Tíminn - 25.11.1976, Page 12

Tíminn - 25.11.1976, Page 12
12 Fimmtudagur 25. nóvember 1976 krossgáta dagsins 2350. Lárétt 1) Avöxtur. — 6) Hátlð. — 8) Litil. — 10) Odugleg. — 12) Stafur. — 13) Eins. — 14) Óhreinka. — 16) Abreiður. — 17) Stia. — 19) Gáfaður. — Lóörétt 2) Spik. — 3) Lézt. — 4) Vond. — 5) Blað. — 7) Hoppaði. — 9) Form. — 11) Eins. — 15) Keyri. — 16) Fugli. — 18) A undan og eftir S. — Ráðning á gátu No. 2349 Lárétt 1) Ungar. — 6) íra. — 8) Goð. —10) Afl. — 12) Nr. — 13) Ræ. — 14) Aða. — 16) Þæg. — 17) Lóa. — 19) Rakki. — Lóðrétt %) Nið. — 3) Gr. — 4) AAA. — 5) Agnar. — 7) Slæga. — 9) Orð. — 11) Fræ. — 15) Ala. — 16) Þak. — 18) Ók. — wrr 3 * ■ nt ■? S q IZ IV 'S ■ 'O II ~a “H_ WL- Nýskipaður sendiherra Finnlands hr. Lars Lindeman afhenti á þriöju- dag forseta lslands trúnaöarbréf sitt aö viöstöddum utanrlkisráöherra Einari Agústssyni. Sfðdegis þá sendiherrann boö forsetahjónanna aö Bessastööum ásamt nokkrum fleiri gestum. Aösetur sendiherrans er f Oslo. 1 x 2 — 1 x 2 13. leikvika — leikir 20. nóvember 1976 Vinningsröð:X X 1 —1 X X — 111 — 122 1. vinningur: 11 réttir — kr. 408.000 nr. 30.611 (Seyöisfjöröur) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 5.800 345 3624 + 30.184 31.025 31.728 40.499 1040 4331 30.443 31.100 + 31.834 40.688 1117 4599 30.608 31.211 32.368 40.749 2674 4743 30.857 31.293 40.370 2/10 3621 6129 31.023 31.682 + 40.398 31.693+ + nafnlaus Kærufrestur er til 13. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leikviku verða póstlagðir eftir 14. des. Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvisa stofni eða senda stofninn og upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVIK Móðir min, Margrét Björnsdóttir frá Snotrunesi verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, laugardaginn 27. nóvember kl. 10.30. Blóm og kransar afbeðin er þeim sem vildu minnast hinn- ar látnu er bent á liknarstofnanir. Elin Þorgerður Magnúsdóttir. Þökkum innilega auðsynda samúö og vinarhug við andlát og útför Sigriðar Samúelsdóttur frá Vonarlandi. Börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. í dag Fimmtudagur 25. nóvember 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. tiafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Siökkvist'öð- inni, simi 51100. Læknar: Iteykjavik — Kópavogur. Dagvakt: KL 08:00 17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. völd- nætur- og helgidaga- trzla apóteka i Reykjavik vikuna 19.-25. nóvember er i Ingólfs apóteki og Laugarnes apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Reykjavik, heldur árlegan basarsinnsunnudaginn 5. des. Þeir sem 'ætla að styrkja bas- arinn og gefa muni, eru vin- samlegast beðnir að koma þeim i Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eða hringja þangað i sima 17868 og gera viðvart. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. s. 14491. Kvenfélag Hreyfils heldur basar i Hreyfilshúsinu við Grensásveg sunnudaginn 28. nóv. kl. 2. Félagskonur mætið aliar á miðvikudagskvöld 17. nóv. kl. 8,30 i Hreyfilshúsinu, hópvinna fyrir basarinn, föndurkennari kemur i heim- sókn. Konur vinsamlega skilið basarmunum um leið, annars til Arsóiar simi 32103 og Jó- hönnu simi 36272. Kökur vel þegnar. Kvöld- og næturvakt': Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöid til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er i Lyfjabúð Breið- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. - Lögregla og slökkvilið - - ^ Reykjavik: Lögregla'n simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. — Bilanatilkynningar - Rafmagn: i Rejkjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05, Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf _______________________ Ferðafélag tslands heldur kvöldvöku i Tjarnarbúð fimmtudaginn 25. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Þú stóðst á tindi Heklu hám. Pétur Pétursson þulur flytur erindi og sýnir skuggamyndir um leiðangra Paul Gaimard 1835 og 1836. Aðgangur ókeypis en kaffi selt að erindi loknu. — Ferðafélag Islands. Mæðrafélagiö heldur fund fimmtudaginn 25. nóv. kl. 20 að Hverfisgötu 21. Spiluö verð- ur félagsvist. Stjórnin Skaftfellingafélagiö I Reykja- vikheldur basar að Hallveig- arstöðum sunnudaginn 28. nóv. Skaftfellingar og aðrir velunnarar félagsins, sem ætla sér að gefa muni á basar- inn, hringi í eftirtaldar konur: Sigrúnu s. 30815, Jóhönnu s. 34403, Guðrúnu s. 82293, Þór- unni s. 20484, Þuriði s. 32100 og Elinu s. 42103. Samsæti:. Samsæti til heiðurs prests- hjónunum séra Garðari Svavarssyni og konu hans verður haldið i Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 28. nóv. kl. 15.00. Þátttakendur láti skrá sig hjá Þorsteini Ólafssyni simi 35457 Astu Jónsdóttur simi 32060 Ingólfi Bjarnasyni simi 38830 eigi siðar en föstudagskvöld. Sóknarnefnd Laugarnes- sóknar. Hjálpræðisherinn. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Lautinant Óskar óskarsson foringi á tsafirði syngur og talar. Allir velkomnir. Basar fyrir Kristniboðið i Konso, verður i Betaniu Laufásvegi 13, laugardaginn 27. nóv. opið frá kl. 2-6. Kristniboðssamkoma kl. 8.30 um kvöldið. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik. Spila- og skemmtikvöld félagsins verður i Domus Medica laugardag 27. nóv. 20.30. Mætið stundvislega . Skemmtinefndin. Andleg framför, þjóðfélags- breyting. Hreyfingin Ananda Marga hefur opinn kynningar- fund i kvöld fimmtud. að Bergstaðastræti 28 A kl. 8. Allir þeir sem hafa áhuga á að kynnast þessari hreyfingu, eru velkomnir. Kvenfélag Langholtssóknar: I safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigríður i slma 30994 á mánudögum kl. 11-13. Kattavinafélagið: Beinir þeim eindregnu tilmælum til eigenda katta að þeir merki ketti sina og hafi þá inni um nætur. Næsti fræðslufundur Fugla- verndunarfélags Islands verður haldinn i Norræna Húsinu fimmtudaginn 25.11.1976 kl. 20.30. Sýndar verða nokkrar úr- vals litkvikmyndir frá fugla- lifi ýmissa landa, m.a. fugla- myndir frá ströndum Norður Þýzkalands og fuglamyndir sem Disney hafur tekið i tilum. Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Blöð og tímarit - FJARMALATIÐINDI timarit um efnahagsmál er komið út. Efnisyfirlit: Erlend lán 1975 eftir Eið H. Einarsson.... Fjárfestingar- og verð- jöfnunarsjóðir sem stjórntæki i sjávarútvegi eftir Davið Ólafsson.... Flæöi og heildar- framleiðsla eftir Guðmund Guðmundsson og Frank Veeneklaas... Hagsæld, timi og hamingja eftir Gylfa Þ. Gislason... Herinn og hag- kerfið — efnahágsleg áhrif varnarliðsins eftir Ingimund Sigurpálsson... Hægur aftur- bati (forystugrein) Innláns- stofnanir 1975... Island og efnahagsbandalögin eftir Ólaf H. Jónsson... Landsbanki Is- lands 90 ára eftir Gylfa Þ. Gislason... Samgöngur og ferðamál eftir Valdimar Kristinsson... Störf Alþingis... Utanrikisviðskipti 1974 eftir Ingvar A. Sigfússon... Þjóðar- búskapur i öldudal — ræða á ársfundi Seðiabankans eftir Jóhannes Nordal... FÉLAGSMAL timarit Trygg- ingastofnunar rikisins 2. tölu- blað 1976 er komið út. Efnis- yfirlit: Almennar orsakir heil- brigðisþjónustu.... Tryggingarstofnun rikisins 1975 — yfirlit yfir starfsem- ina... A1 m a nna t ry gg- ingar....Atvinnuleysistrygg- ingar... Onnur starfsemi... Reikningar 1975... Lifeyris- tryggingar... Sjúkratrygg- ingar... Erfðafjársjóður.... Byggingarsjóður aldraðs fólks... Atvinnuleysistrygg- ingasjóður... Lifeyrissjóður hjúkrunarkvenna... Lifeyris- sjóður sjómanna... Lifeyris- sjóður starfsmanna rikisins... Lifeyrissjóður barna- kennara... Lifeyrissjóður ljós- mæðra... Ljósmæðrablaðið 2. tölublað 1976 er komið út. Efnisyfirlit: Ráðstefna um kjör láglauna- kvenna... Breytingar á ljós- mæðralögunum... Minning Asa B. Ásmundsdóttir... Endurmenntun fyrir ljós- mæður... Félagslegð aðstoð i sambandi við meðgöngu og barnsburð... Agrip frá aðal- fundi 1976... Kröfugerð Ljós- mæðrafélags íslands... Siglingar Jökulfell, er i Harwich. Fer þaðan væntanlega 26. þ.m. il BreTnerhaven Kaupmannahafnar og síðan til Svendborgar og Larvikur. Disarfell, er i Alaborg. Helgafell, fór i gær frá Svend- borg til Reyðarfjarðar. Mælifell, fór 24. þ.m. frá Þor- lákshöfn til Helsingfors, Lubeck og Svendborgar. Skaftafell, fór i gær frá Nor- folk til Reykjavikur. Hvassafell, fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Stapafell, fer i nótt frá Hafnarfirði til Akraness. Litlafell, fór 22. þ.m. frá Hornafirði til Weaste og Bromborough.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.