Tíminn - 15.02.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.02.1977, Blaðsíða 20
UREVFIli Slmi 8 55 22 fyrirgóóan mat ^ KJÖTIÐNAOARSTÖÐ SAMBANDSINS TF-HUG hrapgði til iarðar: „Þessar þyrlur hafa reynzt afleitlega" segir Björn Jónsson, flugmaður DOUCELINE mRRJMS GUY LAROCHE FARIS Gsal-Reykjavik — Það ó- happ varð klukkan rúm- lega eittá sunnudag að TF- HUG, önnur af minni þyrl- um Landhelgisgæzlunnar hrapaði til jarðar, þegar hún var á flugi yfir Kópa- vogi. Afturskrúfa vélar- innar fór úr sambandi, og við það varð vélin stjórn- laus, en með snarræði tókst f lugmanninum, Birni Fuglahræ sótt í Viðfjörð F.I. Reykjavik — Ég get ekki lagt neinn dóm á þaó, sem þarna hefur gerzt og veit ekki undir hvern málift heyrir, nema ef þaö væri sýslumanns- embættiö á Eskifiröi. Hitt get ég sagt, aö ég hef fylgzt vel meö i minu umdæmi og einskis óvenjulegs oröiö var. Þegar mér barst fugladauöinn i Viöfiröi til eyrna, datt mér helzt I hug fuglafár. En til samanburöar haföi . ég fyrir- brigöi hér viö Noröfjörö um miöjan janúar, þegar nokkra tugi af dauöum svartfugli rak upp i fjörur.án annarrar sýni- legrar ástæöu en austan snjó- komunnar. A fuglinum fannst hvorki olia né grútur og loönu- bræöslan var ekki komin i gang. A þessa leið fórust Ragnari Sigurössyni, hafnarstjóra I Neskaupstaö orö, er við innt- um hann eftir þvi i gær, hvaöa haldbærar ástæöur gætu verið fyrir fugladauöanum i Viöfiröi. Ég hef rætt viö menn úr björgunarsveitinni, sem fóru i Viðfjöröinn s.l. föstudag og sögöust þeir hafa fundiö fugls- hræ i þarabunkanum i fjör- unni og væri hér um svartfugl aö ræða, sagöi Ragnar. Grút- arbrákin á fuglinum sannar ekkert, enda eölilegt aö fugl- inn sé oröinn talsvert ataöur, hafi hann velkzt i sjónum siöan i janúar. Grúturinn hefur ekki verið meiri nú en áður, svo mikið þykist ég vita. Blaöið aflaöi sér upplýsinga um þaö, hvaö gert heföi veriö viö svartfuglshræin, sem þó komust áleiöis til Nes- kaupstaöar meö björgunar- sveitarmönnum og kom i ljós, aö þeim haföi veriö hent. Jónssyni, að koma vélinni til jarðar á þann hátt að hvorki hann né mann sem var farþegi í vélinni, sak- aði. — Þær hafa reynzt afleitlega, þessar Bell þyrlur sagöi Björn i samtali viö Tfmann i gær, en Landhelgisgæzlan á tvær þyrlur af þessari gerö, TF-HUG og TF- MUN. Sagöi Björn aö mesti veik- ieiki þessara þyrla væri einmitt i sambandi viö afturskrúfuna, og þegar hún færi úr sambandi leit- aöi vélin sffellt I hringi og þaö væri flugmannsins, aö reyna sem mest aö koma I veg fyrir þaö. — Þaö tókst og viö vorum sannar- lega heppnir, aö vélin skyldi vera yfir túninu viö Kópavogshæliö, þegar þetta geröist, sagöi Björn. — Ég var aö undirbúa vélina fyrir æfingafiug þegar þetta gerö- Þyrlan I flugskýli Landhelgisgæzlunnar I gær. Tfmamynd: Gunnar ist, sagöi hann ennfrcmur, og nemandi minn beiö á Reykjavik- urflugvelli á meöan. Hins vegar var farþegi meö mér á vegum Landhelgisgæzlunnar, sem haföi óskaö eftir aö fá aö fara meö i upphitunarflugiö. Þegar svona gerist, er allt undir þvl komiö aö hafa skjót viöbrögö og reyna aö koma vélinni á réttum kili til jaröar. Þyrlan var, þegar þetta geröist, i um 450 feta hæö,. Björn sagöi aö þetta væri ekki I fyrsta skiptisem sams konar bil- un heföi oröiö i þyrlum af þessari gerö, en bilunin er sú, aö drifskaft sem liggur úr aöalgfrkassanum yfir i afturskrúfuna, aftengist. Kvaö hann menn frá verksmiöj- unum vera væntanlega tii lands- ins til þess aö lfta á glrkassann, og yröi ekki hreyft viö honum fyrr en þeir kæmu. Auk skemmda á girkassanum skemmdist vélin ailnokkuö viö lendinguna. Metsólarhringur: 49 skip fengu rúm 16.000 tn af loðnu gébé Reykjavik — Bezti sólar- hringurinn á vetrarvertlö loön- unnar aö þessu sinni var frá miö- nætti á laugardag til miönættis á sunnudag, en þá tilkynntu alls 49 skip um rúmlega 16 þúsund tonna afla. Skipin dreiföust á hafnir til löndunar, allt frá Rauf- arhöfn til Sandgeröis. Skipin fá flutningsstyrk, kr. 2- á Þorláks- höfn, Grindavík og vestur þaöan. Rúmlega kl. 17 I gær, höföu 8 skip tilkynnt Loönunefnd um 3.220 tonnaafla, en sárafá skip munu hafa veriö á miöunum i gærdag. Alls hafa sex færeysk skip hafiö loönuveiöar hér viö land, og eru fjögur þeirra á heimleiö meö 2.500 tonna afla, en tvö eru á miöunum. Heildarveiöin frá vertiöarbyrjun var I gærkvöldi oröin um 225 þús- und tonn og aflahæstu skip voru Tíminn leigir húsnæði að Síðu- múla 15 FJ-Reykjavík Tfminn hefur tekiö á leigu húsnæöi aö Slöumúla 15 og mun hluti af starfsemi biaösins flytja þangaö f vor. Húsnæöi þetta er gegnt Blaöa- prenti, prentsmiöju blaöanna Tlmans, VIsis, Þjóöviljans og Alþýöublaösins. Guömundur RE, Siguröur RE og Börkur NK. Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands höfðu 73 skip fengiö ein- hvern afla s.l. laugardagskvöld. Vikuaflinn varö samtals 50.932 tonn og var heildaraflinn þá frá byrjun orðinn 199.881 tonn. A sama tima I fyrra var heildarafl- inn 137.362 tonn, en þess ber að gæta aö vertíöin i ár byrjaði 12 dögum fyrr en i fyrra. t vikulokin siöustu var Sigurður RE aflahæstur, en siöan hefur Guömundur RE skotizt upp fyrir og var meö 9.438 tonn i gær. Hins vegar var Siguröur RE á miöun- um I gær og s.l. nótt og gæti þess vegna veriö kominn upp fyrir Guömund RE aftur. Þetta er þvi greinilega mikil keppni milli þessara tveggja skipa. Skipstjór- ar á Guðmundi RE eru Hrólfur Gunnarsson og Páll Guömunds- son, en á Siguröi RE Haraldur Agústsson og Kristbjörn Arnason. I gær haföi Börkur NK fengiö 8.644 tonn, en þar eru skipstjórar til skiptis þeir Sigurjón Valdim- arsson og Magni Kristjánsson. Loönu haföi veriö landaö á 19 stööum á landinu á laugardags- kvöld og mestu landað á þessum stööum: Seyöisfjöröur 31.312 tonn. Siglufjöröur 24.729 tonn og Neskaupstaöur 24.135 tonn. Eins og áöur segir, var heildar- aflinn I gær orðinn um 225 þúsund tonn, og er áætlaö útflutnings- verömæti aflans á f jóröa milljarö króna. PALLI OG PESI — Timinn er vlst að flytja. — Nú hvert? — 1 Blaðsiöumúla auðvitað! ^Cl' 7<P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.