Tíminn - 21.01.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.01.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. janúar 1977. 5 Þaðermöguleikiá þviaö úrkuöungnum hafi strokizt viö hann. Og þegar hann beygöi sig, hefur pokinn I strokizt viö beran fót hans. •J Siggi, pokinn straukst viö : mjööm Uppistaðan í afla togaranna smófiskur — segir Hjálmar Vilh jálmsson fiskifræðingur, en stóru svæði til viðbótar friðaða svæðinu fyrir vestan hefur verið lokað gébé Reykjavik. — Sem kunnugt er hefur rannsóknarskipið Rjarni Sæmundsson veriö viö loönuleit út af Vestfjöröum aö undanförnu, en aðsögn Hjálmars Vilhjálmssonar leiðangursstjóra hefur mjög litiö oröiö vart viö loönu. — Hins vegar tel ég aö einhver loöna sé norður af Vestfjöröum og á Stranda- grunni, en meirihluti sjávar þar er undir is, og aöstæöur til leitar hafa veriöslæmar, bæði vegna fss og hvassviðris, sagöi hann. Ann- ars höfum viö veriö viö athugun á smáfiski og i gærkvöldi lokuöum viö, til viöbótar friöaöa svæöinu noröur af Horni, töiuveröu svæöi til, þar sem um og yfir helmingur afla togaranna reyndist vera fisk- ur, sem var smærri en 55 sm. eöa fjögurra ára fiskur. Þetta þykir okkur of mikiö miöaö viö æski- lega nýtingu á þessum árgangi. Leiöangursstjórum á rann- sóknarskipum Hafrannsóknar- stofnunar, er heimilt að loka veiöisvæöum með engum fyrir- vara, i þrjá sólarhringa, án þess að sjávarútvegsráðuneytið komi þar nærri. Hjálmar notfæröi sér þessa heimild á miö- vikudagskvöldið, en togaraskip- stjórar á þessum slóöum, sendu einnig sjávarútvegsráðuneytinu skeyti þess efnis, að þeir hvettu til lokunar þessa svæöis. Jafnframt fóru þeir fram á, að vestasti hluti friðaöa svæðisins, yröi opnaöur að nýju, Hjálmar sagöi. aö þeir á Bjarna Sæmundssyni væru nú aö kanna það svæði en að v.eöur hamlaði nokkuð þeirri könnun, Framhald á bls. 19. m/s Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 26. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka föstudag, mánudag og til há- degis á þriöjudag til Vest- fjaröahafna, Noröurfjaröar, Siglufjaröar, ólafsfjaröar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjaröar. m/s Baldur fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 27. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til hádegis á fimmtudag. Götunarstarf Vegagerð rikisins óskar að ráða konu eða karl til starfa við IBM spjaldagötun nú þegar. Góð starfsreynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrif- stofunni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 31. janúar n.k. 1 1 1 E x 2 - 1 x 2 19. leikvika — leikir 15. jan. 1977. Vinningsröð: 121—11X —112 — 211 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 75.000.00 3201 3201 7014 32247 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 8.600.00 Auglýsið í Tímanum 1523 4197 7214 31208 31623 31809 40505 1995 5676 30625+ 31375 31793 32275+ 40505 3991 + nafnlaus Kærufrestur er til 7. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 19 leikviku veröa póstlagöir eftir 8. feb. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. JekkaviðskiptL Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir innlánsstofnanir. Viðskiptaráðuneytið hefur með bréfi til Seðla- banka fslands dags. 14. þ.m. veitt heimild til breyt- ingar á gjaldskrá fyrir innlánsstofnanir. Breytingin nær til XI. liðs gjaldskrárinnar um verð á tékk- heftum. XI. liður gjaldskrárinnar hljóði því sem hér segir: Tékkhefti: A. 25 blaða kr. 375.00 B. 50 blaða kr. 750.00 Breyting þessi tekur gildi þegar í stað. Reykjavík, 18. janúar 1977 Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa-^ Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bif- reiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 25. janúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliöseigna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.