ben..... hausti um allt landið. í Marktgröningen mættu 85.000 gestir, þ.á.m. Hans Tilbingcr, fylkis- stjóri i Bad ,-Wurttem- berg, seni hélt ræðu og lagði áherzlu á mikil- vægi þess að halda landinu hreinu. í land- inu eru 1.1 milljón fjár, stærstu fj árhóparnir um 400 höfuð, og fjár- hiröar vilja vera fleiri en geta komizt að. Tólf mjaltakonur og 12 ungir fjárhirðar hlaupa berfætt 300 skref yfir nýslegna kornakrana. (Sjá mynd) Þessi keppni er þáttur i markaðshátið einhverri þeirri elztu sem um getur. Fjárhirðar hafa haldið þessa hátið siðan 1443 i Marktgröningen í Þýzkalandi. Þar er einnig dæmt um fjár- hirðingu. Fjársýningar eru haldnar á hverju íimans

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.