Tíminn - 21.12.1976, Page 24

Tíminn - 21.12.1976, Page 24
LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price leikjung eru heimsjrceg Brúöuhús Skólar Benzinstóðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar fyrir góóan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS _______________________________________ Dómur í Klúbb- malinu: í Sigurbjörn greiði sex milljón króna sekt og sitji fjóra mónuði í fangels i Magnús greiði níutíu þúsund og sæti fjörutíu daga skilorðsbundnum fangelsisdóm HV-Reykjavik — Dómur féll i gær i Klúbbmálinu svonefnda, það er máli þvi sem ákæruvaldið höfðaði gegn Sigurbirni Eiríkssyni og Magnúsi Leopoldssyni, fyrir meint brot á skattalög- gjöf og löggjöf um bók- haldL Dómur i máli þeirra féll á þann veg aö Sigurbirni er gert aö sæta Píla- gríma- fluginu aðljúka Gsal-Eeykjavik — PHa- grimaflugi Flugleiöa er nú aö ljúka og munu tslending- arnir, sem starfaö hafa viö þetta flug, koma heim á Þor- láksmessu. Flogiö hefur ver- iö á milli Nlgerlu og Saudi-Arabíu og var fariö meö fyrsta hópinn 1. nóvem- ber, en feröunum til Saudi-Arabiu lauk 22. nóvember. 5. desember var svo byrjaö aö flytja plla- grimana aftur til Nlgeriu og var síöasta umsamda feröin farin I fyrradag. Nigeriu- menn báöu hins vegar Flug- leiöir um aö fara fjórar ferö- ir I viöbót, og lýkur þeim slö- degís á miövikudag. tslendingarnir fara siöan til Luxemborgar, en þar munu þoturnar tvær, sem veriö hafa i þessum feröum, veröa settar i skoöun. Alls hafa á 16. þúsund plla- grima fariö meö Flugleiö- um i þessu pilagrimaflugi, en ferðirnar veröa alis 68. fjögurra mánaða fangelsisvist og greiöa sex milljónir króna i sekt til rikissjóös (tiu mánaöa fangelsi komi i staö sektarinnar, veröi hún ekki greidd innan fjórtán daga) en Magnús var dæmdur til fjöru- tiu daga fangelsisvistar, skilorðs- bundiö, og gert aö greiöa niutiu þúsund krónur i sekt til rikissjóðs. Þá voru báöir dæmdir til aö greiða málskostnaö, Sigurbjörn að þrem fjórðu hlutum, en Magnús-aö einum fjóröa. í málskostnaöi eru innifalin laun til verjenda þeirra, krónur tvö hundruö þúsund til verjanda Sigurbjarnar, en eitt hundrað tuttugu og fimm þúsund til verj- anda Magnúsar. Ákærur á hendur Sigurbirni voru i fjórum liðum. 1 fyrsta lagi ákæra um aö hafa dregið undan söluskatti, þar sem sannað þótti að hann hefði vangoldiö söluskatt sem nemur 2,9 milljónum króna á árunum 1970 til 1972. 1 ákæru- skjali er talið að upphæö þessi sé 3,4 milljónir króna. 1 ööru lagi er hann ákærður fyrir aö hafa ekki talið fram laun starfsmanna viö Veitingahúsiö Klúbbinn á árunum 1970 og 1971, samtals rúmlega tuttugu og niu milljónir króna. Þetta er talið sannað, en við ákvöröun refsingar er tekið tillit til þess aö ekki er annaö sjá en aö viðkomandi starfsfólki hafi gefið þessar tekjur upp og greitt af þeim sin gjöld, þannig aö rikis- sjóður hefur ekki orðið fyrir tjóni af þessum völdum. I þriöja lagi er Sigurbjörn ákæröur fyrir að hafa, með þvi að telja ekki fram til skatts árin 1970 og 1971, komizt hjá þvi aö greiöa tekjuskatt og útsvar. 1 ákæru- skjali er talið aö vangoldnir skattar aö þessu leyti nemi um fjórum og hálfum milljónum króna, en sannað þykir að Sigur- björn hafi meö þessu komizt hjá að greiða 1.690.000 krónur. Framhald á bls. 23 dagar til jóla BANASLYS I UMFERÐINNI Gsai—Reykjavík — Banaslys varö á þjóðveginum rétt austan viö Hverageröi um kl. 18 siöastliöiö laugardagskvöld, er rúmlega fimmtugur maöur, Jakob Hansen aö nafni, til heimilis aö Lauf- skógum 39 I Hverageröi, lézt I geysihöröum árekstri. Jólabókasalan: Ólafur á °9 Laxness vinsæl- astir FI/gébé Rvik — Nú er geng- inn I hönd aöalannatimi bók- sala, en reynslan hefur sýnt, að mest er verzlaö I bóka- búöum siöustu dagana fyrir jól. Timinn haföi i gær sam- band við 10 bókaverzlanir viöa um land og spurðist fyr- ir um söluna. Bóksaiar úti á landi voru sammála um þaö, að þaö væri vandamál hve seint þeim bærust nýjar bækur frá útgefendum i hendur. Oft eru 'það flutn- ingsvandræði, sem valda þvi, aö sumar nýjar bækur koma ekki i bókaverzlanirn- ar fyrr en örfáum dögum fyrir jól, og voru jafnvel sumir þeirra aö taka upp bækur i gær. — Einna vin- sælust af islenzku bókunum er bók ólafs á Oddhóli, en Laxness er lika mikiö keypt- ur. Bækur þeirra sr. Gunn- Framhald á bls. 23 Gdmarnir valda •« rum i ar :H.V— Reykjavík. Oft er þaö svo, aö þaö sem einum er til hagræöis, veldur örðugleikum I umsýslan annars. Kemur slikt gjarna fyrir á ótrúlegustu stööum og nýjasta dæmiö eru þeir öröugleikar, sem aukin hagræöing I vöruinnflutn- ingi veldur nú brennusöfnurum. Notkun á gámum I innflutningi, sem gerir kleyftaö flytja vöru inn I mun einfaldari og veigaminni umbúöum en áöur, veldur nú miklum efnisskorti hjá áramóta- brennurum höfuöborgarinnar og gerir það aö verkum, aö I ár veröa mun færri brennur þar en verið hefur. Strákunum á myndinni, sem Guöjón tók i gær, hefur þó tekizt aö verða sér úti um fáeina mann- sæmandi trékassa, en þeir eru mun fleiri, sem litið hafa haft upp úr krafsinu annaö en vesæla pappableðla, sem enginn strákur Framhald á bls. 23 Kosning í banka- ráð ríkisbankanna AÞ-Reykjavik. — í gær fóru fram kosningar ó Alþingi I bankaráöi rikisbankanna og ýmsar stjórnir og nefndir. Stjórnarflokkarnir stilltu upp sameiginlega. Stjórnarand- stööuflokkarnir stilltu einnig sameiginlega upp i fimm manna ráðum. Hér á eftir verö- ur getiö um úrslit kosninga. A- listi er sameiginlegur listi Sjálf- stæðisflokks og Framsóknar- fjokks^^^C-Hst^riHista^Al- þýöubandalags, Alþýöuflokks og Samtakanna.. Búnaöarbanki tslands. Af A-lista voru þessir kjörnir aðalmenn: Friðjón Þóröarson alþm. Stefán Valgeirsson alþm. Sr. Gunnar Gislason, fyrrv. alþm. Agúst Þorvaldsson, fyrrv. alþm. Af B-lista var kjörinn: Helgi Seljan alþm. Varamenn af A-lista: Pálmi Jónsson alþm. Jón Helgason alþm. Steinþór Gestsson alþm. Magnús ólafsson bóndi. Varamaður af B-Iista: Svavar Gestsson ritstj. Landsbanki tslands Af A-lista voru kjörnir: Arni Vilhjálmsson prófessor Framhald á bls. 23 PALLI OG PESI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.