Tíminn - 18.01.1977, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 18. Janúar 1977.
15
SIGURÐUR
SIGURSÆLL
ÍSVISS
— þar sem hann va
svigmóti ó lauga
tsfirðingurinn ungi Sigurftur
Jónsson — hinn 17 ára efnilegi
skfðamaftur, sem byrjar aft keppa
um heimsbikarinn nú á næstunni,
var heldur betur i vigamófti I
Sviss á laugardaginn, þar sem
hann vann sigur i alþjóftiegu
skíftamóti.
Punktar
rð fyrstur í alþjóðlegu
rdaginn
120 keppendur viös vegar frá
Evrópu, tóku þátt I mótinu — sem
var svigkeppni, og var Sigurður
með rásnúmer 11. Sigurður náði
sjö hundruðustu úr sekúndu betri
tima en næsti maður, sem var
Frakki. Fyrir þennan sigur hlaut
Sigurður 15.9 punkta, en hann
hafði áður verið búinn að vinna
sér inn 20punkta, og verða þessir
punktar gott veganesti fyrir Sig-
urð, þegar hann byrjar aö keppa
um heitnsbikarinn.
• Létt hjá | SIGURÐUR.... sést hér á
_ . . , x . I fleygiferft. Þessi 17 ára ísfirft-
A-P|ÓOVeriUm I ingur varö sigursæll i Sviss
1 1 I um helgina. — (Timamynd
A-Þjóftverjar unnu stórsigur 9 Gunnar)
(19:13) yfir Olympíumeisturum
Rússa i úrslitaleik Baltica-
keppninnar í handknattleik, sem /é&m _
fór fram i A-Þýzkalandi. Pólverj- W M B W
ar urftu i þriöja HLa ÆÆ Ml Ai mMÆ^ ■
26:25 gegu V-Þjóftver jum. Þann ■P'B ■ 1 W E j£ | | I ji BT fj gT tfpí&J ■ flT jR I
leikþurftiað framlengja þvistaft- U M ■■ | | | | | | ■
an var jöfn (23:23) eftir venjuleg- " * m .
an leiktima. J /T ■ 9
• stórsigur strakuiium sigur
Armanns
Armenningar áttu ekki i vand- ©H A riTI © n fl Í nga T VOTU SOITlt b©tri, SOgðl AAarkovÍch,
stjörnunnii^2.^deíidarkeppninnf" *>\á"ar' Njarðvíkursliðsins, sem sigraði Ármann 76:70
handknattleik um helgina, en þá _ Aö sjáifsögftu er ég mjög á-
fóru emmg fram tveir aftrir leik- nægður meft sigur strákana gegn
,r: islandsmeisturunum. Þeir börft-
ust vel og uppskáru eftir þvi. ekki
Þ°r , " •".• ••;....15:16 er hægt aft neita þvi, aft Ármenn-
Keflavik Leiknir ..23:25 ingarlékuvel — þeir voru betri en
Staðan er nú þessi i 2. deildar- Það dugfti ekki aft þessu sinni
keppninni: sagfti Júgóslavinn Vladan Mark-
KA 8 6 1 1 199-143 13 ovicl1' þjálfari Njarövikurliftsins,
Armann. 6 5 1 0 144U07 11 ““ van.n ^igur (76:70) yfir is-
trtj 7 c i 1 tcc.ioi ii landsmeisturum Ármanns I 1.
Krv .......i D 1 1 lbb: 1.51 11 , , , . . . .. _ ,
Leiknir ...8 2 2 4 160:189 6 deildarkeppninm I korfuknatt-
ÍS™í-::::::Sí!!S;S! 5 r\mtiki11
Fylkir.....5 2 1 2 94:97 5 1 herbuðum Njarðvfkinga
Keflavik...9 0 0 9 153:247 0 eftir ^inn sigur — Þeir
ætla sér greinilega að vera með í
baráttunni um meistaratitilinn,
enda nú komnir á toppinn i 1.
deild. Gunnsteinn Ingimarsson
lék sinn fyrsta leik með Njarövik-
urliðinu, gegn gömlu félögunum
sinum og átti hann góðan leik.
Kári Mariusson átti þann stór-
leik. —Hann var óstöðvandi undir
lokin þegar Njarðvikingar náðu
tökum á leiknum og tryggðu sér
sigurinn .Kári fór i gang þegar
staðan var jöfn — 58:58, siðan
máttisjá 71:63 fyrir Njarðvikinga
og lokatölurnar urðu siöan 76:70,
eins og fyrr segir.
Armenningar söknuðu Jimmy
Rogers illilega, hann hefur skilið
eftir sig stórst skarð. Simon
Ólafsson lék að nýju með Ar-
manni og var hann mikill styrkur
fyrir liðið.
Stigahæstu menn i leiknum
voru: Njarðvik: — Kári 20, Geir
15og Gunnar 12. Armann: —Sim-
on 20 Jón Björgvinsson 19 og Jón
Sigurðsson 15.
NJARÐVIKINGAR.... fagna hinum sæta sigri sfnum yfir fslandsmeisturunum — (Timamynd Gunnar)
ÍR ingar sigruðu
tR-ingar unnu Valsmenn
(78:68) . Þar var stigaeinvigi á
milli Kristins Jörundssonar og
Kristjáns Agústssonar, og lauk
þeirri viðureign með þvi að Krist-
inn skoraði 25 stig, en Kristján 24.
Bjarni i ham
Bjarni Jóhannesson, landsliös-
maður hjá KR, var algjörlega ó-
stöðvandi þegar KR-ingar unnu
Stúdenta — 90:79. Þessi baráttu-
glaði leikmaður skoraði 42 stig I
leiknum og réði það úrslitum.
Kristinn Stefánsson lék aö nýju
með KR-liðinu — tók stöðu Einars
Boilasonar sem er meiddur, og
skilaði þessi gamalkunni leik-
maður stöðu sinni mjög vel. Kol-
beinn Pálsson (17 stig) og Birgir
(16) voru einnig góöir. Bjarni
Gunnar skoraði að sjálfsögðu
flest mörk fyrir Stúdenta — 29
stig.
STADAN
Staðan er nú þessi I 1. deildar-
keppninni i körfuknattleik, eftir
leiki helgarinnar.
ÍR —Valur......................78:68
Armann — Njarftvik.............70:76
KR — 1S........................90:79
Njarftvik..........6 5 1 449:351 10
Armann ............6 5 1 486:457 10
1R ................7 5 2 569:503 10
KR ................7 5 2 605:550 10
1S.................6 3 3 529:499 6
Valur..............6 1 5 455:487 2
Fram...............6 1 5 412:468 2
Breiftablik .......6 0 6 360:526 0
MARKOVICH....þjálfari Njarft-
vfkinga
Stefón
kom,
sá
°9
sigraði
á Arnarmótinu
í borðtennis
Stefán Konráftsson kom sá
og sigrafti á Arnarmótinu i
borfttennis um helgina.
Stefán, sem sló Gunnar
Finnbjörnsson — lslands-
meistarann, úr keppninni,
þegar hann vann 22:20, 16:21
og 22:20, rnætti Hjálmtý
Hafsteinssyni úr KR I úrslit
um. Stefán, sem haffti tapaft
fyrir Hjálmtý — 16:21 og
17:21 fyrr i keppninni, sneri
dæminii viftog sigrafti örugg-
lega — 21:8, 19:21, og 21:12.