Tíminn - 21.12.1976, Side 23

Tíminn - 21.12.1976, Side 23
Þriðjudagur 21. desember 1976 23 flokksstarfið Happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar i happdrættinu eru 15 aö þessu sinni, kr. 1.500.000,- að verðmæti. Dregiö 23. des. Drætti ekki frestaö. Skrifstofan að Rauðarárstig 18 er opin næstu kvöld til kl. 6. Einnig er tekið á móti uppgjöri á afgreiðslu Tlmans, Aðalstræti 7. og þar eru einnig' miöar til sölu. Jólatrésskemmtun Jólatrésskemmtun Fram- sóknarfélaganna I Reykjavik veröur haldin að Hótel Sögu fimmtudaginn 30. desember og hefst kl. 3 ,\ Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni Rauðarár- stig 18. Simi 24480. O Bankaróð Kristinn Finnbogason fram- kvst. Kristján G. Gislason stór- kaupm. Margeir Jónsson útgerðarmaö- ur. Af B-lista var kjörinn: Einar Olgeirsson fyrrv. alþm. Varamenn af A-lista: Matthias A. Matthiesen ráð- herra Hermann Hansson kaupfstjóri Daviö Sch. Thorsteinsson fram- kvst. Ömar Kristjánsson fulltrúi Varamaður af B-lista: Lúövik Jósepsson alþm. Seölabanki tslands Af A-Iista voru kjörnir: Sverrir Júliusson framkvst. Jón Skaftason alþm. Pétur Sæmundsen bankastj. Halldór Asgrimsson alþm. Af B-lista: Ingi R. Helgason hrl. Varamenn af A-lista: Ölafur B. Thors borgarf. Geir Magnússon Jón G. Sólnes alþm. Eirikur Tómasson stjórnar- ráðsfulltr. Varamaöur af B-lista: Haukur Helgason Bankaráö Otvegsbankans Af A-Iista voru kjörnir þcssir: Ólafur Björnsson prófessor Alexander Stefánsson sveitar- stj. Guðlaugur Gislason alþm. Jón Aðalsteinn Jónasson kaupm. Af B-lista var kjörinn: Halldór Jakobsson Varamenn af A-lista: Gisli Gislason stórkaupm. Páll Guðmundsson skipst. Valdimar Indriöason framkvstj. Ólafur Þórarson skólastj. Varamaður af B-lista: Garðar Sigurðsson alþm. Norðurlandaráð Af A-Iista voru kjörin: Ragnhildur Helgadóttir aiþm. Jón Helgason alþm. Asgeir Bjarnason alþm. Af B-lista var kjörinn: Magnús Kjartansson alþm. Af C-lista var kjörinn: Gylfi Þ. Gislason Varamenn af A-lista: Axel Jónsson alþm. Jón Helgason alþm. Sigurlaug Bjarnadóttir alþm. Halldór Asgrimsson alþm. Varamaður af B-lista: Gils Guðmundsson alþm, Af C-lista: Eggert G. Þorsteinssin albm. w rJ': / w: vv h'- i u .V* $ :á i % 8 •v: í% H:: 'it-j Staða yfirlæknis við skurölækningadeild Borgarspltalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. júli 1977. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar I almennum skurölækning- um. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni Itarleg gögn varöandi visindastörf þau, er þeir hafa unnið, rit- smiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur og Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykja- vikurborgar fyrir 15. febrúar n.k. Deildarljósmæður Stöður 4 deildarljósmæðra við Fæðingarheimili Reykjavikur eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. feb. n.k. Umsóknir sendist stjórn sjúkrastofnana fyrir 10. jan. 1977. Lyfjafræðingur Staða lyfjafræöings er veiti forstöðu lyfjabúri Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamn- ingum Lyfjafræðingafélags tslands. Staöan veitist frá 1. april 1977 eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Borgar- spitalans. Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykja- vikurborgar. Reykjavík 20. des. 1977 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar lá 1 m m æ Vfíf m S i 1 4 M-.l' m i 1 mmmzmmm&mmmm Sildarútvegsnefnd: Af A-Iista voru kjörnir: Guðfinnur Einarsson útgerðar- m. Jón Skaftason alþm. Af B-lista: Ölafur Gunnarsson framkvstj. Varamenn af A-lista: Gunnar Flóvents framkst. Kristmann Jónsson Varamaður af B-lista: Karl Sigurbergsson skipst. Stjórn Sementsverksmiðju rikisins Af A-lista voru kjörnir: Ásgeir Pétursson sýslum. Daniel Ágústinusson fulltr. Jón Arnason alþm. Sigmundur Guðbjarnarson prófessor. Af B-lista: lóhann Ársælsson Stjórn Sildarverksmiðja rlk- isins Af A-lista voru kjörnir: Þorsteinn Gislason skipst. Jón Kjartansson forstj. Einar Ingvarsson aðstm. sjávarútvrh. Björgvin Jónsson útgerðarm. \f B-lista var kjörinn Hannés Baldvinssön ' Varamenn af A-lista: Markús Kristinsson Hjalti Gunnarsson Þorbergur Þórarinsson Björn Hólmsteinsson Varamaður af B-lista Angantýr Einarsson Yfirskoðun rikisreikninganna: Af A-lista voru kjörnir: Halldór Blöndal kennari Halldór Kristjánsson bóndi Af B-lista var kjörinn: Haraldur Pétursson Kjaradeilunefnd: Kjörnir voru Friöjón Þórðarson aiþm. og Pétur Einarsson stud. júr. Endurskoöendur bankanna: Búnaðarbankinn: Einar Gests- son og Guömundur Tryggvason Landsbankinn: Ragnar Jónsson og Jón Helgason Otvegsbankinn: Ingi R. Jó- hannssori og Jón Kjartansson. Endurskoöendur Fram- kvæmdastofnunar rikisins: Þorfinnur Bjarnason og Jón Kristjánsson Egilsstöðum. O Jólabækur ars Benediktssonar og sr. Jóns Auðuns eru einnig vin- sælar. Barnabækur eru mik- ið seldar fyrir þessi jól, og eru þar efstar á blaði hinar vinsælu Tinnabækur, og bók Halldórs Péturssonar og Njarðar P. Njarðvfk, Helgi skoðar heiminn. Haustskip Björns Th. Björnssonar selst vel i annarri útgáfu, svo og hin nýja bók Snjólaugar Braga- dóttur, einnig Matreiðslu- bókin , sem fyrst kom út I fyrra. Af barnabókum selj- ast vel Róbinsó Krúsó, Heiöa, Emmu-bækurnar, auk hinna tveggja, sem áður voru nefndar. Þýddir reyfar- ar og ástarsögur seljast allt- af vel, og eru þar efst á blaði Alistair MacLean og Sven Hassel. Upplýsingar þessar feng- ust hjá eftirtöldum bóka- yerzlunum: i Reykjavik: Bókabúðin Hliðar, Bóka- og ritfangaverzlunin Arnarval, Bókabúð Böðvars Sigurðs- sonar, Bókabúð Vesturbæjar og og Bókabúö Safamýrar. Auk þess var einnig rætt við: Bókval á Akureyri, Bóka- verzlun Lárusar Þ.J. Blöndal, Siglufirði, Bóka- búðin Heiöarvegi 9, Vest- mannaeyjum og Bóka- og blaðasalan Húsavik, og Bókaverzlun Höskuldar Stefánssonar, Neskaupstað. O Útlönd i Hull i Englandi I gær: — Sú ákvörðun Islendinga að heim- ila ekki brezkum togurum að hefja veiðar að nýju innan Is- lenzku fiskveiöilögsögunnar þann 1. janúar næstkomandi, þýðir það, að mörg þeirra skipa, sem stundað hafa veið- ar þar, verða nú sett á rusla- haugana. Það verður að binda eitt- hvaðaf skipunum við bryggju, og af þeim, sem eru i höfn núna, munu mörg aldrei halda til veiða að nýju, sagði hann, i yfirlýsingu, vegna þess að samningaviðræðunum milli tslendinga og Efnahags- bandalags Evrópu hefur verið frestað. Hann bætti siöan við: — Þetta er mikið áfall. Við von- um, sem eðlilegt er, að þann 1. janúar verði engir islenzkir togarar að veiðum á okkar miðum. — O Klúbbmólið I fjórða lagi er Sigurbjörn ákærður fyrir bókhaldsbrot og talið sannað að hann hafi gerzt sekur um óreiðu i bókhaldi, svo og að hafa skipulega haldiö gögnum frá færslu. Magnús Leopoldsson er ákærð- ur fyrir að hafa dregiö undan söluskatti á þeim tima sem Bær rak veitingahúsið Klúbbinn, eða Auk þess dóms sem aö framan greinir var Magnús sviptur vin- veitingaleyfi og veitingahús- rekstrarleyfi, en Sigurbjörn haföi þau leyfi ekki, þannig að ekki var hægt aö svipta hann þeim, en krafa um sviptingu kom fram i málarekstri sóknaraðila. Dómur þessi tekur gildi eftir tilskilinn tveggja vikna frest til áfrýjunar, en þaö var Haraldur Henrýsson, sakadómari i Reykja- vik, sem kvað hann upp. Með tilliti til vægrar refsingar sem ákvörðuð er I dómnum yfir Magnúsi Leopoldssyni er á það að benda að dómur er felldur miðað við þau refsilagaákvæöi sem giltu á þeim tima sem brot hans var framið. Siðan þá hafa viðurlög veriðherttil muna, en óheimilt er að láta harðnandi viðurlög virka aftur fyrir sig. A þeim tima var hámarkssekt ákvöröuð eitt hundrað þúsund krónur, en Magnúsi var, sem fyrr segir, gert aö greiða niutiu þúsund króna sekt. Snjósleði af gerðinni Ewinrude Skeeter, árg. 1974 til sölu. Upplýsingar í síma 32405. Gleðjið með gjöffrá gullsmið Þetta er ■ — & okkar merki MEMBER OF THE ICELANDIC GOLDSMITH ASSOCIATDN Skiptið við félagsmenn O Gámarnir með sjálfsvirðingu, ber eld að á gamlárskvöld. Og ekki nóg með þaö. Borgar- brennan veröur einnig að vikja úr sessi i ár, vegna miðbæjarfram- kvæmdanna á svæði þvi, sem hún hefur lýst upp undanfarin ár. Raunar verður hún tviskipt, þar sem helmingur hennar á að loga i Breiðholti, nánar til tekið I Fella- hverfinu, en hinn helmingurinn nær fyrra aösetri, eða á túninu suö-vestur af Hvassaleiti. Nú, hvað um það, stærsta sorg- in er enn ótalin. Það er sú sorg, sem skapast, þegar samkeppnis- andinn gengur út i öfgar og kveikt er i brennum fyrir náunganum, áður en til gamlárskvölds dregur. Allmikið var einmitt um slikar for-brennur i Breiöholtinu nú um siöustu heigi og ekki örgrannt um, að þar hafi jafnvel falliö nokkur tár yfir brunarústum viknalangs erfiðis. Lögreglan telur, að i þetta sinn hafi börn verið að verki, en þó hafa i sumum tilvikum for-brennuvargarnir veriö stálp- aðir, jafnvel fullorðnir, sem illa viröast kunna að skammast sin. Jólabækur Skemmtilegu smá- barnabækurnar eru safn úrvals bóka fyrir litil börn: Benni og Bára Stubbur Tralli Láki Stúfur Bangsi litli Svarta kisa Kata Skoppa Aðrar bækur fyrir lítil börn: Kata litla og brúðu- vagninn Palli var einn í heimin- um Selurinn Snorri Snati og Snotra Bókaútgáfan BJÖRK Texas Instruments vasarafreiknar TIL JÓLAGJAFA Mikið úrval HAGSTÆTT VERÐ D PORf 5IMI BISDO ÁHMÚLfln Alltaf ó réttum tíma með Ijósstafaúri frd Verð frá 11.610,— klst-mín Sek. Mán-dag P PÚRf SlMI B1500-ARMÚLA11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.