Tíminn - 09.02.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.02.1977, Blaðsíða 5
Miftvikudagur 9. febrdar 1977. 5 Égfór til aö leita hjálpar! En nú hef ég komiB ykkur út i strlö! A ' Þiö hafiö hjálpaö r mér aö komast undan V stríösmönnunum! / Stúlkunni hefur veriö kennt tungumáliö Fvrirgefiö v mér! , ' Einn lögreglumaöur sá ræningjana, en hann var laminn niöur. Þeir skildu annars engin merki eftir l .___^rr-< 'Þeirgæta bankanna! Þá munum viö ræna skartgripa- verzlanir f kvöld, meöan allir veru enn aö jfa'na sig eftir^ bankaránin!J Sterkur vöröur x er viö:alla bankár..> ji Víkingarnir ó Bretlandi DR. DAVID WILSON, nýskipaöur forstööumaöur British Museum i London og fyrrverandi prófessor viö University College Lundúna- háskóla, kemur hingaö til lands- ins föstudaginn 11. febrúar. Hann veröur heiöursgestur Anglíu- félagsins á árshátiö þess i Hótel Borg föstudagskvöldiö og mun flytja fyrirlestur á vegum heim- spekideildar Háskóla tslands laugardaginn 12. febrúar, kl. 15, i kennslustofu 201 Arnagaröi. Efni fyrirlestrarins veröur fornleifafræöi, varöandi vikinga- timabiliö i Bretlandseyjum, enda erdr. Wilson einn heimsins helztu sérfræöinga i þessari grein og er mörgum Islendingum vel kunn- ugur. A meöan hann er hér á landi, dvelur hann hjá brezka sendiherranum. Hann fer utan mánudaginn 14. febrúar. 1976. Wortd rights reserved. WiKannski Þeir hafa veriö\ hvers Eina ástæöan fyrir þvi aö ' Marko og Muffen fóru aftur var aö þeir sáu aö þeir j ngTMMi gátu ekki^^íjl íalaö ^ i vegna ' Perry? Hvaf vilja þeir þér? aö ónáöa mig svo mánuöum skiptir. , Perry jafnar sig fljótlega eftir dásvefninn og' skyrír máliö ] fyrir Svaíog Á 1 Sigga. | f Draugur,N en eina lakið sem við fundum ^ passar þó m varla. / Hvað ætlar Kubbur að vera á öskudaginn? endurskini AUGLYSIÐ I TIMANUM Bóndinn fær rúmai 12 kr. í laun fyrir að framleiða einn mjólkurlítra sem kostar neytandann Á7 1...2...3=6 'SÓFASETTIÐ - á óvenju lágu verði miðað við gæði, eða aðeins 162.000.- kr. og með staðgreiðsluafslætti aðeins 145.800.- kr. MÓ-Reykjavik — Bóndi, sem sendir 50 þúsund lftra af mjólk til mjólkurbúsins á árinu, fær I kaup fyrir sig og fjölskyldu slna 618 þúsund kr„ þegar allur kostnaöur, þar meö taldir vextir af eigin fjármagni, hefur veriö dreginn frá útborgunarveröi mjólkur- samlagsins. Þetta kemur fram I fréttabréfi Upplýsingaþjónustu Iandbúnaöarins. Þar segir: Neytandinn greiöir fyrir 1 litra af mjólk....... 75,00 kr. Niöurgreiösla rikisins......................... 37,30 kr. Raunverulegt verö..............................112,30 kr. Til frádráttar: Vinnslu-ogdreifingarkostn. .............27,98 kr. Hyrnugjald 8i35 kr Sjóöagjöld........... ;.............. 2,17 kr. Flutningskostna0uro.fi.................. 3,80 kr. 42,30 kr. Bóndinn á aö fá.................................70,00 kr. Flutningskostnaöur er eflaust mun stærri en gert er ráö fyrir I dæminu. Þegar greiddur hefur veriö allur kostnaöur viö mjólk- urframleiösluna hefur bóndinn aöeins eftir 29,1% af þeirri upphæö, sem mjólkursamlagiö greiöir honum. Stærstu kostnaö- arliöirnir eru: Aburöir kr. 8.90 af hverjum ltr. kjarnfóöur kr. 15,18 aökeypt þjónusta 7.85 og kostnaöur viö vélar kr. 6.80. Sam- tals gera kostnaöarliöirnir 52,33 kr. þá á bóndinn eftir af hverj- um ltr. kr. 20.45 til aö greiöa sjálfum sér laun og fjölskyldu sinni. Ekki er ósanngjarnt aö reikna mjólkurframleiöandanum vexti af eigin fjármagni, sem bundiö er I búinu. Ef þaö er gert, þá á hann aöeins eftir kr. 12,37 fyrir hvern ltr. mjólkur, sem hann sendir til mjólkurbúsins. Mallo-sófasettið er vandað, efnismikið og þér getið valið um sex ólík munstur i áklæöi. Litið inn í stærstu húsgagnaverslun landsins. Og það kostar ekkert að skoða. ■■■■ /A A A 0!il lZI ljj Í7~l d! lH rTfi; ,j.i m Ei e E3 m a ■oppq EB £U Elí 33 Ð CB fiJUO IIJ Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. Fi l ' lbl 111111 i'I'fll 1 it>4 mam Hringbraut 121 Sími 2 86 01 fft M-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.