Tíminn - 08.02.1977, Side 20

Tíminn - 08.02.1977, Side 20
20 Þriðjudagur 8. febrúar 1977 Vafasamur dómur kom Liverpool á sporið r- — og eftirleikurinn varð þeim auðveldur Leikur Liverpool og Blrming- ham á Anfield var aöeins minútu gamall, þegar Birmingham tók forystuna meö skrýtnu marki. Kendall spiundraöi vörn Liver- pool meö frábærri sendingu, og Clemence I marki Liverpool sá, aö ef hann hlypi ekki út og spark- aöi knettinum i burtu, þá myndi Burns veröa fyrstur til hans. Clemence tókst aö veröa á undan Burns til boltans, en tókst ekki betur til meö aö hreinsa frá, en svo að knötturinn fór í Burns og skoppaði aö marki. Burns fylgdi á eftir og átti auövelt meö aö renna knettinum I mannlaust markiö. Eftir þetta sótti Liverpool án afláts, en góö markvarzla Latch- ford i marki Birmingham kom i veg fyrir mörk þar til á 37. minútu, þegar dómarinn dæmdi vitaspyrnu á Joe Gallagher fyrir aö ýta á bakið á Toshack. Flest- um fannst þetta mjög strangur dómur, en Neal skoraöi úr vitinu. Eftir Liverpool hafði loks tekizt aö jafna var Isinn brotinn, og ekk- c v-. ■ ÓVÆNTUR SIGUR COVENTRY Á ELLAND ROAD Sigurmark á síðustu mínútu CHRIS GAR- LAND.... skoraöi mark Bristol City gegn Newcastle. Hér sést hann skjótast fram hjá Geoff Nulty, fyrir- liöa Newcastle, og stuttu síöar lá knötturinn i netinu. I mmmm Yfirleitt hefur Elland Road verið sá völlur á Englandi, sem liöin I 1. deiid hafa hræözt hvaö mest aö keppa á. En þaö viröist liöin tiö, þar sem Leeds hefur nú tapaö fjórum leikjum I deildinni á heimavelli, en aðeins unniö þrjá, og töpuö stig á heimavelli eru þrettán talsins. Aftur á móti gengur Leeds mjög vel á útivelli, og hefur næst-beztan árangur allra liða i 1. deild á útivelli, aö- eins Manchester City hefur staöiö sig betur á útivöllum. Liö Coventry hefur ekki veriö þekkt fyrir góöa sigra á útivelli, enmark frá Alan Green snemma I leiknum viö Leeds gaf Coventry byr undir báöa vængi. Rétt fyrir hlé tókst Joe Jordan að jafna metin fyrir Leeds, þánnig aö staðan i hálfleik var 1-1. 1 seinni hálfleik má segja að hafi verið stanzlaus pressa aö marki Coventry, en vöm Coven- try var sterk fyrir og sóknarmenn Leeds komust ekkert áleiöis. Þegar fimm minútur voru til leiksloka kom Murphy inn á sem varamaöur fyrirCoop, og þaö var einmittMurphy, sem skoraöi sig- urmark Coventry á siöustu minútu leiksins. Coventry vann þannig sigur nokkuö á móti gangi leiksins, en þeir áttu hann kann- ske skilið fyrir góöa baráttu út allan leikinn. Ó.o. David Mills byrjaði ad skora Þegar hann var settur á sölulistann Hann tryggði „Boro" sigur (2:0) gegn Tottemham ★ Fallið blasir nú við West Ham CTLITIÐ fer nú aö verða slæmt fyrir West Ham viö botn 1. deild- ar. Liöið vinnur nú varla leik, og á laugardaginn átti Leicester auö- veltmeö aö vinna 2:0 sigur á West Ham á Filbert Street. 1 fyrri hálf- leik skoraöi Worthington fyrir Leicester, og þrátt fyrir nokkur góö tækifæri West Ham i seinni hálfleik tókst þeim ekki aö skora, Áður fy rr spilaði Derby, nú er harkan í fyrirrúmi AAanchester United vann auðveldan sigur (3:1) á skapvondu Derby-liði Þaö er eftirtektarvert hve liöi Derby hefur fariö aftur þetta keppnistimabil. Þaö er ekki iangt siöan Derby var taliö eitt skemmtilegasta liö Englands, liö sem spilaöi góöa knattspyrnu, og gafst ekki upp þó aö á móti blési. Nú er þessu öfugt fariö. Knatt- spyrnan hjá liöinu er stundum fyrirneöan allar hellur, og ef liöiö kemst markiundir er eins og leik- menn ætli sér aö jafna leikinn meö hörkunni, I staö þess aö spila, eins vel og þeir geta. Svona var þetta á móti Manchester United á Old Traf- ford á laugardaginn. Lou Macari tók forystuna á 8. minútu, eftir góöa sendingu frá Coppell, og eft- ir þetta mark voru úrslit leiksins hreinlega ráöin. Derby geröi varla tilraun til aö spila knatt- spyrnu þaö sem eftir varleiksins, og raunar var liö United litiö betra þaö sem eftir var f yrri hálf- leiks. En i seinni hálfleik fór Manchester aö spila knattspyrnu eins og þaö kann svo vel aö gera, og fyrr en varöi var staöan komin 13-0. Houston skoraöi á 51. minútu eftir góöa sendingu frá Jimmy Greenhoff, og aöeins fimm minútum siöar átti Mcllroy frek- arlaust skot aö marki, sem Pow- ell hjálpaöi yfir eigin marklinu. Og enn dundu sóknarloturnar á Derby og hinir 54.044 áhorfendur á Old Trafford kunnu vel aö meta United i bardagahug. En mörk þeirra uröu ekki fleiri, en hins vegar tókst Macken aö skora fyr- irDerby þegar lOminútur voru til leiksloka, og má skrifa þaö mark á reikning Stepney i marki Unit- ed, sem annars átti mjög rólegan dag I marki. Hjá Manchester United var Jimmy Greenhoff langbeztur og liöiö hefur gjörbreytzt eftir komu hans. Gordon Hill spilaði nú ekki með liöinu, þar sem hann meidd- ist á æfingu á fimmtudaginn, og missti þannig fyrsta leik sinn frá þvi hann var keyptur frá Mill- wall. George og Gemmill léku ekki meö Derby vegna meiðsla, og kann þaö aö hafa haft einhver áhrif á leik Derby aö þessu sinni. Ó.O. Ólafur Orrason ENSKA KNATT- , SPYRNAN en þaö tókst Keith Weller hins vegar fyrir Leicester þegar nokk- uö var liöið á seinni hálfleik. Lei- cester vann þannig 2:0, og hætt er viö aö Austurbæjarlið Lundúna Ken Awain var hetja Chelsea t ANNARRI deild vann Chel- sea góöan sigur á Brunton Park i Carlisle. Ken Swain skoraöi sigurmark þeirra i 1:0 sigri seint i seinni hálfleik, og heldur þvi Chelsea góöu for- skoti, þar sem bæöi Bolton og Nottingham töpuöu. Notting- ham keppti á Molineux i Wolverhampton. Völlurinn var mjög erfiöur yfirferöar, þrátt fyrir aö ckkert haföi rignt þar um daginn, öfugt viö flesta aöra staöi á Englandi. Leikurinn var mjög jafn framan af, en á 37. minútu tókstCarraö skora gottmark. Skömmu síöar fékk Wolves hornspyrnu og I óöagotinu, sem skapaðist inni i vitateig Nottingham sendi Larry Lloyd knöttinn i eigiö mark. Wolves haföi þannig 2-0 forystu I hálf- leik.i seinni hálfieik sköpuöust ekki mörg tækifæri en á siö- ustu minútu tókst Sammy Chapman aö skora fyrir Nott- ham. Wolves vann þannig 2:1. 2:1. Bolton keppti á The Den I London og mætti þar Millwall i miklu stuöi. Rétt fyrir hlé tókst Seasman aö skora fyrir Millwall og I seinni hálfleik fylgdu mörk frá Hazell og Sal- vage og Millwall vann örugg- an og verðskuldaðan sigur, 3:0. Southampton sýndi þaö nú enn einu sinni, aö þaö er ekki sama hvort keppt er i deilda- keppni eða bikarkeppni. 1 bik- Framhald á bls. 23 spili 2. deildar knattspyrnu næsta keppnistimabil, en upp úr 2. deild risi I staðinn Vesturbæjar-liöiö Chelsea. Middlesbrough vann öruggan sigur á Tottenham á Ayresome Park í Middlesbrough, 2:0. Tott- enham er annaö Lundúnaliö, sem er talsvert liklegt aö veröi aö sætía sig við 2. deildar knatt- spyrnu næsta keppnistímabil. Mills skoraði bæöi mörk „Boro” i fyrri hálfleik. Eftir aö hann var settur á sölulistann hjá Middles- brough tók hann aldeilis við sér og skorar nú mun fleiri mörk en hann hefur gert áöur. Middles- brough er nú meöal efstu liöa i 1. Framhald á bls. 23 1. DEILD ARSENAL (0) _.ó. 30,925 SUNDERLND (0) O A VILLA (1) 2 EVERT0N (0) M O Gray, Little 41,305 BRIST0L C (0) 1 NEWCASTLE (0) 1 Garland—23,698 Burns LEEDS (1) 1 C0VENTRY (11 2 Jordan—26,058 Green, Murphy LEICESTER (1) 2 WEST HAM (0) O Worthington, Weller 16,201 LIVERP00L (2) ...4, BiRMINCHAM (1) 1 Neal (pen.), Toshack 2, Heighway Burns—41,072 MAN UTD (1) ...3 DERBY (0) .1 Macari, Houston Poivell o.g. MacKen—54,044 MIOOLESBRO (2) 2 TOTTENHAM (0) o MillS 2 21,000 NORWICH (1) _.1 WEST BROM (0) O Gibbins 19,613 ST0KE (0) O MAH CITV (1) . ..2 27,139 Tueart Royle 2. DEILD BLACKBURN (1) 2 CARDIFF (0) ...1 Waddington (pen), Svarc Sayer—9,516 CARLISLE (0) ...O CHELSEA (0) ...1 11,356 Swain FULHAM (1) 1 CHARLT0N (0) ...1 Mitchell—14,958 Flanaghan LUT0N (1) 2 BURNLEY (0) ...O Price. Aston 8,635 MILLWALL (1) 3 B0LT0N (0) O Seasman, Hazcll Salvage 10,461 N0TTS C0 (1) 2 PLYM0UTH (0) O Needham, Mann 9,079 OLDHAM (1) 4 BRIST0L RV (0) O Halom 3, Valentine 9,529 S0UTHMPTN (1) 2 HULL (2) 2 MacDougai 2 Sunley 2-20,353 W0LVES (2) 2 N0TTM F0R (0) 1 Carr, Lloyd o.g. Chapman—30 661

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.