Tíminn - 08.02.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 08.02.1977, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 8. febrúar 1977 Id'Mlí'íí 21 Öruqqur siqur Manchester City á Victoria Ground City lék Stoke sundurog samon Það var greinilegt á leik Stoke og Manchester City á Victoria Ground/ hvort lið- ið var i toppbaráttunni og hvort liðið er að nálgast botninn með ógnarhraða. Manchester tiðið hafði ekkert fyrir hlutunum, meðan Stoke puðaði og puðaði, en fékk ekkert út úr leik sínum. Það má með sanni segja, að Manchester City hafði yfirburði I þessum leik og 2-0 fyrir þá gefur alranga mynd af leiknum, 5 eða 6- 0 hefði verið nær lagi. Fyrra mark Manchester kom ekki fyrr en rétt fyrir hlé, og það var glæsi- legt mark skoraö af Denis Tueart. I seinni hálfleik hélt Manchest- er upp sömu pressunni og fyrr, en eins og svo oft áöur var það Shilt- on 1 marki Stoke sem kom f veg fyrir stórtap liösins. Honum tókst samt ekki að hindra Joe Royle i að skora rétt fyrir leikslok, og innsigla þannig sigur Manchester City. Hjá Manchester voru þeir Tueart, Kidd og Royle mjög ógn- andi, og má með sanni segja, aö þessir þrir séu einhverjir hættu- ’ ?ustu sóknarmenn enskrar knattspyrnu um þessar mundir. Manchester hefur nú náð Ipswich aö stigum, og virðist ekkert *tla að gefa Liverpool eftir 1 hinni höröu baráttu um Englands- meistaratitil i ár. ó.O. JOE ROYLE... skoraði gott mark gegn Stoke. Hann ásamt þeim Kidd og Tueart, eru hættulegasta sóknatrfó Englands. Gordon Lee á ærinn starfa fyrir höndum S1 m iÐAN 1. DEILD Everton átti enga möguleika á móti sterku Aston Villa liði 2-0 sigur Aston Villa yfir Everton á Villa Park I Birming- ham var f knappasta lagi, svo ekki sé meira sagt. Everton fékk varla færi allan leikinn, en leik- menn Aston Villa óöu í tækifærun- um, en notfærðu sér aöeins eitt f hvorum hálfleik. Ahorfendur á Villa Park voru 41.305 ogfögnuðu þeir mjögþegar Andy Gray náði forystunni fyrir Aston Villa um miðjan fyrri hálf- leik — hans 20. deildarmark. Gray var mjög ógnandi allan fyrri hálfleikinn, en þegar kortér Liverpooi..., .26 15 5 6 45-25 35 Ipswich .22 13 6 3 41-20 32 Man.City .., .23 11 10 2 35-16 32 Aston Villa ., .23 13 3 6 46-26 29 Middlesbro .. ,24 11 7 6 22-21 29 Arsenal .24 10 8 6 41-35 28 Man. Utd ..., .23 10 6 7 41-33 26 Newcastle.., .21 9 7 5 35-27 25 Leicester.... ,25 7 11 7 30-37 25 Leeds .23 8 8 7 29-29 24 Norwich .24 9 6 9 26-30 24 Coventry ..., .22 8 7 7 28-27 23 WBA .23 7 8 8 30-28 22 Birmingham 25 8 6 11 38-39 22 Stoke .22 6 7 9 13-25 19 Derby .21 5 8 8 27-30 18 QPR .20 7 4 9 26-30 18 Everton .23 6 6 11 32-45 18 Tottenham ., .23 6 5 12 29-45 17 BristolC .21 5 6 10 21-25 16 WestHam ... .23 4 5 14 20-37 13 Sunderland.. .25 2 7 16 13-36 11 2. DEILD var liðið af seinni hálfleik tognaöi Chelsea .... .25 14 7 4 43-32 35 hann illa, og varð að yfirgefa leik- Boiton 14 4 6 42-31 32 völlinn. Við þetta fór broddurinn Wolves .... ..23 11 8 4 53-28 30 úr sókn Villa, en samt tókst þeim Nott.For. . ..24 11 7 6 50-28 29 að skora mark á siðustu minútum Blackpool . ..24 10 9 5 36-24 29 leiksins eftir mikil varnarmistök Millvall ... ..23 11 4 8 39-31 26 hjá Everton. Brian Little skoraöi Charlton .. ..24 9 8 7 46-40 26 auöveldlega, eftir að hafa fengið Oldham ... ..22 10 6 6 32-29 26 knöttinn frá Mortimer. Luton 11 3 10 37-31 25 Villa heldur þvi áfram baráttu NottsCo ... ..22 10 4 8 36-34 24 sinni viö toppinn, en Everton er Southampton 24 7 8 9 42-42 22 nú heldur betur að lenda I fallbar- Sheff.Utd . ..22 7 8 7 26-30 22 áttunni. Liðið vinnur varla leik BristolRov. .26 8 6 12 35-48 22 þessa dagana, en hefur nú fengiö Blackburn. ..23 9 4 10 25-34 22 góðan framkvæmdastjóra, þar Hull ..23 5 11 7 26-28 21 sem Gordon Lee er, og ef marka Cardiff.... ..24 7 7 10 34-38 21 má stjórn hans á Newcastle, þá Fulham ... ..26 6 9 11 34-42 21 ætti hann að geta kippt öllu i lið- Plymouth . ..24 5 10 9 29-36 20 inn hjá Everton, en þaö tekur Burnley ... ..24 4 10 10 26-37 18 tima, og Everton verður likast til Carlisle ... ..25 6 6 13 25-48 18 i fallbaráttunni þaö sem eftir er Orient ..19 4 7 8 19-25 15 af þessu keppnistimabili. ó.O. Hereford .. ..21 3 6 12 29-50 12 Jóhannes skoraði gott skallamark — þegar hann fékk tækifæri hjá Celtic-liðinu á Parkhead. Celtic sigraði Hibs • 4:2 og er á toppnum í Skotlandi Jóhannes Eðvaldsson opn- gott mark með skalla gegn aði markareikning sinn á Hibs — og kom þar með Parkhead á keppnistíma- Celtic á bragðið, en liðið bilinu, þegar hann skoraði vann góðan sigur (4:2) yfir Edinborgarliðinu. Jóhannes lék sinn fyrsta leik með Celtic-liðinu eftir langt hlé — kom inn á sem varamaður fyrir Roddy McDonald, sem meiddist. Jóhannes skoraði markið eftir 20 minútur, þegar hornspyrna var tekin — knötturinn barst inn i vftateig Hibs, þar sem Jóhannes kom á fullri ferð og kastaði sér fram og skallaöi knöttinn glæsi- lega i netið — 1:0. Jóhannes átti ágætan leik, og er ánægjulegt, að Jóhannes fékk þarna gulliö tæki- færi ti’ að sýna, hvaö I honum býr. Jóhannes hefur verið ,,úti i kuldanum” i vetur hjá Celtic — ekki leikið með liðinu, sem er nú á toppnum i Skotlandi, frá þvf i byrjun keppnistimabilsins — þ.e.a.s. i ágúst. pmi Sigrar í Belgíu Asgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Standard Liege unnu góðan sigur (3:1) yfir CS Brugge um helgina. Asgeir átti ágætan leik með Liege-liöinu, sem virð- ist vera að sækja f sig veöriö, eftir að hafa verið i öldudal að undan- förnu. Marteinn Geirsson, Stefán Halldórsson og félagar þeirra i Royale Union unnu einnig sigur — 1:0 yfir Diest, og er Union-liðið nú i fjórða sæti með 24 stig, en þrjú efstu liðin hafa hlotið 25 stig. Charleroi vann ágætan sigur (2:1) yfir Antwerpen. KA vann sigur á Þór KA-liðið vann nauman sigur (17:16) yfir Þór, þegar Akureyrarliðin mættust um helg- ina i 2. deildarkeppninni. Það var Hörður Hilmarsson, sem tryggði KA-sigurinn, stuttu fyrir leikslok. Armann vann sigur (19:17) yfir Fylki, og Stjarnan fór létt með Keflavik — 31:22. Létt hjá Val og Fram Valur og Fram unnu létta sigra i 1. deildarkeppninni i kvenna- handknattleik um helgina, en úrslit leikja i deildinni urðu þá þessi: Þór-Valur.............. 9:14 Fram-Breiðablik........ 16:6 Vikingur-FH............ 11:10 Armann-KR............... 13:6 JÓHANNES...kom, sá og sigraði, þegar hann fékk hið langþráða tækifæri. Youri verður áfram hjá Val Valsmenn hafa nú gengið frá samningum við rússneska knattspyrnuþjálfarann Youri Ilitchev, sem gerði Val aö tslands- og bikarmeisturum 1976. Yourihefur ekki fariö frá tslandi i vetur, en samningur hans viö Val frá 1976 rann út fyrir stuttu. Þessum snjalla þjáifara fannst það ekki taka þvi að fara til Rússlands á miili samningstimabila og hefur hann þjáifað Valsiiðið af fulium krafti i ailan vetur. Er greiniiegt að Vaismenn ætla sér stóra hiuti næsta keppnis- timabil. Ármann skauzt upp á toppinn tslandsmeistarar Ármanns i körfuknattleik skutu Njarðvik- ingum ref fyrir rass i Njarövik á laugardaginn, þegar þeir unnu sætan sigur — 65:62. Þar meö skutust Ármenningar upp á topp- inn i baráttunni um tslands- meistaratitilinn. Það voru þeir Simon ólafsson, sem skoraöi 17 stig, ogJón Sigurðsson, sem skor- aði 16 stig, sem léku aðalhiut- verkin i þessum sigri Armenn- inga, en þeir léku mjög vel i Njarðvik. Armenningar byrjuðu vel, en þegar leið á leikinn, náðu Njarð- vikingar aö jafna — 57:57. Armenningar voru siöan sterkari á lokasprettinum og sigurinn varð þeirra. Fram-liðið vann góðan sigur (100:92) yfir Breiðabliki I fallbar- áttuleiknum. Jón Ketilsson átti mjög góðan leik hjá Fram — skoraði 37 stig, en félagi hans, Guðmundur Böövarsson, skoraði 28 stig. Breiðablik er nú komiö i alvarlega fallhættu. Stúdentar unnu Valsmenn (89:85)1 þriöja leiknum, sem fór fram I 1. deildarkeppninni. með því að leggja Njarðvíkinga að velli í Njarðvík - 65:62 SPORT-blaðið Verið með fró byrjun og gerist óskrifendur Nafn: Heimilisfang: Staður: Sími Pósthólf SPORT-blaðsins er 4228

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.