Tíminn - 25.11.1976, Page 15

Tíminn - 25.11.1976, Page 15
Fimmtudagur 25. nóvember 1976 15 Flutt i 18 íbúða blokk á Akranesi G.B. Akranesi. Fyrir skömmu var flutt inn i 18 ibúöa fjölbýiishús að Skarðsbraut 7-11. Tólf ibúð- anna eru fjögurra herbergja, 94 fermetrar, auk herbergis upp á 21 fermetra, sem ætlað er sem geymsla, en hinar 6 eru þriggja herbergja, 87 fermetrar og eru geymsluherbergi þeirra 17 fer- metrar. íbúðirnar voru afhentar fullfrágengnar með teppuni og kosta þær stærri 6,3 inilljónir og hinar 5,5 milljónir króna. Þaö var trésmiðaverkstæði Guömundar Magnússonar, sem smiðaði fjöl- býlishúsið, og er fyrirtækið þegar byrjað á ööru. Frágangur á fjölbýlishúsinu Skarðsbraut 7-11 er allur hinn vandaðastiog viröist ekkert spar- að til að uppfylla skynsamlegar kröfur kaupenda. Guðmundur Magnússon teikn- aði sjálfur þessar ibúðir, og einn- ig hannaði hann öll mál og að- stöðu við bygginguna. Fyrirtæki hans er sannkallaö fjölskyldufyr- irtæki, þvi kona hans og dóttir annast alla skrifstofuvinnu, og er skrifstofan á neðri hæð ibúðar- húss fjölskyldunnar. Sem fyrr segir, er Guömundur þegar byrjaður á öðru fjölbýlis- húsi, og eru allar ibúðir þar seldar, og kaupendur eru að fleiri, sem Guðmundur hyggst byggja siðar. úv og skapfc$pipip JON Og OSKAR Laugavegi 70 -s. 24910 og “^Jr^^ZTköLLirJ Laugavegi 26-s. 17742 LAUGAVEG2G Málnfngarverksmiðja Slippfélagsins 25 ára — Menn eru ekki frá þvi, aö það megi gera eitthvað i þá átt, þó ekki væri nema til þess að koma i veg fyrir mannskaða, þótt húsin skemmist, þ.e. að koma i veg fyr- ir að húsin hrynji. Það sem manni Allir sem trúlofa sig og gifta, vilja vanda val á hringum. Vió bjóóum ykkur velkomin í verslanir okkar, þar sem vió mununri sýna ykkur hió ótrúlega fjölbreytta úrval af hringumog snúrum. Ennfremur póstsendum vió hvert á land sem er, ef þess er óskaó. Hér gefur aó líta nokkur sýnishorn, sem þó aóeins er hluti þess úrvals, sem þió eigió kost á. KROSSHAMRAÐIR, SLÉTTIR HRINGAR Krosshamra má ólikar breiddir. 11 VÖLSUÐ MYNSTURSNÚRA Fæst i ýmsum mynstrum og gerðum, laus eða áföst kvenhringnum. Breidd 2 mm. sem eitt sinn var Skipasmiðastöð Magnúsar Guðmundssonar. HEMPELS-verksmiðjurnar eru heimsþekktar fyrir fram- leiðslu á skipamálningu. Rannsóknarstofur verk- smiðjanna eru með þvi fullkomn- asta, sem þekkist á þessu sviði og hefur málningin fengið viður- kenningu hinna ýmsu flokkunar- félaga, svo sem Norsk Veritas, Lloyds, Germanische Lloyds o.fl. Eftir þvi sem framleiðslan hlóö utan á sig og fjöldi og fjölbreytni tegunda jókst, varö húsnæði verksmiðjunnar ófullnægjandi og árið 1970 flyzt starfsemin i nýja verksmiðjubyggingu við Duggu- vog. Er verksmiðjan 2000 fermetrar að flatarmáli og 9100 Fjölbýlishúsiö Skarðsbraut 7-11. Timamynd: G.B. 0 Jarðskjálfti Búrfelli og Sigöldu myndi reiöa af, þvi þær leiggja báðar eftir endilöngu jarðskjálftasvæðinu. Það gæti þvi farið svo, að raf- magnslaust yrði á Reykjavikur- svæðinu og það myndi gera Al- mannavörnum mjög erfitt fyrir á sama tima og taka þyrfti á móti heimilislausu fólki og slösuðu. — Er hægt að styrkja mann- virki á einhvern hátt með tilliti til þeirra upplýsinga sem fram eru komnar? hrýs þó kannski mest hugur við núna, er það að sjá hvernig byggt er á þessu svæði, eftir að þessi vitneskja var kunn, þvi að á þessu svæði eru allmörg hlaðin hús, en það er vitað með vissu, að það eru þau hús sem verst verða úti i jarðskjálftum, sagði Guðjón. Um þessar mundir eru 25 ár siðan Slippfélagið i Reykjavik h/f hóf málningarframleiðslu. A þessum tima hefur Málningar- verksmiðja Slippfélagsins fram- leitt málningarvörur með einka- leyfi frá dönsku HEMPELS-verk- smiðjunum og siðar einnig ensku VITRATEX-verksmiðjunum og framleiðslan aukizt jafnt og þétt ár frá ári. Slippfélagið hefur haft einka- umboð fyrir HEMPELS-máln- ingarvörur allt frá árinu 1932, en þaö var ekki fyrr en i nóvember- mánuði 1951, nð fyrirtækið hóf sjálft framleiðslu, og var verk- smiðjan upphaflega til húsa i gamalli byggingu á athafnasvæði Slippfélagsins við Mýrargötu, þar rúmmetrar. Nýjar vélar hafa verið keyptar og aðstaðan öll hin bezta. Fyrsta árið voru aðeins fram- leiddar tváer tegundir af máln- ingu, en nú eru framleiðslu- tegundirnar orðnar um 50 talsins, þar á meðal 7 tegundir af botn- málningu og 7 tegundir af ryð- varnargrunnum, — klórkársjúk- og epoxytegundir, alkyd- og oliu- málning, skipalökk og þakmáln- ing. plastmálning utanhúss og innan o.fl o.fl. A siðastliðnu ári hóf verksmiðjan frammleiðslu á CUPRINOL-fúavarnarefnum f ýmsum litum. Velta verksmiðj- unnar nálgast 300 milljónir á ári. Yfir sumarmánúðina starfa um 17 manns hjá verksmiðjunni en yfir vetrarmánuðina 10 manns. rúlofunarhringa KLASSISKA GULLSNÚRAN Laus eða áföst kven- hringnum. Breidd 1.5 mm. 8 KANTSORFNIR. SLÉTTIR HRINGAR Kant má sverfa á slétta hringa I öllum breiddum. STEINASNÚRA Mikið notuð með gifting- arhringum. Vinsælustu steinarnir i ..snúrunum" eru rúbin (rauður) og safir (hvitur og blár). KÚPTIR HRINGAR - mis- munandi kúptir eftir ósk. Breidd 4. 5, 6 og 7 mm. Þessi gerð er mjög eftirsótt. KÚPTIR, BREIÐIR HRINGAR Breidd 8, 9, 10 og12mm. Vinsæl gerð undanfarin ár. HRINGAR MEÐ HÖFÐALETRI Bæði nöfnin grafin með höfðaletri á hvorn hring. Breiddir: 6, 7, 8, 9 og 10 mm. Höfðaletur var notað í útskurði fyrr á öldum. EGGHAMRAÐIR HRINGAR Rákir, hamraðar beint, þversum eða á ská. 3 FLATHAMRAÐIR HRINGAR Fleti má hamra á ólíka vegu á hvers konar hringa. Algengast á kúptum hringum. 0 Vinnuhópar sveitastjórnir til að byggja hús á svæðinu eftir jarð- skjálftastaðli, sem gefinn hefur verið út. • Reyna að gera ráðstafanir til þess að spá nákvæmar fyrirum þennan jarðskjálfta með þvi að auka jarðfræði- legar rannsóknir á svæðinu. • Koma leiðbeiningum til almennings. • Láta rannsaka hvaða af- lciðingar stórskjálfti hefði i dag. • Gera björgunar- og neyö- aráætlanir (eru komnar vel á veg). I nefnd þessari eiga sæti: Guðjón Petersen fulltrúi Al- mannavarnaráðs rikisins, Sveinbjörn Björnsson jarð- eðlisfræðingur, Óttar Hall- dórsson prófessor, Sigurður Thoroddsen verkfræðingur og Guðmundur Gunnarsson framkvæmdastjóri sveitar- félaga á Suðurlandi. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.