Tíminn - 21.12.1976, Side 20

Tíminn - 21.12.1976, Side 20
20 Þriöjudagur 21. desember 1976 Trevor Brooking kom West Ham á bragðið — og meistarar Liverpool fengu skell (0:2) á Upton Park Trevor Brooking öslaði í gegnum drulluna á Upton Park á 59. mínútu leiksins við Liverpoo.l/ lék á þá Emlyn Hughesog Phil Tompson, dró Ray Clemence út úr mark- inu og sendi síðan hárfínan bolta yfir hann. Fagnaðar- lætin urðu mikil, þegar áhangendur West Ham gerðu sér grein fyrir, að knötturinn myndi hafna í markhorninu. Þetta einstaklingsframtak Brooking gerði vonir Liver- pool um stig á móti Wést Ham að engu. Annar tapleik- urinn í röð hjá meisturunum var staðreynd. BOBBY GOULD Bobby Gould íryjg.gði Úlfunum Þessi einleikur Brooking á velli, sem leit út eins og þykkur hræringur og mark, sem Jenn- ings skoraöi eftir aö Radford hafði skallaö hornspyrnu frá Brooking fyrir fætur hans geröu út um Liverpool i þetta skiptiö. Og tapiö fúr greinilega i skapiö á leikmönnum liðsins, þeir Thomp- son og Hughes voru búkaöir fyrir úvirðingu við dúmarann. Hjá West Ham voru þeir Jennings og Taylor búkaðir. Þaö verður aö segjast eins og er, aö Liverpool sútti mun meira á miili markanna, en knötturinn vildi ekki I markið hjá West Ham, þrátt fyrir það, aö þeir Keegan, Heighway og Caliaghan væru I sinu bezta formi. Day varöi oft á tiðum vel fyrir West Ham, og þegar Jennings skoraöi annaö mark liðsins er rétt fjúrar minútur voru til leiksloka, var fyrst hægt að tala um öruggan West Ham sigur f þessum leik botnliðsins viö meistarana. Ó.O. r TREWOR BROOKING... var maðurinn á bak við sigur West ilam. Þessi snjalli enski landsliðsmaöur skor- aði gott mark og átti heiður- inn að öðru. siqur — á síðustu stundu 1 annarri deildinni koma mest á úvart gúöir útisigrar Millwall yfir Burnley, Orient yfir Here- ford og Bristol Rovers yfir Shef- field Utd. En mikilvægasti leik- urinn I 2. deildinni var samt án efa á Molineux í Wolverhamp- ton, þar sem heimaliöiö mætti Bolton. t fyrri hálfleik var nán- ast um einstefnu aö ræöa hjá Bolton og oft furöulegt hvernig mark Úlfanna slapp á siöustu stundu. Og leikmönnum Bolton hefndist fyrir þaö í seinni hálf- leik, aö hafa klúörað dauöa- færunum svona I fyrri hálfleik, Bobby Gould skoraði eina mark leiksins seint f seinni hálfleik, og hlutu því Úlfarnir tvö mikilvæg stig i baráttunni um fyrstu- deildarsæti aö ári. Einn skemmtilegasti leikur dagsins var háður á The Dell I Southampton, þar sem heima- liðið lék við Blackpool. Bentley náði snemma forystunni fyrir Blackpool, en Channon jafnaði metin eftir um hálftima leik. Rétt fyrir hlé náði svo Walsh aftur forystunni fyrir Black- pool, og var staðan þannig 2-1 Blackpool f vil I hálfleik. En I seinni hálfleik sneri Southamp- ton blaðinu viö og tvö mörk frá Channon kom þeim i 3-2, en Walsh hafði ekki sagt sitt sið- asta orð fyrir Blackpool og mark hans rétt fyrir leikslok sá um það að Blackpool náði i mikilvægt stig á útivelli. Carlisle var 1-3 undir I leik sinum á móti Cardiff er sex minútur voru til leiksloka, en á þessum sex minútum skoraði Rafferty ,,hat-trick” fyrir Car- lisle þannig að lokastaöan varð 4-3. Hemmermann skoraði mark Hull á múti Chelsea, en með miklu harðfylgi túkst Chelsea að jafna metin rétt fyrir leikslok, og var þar að verki Britton. Það leit lengi vel út fyr- ir að Plymouth myndi vinna úvæntan sigur á Nottingham á City Ground i Nottingham. Austin hafði skoraö mark þeirra i fyrri hálfleik, en seint i seinni hálfleik túkst Barrett að jafna metin fyrir-Nottingham. Barrett hafði fyrr i leiknum brennt af vitaspyrnu. Um önnur úrslit sjá meðfylgj- andi töflu. Ó.O. „Rauðu djöflarnir" réðu ekkert við „Super-Mao" í ham — og Arsenal vann góðan sigur (3:0) yfir þeim d Highbury ★ Manchester City ótti stórleik (2:0) gegnCoventry Super-Mac viröist nú loksins vera aö komast í þaö form, sem reiknaö er meö af honum, hann er farinn aö skora mörk i nánast hverjum leik og nú á laugardaginn var það Manchester United — „Rauðu djöflarn- ir”,sem fékk aökenna á þessari listhans. Ekki voru liðnar nema fimm minútur, er hann haföi skoraö eftir aö sending frá Trevor Ross haföi hrokkið I varnarmann United og fyrir fætur hans fyrir opnu marki. Super Mac lætur ekki þannig færi úr greipum sér ganga. En aöeins minútu siöar stúöu leikar aftur jafnir. Sammy Mcllroy lék á hvern varnarmann Arsenal á fætur öörum, og skoraöi meö gúöu skoti frá vlta punkti. Enréttfyrir hálfleik skoraöi Liam Brady fyrir Arsenal, og var staöan þannig 2-1 I hálfleik fyrir Arsenal. A 7. minútu síöari hálfleiks skoraöi Malcoim MacDonald aftur fyrir Arsenal og kom liðinu I 3-1, sem uröu lokatölur leiksins. Hjá Manchester United léku þeir nú aftur meö Martin Buchan og Lou Macari og höföu þeir greiniiega rúandi áhrif á liðið, þú aö ekki tækist aö ná stigilþetta skiptiö. Hudson iék ekki meö Arsenal, þar sem hann hefur enn ekki náö sér eftir meiösli, sem hafa háö honum aö undanförnu. Middlesbrough skoraði nú I annaðskiptiðá keppnistimabilinu tvö mörk I leik, og var það núg til að vinna sigur á Bristol City á Ashton Gate I Bristol. Armstrong skoraði fyrsta mark leiksins fyrir „Boro” úr vitaspyrnu, eftir að Mills hafði verið brugöið innan vitateigs. 1 seinni hálfleik jafnaði Merrick fyrir Bristol eftir vel tekna aukaspyrnu frá Fear, en aðeins átta minútum siðar haföi Middlesborough aftur náð foryst unni, er Brine skallaði inn send- ingu frá Mills. Chris Garland lék nú sinn fyrsta heila leik með Bristol City og átti fremur rúleg- an leik, en dúmarinn sleppti samt ' Ólafur Orrasón ENSKA KNATT- , SPYRNAN augljúsri vitaspyrnu, er Garland var brugðið innan vitateigs, er staöan var 2-1 fyrir „Boro”. Viv Busby skoraði sigurmark Norwich á múti Sunderland á Roker Park I Sunderland i fyrri hálfleik. Sigur Norwich var verð- skuldaður, en keyptur dýru verði, þar sem Graham Paddon fút- brotnaði rétt fyrir leikslok, er hann lenti I samstuði viö varnar- mann Sunderland. Stoke, sem hefur selt bæði Jimmy Greenhoff og Alan Hud- son tapaði nú sinum fyrsta leik á heimavelli á þessu keppnistima- bili. Nýliði I liöi WBA, Stratham, skoraði fyrra mark WBA i fyrri hálfleik, og i seinni hálfleik inn- siglaði hinn ungi Trewick sigur WBA. Sigurinn var verðskuldaö- ur, en rétt fyrir leikslok var Irinn Paddy Mulligan (W.B.A.) rekinn af velli fyrir slæmt brot. Leikur þessi verður væntanlega sýndur i Islenzka sjúnvarpinu, áður en langt um liður. Manchester City átti enn einn snilldarleikinn á heimavelli sin- * c I um, Maine Road. Andstæðingur- inn var i þetta skiptið Coventry og geta þeir þakkað sinum sæla fyr- ir, að fara heim með aðeins 0-2 tap. Yfirburðir Manchester liös- ins voru algjörir, en klaufaskapur upp við markiö kom I veg fyrir að tækifærinyrðu að mörkum. Brian Kidd skoraöi fyrra mark liösins i fyrri hálfleik, og i þeim seinni bætti Denis Tueart öðru marki við. Bæði þessi mörk komu eftir sendingar frá Joe Royle. Tottenham hafði forystuna i hálfleik á múti Leicester á Filbert Street i Leicester. Ralph Coates skoraði eina mark fyrri hálfleiks. Fljútlega I seinni hálfleik jafnaði Jeff Bolckley fyrir Leicester, og virtistleikurinn ætla að enda með 1-1 jafntefli, en aðeins tveimur minútum fyrir leikslok skoraði Steve Earle fyrir Leicester og færði liði Leicester þannig tvö stig. Tottenham spilaði þennan leik vel og átti annað stigiö sannarlega skilið, en gæfan brosir sjaldan við botnliðunum. Q.P.R. og Leedsáttu að spila á Loftus Road i London en þegar á föstudagskvöld hafði leiknum verið frestað, vegna þess að leik- vangurinn var eitt drullusvað. Ó.O. 1. DEILD IPSWICH .. . .18 11 5 2 36-17 27 Liverpool . . .20 12 3 5 32-20 27 A. Vill .. 19 11 3 5 41-23 25 Man.City . ..19 8 9 2 25-15 25 Newcastle. . . 18 8 6 4 30-22 22 Arsenal ... ..18 9 4 5 34-27 22 Leicester .. .20 5 11 4 24-28 21 Brimingh.. ..20 8 4 8 32-28 20 Middlesbro ..18 8 4 6 12-16 20 WBA ..18 7 5 6 27-23 19 Coventry .. ..17 6 5 6 23-22 17 Leeds ..17 5 7 5 23-23 17 Everton . .. ..18 6 5 7 29-32 17 Stoke ..17 6 5 7 12-17 16 Norwich... .. 18 5 5 8 17-25 15 Derby ..17 3 8 6 21-23 14 Man.Utd. . ..16 4 6 6 24-27 14 QPR ..17 5 4 8 21-26 14 Bristol C... ..17 4 4 9 16-21 12 Tottenh.... .18 4 4 10 23-38 12 WestHam . . 18 4 3 11 19-32 11 Sunderl . ..18 2 5 11 13-28 ■9 2. DEILD Chelsea ...20 11 6 3 34-26 28 Wolves ...19 9 6 4 45-25 24 Nott.For .... .. .19 9 6 4 41-22 24 Blackp ... 19 9 6 4 32-23 24 Bolton ...18 10 3 5 31-23 23 Sheff.Utd.... ...19 6 8 5 22-23 20 Fulh ... 19 6 7 6 29-26 19 Bristol R ...19 7 5 7 28-28 19 Oldham ... 17 7 5 5 23-25 19 Millvall ...17 8 2 7 27-22 18 Charlton .... .. . 17 7 4 6 36-31 18 Blackb ...18 8 2 8 18-24 18 Luton .. . 17 7 3 7 27-26 17 Hull . .. 17 5 '7 5 21-21 17 Notts. Co .... ...17 7 2 8 25-30 16 Southampt .. ...19 5 6 8 31-37 16 Carlisle ...20 6 4 10 24-38 16 Cardiff ...19 5 5 9 25-33 15 Burnley ...18 4 6 8 22-29 14 Plym ...19 3 8 8 23-31 14 Orient ...17 3 6 8 17-24 12 Heref ..18 3 5 10 26-41 11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.