Alþýðublaðið - 09.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Grlkkir og Tyrklr. Sfruið er frá Koastaatínopel, að bandainanaaltðið hafi tekið Tchataldcha vfgin undirsína vernd, cn GrikUir hafi hörfað aftur á bak. (Það var um þessi vígi, sem að Grikkir voru búnir að ráðgera að ráðast inn i Tytkland). Spitsberg-en. ----- (Frh.) Áf þessum 200 skipshöfnum* voru það 11, sem veiktust og dóu, aðallega úr skyrbjúg, lagði hann stóran hóp manna í gröfioa. Svo má heita, að ein eyjan, sem að heitir Dauðsmannseyjan, sé einra kirkjugarður öli sömun. A aonari eyju, Amsterdam-eyjunni, eru um 1000 Hollendingagrafir frá þsim tfma er Hollendingarnlr voru þar að veiðum Nú á tfmum er sjald- gæft, að veiðimennirnir sleppi ekki alveg við þennan sjúkdóm, og ekki hefir kuldinn þar norður frá orðið mörgum að fjörtjóni. Þessi mikla veiði, sem Holiend ingar ráku norður við Spltsbergen minkaði brátt. Firðirnir, sem höfðu verið fuliir af hval, tæmdust og varð þá að sækja veiðina út fyrir firðina og alla leið norður að ísum. HoIIendingar gáfust þá upp við þetta Spikbærinn féll f rústir, og að eins gömlu sagnirnar lifðu um þessa miklu veiðimenn, og um alt það Hf og fjör, sem var norður á Spitsbergen á þeim dögum. — Nokkru seinna reyndu Rússar að koma á fót veiðlstöðvum þarna norður frá, en það varð aldrei neínn kraftur á því. Um aidamótin 18 hundruð fórn Norðmenn að reka þar veiðar frá Hammerfest, Þrándheimi, Tromsö og Bergera. Atið 1819 var sendur leiðangur frá Badö (bær í Norður Noregi) til Bjarnsyjar, að athuga fiskimið. Leiðangurinn fann ekki cyjuna og sneru því ferðalaginu upp í almenna veiðiför. Veiddu þeir hvali, rortunga, seli, birni, hreindýr og refi, einnig náðu þeir dún og eggjum Varð það út úr, að nokkur hiuti leiðangu’rsins varð eftir þar norður frá um veturinn og stunduðu veiðar bæði á sjó og landi. Sumarið eftir bættust fleiri f hópinn og jókst það þannig er fram Iiðu stundir. Þetta varð tíl þess, eð rýit tfmabil byrjaði f sögu Spitsbergen Nýir firðir fundust og Spitsbergen íekk afmarkaða lögun i kortinu. Þaunig voru það norsku nofður fararnir, se«r báru gæfu tii að grundvalla bygð norður á Spits bergen og kanna iandið til hlttar. Seinna rak Svend Foya þar hvala og rostungavdði i stórum stfl. En sú veiði minkaði bráð lega eins og fyr, og má heita að veiði sé þar eogin nú. ncma refa og hreindýra. En nú eru það kolin, sem auka gildi Spitsbergen. Menn vissu það að visu fyrir löngu siðan, að kol voru tii f Spitsbergen, en það var ekkcrt gert til þess að vinna þau, að eins hirtlr lausir nsolar, sem fundust hér og þar og voru þeir nokkuð notaðir til kyndingar á hvalföngurum og öðrnm veiðiskip- um. Þegar fram liðu stundir var lftilsháttar flutt til Noregs af koluns af mönnum, sem stunduðu veiðar þar nytðra. Arið 1899 byrjuðu Norðmenn að vinna koi á Spitsbergen, og nokkru seinna, árið 1905, tóku Englendingar og Amerikumenn að vinna þar kol, en Svíar 1911, Rússar 19:2 og Hoiiendingar 1920. Fyrst framan af var litill kraftar á þcssati koIavin*Iu6 en svó kom heinmtyrjöldin, sem gerði það að verkum, að kol stigu mjög mikið f verði. Þetta gerði það að verk um, að farið var fyrir alvöru að hugsa um, að nota kolin f Spits- bergen, og sérstakiega voru það Norðmenn, sem gengu bszt fram í þvf, og má hcita nú, að daglega kotni skip með koi frá Spitsbergen til Noregs — Rís nú upp hver námubærinn á fætur öðrum þar norður frá, sem áreiðanlega eiga efiir að þroskast f skjóli hinna ótæmdu koia anðsuppsprettna Spits- bergens. Q Is ii|ta i| vtfta. 1 gær héit sambandsstjórn A1 þýðuflokksins fund, Mannnlát. Hinn 7. ágúst sl. andaðist að Bráðræði hér f bæn um ekkjan Sigrfður Guðmunds- dóttir frá Brennistöðom f Borgar Aígreiðtila blaðsias er í Áiþýðuhúsinu viö Ingólfsstræti og Hverfisgötu. É31 mi 088. Augiýdngum sé skilað þaúga#' eða f Gutenberg, f sfðasta lapf kl. 10 árdegis þann dag aem þætr eigs að koma f biaðið. Áskriftagjald eln kr. á máauði, Augiýaingaverð kr. 1,50 cm. dnd. Útsölumenn beðnir að gera skiS tii afgreiðsiunnar, að minsta kostt ársfjórðungslega. fjarðarsýslu, um hálf nfræð að aldri, mesta merkis., sæmdar- og gáfu> kona Mótorkútter Hákon fór á veið- ar i morgua. i.gÓðinn af veitingasölunni bjá Jafaaðarmauaaféiaginu á sunnu- daglnn átti að renna til fyrirhug* aðs horn&flokks alþýðufélaganna. Ágóðinn varð 34 kr. og 50 aurar, Es. Botnía kom í gærkvöld hingað frá Kaupmannahöfn. Es. Sirins kom hingað í nótt, og með honum dönsku sambands- iaganefndarmennirnir. Es. Yillemoes fór l strandlerð vestur um land f gær. Es, Gnllfoss fór frá Kaup- mannahöfn I gærmorgun. 40 far- þegar eru með skipinu. Fnndnr verður haldinn f hfn- um sameinuðu skemtinefndum verkalýðifélaganaa, tii þess að ijúka við að deila niður kostaaði þeica er vatð á skemtiför verka- iýðsfélaganna 25. júnf sfðastl. — Fundurinn verður f Alþýðuhús- inu i dag kl. 8. Aílír nefndarmenn og konur verða að mæta Nætnrlæknir í nótt (9. ágústj Gunnlaugur Einarsson, Ingólfsstr. 9, sfmi 693. » Sjúkrasamlsg Beykjaríkar. Skoðunarlæknir próf. Sæm Bjarn- héöi asion, Laugaveg 11, kl 2—3 e. h.; gjaidkcri Isleifur skóiastjóri jónsson, Bergstaðastræti 3, sam* lagstfmi ki. 6—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.