Tíminn - 28.12.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.12.1976, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 28. desember 1976 erlendar fréttlr • Auka olíu- framleiðslu sína í tíu milljón tunn- ur d dag Reuter, Beirút. — Saudi-Arabar munu auka oiíu- framleiðslu sína úr átta og húlfri milljón tunna á dag, í tfu milljónir tunna, á fyrsta árs- fjóröungi 1977, aö þvi er viku- ritiö Middle East Economic Survey skýröi frá í gær. i tfmaritinu er haft eftir áreiöanlegum heimildum f Saudi-Arabíu aö þetta veröi „fyrsta skrefiö f bili”, til þess aö mæta aukinni eftirspurn eftir olíu frá Saudi-Arabfu, eftir aö yfirvöld þar tóku þá ákvöröun aö rjúfa sig frá öörum aöildarríkjum OPEC (Samtökum oliuútflutnings- ríkja) og halda hækkun á olfu- veröi sfnu niöri i fimm af hundraöi. Eftir þennan fyrsta árs- fjóröung vcröur olfufram- leiöslan endurskoðuö ársfjórö- ungslega. með tiiliti til þess hvort þörf er á írekari aukn- ingu, segir tfmaritiö. Þaö segir cnnfremur aö hámarks framieiöslugeta Saudi-Araba sé uin 11.8 milljónir tunna á dag • Enn elta þeir naz- istaböðlana í Evrópu Reuter, Amsterdam. — Ilollenski milljónamæringur- inn Pieter Menten, sem lög- reglan I Amsterdam hefur undanfariö haft i yfir- heyrslum I sambandi viö fjöldamorö nazista á gyöing- um fyrir þrjátiu og fimm árum siöan, var f gær úr- skuröaður I sex daga varðhald til viöbótar, Þaö var sak- sóknarinn i Amsterdam, sem kvaö upp úrskurö þennan. Menten, sem er sjötlu og átta ára gamall og hefur oröiö milljónamæringur á lista- verkasölu, hefur veriö f haldi siöan honurn var visaö úr landi i Sviss og sendur til Hol- lands siöastliöinn miövikudag. ilann ber á móti þvi aö hafa tekiö þátt i fjöldamoröum á gyöingum áriö 1941, í pólsku þorpunum Podhcrodce, Urycz og Lvov, sem nú eru hlutar af Sovétrikjunum. Lögfræöingur Menten, Bernard Simon, var viö- sladdur þegar skjólstæöingur hans kom fram fyrir saksókn- arann i gær og hefur hann fariöfram á aö fá aö slást í för meö rannsóknarmönnum þeim, scm hafa fengiö heimild til aö fara til Sovétrfkjanna og safna sönnunargögnum vegna ákæranna á hendur Menten. Svissneska lögreglan hand- tók Menten þann 6. descmber á hóteli f nágrenní Ziirich, þar sem hann dvaldlst ásamt eiginkonu sinni. Engar formlegar ákærur hafa veriö bornar fram á hendur Menten, en hægt er aö halda honum I varöhaldi allt aö hundraö og sex dögum, áöur en ákærur eru bornar fram. Menten flúöi frá Hollandi 15. nóvcmber sföastliöinn, f þann mund cr lögregla þar ætlaöi aö hefja yfirheyrslur yfir honum á heimili hans. Yfirvöld f Hol- landihafa nú sett af staö rann- sókn á meöferö máls hans I dómsmálaráöuneyti landsins, svoog kringumstæöur þess aö hann flúöi land. Rlkisstjórn Sviss tók þá ákvöröun aö visa Menten úr landi, eftir aö hafa kynnt- sér skjöl, sem gáfu ástæöu til Framhald á bls. 19. Seyðisfjörður: Venjuleg kertaljós bloktu ekkiútí við I.Hjálm. Seyöisfiröi. — Jólin hér voru Ijómandi. Fjarðarheiði var fær eins og á sumardegi og voru tíðar ferðir ofan úr Héraði til Seyðisf jarðar á jóladag, gébé Rvik — Það hefur veriö sama bliöan hér á Þingeyri og um land allt. Jólahátiöin var haldin meö álika hætti og annars staöar. Messur voru bæði á aðfangadags- kvöld og á jóladag, en þá mætti rúmlega þriöjungur ibúanna á staönum til kirkju, sagöi sr. Stefán Eggertsson á Þingeyri. A Þingeyri er snjólaust i byggö og aöeins litils háttar snjór á fjall- vegum, enda flestallir vegir vel færir. en svolitil föl er komin á nú. Ég get nefnt sem dæmi um blíð- una að á aðfangadag loguðu venjuleg kertaljós á leiöum i kirkjugarðinum og hefur stillan vart verið meiri áöur. — Að venju hélt kvenfélagið á staðnum dansleik á annan dag jóla og fór hann vel fram. — bað hefur verið áratugavenja hér á Þingeyri að halda jólatrés skemmtun fyrir börn milli jóla og nýjárs, sagði Stefán. Lengi vel voru það skátar sem um þessa skemmtun sáu, en nú siðustu ár hafa það verið Lions-félagar sem fyrir henni hafa staðið og svo verður einnig i ár. Á gamlárskvöld er fyrir- Atvinnulifiö er ekki eins glæsi- legt og veörið gæti gefið tilefni til. Togarinn Gullver kom á Þorláks- messu úr vikuferö meö mjög tregan afla. Hann hefur verið i klössun á Akureyri frá þvi 6. okt. sl. og þar til nú og hafa um 60 manns veriö atvinnulausir af þeim sökum. Búast má viö aö ástandið fari batnandi úr þessu og hugsa menn hugaður dansleikur á Þingeyri. Sr. Stefán sagði einnig að messað yrði á nýjársdag að venju klukkan fimm. A aðfangadag jóla kom skut- togari þeirra Þingeyringa Fram- nes I, til heimahafnar með 50 tonn af fiski. Skipverjar fengu lengra jólaleyfi en áætlað var, þar sem smávegis bilun i skipinu varð þess valdandi að það fór seinna út en áætlað var. vel til loðnunnar og bræöslu og frystingar á henni. t ; Vík í Mýrdal: Hafa ekki einu sinni komið sér upp vinabæ S.G. Vik i Mýrdal. — Þetta voru róleg jól, menn gerðu nú ekki mikið meira en borða og fara til kirkju. Við höfum ekki einu sinni komið okkur upp vinabæ, sem sent gæti jólatré og ekki held ég aö menn hafi al- mennt sótt dansleikinn, sem haldinn var á Klaustri annan dag jóla. Það var svo ljóm- andi gott að vera heima. Undanfarna vetur hefur verið mikill snjór hjá okkur og leiðinlegt, og eru rauö jól þakkarverð svona annaö slagiö. Þingeyri: Þriðjungur íbúa til messu á jóladag Wright-verðlaunin í ár Páll Agnar Pálsson, yfir- dýralæknir fékk Ásu VS-Reykjavík. 1 gær, (27. des.), voru veitt verölaun úr sjóöi Asu Guömundsdóttur Wright. Verö- launin hlaut aö þessu sinni Páll Agnar Pálsson yfirdýralæknir „fyrir viötækan þátt hans i rannsóknum á dýrasjúkdómum og sérstaklega hæggengum veirusjúkdömum ”, eins og komizt er aö oröi f ræðu.sem dr. Sturla Friöriksson flutti, þegar Páli voru afhent verölaunin, sem eru tvö hundruö og fimmtiu þúsund krónur i pcningum, og auk þess sérstakur heiöurspen- ingur meö mynd frú Asu Guð- mundsdóttur Wright. Páll Agnar Pálsson fæddist að Kletti í Reykholtsdal i Borgar- firði 9. mai 1919, sonur hjónanna Páls Zóphóniassonar alþingis- manns og Guðrúnar Hannes- dóttur frá Deildartungu. Hann varð stúdent 1937, lauk kandi- datsprófi frá dýralæknahá- skólanum i Kaupmannahöfn 1944, en stundaði siðan fram- haldsnám i sýkla- og meina- fræði búfjár i Danmörku, Svi- þjóð og Bretlandi. Árið 1948 gerðist hann sérfræðingur i bú- fjársjúkdómum við Tilrauna- stöð háskólans i meinafræði að Keldum og hefur starfað við þá stofnun siðan. Páll var skipaður yfirdýra- læknir 1956. Hann var gerður heiðursdoktor við danska dýra- læknaháskólann árið 1974, og var það viðurkenning á mikil- vægum rannsóknum hans á sviði búfjársjúkdóma. Þegar Páll Agnar Pálsson hafði veitt verðlaununum við- töku, þakkaði hann með ræðu. 1 þakkarræðu sinni minntist hann sérstaklega tveggja látinna samstarfsmanna sinna, þeirra Björns Sigurðssonar og Guð- mundar Gislasonar. Hann Frá afhendingu verðlauna úr sjóöi Asu Guömundsdóttur Wright, sagði, að rannsóknarstörf væru ekki lengur eins manns verk, heldur hópvinna, þar sem margir legðust á eitt, og þar sem hver hlekkur þyrfti að vera sem traustastur. Enn fremur fór yfirdýralæknir hlýjum orð- um um frú Asu Guðmundsdótt- ur Wright og ræddi um þá tryggð, sem hún heföi jafnan sýnt Islandi og Islendingum. Dr. Sturla Friöriksson (t.v.) af- hendir Páli Agnari Pálssyni verölaunin. Timamyndir: G.E.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.