Tíminn - 21.01.1977, Page 4

Tíminn - 21.01.1977, Page 4
4 Föstudagur 21. janúar 1977. • ;■ ■ sagði, er hann var spurður um giftingu föður sins: — Ég hef ekki heyrt um neina giftingu. Faðir minn myndi áreiðanlega láta mig vita ef hann hefði i hyggju að ganga i hjónaband. Ég trúi þessu ekki, sagði Tarik. Nú er bara að biða og sjá til, það hlýtur að koma á daginn, hvort þau Omar og Suheir eru gift eða ógift. fræðgarferil sinn sem leikari. Þegar leikkon- an Suheir Ramzi var spurð um hjónaband þeirra, þá svaraði hún: — Omar hefur ekki vilj- að staðfesta fréttina vegna ýmissa persónu- legra ástæðna, —en það er satt og rétt við erum gift. Þetta er fjórða hjónaband mitt, sagði hún einnig. 1 Parls á Omar Sharif son, Tarik, sem er 19 ára. Hann Þau horfast i augu og virðast mjög ástfangin — Omar Sharif og egypzka leikkonan Su- heir Ramzi. Sagt var i blaðafréttum i siðustu viku að þau hefðu gifzt leynilega eftir mjög stuttan kunningsskap, — þvi að þau hittust fyrst á gamlárskvöld siðastliðið. Blaðið A1 Ahram I Kairó sagði að trúlofun þeirra og hjónaband væri algert hraðamet i þessum efn- um þar I landi. Siðan vildi blaðamaður frá A1 Ahram fá viðtal við Omar Sharif um giftinguna, en hann neitaði öllu og sagði að hann væri ekki kvæntur og hefði ekki i huga að ganga I hjónaband á næstunni. Omar er 45 ára, og hefur gifzt einu sinni áður. Hann er heimsþekktur sem bridgespilari, fyrir utan Blóm og gjaflr á jafnréttis tímum þetta. Einnig kom i ljós, að um það bilhelmingur •" allra kvæntra karla I ^ +!** Þýzkalandi koma öðru a hverju með óvæntar gjafireða blóm til konu yj ' wg|j| sinnar eða unnustu. Að- . «§| eins einn af hverjum mllflr S|®8 ; fimm voru algjörlega fcaraaraSSiBap andvigir þessu gjafa- 18 stússi — eins og þeir V kölluðu það — þær geta alveg eins gefið okkur gjafir, sögðu þeir. j Reyndar kom það i Ijós I rannsókn þessari, að það var nokkuð algengt, jasaEIBlgf§P§8i|8s§í[ 4Í ■ & siöan konur fóru að vinna meira utan heimilis, og höföu þar af lciðandi meiri peninga- ráð sjálfar, aö þær gáfu mönnum sinum gjafir, ekki aðeins jólagjöf eöa 1S afm ælisgjöf, heldur citthvaö, sem þær vissu að þá vanhagaöi um eöa ^ langaði i, og það veitti þeim gleði og skapaði kom heim með blóm. ekki siður gott and- Niðurstaðan úr rann- rúmsloft á heimilinu, en sókninni var sú. Það er þegar eiginmaðurinn ’ alveg bráðhollt fyrir Könnun, sem fór fram i Þýzkalandi komst að þvi, að þrjár af hverjum fjórum konum þar I landi sögðust gleðjast innilega, þegar eigin- maðurinn færöi þeim blóm eða smágjöf, ekki sizt ef það kæmi þeim á óvart, en væri ekki gert aðeins á þessum hefð- bundnu dögum, eins og brúðkaupsdögum, af- mælisdögum eða öðrum hátiöum. Smágjafir eða litill blómvöndur hressa upp á hversdagsleik- ann, og gleðja enn meir en stórgjafir á afmæi- um, eru samhljóma dómur þeirra. Þaö var Cordula Kruger sál- fræðingur, sem tók að sér að kanna viöhorf kvenna nú til dags til gjafa, en á siðustu jafn- réttisbaráttutimum kvenna hafa svo marg- ar breytingar orðið á lifsskoðunum kvenna, að sálfræöingum lék hugur á að rannsaka heimiiisánægjuna að gleðja hvort annaö, sem sagt: Gefið smágjafir og blóm öðru hverju. I fitnans Segiö mér I hreinskilni læknir, getur þaö hafa haft áhrifá þetta, aö maöurinn minn stamar? Ég ætla að upplýsa þig um að töiurnar á teikningunni tákna metra en ekki fet. MEÐ MORGUN KAFFINU

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.