Mánudagsblaðið - 08.11.1948, Blaðsíða 1
6. tölublað,
Mánudagur 8. nóvember 1948,
argangur
Hroftaleg meðferð á
drukknum manni í
ilaranunT
Skýrsla manns sem misjtyrmí var
af lögreglunni
Margar og misjafnar sögur berast frá „herbúðum
lögreglunnar“ og munu flestar þeirra lognar eða
- ýktar. Eftirfarandi frásögn barst ritstjórninni síð-
astliðinu laugardag og þykir rétt að birta hana. Ef
lögreglustjórd vill fá pláss fyrir svar í blaðinu þá
er það honum heimilt. Ef lögregluþjónn 81, er enn
starfandi við lögregiulið bæjarins þá krefst blaðið
hérmeð að hann eða sjálfur lögreglustjóri geri
opinbera grein fyrir tiltektum sínum í þessu máli.
Meðan ríkið selur mönnum áfengi og um leið borgar
mönnum íyrir það að misþyrma þeim sem drekka
áfengi þá er eitthvað bogið við lög landsins í
þessum efnum. Hvar var læknir lögregluvarðstof-
unnar er þetta skeði? Ekki fyrir Iöngu beið maður
bana af sparki sem hann hlaut-ekki lögreglu-
þjóns------eru nokkrar sannanir fyrir því að
með svona aðferðum geti ekki svo farið að einhver
látist í „kjallaranum ?“
Ritstj.
Margt hefur verið rætt um það og ritað, nú á síðustu
tímum, hversu illa menu stæðu í stöðum sínum, eins og það
er orðað. Einkum liefur þetta þótt eiga við opinbera starfs-
menn, og þá aðra, sem launaðir eru af almannaíé. Hörð
gagnrýni hefur beinzt að einni stétt raanna sérstaklega,
vegna vankunnáttu hennar og skorts á þeirri lipurð og
kurteisi, sem þessari stétt manna öðrum fremur er nauð-
synleg.
Makleg
inálagjöldi
Ben Hecht, sem er frægur
fyrir hatur sitt á Bretum og
baráttu sína fyrir stofnun Isra-
elsríkis lét þau orð falla að
Gyðingar gleddust í hjarta
sínu í hvert skipti sem eitthvað
tækist illa hjá Bretum. Þegar
brezkir kvikmyndahúseigendur
Jásu þetta lýstu þeir því yfir
að ekkert af þeim 3500 kvik-
myndahúsum sem eru í einka-
eign í Bretlandi myndu sýna
myndir sem hann starfaði við.
Ben Hecht hefur bæði samið
sögur fyrir kvikmyndafélög og
snúið leikritum fyrir þau. Að-
i almyndir Hecht eru Miracle of
j the Bells, Kiss of death, Ride
the pink horse o. s. frv.
Flotaafmæli
Floti Kastiliuríkis á Spáni
hélt nýlega hátíðlegt sjö
hundruð ára afmæli sitt. Við
það tækilæri hélt Franco
ræðu og minnti menn á það,
að spönsk skip og spönsk
drottning hefðu gert Kólum-
busi kleift að leggja í sjóferð
sína; Kólumbus hafði að visu
ekki varið fæddur Spánverji
(hann var frá Genúa á ítai-
íu), en hann hafi kjörið Spán
sem föðurland sitt og Spán-
verjum beri því heiðurinn af
fundi Vesturheims.
Hann minntist ekki á Leif
heppna.
Þessi stétt opinbera starfsmanna er rölggelan. Eg hef,
sem betur far, ekki langa reynslu, af starfsaðferðum henn-
ar, en nægilega þó til þess að staðfesta, að innan hennar
finnast menn, sem f jarri eru því að kunna ail almennra um-
gengisvenja, menn sem virðast hafa nautn af því að beita |
varnarlausa samborgkra sína ótrúlegri fúlniennsku og j
rangsleitni. Furðulegt kann mönnum að þykja, að slíkir •
inenn skuli fyrirhittast í Iögreglu höfuðborgarinnar, en því j
miður get ég staðfest af dapurlegri reynshi, að svo er vissu-
lega.
Kvöld eitt fyrir nokkru síðan hafði mér orðið á sú
skyssa, að bergja nokkuð djarfíega á dýrum veigum.
Ranglaði ég þá seint að kvöldi heim til kunningjafólks míns.
Mun ég hafa gerzt þar allheimakominn, því um síðir lagð-
ist ég þar tií svefns í legubekk. Ekki hafði ég lengi sofið,
Gott er
• ***
emræoio
Peron, einræðisherra Arg-
entínu, hefur gefið út skipun
þess efnis að hér eftir skuli
allir matseðlar í gistihúsum
þar í landi vera prentaðir á
spönsku.
Er skipun þessi gefin út
vegna þess að mörg stærri
veitingahús i Buenos Aires,
þar sem útlendingar gista
hafa látið prenta matseðla á
frönsku og ensku.
er ég vaknaði við hað, að handjárn smullu um úlfnliði mína.
Voru þar komnir tveir fílefldir lögregluþjónar. Hanöjárn-
aður var ég gripinn þéttu kverkataki og dreginn á brott úr
húsir.u. Mótmælti ég hinni liörkulegu handtökuaðferð, en
fékk jiað svar citt, að réttast væri að rota mig. Lögregíu-
þjónn sá, cr lét, þessi ummæli falla, var merktur einkennis-
stöfunum 81, en mér var íneinað um upplýsingar um nafn
hans, er ég nokkru seinna leitaði Jieirra á Iögreglustöðinni.
Sama máli er og að gegna um hinn lögregluþjóninn, sem;
handúökuna framdi.
i
Eftir að haíidjárnin höfðu verið hert að handleggjum j
Fframb‘,1'q 4 7. sáðu. )
Maðurdrukkn-
ar á „Keklu“
Það slys varð í fyrrakvöld
að Steindór Eðvaldsson, búr-
maður á strandferðaskipinu
Heklu, féll fyrir borð og
drukknaði.
Steindór var ættaður af
Snæfe.IIsnesi og var miili tví-
tugs og þrítugs og ókvæntur.
Sumncr Welles Iieiðraður
Þessi mynd er tekin þegar Summer Welles, fyr-
verandi utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna fékk
viðurkenningu frá Freedom House-félaginu, fyrir
störf sín í þágu alþjóðarfriðar og skilnings. Með
honum eru Arthur Vandenberg, núverandi formað-
ur utanríkismálanefndar Bandaríkjaþings og Bern-
ard Barrueh, fyrrv. form. kjarnorkunefndarinnar.
Sabu kvongast
Sabu, indvcrski „drengur-
inn“, sem menn þekkja úr
fílakvikmyndunum, gekk ný-
lega að eiga leikkonuna Mar-
ilyn Cooper, sem leikur hlut-
verk í síðustu mynd hans,
„Söngur Indlands“. Sabu var
flugmaður í ameríska loft-
hernum í Kyrrahafi í stríð-
inu og var sæmdur mörgum
heiðursmerkjum.
Sinekir Lewis
blaðamaður
Sinclair Lewis, hinn frægi
skáldsagnahöfundur, er nú í
ítalíu, þar sem hann ætlar að
skrifa blaðagreinar fyrir ým.s
blöð og Jímarit í Bandaríkj-
unum.
Hann tók það sérstaklega.
fram við blaðamenn að skrif
hans yrðu algjörlega ópóli-
tísk og snertu aðeins það sem
hann sjálfur sæji. Næsta bók
hans kemur líklega. út í ap-
ríl, en höfundurinn v ldi ekki
neitt segja um efni hennar.
Truman brosar
Svíum — Svíar
Iirosa Bancía-
ríkjonum
Truman forseti tók á móti
sænska sendiherranum, Erik
C. Bohneman, þegar hann af-
benti embættisskilríki sín ný-
lega. Sagði Truman þá, að
hann vonaðist eftir að lönd
þeirra beggja myndu í fram-
tíðinni vinna saman eins og
; áður.
Hinn nýskipaði sendiherra
kvaðst vonast til hins sama
og fór fögrum orðum um hið
ágæta starf Bandaríkjanna í
sambandi við endurreisn Ev-
rópu.
Belgiumaðurinn Renee
Vingerhoedt hefur unnið
heimsmeistaratignina í
þriggja-batta knattborðsleik
(þ. e. billiard). Hann sigraði
Argentinumanninn José Bon-
oms.
iiimmmmmmiimimmmiiimuitiiimimmmmiiumimiiiimiiiiiimiiH
E Lesið þessav greinar: Viðskiptanefndin. — Er E
E skapgerð fuUmótuð í barnæsku?. — Bókagagnrýni. E
E — Mánudagsjiankar Jóns Reykvíkings. — Spenn- =
= andi framhaldssögu. — Kvikmyndagagnrýni. — E
E Leikarafréttir og margifc fleira, =
iTmmmmmimimimmmiimmmmmmiiiiimiiiiiiiimiiimiiiiiimiiiiiir