Mánudagsblaðið - 08.11.1948, Blaðsíða 7
Mánudagur 8. nóvember 1948.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
7
MANUDAGSÞANKAR
Framhald af 3. síðu.
ur, aka eins og leið íiggur
frá kirkjugarðinum í Foss-
vogi og að Þjóðminjasafninu
við Hringbraut. Þá rnuntu
sjá, að safnbyggingin, þessi
,,morgungjöf“ til hins unga
lýðveldis á íslandi, er alsyst-
ir líkhússins (bálstofunnar)
í Fossvogi. Sennilega trúir bú
Skjotur bati
I Sydney i Ástralíu er lögregl-
an ennþá að leita að manninum
sem lenti í slysi á mótorhjóli,
en stal síðan sjúkrabifreiðinni
sem átti að flytja hann á
sjúkrahúsið.
Walter Seward, sem hefur
verið 2-2 ár í fangelsi í Indin-
anapolis, var sleppt út fyrir
skömmu. En þegar hann loksins
Gyðingar fagna viðurkenningu Israels ríkis. Þetta
er hinn nýji fáni ríkisins.
Hrottaleg meðferð ...
Framhald af 1. síðu.
mínum, eins og bezt þótti við eiga, var mér ekið á lögreglu-
stöðina. Var fátt um Iíkamlegar meiðingar á þeivri ökuferð,
en á hæði- og fúkyrðum Iögreglumannanna fékk ég óspart
að kenna.
Þegar að dyrum lögreglustöðvariroiar kom, var ég ýmist
dregimi eða mér hrint inn á varðstofu lögreghinnar. Þar
var ég umsvifalaust „úrskurðaður í kjallarann“. Þegar
þangað var komið, lét hinn fyrrgreindi lögregluþjónn nr_ 81
þess getið, að nú skildu mér kenndir mannasiðir.
Var mér síðan, án frekari málalenginga, varpað í gólfið
við „mínar“ klefadyr. Tók þá Iögregluþjónninn tíl að snúa
á handleggi mína, og fætur mínar urðu einnig slíkrar að-
gerðar njótandi. Leikur „laganna varðar“ var þó aðeins
hafinn en eklii til Iykta leiddur, og næsta atriði á pynting-
ardagskrá „lagaþjónsins" var stígvélaspark í andlit niér.
Ekki mun lionum þó hafa fundizt svo, að stígvél lians hafi
komizt í nægan snerting við andlit mitu, því tilraun gerði
haiin til þess að troða skótánni í munn mér. En sökum þess
að dánumaðurmn var Iítt fótsmár, mistókst tilraunin. Ekki
va.r hann þó af baki dottinn, því Iiann greip tíl þess, er
heiidi var næst og smærra ummáls en skóhnallar hans. Náði
hann í kústsskaft og keyrði það upp í munn mér. Var mér þá
það til varnar að læsa tönnum um skaftið, ella hefði ég
■getað Iilotið af alvarleg meiðsl.
Loks var þessari skemmtun þeirra Iiumpána Iokið, og
drógu þeir mig inn í klefann og létu mig Iiggja á sóðalegu
gólfinu. Þótfc ég væri dasaður og vanmegna, vár klefagélfið
svo ógeðslegt, að ég tók á því sem ég til átti og.staulaðist
o.pp í f’etið'. Ekki var vistin í bóli þessu gþesiíeg. Ilendur
Éiínar vorc jámaðar og allur var ég Iurkunvlaminn. Þamiig
var niér hvílan búin £ fangavist Iiöfuðborgáfinnar, enda
vafð-títið úr vvvefEÍ eða hvíld, — og öðru hverju hyáðu við
köli og angistaróp nýrra fanga.
TJþdir.morgun vorn jámin losnð af handleggjum minum,
. j 3 /liJijJiiÍ -* "? ‘ __
og um kí. 10 var ég færður fyrir fulltrúá sakadómara.
HaR-i ’Ias skýrslu lögregluþjóns nr. 81, þar sem sagt var,
að míg hefði orðið að handjáma sökum mótþróa.
’ViI ég ekki hafa frásögn þessa um „starfsaðferðir“ lög-
reglunnar í Reykjavík iengri, en frásögnina er ég reiðubú-
inn til að staöfesta fyrir dómstóium. Til þess að frekar
roegi Ijóst vera,, að Irér er farið með réti mál, !æt ég fylgja
votípro Itaknis, er athugaði meiðsli mín dagirni eftir fanga-
vistina..
ÁSMUNÖUK JGNSSON.
F ól ksf Iutiiin gar
tií Kanada
aukast
Mikill fólksflutningar eru
nú til Kanada og meiri en
nokkru sinni áður í sögu
landsins. Um 80 þúsundir
fluttu þangað fyrstu átta
mánuði þessa árs, og er bú-
izt við að talan verði orðin
100 þúsund áður en árinu lýk
ur.
mér ekki. En far þú í þessa j fékk frelsið leist honum ekki á
ferð og þá muntu sja og sann j hvað framfærslukostnaðurinn
færast. ' hafði hækkað mikio og fékk sam
Meginlínurnar í bygging- þykki fangavarðarins um að fá
unum eru hinar sömu, kassaj að „dúsa inni“ dálítið lengur.
og skemmú-Mnur ráða svip
beggja. . Og svo ömurlega
rótgróin hefur líkhúslyktin
verið í nefi arkitektsins, að
þegar hann flytur sig úr
Fossvogi, til þess að byggja
vlð Hringbraut, eru sum þök-
in líkkistulaga á safnhúsinu.
Það þarf ekki að fara um það
mörgum orðum, að Þjóð-
minjasafnið er ljót bygging,
smekklaus, gersamlega heild-
arlaus á svip, líkust og þeg-
ar barn hrúgar saman tré-
kubbum. Þegar litið er norð-
an á bygginguna blasir við
útbygging með sveigðum lín-
um (eins og canapé), og er
henni kíttað utan í kassana.
Inngangurinn að austan er
blátt áfram hroðaIegur_ Það
getur ef til vill verið ein af-
sökun fyrir því að byggja
slíkt hús, og hún er sú, að
innrétting hússins sé fram-
úrskarandi vel gerð til þcirra
þarfa, sem húsið á að upp-
fylla, og þess vegna háfi út-
litið verið látið laga sig eftir
innréttingunni án alls tillits
til fegurðar. Önnur afsökun
er ekki finnanleg.
En væri þetta raunveruleg
afsökun? Er ekki hægt að
samræma að húsið sé bæði
gott safnhús og líka augna-
yndi að utan? Þaö hlýtur
raunar að vera. unnt. Þessi
tröllastíll á Þjóðminjasafn-
inu getur naumazt \*erið ann-
að en fádæma leiðinleg slysni.
Viðskiptanefndin og
kaffiinnflutningnrinn
Framhald af 2. síðu.
langt til þess að birta það
hér, og tel ég að réttast sé
að hlífa bæði nefndina og
lesendum við að lesa það.
Reykjavik, 4. nóv. 1948.
Guðmundur Jóhannesson.
Skapgerðin , . .
Framhald af 5. síðu.
lendir á einhverjum glapstig-
um.
Sem betur fer er það ekki
vonlaust verk fyrir uppal-
endur að reyna að koma
barni á réttan, kjöl aftur,
st'o að það verði nýtur og
hamingjusamur maður, þótt
það hafi hlotið illt uppeldl
fyrstu æviárin. Og á hinn.
•bóginn má telja víst, að illt
uppeldi og umhverfi geta síð-
ar stórspillt skapgerð barns,
þótt það hafi búið við ákjós-
anleg skilyrði í frumbernsku.
Við skulum því engan veg-
inn skoða það sem óyggjandi
sannindi, að skapgerð manna
fullmótist á óvitaaldri. Það
er jafnvel mjög ólí'klegt. ef
skapgerðin er, eins og flestir
telja, aðallega fólgin í skap-
stjórn eftir ákveðnum megin-
reglum. sem maðurinn hefur
sjálfur sett sér. Gamall máls-
háttur segir: Lengi er að
skapast manns'höfuðið. Skap-
gerðin er ef til vill enn þá
lengur í deiglunni.
Símon Jóh. Ágústsson.
’prójessor
Það má Guðjón Samúelsson
eiga, að útlitið á sunium
byggingum hans er til prýði,
en innmaturinn er þá ekki að
sama skapi. Aumt ér það.
Það má raunar búa til eina
reglu um okkar arkitekta,
eða þeirra verk, og hún er
svona:
— Gott „exterieur" —
slæmt „interieur". — Gott
„interieur" — slæmt „exter-
ieur“.
Þetta er allt að því stærö-
fræðilega rétt.
VOTTOEÐ
Það skal hór meö yottai
ártrrka, seru hé? segir:
enni, íieöykjför bélgiii o
a’> hr. Ásnimidur Jóasson,. hef-
AII-stórfc fíeiður íiægra mcgin á
erð. Á höhu og hálsi eru fleiður
1 og frám á Iiandabak ern fleið-
istra
og Frá hægri ös
nr og marblettir. IJpphand’cggu?' er all-bóiginn. Á vic
og'- vifiutra Læri eru einnig fléiður og marbléttlr.
.■.aoTi' i Keykjavík, 29. okt. 1948.
JÓHANNES BJÖENSSON (cígni).
Þessi mynd er efiir Andrea Pisano.og ev á túrnin-
um í Dómkirkjunni í Florence á ítalín.
Leikarafiéttir
Framhald af 5. síðu.
nýjustu mynd sinni ,.Bitter
Victory“, að kvikmyndafélag
hennar hefur ákveðið að hér
eftir leiki hún í tveimur
myndum á ári. Allt er í voða
hjá Tyrone Power eins og
vant er, og nú virðist sem
hann f’ái ekki að giftast
Lindu Christian á þeim tíma,
sem hann hefur sjálfur á-
kveðið. Systir hans er nú á
leiðinni að heimsækja hann
í Ítalíu, til bess að fá hann
til þess að fresta giftingunni
þangað til skilnaður hans og
Annabellu sé löglega viður-
kenndur. Linda litla vill
komast í hjónabólið 6. nóv-
ember, þvá að þá er akkúrat
ár frá því að þau kynntust....
! en systirin og félagið. sem
Tæ vinnur fyrir. eru á öðru
' máli. Betsy Drake, sem leik-
' ur aðálhlutverkið á móti
j Cary Grant í myndinni „Ev-
j ery girl should marry“, ætl-
j ar nú að elta hann til Ev-
! rópu, og skæðar tungur
I segja. að þau ætli að giftast,
i áður en þau fára aftur til
j Bandaríkjanúa.... Buddy Fog-
! elson, fuglinn, sejn Greer
j Gárson er sem mest lirifin
j af, þurfti að fljúga til Tex-
j as í flýti. og Greer fékk ekki
að fara með....... Barbara
Stanwyck leikur nú aðalhlut-
verkið í nýrri mvnd. sem
heitir „The furies“, og er
sögð xniög soénnandi. í
myndinni reýnir Barbara að
drepa tengdamömmu sína, og
siðar stingur hún af með
mexikönskum. nauta-barón
og giflist lionum.