Tíminn - 21.01.1977, Síða 20

Tíminn - 21.01.1977, Síða 20
LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price leikj<>n% eru hetmsjra'g Póstsendum Brúðuhús Skblar 'Benzinstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar r—. G~ÐI fyrirgóóan mat $ KJÖTIÐNAOARSTÖÐ SAMBANDSINS kvöld og er eign annars fanga- varðanna þar — fannst um há- degisbilið í gær skammt frá Grindavík. Bfliinn var mannlaus er hann fannst — og strokufang- inn hefur ekki komið f leitirnar. Það var laust eftir klukkan 20 I fyrrakvöld að Smith tókst að leika á annan fangavörðinn I herfang- elsinu og strjúka. Brotthlaup hans varð strax uppvist, og var honum veitt eftirför. Þaö mun hafa verið kl. 20.50 sem stroku- fanginn ók i gegnum varnarhliöið og hófst eftirförin þá, en Smith siökkti ijós á bilnum og hvarf út I náttmyrkrið. Lögreglumönnum i hliðinu höfðu þá svo að segja f sömu mund borizt fregnir af strokinu. Haft var samband við nærliggj- andi lögreglustöðvar og t.d. var hringt í Hafnarfjarðarlögregluna kl. 21.07, og hún beðin aö hafa gætur á hvitum Toyota-Crown bil með skrásetningarnúmerinu JO 7517. Grindavikurlögreglunni var hins vegar ekki tilkynnt um strokið fyrr en kl. 21.30 að sögn Guðfinns Bergssonar yfirlög- regluþjóns þar. — Það kann að vera, að Smith hafi komizt til Grindavlkur og út á veginn, sem liggur til Krisuvik- ur, áður en við hófum að vakta veginn, sagði Guðfinnur i sam- ta.l'i við Timann, en- lögreglu- menn i Grindavik höfðu vakt á veginum frá þeim tima er til- kynnt var um strokið og til klukk- an 01 um nóttina. Lögreglan I Grindavik leitaði ekki um nóttina, en þegar fór að birta var strax hafin leit og bar hún þann árangur um hádegisbil- ið, að Guðfinnur yfirlögreglu- þjónn fann bifreiðina i malar- námu I Hraunslandi, en það er um þriggja km vegalengd frá aðal- byggðinni i Grindavik. Ekki er hægt að komast inn á þennan veg nema úr tveimur átt- um, annars vegar með þvi að aka i gegnum Grindavik eða koma Krisuvikurleiðina. Er ekki senni legt annað en að Smith hafi kom- izti malarnámuna áður en vegur- inn var vaktaður, eða um nóttina. Að sögn Guðfinns var ekki hægt að merkja á neinu i bilnum, hvað orðið hefði af strokufanganum. Þorgeir Þorsteinsson, lögreglu- stjóri á Keflavikurflugvelli sagði við Timann I gær, að við könnun á þessu svæði, hefðu komið i ljós spor eftir sams konar skófatnað og Smith var I, þ.e. hermanna- klossa — og hefðu sporin legið niður i f jöruna. Taldi Þorgeir ekki hægt að útiloka það, að Smith hefði farið i sjóinn — þótt að sjálf- sögðu væri ekki hægt að fullyrða neitt um það enn. Guðfinnur yfir- lögregluþjónn i Grindavik taldi hins vegar hugsanlegt að sporin i Framhald á bls. 7 PALLI OG PESI — Nú er þaö svart, maður. — Hvað þá? — Ford og Volks- wagen hafa tekiö forystu I stjórnar- andstöðunni. kaffipakkinn upp 0 kr. með vorinu? F.I. Reykjavik. — Búizt er við mikilii hækkun á kaffi með vor- inu, en kaffiverðið á heims- markaðinum hefur verið i stöð- ugri hækkun undanfarið vegna uppskerubrests I Brasiliu. Sé miðað við erlent innkaupsverð, þá var það lengstaf á siðasta ári nálægt 160 bandarikjadölum miðað við hver 50 kg af kaffi- baunum. Siðustu vikur og mán- uði hefur þetta verð hækkað mikið, og siðustu tölur um verð, sem borizt hafa erlendis frá, eru á bilinu frá 280 til 300 dollarar fyrir þetta magn. Eins og stendur er verðið fyrir einn pakka af Bragakaffi út úr búð 293 krónur. Segir I siðustu Sambandsfréttum, að haldist þessi erlenda hækkun og komi hún með fullum þunga inn i verðlagið hér heima, séu horfur á þvi, að kaffipakkinn geti með vorinu verið kominn upp i 4-500 krónur. Á hinn bóginn sé þess að gæta, að þessar hækkanir hafi vakið mikla reiði almennings, ekki sizt í Bandarikjunum, og nú sé það von manna, að það verði til þess, að verðið sigi aft- ur. Varnarliðsmaðurinn ófundinn: Fjörutíu mínútur liðu óður en Grindavíkurlögreglunni var gert viðvart Gsal-Reykjavik. — Bifreiðin, sem bandariski strokufanginn, Christopher Barbar Smith, tók traustataki fyrir utan herfangels- ið á Keflavikurfiugvelli I fyrra- Nýja matið var komið í gildi 1. janúar í ár og því þótti rétt að miða skattana við það — segir Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri HV-Reykjavik. — Lögfræðilega séð var nýja fasteignamatið kom- ið i gildi 1. janúar 1977og að okkar mati þvi rétt að nota það tii viö- miöunar þegar fasteignaskattar voru reiknaöir út, enda höföum við náið samband við félagsmála- ráðuneyti um þetta, og voru allar okkar gjörðir i samræmi við það, sagði Birgir tsleifur Gunnarsson, borgarstjóri Reykjavfkur, i við- tali viö Timann i gær. — Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir Reykjavikurborg miðuðum við áætlun um fasteignaskatta við gamla matið, að viðbættu 236% á- lagi yrði lagt til grundvallar og að ofan á það kæmi 40% álag. Þegar nýja matið kom, ákváð- um við að nota þaö, enda fullkom- lega löglegt. t heildina tekiö verður niðurstaða sú sama, hvort sem nýja matið er lagt til grund- vallar, eða hið gamla, það er heildarútkoman verður sú sama. Hitt er annað mál, að hlutfall mats á einstökum eignum raskast nokkuð I þessu nýja mati, vegna mismunandi reglna um fyrningu og jafnvel þess að einstaka eignir eru endurmetnar, þannig aö skattar af einstökum fasteignum hafa hækkað nokkuð misjafnlega mikið. Okkur telst til að hækkunin sé á bilinu 33-35% að jafnaði. Ég hef séð það i fréttum að fólk undrast mismun þann sem er á fasteignasköttum i Reykjavik og Kópavogi, sagði borgarstjóri aö lokum, en það er ástæða til að benda á að þar er ekki um mis- mun að ræða vegna mismunandi álagningareglna. Frekar er um það að ræða að heildarmat á fast- Umboðsmenn Tímans Vinsamlega sendið lokauppgjör fyrir árið 1976 fyrir 31. janúar n.k. Framkvæmdastjóri eignum i Kópavogi sé lægra en i Reykjavik, einkum i vissum hverfum. Staðreyndin er sú að Kópavog- ur notar heldur harðari álagn- ingareglur en Reykjavik. Loðnuveiðin: Rúm 65 þús. tonn á 16 dögum gébé Reykjavik. — í gærdag um klukkan 18 höfðu alls 12 bátar tilkynnt Loönuncfnd um afla, samtals 5.270 tonn. Sólar- hringinn þar á undan fengu 36 bátar 12.640 tonna afla og er þvi heildarafli loðnu frá byrj- un vetrarvertiðar, 5. janúar, orðinn rúm 65 þúsund tonn. Flestir þeir bátar, sem fengu afla i gær, iönduðu á Raufar- höfn, en aðrir fóru á Aust- fjarðahafnir. AHt þróarrými var fullt á Siglufirði I gær, svo og á Neskaupstað, en lengst hafa bátarnir siglt meö afla til Fáskrúðsfjarðar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.