Tíminn - 08.02.1977, Page 4

Tíminn - 08.02.1977, Page 4
4 ÞriOjudagur 8. febrúar 1977 Littu nú á björtu hliOarnar á þessu Maria. Hér er enginn orkuskortur, slOhœrOlr táning- ar, engir kommar og þaö er eldur I vindlinum. GuÖ hjáipi yöur herra minn. Þú gætir reynt aö syngja baráttusöng pabbi. Ef þér ætiiö aö biOja um hönd dúttur minnar, sem ennþá er I vasa minum, skuluö þér fá hana. Tvöfaldur Alice og Ellan Kessler, þekktar stjörnur úr skemmtiiönaöinum, og stóöu þær sig stórkost- lega vel. Þær segja: Viö erura eiginlega ekki tvær persónur heldur ein, viö eigum sömu for- tiö, sömu framtlö og sömu bankabókina! Efniö I söngleiknum er um tvær önnur, sem leggja upp I ferö til stór- borgarinnar, þar sem þær ætla aö leita sér fjár og frama. Þetta var frumraun þeirra á leik- sviöi og tókst meö ágæt- um. Gagnrýnandinn K.H. Ruppel skrifar I Suddeutsche Zeitung, aö þeim systrunum, sem eru svo aö segja al- gjörlega eins og meö einkennilega likar raddir, hafi tekizt ágæt- lega aö sýna hiö harö- brjóst siögæöismat góö Dorgaranna. Og hann bætir viö aö þær Alice og Ellen Kessler séu ágætir dansarar og hafi ,,revýu”-stllinn alveg á valdi sinu. 1 Munchen, V-Þýzka- landi, var nýlega veriö aö sýna söngleik eftir Brecht-Weili, The Deadly Sins of The Petty Bourgeois, sem mætti þýöa Dauöasynd- ir borgarastéttanna. Ahorfendur og gagn- rýnendur fengu þar sannarlega peninganna viröi. t hlutverkum önnu I og önnu II voru 39 ára gamlir tvlburar, Loðskinna uppboð Um tværog hálf milljón óverkaöra skinna, þar af rösklega fjóröungur milljónar frá Póllandi, Noregi, Mongóliu, Ungverjalandi, Grikklandi og Afghanistan eru nú til söiu á 75. alþjóölega loöskinnauppboöinu, sem hófst I Leningrad ný- lega. Meira en 220 fulitrúar loöskinnafyrir- tækja frá 22 löndum taka þátt I uppboöinu, sagöi Viktor Ivanov, forseti sovézku samtak- anna „Sojuzpusjnina” I viötali viö fréttamenn. A boöstólum eru 910 þúsund minkaskinn, yfir 30blá-og hvitrefaskinn, 46 þúsund safalaskinn. Þarna er einnig mikiö af rauö- og silfurrefa- skinnum, gaupu- og maröaskinnum, o.s.frv. Uppboöiö mun standa yfir i 6 daga. Sovétrikin flytja ekki út nema 10% allra þeirra skinna sem þau framleiöa. Kvikmyndaferill Natalie Wood hófst, er hún var barn aö aldri. Þótti hún lagleg hnáta og tikarspenarnir geröu hana svo ofur eölilega og lika öörum litlum telpum. En nú er hún löngu fulloröin og hefur alltaf haldiö áfram aö leika i kvikmyndum. 1 einkalifinu hefur hún ekki haldiö eins beina braut. Ung giftist hún þá upprennandi leikara, Robert (Bob) Wagner, og þóttu þau glæsilegt par. Ekki entist þó hjónabandiö lengi, enda voru bæöi ung og óþroskuö.Þau skildu þvl og giftust hvort i sinu lagi aftur. En þau hjónabönd stóöu heldur ekki lengi, og nú upp- götvuöu þau, aö eftir allt saman ættu þau mjög vel saman. Voru nú engar vöflur haföar á, heldur undiö sé I hjónaband aö nýju. SIÖ- an eru liöin mörg ár, og viröist þetta siöara hjónaband þeirra ganga mjög vel. Þau eru bæöi önnum kafin viö leik- störf og ekki annaö aö sjá en aö þau séu ósköp ánægö. A myndinni má sjá þau hjónakornin ásamt tveim dætrum sinum. TOKST 1 ANNARRI TILRAUN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.