Tíminn - 25.11.1976, Page 17

Tíminn - 25.11.1976, Page 17
Fimmtudagur 25. nóvember 1976 17 Punktar Ólafur, Jón og Gunnar Einars Vinnur „Pressan" landsiiðið? Pressuleikur í Q.P.R. með pálmann í höndunum í UEFA körfuknattleik í kvöld i KVÖLD, kl. 20.30 fer fram i liugaskóla pressuleikur i körfuknattleik þar sem eig- ast við landsiiö það, sem V'ladan Markovic, landsliðs- þjálfari valdi, og lið íþrótta- fréttaritara. Enginn vafi leikur á þvi, að um hörkuleik verður að ræða. Er það mat fróðra manna, að fyrir utan landsliöið standi leikmenn, sem eigi að geta sigraö það. „Pressuliðið” er skipað þessum leikmönnum: Kol- beinn Pálsson, KR (fyrir- liði), Erlendur Markússon IR, Steinn Sveinsson, IS, Gunnar Gunnarsson Hauk- um, Jimmy Rogers, Ár- manni, Bjarni Jóhannesson KR, Stefán Bjarkason UMFN, Guðmundur Böðvarsson Fram, Agnar Friðriksson IR, Jón Héðins- son IS, og Kristján Agústs- son Val. Eins og sjá má, er þetta geysilega sterkt lið, á papp- irnum. I leikhléi munu iþrótta- fréttaritarar þeir, sem fjalla um körfuknattleik, reyna með sér i vitakeppni. Er ekki aö efa, að þar verður um jafna og tvisýna baráttu að ræða. — vann góðan sigur (3:0) yfir 1. FC Köin á Loftus Road í gærkvöldi í UEFA- bikarkeppninni LUNDtJNALIÐIÐ Queens Park Rangers er nú með pálmann I höndunum, eftir að liðið vann stórsigur (3:0) yfir l.FC Köln frá V-Þýzkalandi I UEFA-bikar- Celtic sigraði Rangers CELTIC vann sigur (1:0) á erki- fjendunum Glasgow Rangers á Ibrox i gærkvöldi i skozku deild- arkeppninni. Þetta er mjög sætur sigur hjá Celtic-liðinu, sem er nú aö ná sér á strik eftir slæma byrj- un. Rangers—Celtic...........0:1 Aberdeen—Ayr.............1:0 Hibs—Motherwell..........0:2 England: Newcastle—Everton .......4:1 keppninni, þegar liðin mættust á Loftus Road I London. QPR var allan timann betra liðið — og mörk liösins skoruðu þeir Don Givens, David Webb og Stan Bowles. Johann Cruyffog félagar hans hjá Barcelona, sem eru taldir sigurstranglegastir I UEFA-bik- arkeppninni, áttu ekki i erfiðleik- um með öster Vaexjo frá Sviþjóð. Barcelona vann leikinn (3:0) i Sviþjóð meö mörkum frá Clares (2) og Johann Neeskens. 14.706 á- horfendur sáu leikina. Magdeburg vann stórsigur (5:0) yfir Videoton frá Ungverja- landi, þegar liðin mættust á Ern- est-Grube vellinum i Magdeburg. 15 þús. áhorfendur sáu HM-stjörnuna og markakóng A-Þýzkalands, Joachim Streich skora fljótlega mark, en siðan bættu þeir Tyll (2), Mewes og Pommerenke við mörkum. Annars urðu úrslit þessi I 16-liða úrslitum UEFA-bikar- keppninnar i gærkvöldi: Magdeburg-Videoton........5:0 AEK Aþena-Red Star........2:0 Öster-Barceiona ..........0:3 Juventus-Donezk...........3:0 Molenbeek-Schalke 04......1:0 BiIbao-ACMilan ...........4:1 QPR-l.FCKöln..............3:0 Griska liöið frá Aþenu, sem sló Derby út úr keppninni, kom skemmtilega á óvart, með þvi að ieggja Júgóslavana I Rauðu- stjörnunni frá Belgrad að velli. 28 þús. áhorfendur sáu Grikkina fá óskastart, þegar Papaioannou skoraðieftir aðeins 2 minútur, en siðan bætti Mavros við marki (2:0) við geysileg fagnaöarlæti á- horfenda. Atletico Bilbao frá Spáni átti ekki I erfiðleikum með AC Milan — 4:1 Dani og Carlos skoruðu tvö mörk hvor fyrir Spaúverjana, en Capello skoraði fyrir ttalana. 35 þús áhorfendur sáu leikinn. Brussel-liðið RWD Molenbeek lágði Schalke 04 aö velli, með marki frá Lafont. 15 þús. áhorf- endur. Juventus vann öruggan sigur (3:0) á rússneska liöinu Scha- chtor Donetzk. 50 þús. áhorfendur sáu þá Bettega, Tardelli og Boninsegana skora mörk liðsins i Torino. DON GIVENS.... hinn mark- sækni leikmaður QPR kom Lundúnaliöinu á bragöið I gærkvöldi, þegar það vann sætan sigur á Loftus Road. — eru nú komnir aftur í landsliðið. Þeir leika með liðinu gegn „Pressuliðinu" í Laugardalshöllinni á laugardaginn Januz Cherwinsky, landsliösþjálfari, og landsliðsnefndin I handknatt- leik hafa nú valið 13 leikmenn, sem leika með landsliðinu gegn úrvals- liði Iþróttafréttaritara á laugardaginn i Laugardalshöllinni. Leikurinn verður fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Januzar,, en landsliðiö hefur æft af fullum kraft undir stjórn hans að undanförnu — eða dag- lega. Þorbergur Aðalsteinsson, Vlkingi Ölafur Einarsson, Vikingi Ágúst Svavarsson, 1R Everton býður r I McKenzie Billy Bingham, framkvæmda- stjóri Everton, bauö Anderlecht 160 þús. pund fyrir skozka lands- liðsmanninn Duncan McKenzie I gærkvöldi. Þá mun annað 1. deildarlið einnig hafa áhuga á að kaupa McKenzie. Forráðamenn Anderlecht eru nú að hugsa um tilboðiö frá Everton. Landsliðsnefndin og Januz halda sig aö mestu við þá leik- menn, sem hafa leikiö með lands- liðinu I haust — tvo landsleiki gegn Svisslendingum og einn leik gegn Dankersen. Þrir nýir leik- menn, sem léku ekki þessa leiki með landsliðinu, eru komnir I landsliöið og eru það allt fyrrver- andi landsliðsmenn. Þaö eru landsliðsmarkverðirnir sterku Ólafur Benediktsson og Gunnar Einarsson, og Jón H. Karlsson úr Val. Markverðii^: Ólafur Benediktsson, Val. Gunnar Einarsson, Haukum Aðrir leikmenn: Jón Karlsson, Val Þorbjörn Guömundsson, Val Bjarni Guðmundsson, Val Geir Hallsteinsson, FH Viðar Simonarson, FH Þórarinn Ragnarsson, FH Viggó Sigurösson, Vikingi Björgvin Björgvinsson, Vikingi # Ipswich sigraði IPSWICH sigraði (3:1) Sunder- land á Portman Road, þegar liðin mættust þar i 1. deildarkeppninni ensku. Angeliu-iiðið fékk óska- start, en þeir Trevor Whymark og Kevin Beattie skoruðu (2:0) tvö góð mörk eftir aðeins 10 minútur, en siðan bætti George Burley þriðja markinu við, áður en Billy Hughes skoraði fyrir Sunderland — úr vitaspyrnu. % Ágóðaleikur fyrir Jennings TOTTENHAM vann (3:2) Arsen- al, þegar liðin léku ágóðaleik fyrir Pat Jennings, hinn snjaila markvörð Tottenham og n-Irska landsiiðsins á White Hart Lane i Londón. 26 þús. áhorfendur sáu leikinn, sem var mjög fjörugur. # Leeds að rétta úr kútnum... LEEDS-liðið er heldur betur að rétta úr kútn- um, eftir lægð, sem félagiö hefur verið i s i ð a n D o n Revie, lands- liðseinvaldur Englands, lét af stjórninni hjá Leeds-liðinu. } Leeds hefur ekki tapað i sjö ustu leikjum sinum — og þaö veröur betra og betra meö hverjum leik. — Við erum ekki að hugsa um meistaratitilinn um þessar mundir, sagöi Jimmy Armfield, framkvæmdastjóri Leeds, eftir að lið hans hafði gert jafntefli (1:1) gegn Ipswich á laugardag- inn. — Strákarnir eru að ná sam- an, og þeir eru orðnir mjög góðir sem ein heild. Þegar við höfum náð þvi valdi á leiknum, sem við ætlum okkur, þá förum við fyrst fyrir alvöru að hugsa um meist- aratitilinn. Ekki er öll nótt úti enn, sagði Armfield. AGOST SVAVARSSON... vinstri- handar skyttan sterka úr IR. UEFA-bikar- keppnin...

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.