Alþýðublaðið - 09.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1922, Blaðsíða 2
a &L»f Ð08LAÐ1Ð Gerlð kaup yðar á tóbaki þar sem það er ódýrast, nýtt og bezt — hjá Eanpendnr „Verkamannsins4' hér í bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr., á afgr. Alþýðublaðsin*. til reiknings. Þetta hefir orðið til þess, ásamt hagkvæmum matvöru- kaupum, að máltiðin hefir einungis koitað Samverjann rúma fimtíu aura. — Eg hefi leyft mér að sameina fjárhagsskýrslu Samverjastarfsem- innar og jólaglaðnings barna og gamalmenna s. 1. vetur, svo góð- fúsum styrktarmönnum gefist kost nr á að sjá hver útkoman hefir orðið. — Jólaglaðningsins nutu 380 börn og 70 fullorðnir og gamaimenni. Fimm fátækar fjöl- skyldur fengu matvöru fyrir rúmar 90 krónur. öllum þeim, er styrkt hafa starfsemi þessa, þakka eg bjartan léga fyrir drengilega þátttöku og samhugð i hennar garð, Og um leið og eg inni af höndum þá Ijúfu síkyldu, að færa yður þökk og árnaðaróskir allra þeirra, sem Samverjinn hefir hjálpað og glatt, leyfi eg mér að rainna yður á þessi innihaldsríku orð frelsarans: Fátæka hafið þér ávalt hjá yður; — og: að Samverjinn vili áralt gjöra sitt ýtrasta til þess, að ganga erindi þeirra á þann hátt, að verða mætti veitendum til ánægiu og sóma, en þyggjendum til þrifa og hagsbóta. Yflríit yflr tekjur og gjöld Samverjana árið 1922. 1 3 4 5. 6. 7- 8. 9. Tekjur: t sjóði frá fyrra ári kr. 91964 Vextir árið 1921 — 29,15 Úr bæjarsjóði tsa fjarðarkaup3taðs3r — 1000,00 Kvenféiagið ,Ósk* — 15000 .Hlfí- - 100,00 Matsala — 224,00 Gjafir og áheit úr ýmsum áttum — 950,00 Söfnuní Jólapottinn — 67275 Gjöld, umfram tekj ur, við jólaglaðning Darna og gamalm — 346 80 Samt. kr. 4392,34 Gjöld: 1. Matvara kr. 2028,16 2 Til jafnaðar við tekjullð 6 — 224,00 3. Áhöld og vinna — 314,00 4. Jólaglaðn. iyrir börn — 715,00 5. —,— fullorðna — 210.00 6. Matvara handa 5 fjölskyldum — 94.5 5 7. Fé, sem Samverj- inn á i sjóði ______— 805,66 Samt kr. 4392,34 tsafirði, 24 júli 1922. F. h. Hjilpræðishersins. O. Ólafsson. Danmerkurjréttir. — Kragh innanríkisráðherra sem er meðlimur dönsk fslenzku milli landanefndarinnar mátti ekki verar að þvf að koma hingað f þetta sinn. Það var Kragh sem tók at vinuuleysisstyrkinn af dönskum verkalýð um daginn, það er að segja af helming hans. Ef til vill má hann ekki vera að, að koma, af því hann þarf að taka styrk- inn liki af hinum helmingnum. Kragh þýðir hrafn eða kráka. — Vinstritnenn (stjórnarflokk urinn) hafa endurkosið dr. Molte- sen til þess að sitja fund þjóða- bandaiagsins f Genf, en Hægri menn hafa kosið Hoiger Andersen fólksþingsmann í stað Bent Hol- stein greifa. Hoisteinninn hefir þótt reynast misjaínlega hér í Reykjavík og sama segja úanskir Hægrimenn um sicn Holstein. Hann hefir sem sé barist ákaft á móti hinum nýju hervarnarlögum Dana; segir að þó landvarnirnar kosti offjár, séu þær einskis nýt- ar. Danir muni ekki standa út- lendum óvini snúning. Þetta er akynsamiega mæit, og því eðiilegt að Hægrimenn hafi horn f sfðu þess er mælir. — Moltke greifi, .eigandi" léns ins Brcgentved fær nú að seija lénið, sem metið er 20 miijónir króna, gegn þvi að greiða rikinu 5 milj. króna. Fieit iénin, sem nú eru i höndum danskra aðalsmanna, eru gefin eða veitt kunningjum af konungum sem verið hafa drabb- arar. — Danskt smjör í heildsölu 4. ágúst kostaði 375 danska aura kfióið. Smásöiuverð á sama tíma hér 630 fslenzka aura — Landvarnarlögin dönsku eru nú afgreidd fra danska þinginu. Jafnaðarmenn og róttækir Vimtrl- menn teija formgalla á einum lög- unum og ætlar stjórnln að leggja þau aftur f breyttri mynd fyrir þingið i október. — Fólksþingið hefir samþykt lög nm að leyfis þurfi að ieita um innflutning vindla og skófatn- aðar af þvf þessar tvær iðngrein- ar standast ekki samkepnina frá útlöndum. — Sfmskeyti sem danski sendi • herrann bér fékk í gær, segir að Malthe-Brún sem verið hafi að- stoðarmaður við dönsku sendi- herrasveitina í Vinarborg, sé orð< inn fyrsti skrifari sendiherrasveit- arinnar í London. Enginn íslend- ingur hefir heytt þennan mana nefndan áður, en allir óska hon- um þó til hamingju, því það er fagur hijómur í nafninu. Það minn- ir svo á ,brúnan malt* sem fékst í brjóstsykursverksmiðju Thom- sens forðum og var velliðinn. Vara-aðstoðarmaður. gtlcnð siasktytL Khöfn, 7. ágúst. Skaðabötamálin. Simað er frá Farfs, að svar Þjóðverja (upp á tryggingarkröfa Frakka fyrir skilvfsri greiðslu á þeirri upphæð af skað&bótafénu, sem feílur f gjalddaga 15. þ. m.j£ séu ófullnægjandi, og séu þvf hegningar ákvæði friðarsamning- anna komin f framkvæoad. Fondnr í London. Hinn fyrirhugaði fundor þeirra Loyd Georges, Poincarés og Schan- zers utanríkisráðherra ítala, hefit i London i dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.