Tíminn - 25.11.1976, Page 20

Tíminn - 25.11.1976, Page 20
'ar <$> Fimmtudagur 25. nóvember 1976 LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavördustíg 10 - Sími 1-48-06 Fnher Price leikfung eru heimsjrceg Póstsendum Brúðuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar G-ÐI fyrirgóéun mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS ' 'i "i ' ■:'>< >', , ' * ; ■ Gsal-Reykjavík. — Eins og fram kemur í frétt á for- siðu blaðsins er búizt við stórskjálfta á Suðurlandi, sem gæti orðið um 8 stig á Richterskvarða, en svæði það sem við er átt, þegar talað er um Suðurlands- skjálfta, nær á milli Landssveitar og ölfuss. Guðjón Petersen fulltrúi Al- mannavarna rikisins og formaö- ur nefndará vegum þeirra, sem á aö vinna aö fyrirbyggjandi aö- geröum vegna skjálftans, sagöi i samtali viö Timann i gær, aö jarövisindamenn heföu veriö aö rannsaka þetta svæöi á undan- förnum árum, og virtist sem mis- gengi á þessu svæöi væri mjög svipaö þvi sem væri i San Andre- as-sprungunni i Californiu, þ.e. sprunga sem leysir út orku á vissu miilibili og þvi lengri timi sem liöi á milli skjálfta þvi stærri yröi skjálftinn. — Jarövisindamenn hafa veriö aö rekja sögu jaröskjálfta á Suö- urlandi allt frá árinu 1164, en frá þeim tima eru fyrstu heimiidir um jaröskjálfta á þessu svæöi, sagöi Guðjón. — Viö þessa sögu- legu könnun hefur komið I ljós, aö skjálftar veröa á Suöurlandi aö meöaltali á 30 ára fresti. Þvi lengra sem liður á milli skjálfta þvi sterkari veröur skjálftinn. Nú eru liöin 60 ár frá siöasta skjálfta austast á þessu svæöi og 80 ár frá skjálfta vestast á þvi — og þar af leiðandi veröur næsti skjálfti hrikalegá stór. Siðasti skjálftinn vestast á þessu svæöi var 1896 og þá varð tjón gifurlegt á Suöurlandi og einnig 1784. Miöaö viö lýsingar af afleiöingum þessara tveggja jaröskjálfta, sem eru mjög glöggar, telja jarövisindamenn, aö þetta svæði sé i stórhættu, og tjón á Suöurlandi geti oröið jafn mikið og viöa erlendis i stór- skjálftum. Guöjón sagöi, aö jarðvisinda- menn teldu, að skjálfti austast á þessu svæði gæti orðið um 8 stig á Richterkvarða eða jafnvei rétt þar yfir, en þaö er styrkleiki á borö viö stærstu jaröskjálfta, sem oröiö hafa i heimi. — Samkvæmt mati jarðvisindamanna,sem þeir byggja á sinum sögulegu könnun- um, eru jaröskjálftar á þessu svæöi oft um 7 stig á Richter, sagði Guöjón. Ef viö litum t.d. á Kópaskersskjálftann, i fyrravet- ur, sem var 6,3 stig á Richter og á hugsanlegan skjálfta á Suður- landi, sem væri 8.3 stig — þá er hann 900 sinnum sterkari, þ.e. leysir út- 900 sinnum meiri orku. Ahrifamögnun er þó ekki eins mikil. Kári Jónasson, fréttamaöur útvarpsins, viröir fyrir sér útlitsteikningar af útvarpshúsinu, sem risa á hjá mótum Bústaöavegar og Háaleitsbrautar. Teikningar þessar eru meöal þess, sem til sýnis er á Skipuiagssýningu Reykjavikurborgar, sem opnuö var aö Kjarvalsstööum I gær. Tlmamynd: Róbert. Nýtt byggðarhverfi, nýtt útvarpshús, nýr miðbær og endurnýjun eldri hverfa Inntak tillagnanna að nýju heildarskipulagi Reykjavíkur HV-Reykjavik. — í gær var opn- uð Skipulagssýning Reykjavikur aö Kj arvalsstööum, þar sem borgarbúum gefst á næstunni kostur aö kynna sér tillögur skipulagsnefndar borgarinnar að nýju aöalskipulagi hennar. Unniö hefur veriö að þessum tillögum um nokkurra ára skeiö, en nú liggja þær fyrir fullbúnar, og biöa endanlegs samþykkis borgarráös og borgarstjórnar. Viö fyrstu sýn virðist þaö eink- um fernt, sem ööru fremur vekur athygli i þessu nýja skipulagi. Þaö er nýi miðbærinn, nýtt ibúöarsvæöi, sem risa á á tllfars- fellssvæðinu, endurnýjun eldri borgarhverfa og svo nýja Rtkis- útvarpshúsiö. 1 sýningarskrá segir um nýja miðbæinn, að þar sé gert ráö fyrir hvers kyns miðbæjarstarfsemi, svo sem verzlunum, skrifstofum, þjónustufyrirtækjum, opinberum stofnunum, kvikmyndahúsum, veitingastofum, borgarbókasafni, borgarleikhúsi, markaöstorgi og fleira. t fyrriáfanga nýja miðbæjarins er gert ráð fyrir byggingu á hús- næði, samtals um 110.000 fer- metrar að flatarmáli. A Olfarsfellssvæðinu, þar sem nýja byggðarsvæðiö á að risa, eru þegar fyrir nokkrar stofnanir, þaö er Aburðarverksmiöjan i Gufunesi, rannsóknastofnanirnar aö Keldum og Keldnaholti, svo og Korpúlfsstaðabær. Þegar lá fyrir áætlun um kirkjugarð á svæðinu. Ljóst er, aö þetta byggðarsvæði verður nokkuö með ööru sniöi en önnur hverfi Reykjavikurborgar, enda rennur um svæöiö á,Uifarsá, og Vesturlandsvegur sker þaö i sundur. Auk þess gefur nálægð viö strönd og fjall sérkennilega eiginleika fyrir ibúðarbyggö. I þessum skipulagstillögum er gert ráð fyrir viöhaldi og endur- nýjun eldri borgarhverfa. 1 þvi tilliti mun verða miðað sem mest við þaö að viöhalda þeim bygg- ingum, sem þegar eru fyrir, en byggja hins vegar nýtizkulegri hús á þeim svæðum sem eru ó- byggð. — Staöreyndin er sú, aö það eru engin mannvirki i raun og veru byggð, sem þola jaröskjálfta af þessari stærðargráöu. Guöjón sagöi, að jarövisinda- menn gætu aö sjálfsögðu ekki timasett nákvæmlega hvenær skjálftinn yröi, en taliö væri ör- uggt aö hann yröi innanþrjátiu ára. Tíminn innti Guöjón eftir þvi, hvort þessi skjálfti myndi ekki hafa minni eyöileggingu i för meö sér ef hann yröi fljótlega heldur en eftir 20-30 ár. — Þaö má segja, þvi fyrr þvi betra — en þó er það ekki alveg einhlitt. Það er að þvi leyti rétt, aö hann veröur sterkari þvi siöar sem hann veröur, en spennan er sennilega oröin það mikil nú þeg- ar, aö hann veröur hvort eö er hrikalega sterkur. Þaö sem gæti veriö betra aö fá hann eftir u.þ.b. 10 ár, er þaö, að þá veröur von- andi búiö aö leggja nýju há- spennulinuna frá Sigöldu og Hrauneyjarfossi yfir hálendið niö ur i Hvalfjörð. Við vitum nefni- lega ekki hvernig linunum frá Framhald á bls. 15 * ............ 1 ' * Vinnuhópur vegna stórskjólffans Gsal-Reykjavik — Sett hefur veriö á laggirnar nefnd eöa vinnuhópur vegna þeirrar vitneskju, aö stórskjálfta sé aö vænta á Suöurlandi innan 30 ára. Timinn fékk upplýs- ingar hjá Guðjóni Petersen fulltrúa Almannavarnaráös rikisins uin hlutverk þessar- ar nefndar. • Gera könnun á þoli bygg- inga á jarðskjálftasvæðinu. • Reyna að hafa áhrif á Framhald á bls. 15 Búreikningar 1975: Laun meðalbónda 307 kr. á klst. MÓ-Reykjavik — Meöalfjöl- skyldulaun á búreikningsbú- um 1975 voru 1,2 millj. kr. og höföu þau hækkaö um 22% frá árinu áöur, segir I nýútkom- inni ársskýrslu Búreikninga- stofu landbúnaðarins fyrir árið 1975. Fjölskyldutekjur á vinnustund voru að mcöaltali 307 kr. Alls færöu 180 bændur búreikninga I samvinnu viö búreikningastofuna, en 134 reikningar voru teknir meö i þetta uppgjör. Meðalstærð þessara búa var 528 ærgildi. Vinna við árskú reyndist vera 128,2 klstaömeðaltali, en 6,8 klst. á vetrarfóðraöa kind. Þessir bændur fjárfestu að meðaltali fyrir 921 þúsund krónur á árinu og var aöal fjárfestingin viö vélakaup, eöa 430 þúsund kr. Stærstu útgjaldaliðir voru fóðurbætir og áburður. Að meöaltali námu kjarnfóður- kaup 583 þúsundum kr. og áburöarkaup 434 þúsundum kr. Framleiðslukostnaður var að meðaltali 2,4 millj. kr. á bú, en framleiðslutekjur námu 3,6 millj. kr. Framlegð á kú reyndist vera að meðaltali 71.192 kr. eða 360 kr. á vinnustund. Hver kýr gefur þvi rúmlega 71 þús- und kr. upp i vinnu, vexti og fyrningar. Meðalframlegð á kind var hins vegar 5.178 kr. ogá vinnustund við sauðfé kr. 588. Greinilega kemur fram, aö það sem mest munar um við afkomu sauðfjárbúanna, er hvort margt er tvilembt, og þvi meiri sem fjrósemin er, þeim mun betri verður útkom- an. Eins er það, aö þvi meiri nythæð, sem kýrnar ná, þeim mun betri verður afkoma kúa- búanna. Þar sem ársnyt var innan við 3000 litra mjólkur, var framlegðin á árskú rétt um 60 þúsund kr., en þar sem kýrnar mjólkuðu 4000 litra var framlegðin á kú rúmar 108 þúsund kr. PALLI OG PESI —Ekki vildi ég vinna á Veðurstof- unni —Nú? —Þaö er svo mikil hætta á þvi aö maöur geyspi gol- unni! JKr) ‘7<t>

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.