Tíminn - 28.12.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.12.1976, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 28. desember 1976 krossgáta dagsins 2376. Lárétt 1) Bárur. 6) Vond. 8) Frásagt. 9) Aria. 10) Landnámsmaður. 11) Bit. 12) Maður. 13) Bára. 15) Fljótir. Lóðrétt 2) Fimur. 3) 550. 4) Hárinu. 5) Timi. 7) Fis. 14) Komast. Ráðning á gátu no. 2375. L ^ t 1) Æfing. 6) Rio. 8) Afa. 9) Rám. 10) Kös. 11) Kók. 12) Kál. 13) Ata. 15) Greri. Lóðrétt 2) Frakkar. 3) II. 4) Norskar. 5) Lakka. 7) Smali. 14) Te. Viðskiptafræðingur — Hagfræðingur Vinnumálasamband samvinnufélaganna óskar eftir þvi að ráða viðskiptafræðing eða hagfræðing til starfa. Verkefni m.a. á sviði samningagerðar upplýsingaþjónustu og hagfræðilegra verkefna á vinnumálasviðinu. Umsóknir sendist fyrir 10. janúar n.k. til starfsmannastjóra Sambands islenzkra samvinnufélaga og veitir hann nánari upplýsingar. ** 2 •>£***. 0 óskum að kaupa 2 stk. rofa, (automatic starting) fyrir dælumótora 300 h.p., 1500 r.p.m., 380/660 V. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11,00 f.h., þriðjudaginn 25. janúar 1977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PAG-sólbekkir fy rirligg jandi Lengd 4,5 m,25 cm og 30 cm breiddir. Litir marmari, grænt, grátt og teak Verðið er mjög hagstætt. bb Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 16 — Sími 38640 Auglýsið í Tímanum Þriðjudagur 28. desember 1976 Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 24. desember til 30. desember er i Háaleitis apó- teki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i síma 51336. Hitaveitubilanir simsvari 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt móttaka i simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. , Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Hjálpræðisherinn: Jólafagn- aður fyrir aldrað fólk i dag, þriðjudag, kl. 15. Sr. Frank M. Halldórsson talar. Allt aldraö fólk hjartanlega velkomiö. Fimmtudag. Kl. 20.30 verður Norskur jólafagnaður. UTIVISTARFERÐIR 'Áramótaferð i Þórsmörk. 31. des.-2. jan. Lagt af stað kl. 07.00 á föstu- dagsmorgun. Kvöldvaka, ára- mótabrenna, flugeldar og btys. Fararstjóri: Guðmund- ur Jóelsson. Nánari upplýs- ingar og farmiðasala á skrif- stofunni öldugötu 3. — Ferða- félag Islands. Kvenféiagið Seltjörn Jólatrésskemmtun barna verður miðvikudaginn 29. des. kl. 15, Miðasala hefst kl. 13. — Jólatrésnefnd. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Jólatrésskemmtun i Félags- heimilinu 27. des. kl. 3. Að- göngumiöarnir seldir vð inn- ganginn sama dag eftir há- degi. öll börn i Kópavogi vel- komin. Skemmtinefndin. Árnað heilla Ingimundur Guðjónsson verk- stjóri, Egilsbraut 18, Þorláks- höfn.er sextugur þriðjudaginn 28. desember 1976. Afmælis- grein um Ingimund mun birt- ast innan tiðar i Islendinga- þáttum Timans. Minningarkort Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldunr stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Tilkynningar Sfmavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga ki. 2. Kvenfélag Langholtssóknar: I safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiöabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga , kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar-' götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2. e.h. -------------------— Siglingar L Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell fer væntan- lega i' dag frá Esbjerg til Bremerhaven, Hamborgar og Harstad. M/s Disarfell fer væntanlega i kvöld frá Reykjavik til Borgarness. M/s Helgafell fer væntanlega i kvöld frá Kaupmannahöfn til Ventspils, Svendborgar og Larvikur. M/s Mælifell fer væntanlega i kvöld frá Borg- arnesi til Reykjavikur. M/s Skaftafell fer i dag frá Glou- cester til Halifax. M/s Hvassafell fer i dag frá Rott- erdam til Antwerpen og Hull. M/s Stapafell er i oliuflutning- um á Austfjarðahöfnum. M/s Litlafell fór i morgun frá Akureyri til Reykjavikur. '-----------------\ Tilkynning Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Orð Krossins.Fagnaðarerind- ið verður boðað á islenzku frá útvarpsstöðinni i Monte Carlo (TVR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00-10.15 f.h. Send verður á stuttbylgju 31. m. Fyrsta útsending hefst 1. jan. 1977. Elim Grettisgötu 62, RVK. Sjónarhæð Akureyri. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. hljóðvarp ÞRIÐJUDAGUR 28. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jónas Jónasson les sögu sina ,,Ja hérna, Bina” (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Heinz Holliger og Enska kammersveitin leika Konsert nr. 3 i g-moll fyrir óbó, strengjasveit og fylgi- rödd eftir Handel, Raymond Leppard stjórnar/ I Musici leika Konert i d-moll op. 3 nr. 11 eftir Vivaldi og Kons ert fyrir pianó og strengja- sveit í F-dúr eftir Martini/ Ungverska filharmoniu- sveitin leikur Sinfóniu nr. 50 i C-dúr eftir Haydn, Antal Dorati stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.