Tíminn - 09.02.1977, Blaðsíða 18
18
Mi&vikudagur 9. febrúar 1977.
^ÞJÓflLEIKHÚSIÐ
3*11-200
SÓLARFERÐ
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
GULLNA HLIÐIÐ
fimmtudag kl. 20
föstudag kl. 20
DÝRÍN 1 HALSASKÓGI
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 14
sunnudag kl. 17
NÓTT ASTMEYJANNA
sunnudag kl. 20.30
Litla sviðið:
MEISTARINN
fimmtudag kl. 21
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20.
LEIKFÉLAG Si * ^2 5
REYKJAVlKUR “ “ j
STÓRLAXAR
i kvöld kl. 20.30
fáar sýningar eftir
MAKBEÐ
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
föstudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
laugardag, uppselt.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
a* 1-15-44
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný bandarisk kvik-
mynd, sem alls staðar hefur
verið sýnt við metaðsókn.
Mynd þessi hefur fengið frá-
bæra dóma og af mörgum
gagnrýnendum talin betri en
French Connection I.
A ða 1 h 1 u t v er k : Gene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuð.börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Iðnskólinn
í Reykjavík
Ritarastarf er laust til umsóknar nú þeg-
ar. Færni i vélritun á islensku, ensku og
norðurlandamáli nauðsynleg. Laun sam-
kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Um er að ræða hálft starf.
Eiginhandar umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist skólanum
sem fyrst, auðkennt „starfsumsókn”.
Tilboð
Óskað er eftir verötilboöum I eftirtaldar trésmiðavélar og
tæki fyrir smiðastofur I skólum borgarinnar:
5. stk. Rennibekkir fyrir trésmiði.
4 stk. Hjólsagir 10”.
3 stk. Bandsagir 14”.
20 stk. Hefilbekkir.
2 stk. Vélheflar 6”.
1 stk. Borvél.
1 stk. Smergel.
Þeir sem áhuga hafa, sendi tilboð er tilgreini verö og af-
greiðslutima, ásamt myndalistum á skrifstofu vorá, Frí-
kirkjuveg 3, fyrir fimmtudaginn 3. mars 1977.
Upplýsingar gefur Hörður Guðmundsson, eftirlitskennari
hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, sima
28544.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fn'kirkjuvegi 3 — Sími 25800
Auglýsið í Tímanum
Okkar bestu ár
The Way We Were
ISLENZKUR TEXTI
Viðfræg amerisk stórmynd
i litum og Cinema Scope
<neð hinum frábæru leikur-
um Barbra Streisand og
Robert Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Siðasta sinn
fPRTTI
THE GREfiT
GOLDGRflB!
Henry Fonda m
«i
a
A UNIVERSAL PICTURE L3 • lECHNICaOfl-
OISIHI8UTEO BV CINEMA INTERNAIIONAl CORPORATION 4
Hæg eru heimatökin
Ný, hörkuspennandi banda-
risk sakamálamynd um um-
fangsmikið gullrán um miðj-
an dag.
Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Leonard Nimoy o.fl.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
"lönabíö
,£S* 3-11-82
"■va
Enginn er fullkominn
Some like it hot
Ein bezta gamanmynd sem
Tónabió hefur haft til sýn-
inga. Myndin hefur verið
endursýnd viða erlendis við
mikla aösókn.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aöalhlutverk: Marilyn Mon-
roe, Jack Lemmon, Tony
Curtis.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
B B
11
3* 16-444
Fræknir félagar
Sprenghlægileg og fjörug, ný
ensk gamanmynd I litum.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9 og 11.
Nýjung!
Samfelld sýning kl. 1,30 til
8,30:
Af ríkuf fllinri
Sérstæð og skemmtileg ný
bandarisk Panavision lit-
mynd — og
Fjársjóður
múmiunnar
meö Abbott og Costello.
Sanifelld sýning kl. 1,30 til
8,30.
iLARK II S — nýju endurbættu^
rafsuðu- ív,r "5 09 4'°°
TÆKIN 140 amp tEru með innbyggðu
- öryggi til varnar yfir-
hitun.
Handhæg og ódýr.
,, [UL Þyngd aðeins 18 kg.
M V Ennfremur fyrírliggj-
andi:
Rafsuðukapall# raf-
suðuhjálmar og tangir.
ARMULA 7 - SIMI 84450
Mælar af öllum gerðum fyrir
radió-amatöra og CB-áhugamenn
BENCO H.F.
BOLHOLTI 4
Reykjavík
Sími (91) 2-19-45
£1*2-21-40
PETHt CHARU8 YAPtffT
FMDH BMMS0N KOnO
Árásin á Entebbe
flugvöllinn
Þessa mynd þarf naumast að
auglýsa, svo fræg er hún og
atburðirnir, sem hún lýsir
vöktu heimsathygli á sínum
tima þegar Israelsmenn
björguðu gislunum á
Entebbe flugvelli i Uganda.
Myndin er i litum með
ÍSLENZKUM TEXTA.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Peter Finch, Yaphet
Kottó.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,30.
Mil
£8*1-13-84
ISLENZKUR TEXTl.
Æsispennandi kvikmynd,
byggð á samnefndri sögu,
sem kom út i isl. þýðingu
fyrir s.l. jól.
PeiiifCK
Leikið við dauðann
Óvenju spennandi og snilldar
vel gerö og leikin bandarisk
kvikmynd. Myndin er i litum
og Panavision.
Aðalhlutverk: Burt Reyn-
olds, John Voight.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl.5, 7 og 9.
Sólskinsdrengirnir
Viðfræg bandarisk gaman-
mynd frá MGM, samin af
Neil Simon og afburðavel
leikin af Walter Matthau og
George Burns.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.