Tíminn - 15.02.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.02.1977, Blaðsíða 18
18 Þri&judagur 15. febrúar 1977 ífíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 leikféiag ^2 22 1 REYKIAVÍKUR ; DÝRIN I HALSASKÓGI i dag kl. 17. Uppselt. laugardag kl. 15. GULLNA HLIÐIÐ miðvikudag kl. 20. Uppselt. Laugardag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20 SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. SAUMASTOFAN I kvöld uppselt STÓRLAXAR miðvikudag, uppselt. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. MAKBEÐ föstudag kl. 20.30. Litla sviðiö: MEISTARINN Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. fimmtudag kl. 21. Fáar sýningar eftir Simi 16620. Miðasala 13.15-20. Bifvélavirki Bifreiðaeftirlit rikisins i Reykjavik óskar að ráða bifvélavirkja með meiraprófs ökuréttindi. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu stofnunarinnar að Borgartúni 7. Bifreiðaeftirlit ríkisins. íbúð til sölu í Garðabæ 4ra herbergja 110 fermetra ibúð (neðri hæð) ásamt upphituðum bilskúr til sölu. Upplýsingar i sima 50-434 á daginn og i sima 5-15-25 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Tilkynning frá Framleiðslueftirlití sjávarafurða Þeir aðiiar, er ætla að saita grásleppu- hrogn á komandi vertið, skulu sækja um vinnsluleyfi til Framleiðslueftirlits sjávarafurða fyrir 1. mars, með símskeyti er tilgreini nafn og heimili umsækjanda svo og söltunarstað. Búnaðarúttekt verður gerð hjá öllum þeim er sækja um leyfi þrem vikum áður en söltun hefst á viðkomandi veiðisvæði. Óheimilt er að salta grásleppuhrogn án gildandi vinnsluleyfis. Framleiðslueftirlit sjávarafurða Verðlaunaðar og innkeyptar tillögur úr norrænni samkeppni um skipulag Vestmannaeyja eru til sýnis i anddyri Norræna hússins þessa viku. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir NORRÆNA HÚSIÐ 3*2-21-40 (CARAMBOLA Hörkuspennandi, nýr italsk- ur vestri með „tvibura- bræðrum” Trinitybræðra. Aðalhlutverk: PaulSmithog Michael Coby. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. THEGREflT GOLDGRflB! Henry Fonda m A UNIVERSAl PICTURE O • TFCHNlCOlOfl* 0ISTRI8UTE0 BY CINEMAINTERNATI0NAL C0RP0RATI0N Hæg eru heimatökin Ný, spennandi bandarisk sakamálamynd með Henry Fonda o.fl. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 11. Tímínner : penlngar | i Auglýsitf l iTtmanum | Seljum gamlar myntir Vinsamlegast skrifið eftir okkar nýju ókeypis söluskrá. MÖNTSTUEN Studiestræde 47, DK-1455 Köbenhavn K. . Árásin á Entebbe f lugvöllinn Þessa mynd þarf naumast að aúglýsa, svo fræg er hún og atburðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima þegar ísraelsmenn björguðu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum með ISLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,30. Hækkað verð. 3*1-15-44 i iu r PART 2 m. ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvik- mynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við metaðsókn. Mynd þessi hefur fengið frá- bæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. A ð a 1 h 1 u t v er k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð.börnúm innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. Söluskattsdeild Skattstofu Reykjavikur óskar eftir tveimur mönnum til rannsóknarstarfa Húsbyggjendur Norður- og Vesturlandi Eigum á lager milliveggjaplotur. Stærð 50x50 cm. Þykkt 5,7 og 10 cm. Söluaðilar: Búðardaiur: Kaupfélag Hvammsfjaröar, simi 2180. V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Staö. Blönduós: Sigurgeir Jónasson, simi 4223. Sauðárkrókur: Jón Sigurðsson, simi 5465. Akureyri: Byggingavörudeild KEA, sfmi 21400. Húsavlk: Björn Sigurösson, sími 41534. LOFTORKA H.F. — BORGARNESI Simi 7113 — Kvöldsimi 7155 Árás i dögun Eagles Attack at Dawn Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný kvikmynd i litum, er fjallar um israelsk- an herflokk, sem frelsar fé- laga sina úr arabisku fang- elsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jasen, Peter Brown Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Arnarsveitin Eagles over London Hörkuspennandi, ný ensk- amerisk striðskvikmynd i litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átök- in um Dunkirk og njósnir Þjóöverja i Englandi. Aöalhlutverk: Fredrick Stafford, Francisco Rabal, Van Johnson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sóiskinsdrengirnir Víðfræg bandarfsk gaman- mynd frá MGM, samin af Neil Simon og afburöavel leikin af Walter Matthau og George Burns. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.