Tíminn - 08.02.1977, Side 13

Tíminn - 08.02.1977, Side 13
Þriöjudagur g. febrúar 1977 13 r Óskar Halldórsson: UPPHUNI OG ÞEMA HRAFNKELS SÓGU. Rannsóknastofnun i bók- menntafræöi viö Háskóia tstands. Fræöirit 3. Hiö islenzka bókmenntafélag. Reykjavik 1976. 84 bls. Þessi bók stingur 1 stúf viö fyrri fræöirit Bókmennta- stofnunar. Þau voru handbækur til nota viö bókmenntanám: um ljóöagerö eftir Óskar Halldórs- son og skáldsögur eftir Njörö P. Njarðvlk. Þessi nýja bók er ekki handbók, heldur deilurit. Kynlegt má heita aö henni skuli skipaö hér á bekk, en ekki i rit- safniö Studia Islandica sem stofnunin stendur einnig aö. Heföi þó fariö vel á því, enda birtist þar á sinni tiö sú ritgerö sem Oskar Halldórsson beinir aöallega spjótum gegn. En vitanlega skiptir þetta litlu máli. Frá aödraganda bókarinnar skýrir höfundur i formála. Er þar fyrst til aö taka, aö áriö 1940 birti Sigurður Nordal fræga rit- gerö, Hrafnkötlu, og „kvaö þar niöur flest þaö sem eldri fræöi- menn höföu lagt til þessara mála (þ.e. rannsókna á Hrafn- kels sögu) og almenningur haft fyrir satt...” í þessari ritgerö setur Nordal fram, meö áhrifa- miklum hætti sem honum var laginn, þá skoöun aö Hrafnkels saga sé skáldsaga en ekki reist á sögulegum heimildum eöa munnmælum: aöalviöburöir hennar hafi aldrei gerzt og persónurnar aldrei veriö til. Þessi skoðun Nordals var ekki nýlunda aö þvi leyti aö hann sjálfur og fleiri fræöimenn höföu þá um langa hriö beint athygli sinni aö sköpunargáfu, mannþekkingu og frásagnarlist þeirrá manna sem skráöu islenzkar fornsögur. Þessi skoöunarháttur, „bókfestu- kenningin”, gekk i berhögg við þá trú nitjándu aldar manna („sagnfestukenningu”) aö höfundar tslendingasagna heföu verið hlutlausir skrásetjarar sem færöu I letur munnlegar frásagnir sem borizt heföu frá einni kynslóö til annarrar. Þetta tengist trúnni á sannleiksgildi fornsagnanna sem sögulegra heimilda. Sú trú hefur verið meö eindæmum lifseig hjá Islenzkum almenningi. Enda fór svo aö ritgerö Nordals um Hrafnkels sögu sætti áköfum andmælum leikmanna, þótt fræöimenn tækju álit hans gilt i meginatriöum. Það gerir til aö mynda Hermann Pálsson sem þó hefur gagnrýnt túlkun Nor- dals á sögunni i ritum slnum meö ýmsu móti. í þessari nýju bók hafnar Óskar Halldórsson. sóknum munnmælafræöa.” Eins og nafniö á ritgerö Óskars bendir til er efni hennar tviþætt: annars vegar rökfærsla um uppruna sögunnar og efni- viö, hins vegar greinargerö fyrir þvi sem Óskar telur þema hennar eöa grundvallarhugsun. Skal nú vikið aö hinu fyrrtalda. Óskar færir llkur að þvl, meö samanburöi á Hrafnkels sögu og frásögn Landnámu um Hrafn- kel, aö kveikja sögunnar sé munnmælasagnir. Er verulegur fengur aö athugasemdum þeim um munnmælafræöi sem hér eru settar fram. Sú grein hefur ekki verið stunduö af islenzkum fræöimönnum, en Norömenn hafa lagt við hana verulega rækt, og hagnýtir höfundur norskar rannsóknir. Samkvæmt athugúnum munnmælasagna slikum samanburöi. Auk þess aö hafnaskoöun Nordals sem sé reist á alröngum forsendum, visar óskar á bug athuga- semdum Siguröar um staöfræöi sögunnar enda séu þær ekki byggöar á eigin rannsóknum. Til aö meta réttilega þennan siöbúna ágreining viö kenningar Siguröar Nordals þurfa menn vitaskuld aö lita á Hrafnkötlu- ritgerö hans I sögulegu ljósi: hyggja ab þvi hvert var ætlunarverk Nordals meö henni og hvaöa hlutverki hún gegndi á sinum tima. Nordal taldi þörf aö leysa söguna úr viöjum, hnekkja barnalegri trú á sann fræöi hennar, en opna augu manna fyrir listrænum yfir- burðum hennar. Og þetta tókst. Slðan ritgerö Nordals kom út hefur Hrafnkels saga veriö ARFSAGNIR OG UPPSPUNI Óskar Halldórsson kenningum Nordals, jafnt um tilurö sögunnar sem megininntak. Ekki er þó svo aö skilja aö óskar vilji hefja hina frumstæöu sagn- festukenningu til vegs á ný. Hann segir I formálanum aö sér hafi „aldrei komiö til hugar aö Hrafnkels saga birti raunsanna mynd af atferli 10. aldar manna og orðaskiptum, þvi aö veru- leikinn hlitir yfirleitt ekki svo einföldu mynstri listrænnar framvindu, auk þess tjóar ekki aö loka augunum fyrir ágreiningi hennar viö önnur og sagnfræöilegri rit. „En mér þótti”, segir Óskar, „fræöimenn hafa veri grunsamlega tómlátir um þau atriöi slikra heimilda sem benda 1 sömu átt og sagan og traust þeirra á sagnfræöi- gildi munnmæla harla tor- tryggilegt, enda auösætt aö afneitun arfsagna aö baki sögunni var ekki byggö á rann- bókmenntir felst I eöli þeirra aö breytast I meöförum: einstök episk atriöi, nöfn manna og staða, staöfræði og þess háttar brenglast. En meginatriöin, inntak sagnar- innar I stærstu dráttum, helzt óbreytt. Og þaö telur óskar Halldórsson aö sjáist glöggt á samanburöi Hrafnkels sögu og Landnámu. Þessu teflir hann fram gegn skoðunum Siguröar Nordals sem fann sannfræöi sögunnar léttvæga, einmitt meö stööugt viöfangsefni fræöi- manna. Þannig haföi Siguröur þau áhrif sem bókmennta- skýrandi framast getur vænzt. En hitt er eöli málsins aö rit- skýringum er fyrr eöa slöar vikiö til hliöar. Þaö er ljóst aö rannsókn Nor- dals á Hrafnkels sögu er tak- mörkuö, og gagnrýni Óskars á aöferöir hans er vafalaust aö ýmsu réttmæt. Ekkert var I rauninni eðlilegra, sé litiö til aöstæöna, en Nordal gengi of langt „til aö gefa höfundinum dýröina”, eins og Óskar kveöur aö oröi. Sjálfur leggur hann áherzlu á frumefni sögunnar, en nefnir skoöanir Nordals uppspunakenningu. Gegn henni dregur óskar fram I einkennis- orðum ritgeröar sinnar ummæli Snorra: „Svoskildu þeir aö allir hlutir væri smlöaöir af nokkurru efni” En þetta er vill- andi og tæpast sanngjarnt. Þegar Siguröur Nordal lagði áherzlu á hiö mikla afrek höfundar Hrafnkels sögu, merkti þaö ekki aö hann teldi söguna til oröna úr engu, einbert „hugarleiftur” höf- undarins, svo aö enn sé vitnaö til oröa Óskars. Rithöfundur vinnur úr margs konar efniviöi, reynslu sinni gjörvallri: því sem hann sér, heyrir og les. Og hvaöa munur er þá i rauninni á þvi aö gripa efniviö héöan og þaöan og bræöa saman I heil- steypt listaverk, eða spinna sögu utan um kjarna úr munn- mælum? Hversu djúpt ristir þessi ágreiningur um tilurö Hrafnkels sögu þegar öllu er á botninn hvolft? Túlkun Óskars Halldórssonar á sögunni er einkar ljós. Hún er rökvisleg, en ekki hrifandi eins og greinargerð Nordals. Óskar visar á bug skoðun Hermanns Pálssonar sem litur á Hrafnkels sögu sem dæmisögu, innblásna af siöfræöi kristinna miöalda- manna. Óskar les söguna pdli- tiskt, enda hefur slik túlkunar- aöferð veriö ofarlega á baugi hin siðustu ár og raunar mátt sjá dæmi þess aö þvi er tekur til þessarar sögu (sbr. grein NjarðarP. Njarövlk: Hrafnkels saga I pólitisku ljósi, Samvinnan 1973).. Samkvæmt skilgreiningu Óskars er þema sögunnar „fyrst og fremst póli- tlskt: valdastreita I stetta- þjóöfélagi sem býr viö ófull- komiö réttarfar”. Einnig I þessu er gengið gegn skoöunum Nordals er leit á Hrafnkötlu sem örlagasögu einstaklinga. Hér er ekki ráörúm til aö fjalla nánar um túlkun óskars á sögunni. En taka má undir þau orö á bókarkápu, aö þetta rit eigi „erindi, ekki aöeins til fræöimanna, heldur til allra sem láta sig varöa forna menningu Islendinga og fornar bókmenntir”. Bókin einkennist af ljósri framsetningu og trau^t- vekjandi vinnubrögöum, og hún er aögengileg hverjum áhuga- sömum lesanda. Hitt kemur varla til aö þeim skoöunum sem hún flytur veröi tekið gagn- rýnislaust til lengdar. Enda myndi þá dauflega horfa um framtíö rannsókna i islenzkum fornbókmenntum. Gunnar Stefánsson Kjötbeinaverksmiðia KEA framleiðir áriega 60*70 tonn af mjöli Árni Jónsson vinnslustjóri f kjötbeinaverksmiöjunni og Agnar Guömundsson aöstoöarmaöur hans, sjást hér vera aðtaka á móti vagnifullum af beinum til vinnslu. Timamynd: Karl KS-Akureyri — i Timanum var ekki alls fyrir löngu skýrt frá kjötbeinaverksmiðju I Borgar- nesi og hún talin ein sinnar tegundar hérlendis. Þetta er ekki alls kostar rétt, þvi að á Akureyri hefur Kaupfélag Ey- firðinga rekið slika verksmiöju siðan árið 1953. Kjötbeinaverksmiöjan vinnur alls kyns bein og kjötúrganga, sem berast frá sláturhúsi KEA og einnig úrgang frá kjöt- iðnaðarstöðinni. 1 upphaff var hráefni einnig flutt úr slátur- húsum nágrannabyggðanna, en i dag er aðeins unnið úr hráefni frá Akureyri. Aöal vinnslutimi er á meðan á sláturtiö stendur, en siðan er verksmiðjan starfrækt eftir þörfum. A þessum 23 árum, sem verksmiðjan hefur verið starf- rækt, hefur hún skapað mikil verðmæti úr hráefni sem ella hefðu farið á sorphaugana. Or framangreindu hráefni er unnið mjöl og feiti, mjölið er notaö I fóöurblöndu sem er mjög auöug af steinefnum, en efnaverk- smiðjan Sjöfn vinnur úr feitinni. Mjölið fer aðallega til fóöur- blöndunar KEA, en einnig er það selt beint ti! bænda i nokkr- um mæli. Arieg framieiösla verksmiöjunnar er 60-70 tonn af mjöli og 16-17 tonn af feiti. Starfsmenn verksmiðjunnar eru 1-2 eftir þörfum, en þeir vinna einnig önnur störf. Fram- leiðsla mjölsins I kjötbeinaverk- smiðjunni fer þannig fram, að fyrst eru beinin soöin I tveim kötlum I um hálfa klukkustund með miklum gufuþrýstingi. Að þvi loknu er efnið látið malla i 1-1 1/2 klukkustund, þar til það hefur brotið sig að fullu. Þegar þeim þætti er lokið er hráefnið tekið úr kötlunum og sett i potta með botnsium, þannig að fitan skilur sig frá og rennur i þar til gert fitukar. Siöan er efniö tekiö úr pottunum og sett i þeytivindu og þurrkaö þar. Að lokum er efnið sett i mjölkvörnina og siö- an sekkjaö. $ KAUPFÉLAGIÐ 0

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.