Tíminn - 28.12.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.12.1976, Blaðsíða 16
16 Þri&judagur 28. desember 1976 Liverpool skaust upp Gifurleg a&sókn var a& knattspyrnuleikum á Englandi f gær, enda fridagur (Boxing Day). Yfir 900.000 manns sáu leiki i deildunum fjór- um og er það mun meira en á venjulegum laugardegi, þegar aðsóknin losar yfirleitt 700.000 manns á leikina i Englandi og Skotlandi. Áhorf- endur fengu yfirleitt mikið fyrir peninga sína, leikirnir voru hver öör- um skemmtilegri, góö knattspyrna og mörg mörk, en óþarfa harka setti samt blett sinn á suma leikina. á toppinn Liverpool fór aftur á topp 1. deildar eftir góöan sigur yfir Stoke á Anfield aö viöstöddum 50.000 áhorfendum. Phil Thomp- son færöi Liverpool forystuna þegará 5. minútu, þegarhannýtti inn sendingu frá Kevin Keegan. Þaö sem eftir var hálfleiksins lokaöi hinn frábæri Deter Shilton markisinu.og aöeins markvarzla hans kom i veg fyrir margra marka forystu Liverpool i hálf- leik. Nokkur harka hljóp i leikinh i fyrri hálfleik og voru þeir Waddington (Stoke) og Joe Jones (Liverpool) bókaðir. Enn meiri harka hljóp i leikinn i seinni hálf- leik og lyktaöi þannig aö Denis Smithfyrirliöa Stoke, var visað af leikvelli á 56. minútu eftir ljótt brot á Steve Heighway. Við þetta brotnaði liö Stoke alveg og leiöin aö marki þeirra varð greiö. Phil Nealskoraði annaö mark Liver- pool á 65. minútu úr vitaspyrnu, eftir að Heighway var brugöiö innan vitateigs. Nokkru sinni bætti Kevin Keegan viö þriöja markinu, og rétt fyrir leikslok skoraði David Johnson.sem rétt áöur haföi komið inn á sem vara- maöur fyrir lan Callaghan. Úr- slitinuröu þvi 4-0 fyrir Liverpool, og er liö Stoke greinilega væng- brotiö um þessar mundir eftir aö hafa misst þá Greenhoff og Hudson til annarra liða. En áður en viö hölduirt lengra, skulum við lita á úrslit leikja i 1. og 2. deildarkeppninni: — með stórsigri (4:0) gegn Stoke, en Ipswich varð að sætta sig við jafntefli (1:1) gegn Coventry 1. DEILD: Birmingham — WestHam ... .0:0 Coventry — Ipswich........1:1 Derby — Leicester ........1:0 Leeds —Man. City .........0:2 Liverpool — Stoke.........4:0 ENSKA KNATT- , SPYRNAN Kidd sá um sigur City á Elland Road m ■1f4r V BRIAN KIDD.... var hetja Manchester City. Manchester City vann góöan sigurá liði Leeds United á heima- velli þess si&ar nefnda, Elland Road. Tvö mörk frá Brian Kidd á fyrstu minútum ieiksins ger&i út um hann, sigur Manchester li&s- ins var aldrei I hættu, og greini- legt er, að City veröur meö i keppninni um Englandsmeistara- titilinn á þessu keppnistimabili. Leeds iiðið er i öidudai um þessar mundir, eftir aö hafa átt nokkra góöa leiki í röö, og má aö ein- hverju leyti kenna um meiðsium, sem hrjáö hafa lykiimenn liösins. Manchester United vanri riú sinn fyrsta sigur f deildinni frá þvi 2. október. 57.000 áhorfendur sáu liðið sigra Everton á Old Trafford meö 4-0, og gefur sú markatala alls ekki rétta mynd af yfirburðum Manchester i leikn- um. Staðan i hálfleik var 0-0, en eftir tækifærunum að dæma átti Manchester þegar i hálfleik aö hafa unnið leikinn. Rétt fyrir hlé varöi svo Stepney glæsilega frá King, sem haföi komizt einn inn fyrir vörn United, og kom þannig i veg fyrir að Everton heföi tekiö forystu i hálfleik. En i seinni hálf- leik fór loksins allt i gang hjá United. Sammy Mcllroy réði lögum og lofum á miöju vallarins, og það var einmitt eftir sendingu frá honum, sem Pearson skoraöi fyrsta mark leiksins á 49. minútu. Skömmu seinna skoraði svo — þegar hann skoraði 2 mörk (2:0) á fyrstu mínútunum gegn Leeds ★ AAanchester United vann langþróðan sigur Jimmy Greenhoff sitt fyrsta mark fyrir liðið, eftir sendingu frá Hill, og ekki leið á löngu þar til Hiíl sjálfur hafði skoraö glæsilegt mark af löngu færi. Rétt fýrir leikslok skoraöi Lou Macari fjóröa mark leiksins og stórsigur United, 4-0, var staðreynd. Hinir nýju, dýru leikmenn Everton, McKenzie og Rioch sáust varla i leiknum. 47.000 áhorfendur sáu Totten- Chelsea heldur sínu striki og Úlafarnir fylgja fast á eftir 55.003 áhorfendur voru á Stamford Bridge, veili Chelsea, og sáu leik heimaliösins viðerkifjendurna neöar viö Thames ána, Fuiham. Staöan i hálfleik var 0-0, og haföi oft munað aðeins hársbreidd viö bæöi mörkin, aö skoraö yröi. Best átti ennþá einn stórleikinn meö Fuiham, en þaö dugöi ekki til f þetta skiptið, þvf mörk frá Droy á 72. minútu og Swain á 87. minútu sáu til þess, aö sigurinn lenti Chelsea megin. 31.000 áhorfendur sáu viöureign Bolton og Nottingham á Burnden Park i Bolton. White skoraöi fyrir Nottingham, en Whatmore fyrir Bolton. Wolves vann stórsigur á Bristol Rovers á útivelli, 5-1. Mörk Olfanna skoruöu Sunderland (2), Daley, Kindon og Richards. MacDougall skoraöi mark Southampton á móti Plymouth, en Bruce Bannister skoraði sitt fyrsta mark fyrir Plymouth og næidi liöi sinu þannig í eitt stig. Ó.O. ham og Arsenal gera jafntefli á White Hart Lane i London, I mjög viöburðarrikum leik, þar sem Skotinn skapbráöi, Willie Young lék aöalhlutverkiö. 1 fyrri hálfleik braut hann tvivegis illa af sér rétt fyrir utan vitateig Tottenham, og .ibæði skiptin skallaði MacDonald innfrispörkin, sem Brady tók. En á 57. minutu leiksins minnkaöi Young sjálfur muninn fyrir Tottenham, 1-2. Skömmu seinna brauthann ennþá einu sinni illa af sér, og rak dómarinn hann þá af leikvelli, eftir aö hafa ráðfært sig við linuvörð. Leikmenn Totten- ham mótmæltu þessum dómi kröftuglega og á timabili lá við handalögmálum milli leikmanna Framhald á bls. 19. Man. Utd. — Everton.......4:0 Highfield í Coventry, viö heima- Middlesb. —AstonVilla ......3:2 liðið. Leikur þessi þótti mjög vel Newcastle —Sunderland.....2:0 leikinn af beggja hálfu. Coventry Norwich— Q.P.R............2:0 náði forystunni i fyrri hálfleik Tottenham — Arsenal ......2:2 þegar Alan Green hoppaði hærra W.B.A. —BristolC..........1:1 enalliraðriri vitateig Ipswich og 2. DEILD: skallaði inn sendingu frá Coop. í BÍackburn —Burnley........2:2 seinni hálfleik mætti lið Ipswich Blackpool — Carlisle .....0:0 sterkt til leiks og leikmenn voru Bolton — Nott. For........1:1 ákveðnir i aö jafna. Þeim tókst BristolR. — Wolves .......1:5 Framhald á bls. 19. Cardiff—Hereford..........3:1 Chelsea — Fulham .........2:0 Olnfnr Milwall — Charlton........1:1 WIUIUI Notts c. — Huii...........1:1 I# Orrncnn Oldham —Sheff.Utd.........1:2 JL ^ wnu»g,» Orient — Luton............1:0 ** Plymouth— Southampton ....1:1 Ipswich fylgir fast á hæla Liverpool eftir 1:1 jafntefli á DAVID MILLS.... skoraöi ,,Hat-trick” fyrir ,,Boro” gegn Aston Villa. STAÐAN 1. DEILD Staðan er nú þessi I 1. og 2. deildarkeppninni i Englandi: Liverpool . ..21 13 3 5 36:20 29 Ipswich ... .. 19 11 6 2 37:18 28 Man. City . ..20 9 9 2 27:15 27 Aston Villa . .20 11 3 6 43:26 25 Newcastle .. 19 9 6 4 32:22 24 Arsenal ... . . 19 9 5 5 36:29 23 Middlesb.. ..19 9 4 6 15:18 22 Leicester . . .21 5 11 5 34:29 21 Birmingham 21 8 5 8 32:28 21 W.B.A .... ..19 •7 6 6 28:24 20 Coventry.. ..18 6 6 6 24:23 18 Leeds ..17 5 7 6 23:25 17 Norwich .. .. 19 6 5 8 19:25 17 Everton. .. ..19 6 5 8 29:36 17 Man. Utd.. ..17 5 6 6 28:27 16 Derby ..18 4 8 6 22:23 16 Stoke ..18 6 5 8 12:21 1« Q.P.R .. 18 5 4 9 21:28 14 Bristol C .. .. 18 4 5 9 17:22 13 Tottenham ..19 4 5 10 25:40 13 West Ham. .. 19 4 4 11 19:32 12 Sunderland . 19 2 5 12 13:30 9 2. DEILD Chelsea ... . .21 12 6 3 36:26 30 Wolves.... ..20 10 6 4 50:26 26 Nott. For.. . .20 9 7 4 42:23 25 Blackpool . ..20 9 7 4 32:23 25 Bolton .... .. 19 10 4 5 32:24 24 Sheff.Utd. ..20 7 8 5 24:24 22 Fulham ... . .20 6 7 7 29:28 19 Bristol R .. . .20 7 5 8 29:33 19 Oldham ... .. 18 7 5 6 24:27 19 Millwall. .. .. 18 8 3 7 28:23 19 Charlton .. .. 18 7 5 6 37:32 19 Blackburn ..19 8 3 8 20:26 19 Hull ..18 5 8 5 22:22 18 Luton ..18 7 3 8 27:27 17 NottsC.... .. 18 7 3 8 26:31 17 Southampton 20 5 7 8 32:38 17 Carlisle ... .21 6 5 10 24:38 17 Cardiff.... .20 6 5 9 28:34 16 Burnlcy ... . 19 4 7 8 24:31 15 Plymouth . .20 3 9 8 24:32 15 Orient .... .18 4 6 8 18:24 14 Herefod ... .19 3 5 11 27:44 11 ASGEIR FAR TIL FRAKKLA — Það er alltaf gaman að koma heim, en því miður er þetta stutt jólaf rí hjá mér núna, þar sem Standard Liege leikur vináttuleik gegn franska liðinu Lyon á fimmtu- daginn í Frakklandi, sagði Ásgeir Sigurvinsson í stuttu spjalli við Tímann, en hann var hér heima um jólin, — reyndar aðeins þrjá daga. — Nú hefur ekki gengið sér- stakiega vel að undanförnu? — Já, þaö hefur gengið á ýmsu — og við höfum ekki getað nýtt þau marktækifæri, sem okkur hefur tekizt aö skapa okkur. Sóknarmenn okkar hafa ekki . *»»**■* í M i - • ■■ - ■ -tj i-,*•« ASGEIR — fékk litla hvild. Leikur i Frakklandi á fimnitudaginn. ] verið á skotskónum — og við þörfnumst mjög markaskorara. A meöan okkur gengur illa að skora mörk, þá er ekki hægt að búast við árangri. Þetta er grát- legt, þvi aö vörnin hjá okkur er mjög sterk, og einnig markvarzl- an og miðvallarspilið. En þegar sóknarmenn okkar fá knöttinn, þá gengur dæmið ekki upp og allt rennur út i sandinn. — Þiö veröið þá ekki meö I baráttunni um meistaratitlinn i Belgiu?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.