Tíminn - 18.01.1977, Blaðsíða 16
16
Þriðjudagur 18. janúar 1977.
Glæsileg* mark
Þe+ta var ekki dagur
Charlie Georges. Á 37.
mínútu í leik Middlesbor-
ough og Derby á Ayresome
Park f ékk George dæmt á
sig víti f yrir að halda Mills
innan vítateigs. Armstrong
tók spyrnuna og fast skot
hans f ór í stöngina og f yrir
fætur George. Hann ætlaði
að senda boltann aftur f yr-
ir i horn, en fast skot hans
Charlie
— en þvf
miður fyrir
hann í eigið
mark
leiksins. En á siðustu mlnútu
skoraði Mills með glæsilegri
hjólhestaspyrnu og gerði þar með
út um leikinn.
Middlesborough hefur nú náð
sér vel á strik eftir slæman nóv-
embermánuð, þar sem liöiö vann
ekki leik, og er liðið komið i
fimmta sæti. Derby er ennþá
meðal neöstu liða, og virðist
þurfa nokkuð átak til að Iyfta
þeim þaðan.
Liðin voru þannig skipuð:
Middlesborough: Cuff, Craggs,
Cooper, Souness, Boam, Maddr-
en, McAndrew, Mills, Brine,
Wood, Armstrong.
Derby: Boulton, Thomas, New-
ton, Macken,MacF*arland, Todd,
Powell, Gemmill, Hales, George,
James. — ó.O.
var óverjandi fyrir Boult-
on í marki Derbys.
Snemma i seinni hálfleik var
George svo bókaður ásamt James
fyrir að mótmæla dómi, og til að
kóróna allt saman var dæmt af .
honum mark, dómarinn dæmdi
að hann hefði ýtt frá sér, þegar
hann skoraöi. Það var þvi engin
furða þó að Charlie George væri
vonsvikin er hann sneri aftur til
búningsherbergjanna eftir leik-
inn.
Það má segja að eins marks
sigur Middlesborough heföi ver-
ið sanngjarn, en tveggja marka
sigur of stór, ef miðaö er við gang
— þrátt fyrir að liðið keppti ekki
Það vcrður að segjast að laug-
ardagurinn var góður dagur fyrir
liö Chelsea, þrátt fyrir að þeir
áttu fri þann dag, vegna þess að
dómaranum þótti óráölegt að
ieyfa leik Notts og Chelsea i for-
inni i Notthingam. Tveir af helztu
keppinautum Chelsea um sæti i
1. deild að ári, Notthingam og
Blackpool töpuðu bæði sínum
ieikjum og við það varð staða
Chelsea á toppinum öruggari.
Notthingam lék á föstudags-
kvöldið við Charlton á The
Valley i London stærsta deildar-
velli i ensku deildunum. Lið
Charlton sýndi þarna góðan leik,
og mörk frá Flanagan og sjálfs-
mark geröu út um vonir Nott-
ingham til að ná i stig. Mark Nott-
ingham gerði Bowyer.
Blackpool hefur nú tapað báð-
um leikjum sinum fyrir Oldham á
þessu keppnistimabili. Liöið hef-
ur aðelns tapað fimm leikjum i
deildinni, þar af tveimur fyrir
Oldham. Oldham vann I Black-
pool fyrr i vetur 2-0, og nú létu
þeir eitt mark nægja, en það var
lika glæsimark sem Irving skor-
aði.
Southampton viröist ekki kunna
við sig að spila i annarri deildinni,
bikarkeppnin er þeirra keppni.
Þrátt fyrir allar sinar stjörnur, lá
Southampton á heimavelli fyrir
Millwall 0-2, og skoraði Seasman
bæði mörk Lundúnaliðsins.
Cardiff náði i gott stig i Bristol
á móti Bristol Rovers. Warboys
náöi forystunni fyrir Bristol,
kannski hans siðasta mark fyrir
liöiö, þar sem mjög liklegt er aö
Stoke festi kaup á honum I vik-
unni. Evans jafnaði siðan fyr-
Cardiff i seinni hálfleik, og bæði
liðin eru nú um miðja töflu, en
fallliöin eru ekki langt undan.
Fulham rétt marði jafntefli á
heimavelli við Burnley. Aöeins
8.815 áhorfendur komu á Craven
Cottage til að sjá þennan leik,
]. DEILD
ARSEMAL (1) ...1 N0RWICH (0) O
Ricö 30.537
IPSWICH (1) 2 EVERT0N (0) .. O
WhymarK Wark 25.578
LEICESTER (1) 2 SUNOERLND (0) O
Aldcrson Earle 16.051
Ll VERP00L (0) 1 WEST BR0M (0) 1
FcirclO'Jgh Cross—39.195
MAN UTO (2) ...2 C0VENTRY (0) ...O
Macari 2, 46.567
MIDDLESBRO (1) 2 DERCY (0) O
Gtorge o.g., 18,000
Mills
2. DEILD
BRISTL RVRS (1) 1 CARDIFF (0) 1
Warboys(pen) Evans—9 272
FULHAM (1) 2 BURNLEY (2) 2
Slough, Barrctt Noble (pen). Fletchnr—8.815
0LDHAM (1) 1 BLACKP00L (0) ...O
Irving 12 411
S0UTHAMPTN (0) O MILLWALL (1) ...2
20,527 Scasman 2
Best og Co virðast hafa misst að-
dráttaraflið. Slough náði foryst-
unni fyrir Fulham, en mörk frá
Noble og Fletcher færðu Burnley
forystuna fyrir hálfleik. Það voru
svo ekki nema fimm mtnútur til
leiksloka þegar Fulham jafnaði.
Barrett var þar aö verki.
Brighton hefur forystu i þriðju
deild og munurinn er nú orðinn
þrjú stig á Brighton og næsta liöi
eftir 3-0 sigur yfir Chester. Cross
og Ward (2) sáu um mörk liðs-
ins. I fjórðu deild hefur Cambr-
idge eins stigs forystu yfir Brad-
ford City þrátt fyrir aðeins 0-0
jafntefli á heimavelli á móti
Rochdale.
1 Skotlandi var ekkert leikið I
tveimur efstu deildunum vegna
hins slæma veöurs, sem hefur
hrjáð og hrellt alla landsmenn
upp á siðkastið.
— Ó.O.
IPSWICH-LIÐIÐ ÓSTC
— hefur tekið stefnuna á
Englandsmeistaratitilinn
Ipswich lék nú sinn 16 leik i röð
án taps og greinilegt er að þeir
ætla sér að leika a.m.k. 16 í við-
bót án taps. Whymark og Mariner
eru I góöu formi þessa dagana, og
liður vart sá leikur að þeir skori
ekki mark annarhvor eða báðir.
Vörn Ipswich er mjög þétt fyrir
með Beattie, Mills og Talbot sem
þá brimbrjóta sem allt brotnar á.
Svo miklir voru yfirburðir Ips-
wich i þessum leik, að þessir þrir
hefðu hæglega getað tekið sér fri
þennan laugardag.
Það sem kom mest á óvart var
þaö, aö það tók Ipswich 34 minút-
ur að finna leiðina i mark Evert-
on. Einu sinni sem oftar lék
Woods á Jones á hægri kanti, og
sendi góða sendingu fyrir mark-
ið. Þar var Whymark til staðar
ogLawson áttienga möguleika á
að verja þrumuskalla hans, jafn-
Liverpool höfuðlaus
herón JohnToshack
TREVOR WHYMARK
Það kom greinilega fram I leik
Ipswich á móti Everton á Port-
man Road á laugardaginn, að
Ipswich ætlar sér ekkert annað en
meistaratitiiinn i ár. Liðið yfir-
spilaði slakt lið Everton, aðeins
frábær markvarzla hjá Lawson,
markverði Everton kom i veg
fyrir aö mörkin yröu fleiri. Þá má
einnig um kenna kæruleysi leik-
manna Ipswich upp við markiö,
hvað eftir annað skutu þeir i
stengur og slá, þegar auövelt
heföi verið að skora. Það verður
þviað segjasteins og er að Evert-
on slapp sæmilega vel frá leikn-
um meö aöeins 2-0 tap.
— náði jafntefli (1:1) gegn W.B.A.rétt fyrir
leikslok á Anfield Road
Það er greinilegt aö þegar Liv-
erpool leikur án John Toshacks
leikur liðið aðeins eins og miöl-
ungsgott 1. deiidarlið I Englandi.
Svo var það einnig, þegar WBA
kom i heimsókn til Anfield á laug-
ardaginn. Toschack vantaði, og
við það hvarf Keving Keegan alv-
eg, en samvinna þessara tveggja
leikmanna hefur iðulega hafiö
Liverpool upp úr meðalmennsku
enskrar knattspynru og gert liöið
að þvi stórveldi sem það hefur
veriö undanfarin ár.
Þaö tók vallarstarfsmenn allan
morguninn og langt fram eftir
degi að gera Anfield hæfan til
keppni. Ekki var endanlega á-
kveðið að leikurinn gæti farið
fram fvrr en klukkan var orðin
tvö, aðeins klukkutima áður en
leikurinn skyldi hefjast. Eins og
venjulega, þegar Liverpool kepp-
ir á Anfield, höfðu þeir öll tök á
leiknum framan af en tókst ekki
að umbreyta yfirburöum sinum i
mörk, mest vegna þess, að nú var
Toshack ekki til staöar inni i
vitateig andstæðingsins til þess
að taka við frábærum sendingum
hins siunga Ca.ilaghans eða
lúmskum sendingum frá Keegan
eftir aö hann hefði leikið varnar-
menn sundur og saman. Leik-
menn WBA gátu þvi hafið seinni
hálfleik með von i brjósti um hið
óvænta, jafntefli eöa sigur á Anfi-
eld.
Og þeir höfðu næstum náð
sigri. Þegar aðeins niu minútur
voru til leiksloka, fékk varamað-
ur WBA, Robson knöttinn á
miðju vallarins, sendi háa send-
ingu inn i vitateig Liverpool, upp
hoppaði Cross, og fast skallaskot
hans söng i netinu. Þaö hefði
mátt heyra saumnál detta á Anfi-
eld, hinn frægi „Kop” lét ekkert i
sér heyra, en það átti eftir að
breytast þremur minútum siöar,
þegar Fairclough, sem i þetta
sinn lék allan leikinn. skoraði
meö góðu skoti af 30 metra færi.
Þá varð hávaðinn á Anfield ólýs-
anlegur og áhorfendur hvöttu nú
sina menn til að ná báöum stigun-
um. En litill timi var til stefnu, og
i marki WBA stóð hinn aldni Osb-
orne, sem lét aldurinn ekki aftra
sér frá þvi að verja hvað eftir
annað næstum ótrúlega vel. Og
WBA,náði stigi af Anfield en það
hafði aöeins Middlesborough tek-
izt I deiidinni á þessi keppnis-
timabili. Liverpool náöi að visu
stigi i þessum leik, en ekki er
hægt að lita fram hjá þeirri staö-
reynd að eitt stig á útivelli er unn-
iö stig, en eitt stig á heimavelli er
tapað stig.
Liðin voru þannig skipuð:
Liverpool: Clemence, Neal,
Kettle, Thompson, Kennedy,
Hughes, Keegan, Case, Heigh-
way, Fairclough, Callaghan,
varam. Johnson.
WBA: Osborne, Mullingan,
Cantello, Brown, Wile, Roberts-
son, Martin, Treacy, Cross,
Trewick, Johnston, varam. Robs-
on.
— Ó.O.