Mánudagsblaðið - 08.11.1948, Blaðsíða 2
2
MÁNUDAGSBiLAÐIÐ
Mánudagur 8. nóvember 1948.
írziðm. Jóhímzmsmt forstj.
mmmm o<
Um lengri tíma hafa hinar
furðulegustu sögur gengið
hér manna á meðal um starf
semi Viðskiptanefndar. Það
er deilt á nefndina, að hún
sé hiutdræg í veitingu gjald-
eyris og innflutningsleyfa o.
fl
Eg skal viðurkenna, að
það er erfitt að fást við út-
hiutun til margra, þegar lít-
ið er um gjaldeyrir eins og
nú er. En ef að farið er eftir
svokölluðum kvóta-reglura,
og tillit er tekið til raunveru-
iegs innflutnings t. d. 2 und-
anfarin árin, svo og skýrsl-
um hagstofunnar um heild-
ar innflutninginn, þá ætti
þetta-ekki að vera svo erfitt,
ef að góður vilji er fyrir
hendi til þess að gjöra rétt,
•og til þess að vilja leiðrétta
það sem aflaga kann að fara.
Af því að ég tel mig hafa
verið beittan óréttlæti, og
ég nú í meira en eitt ár, —
eða allt frá því að Viðskipta-
nefndin var sett á stofn, —
hefi reynt með viðtölum, ót-
al bréfum (sem aldrei hefur
verið svarað), aðstoð Fjár-
hagsráðs, viðskiptamálaráðu
neytisins og nú síðast Verzl-
unarráðs Islands að fá hlut
minn Ieiðréttan, en ekki tek-
ist, tel ég rétt — ef ske
kynni að það skapaði aðhald
síðar meir — að láta almenn-
ing \-Ita hvernig embættis-
menn leyfa sér að koma
fram, og hvað erfitt er að ná
rétti sínum.
Saga sú, sem ég í þetta
sinn ætia að segja frá, er um
innflutning á kaffi.
Til að byrja með, vil ég
taka það fram, að einn nefnd •
armar.ua tjáði mér, þegar í
byrjun að formaður nefndar-
innar, herra Sigurður B. Sig-
urðsson hefði tekið í sínar
hendur, og annaoist einn um
úthlutun leyfa fyrir kaffi.
Eg afhenti strax, eftir ósk
nefndarínnar innkaupareikr.-
inga og farmskírteini firma
nríns, Magnús Th. S. Blönd-
ahl h.f., yfir innflutníng á
kaffi 2 undanfarin árin (1945
og 1946). Firmað flutti inh
90 torin (1500 sekki) á ári,
sem gerði 10% af heildarurn-
flutningnum, æm vs‘r 870
tonn á ári.
Kaffi þetta var keyrt
flutt inn frá Brazilíu 1 509
600 eða 900 sekkja sending-
um, og var 'Jn slík sendmv
(600 sk.) \omin snemma á
árinu 1947. Eftír að Við-
skiptanefndiri tók við í ágúst
mánuði. fckk firmað (og þaðj
með mikilli fyrirhöfn) inn- ■
flutnings- og g-'-’^eyrisleyfii
fyrir aðeins 90 sekkjum af
kaffi (5’4 tonn). Það ár voru
flutt inn 1280 tonn, svo hér
var aðeins um að ræða 3,25%
í stað 10%.
Á yfirstandandi ári hefur
firmað aldrei fengið úthlutað
svo miklu í einu, að hægt
væri að gera innkaupin í
Brazilíu, heldur hefur orðið
að gera innkaupin í Holllandi,
fyrir mun hærra verð. Tvl-
vegis hefur það komið fyrir
í ár, að firmað í Hollandi hef-
ur símleiðis farið þess á leit,
að hægt væri að bæta við
sendinguna 20 sekkjum, og
hitt skiptið 25 sekiíjum, af
því að svo hafi staðið á vöru
sendingu hjá því, en um
slíka tiihliðrunarsemi var
ekki að tala hjá Við-
skiptanefnd, jafnvei þó að
boðið væri, að draga þessa
fáu sekki frá næstu úthiut-
un
Eitt sinn er nefndin hafði
óskað eftir að fá að vita hvað
kaffi kostaði í Braziiíu, og
ég var búinn að fá símskeyti
þaðan með verðtiiboði, var
mér með engu móti hægt að
fá að tala við hr. Sig. B. Sig-
ursson og va.rð því að senda
honmn símskeyti með svar-
greiðslu. Svarið kom aidrei,
en daginn eftir var hringt í
skrifstofu mína og tilkynnt
að búið væri að veita kaffi-
leyfi á Brazilíu. Það reynd-
ist vera 25 sekkir, sem nefnd
7 >!•*>;*
in ætiaðist til að ég færi að
panta og setja tryggingu fyr
ir. Um sama leyti og kaffi-
brennsla Blöndahls h.f. er
stöðvað vegna hráefnaskorts,
býður önnur kaffibrennsla
dagiega í biöðunum kaffi sitt
og virðist því hafa nægar
birgðir.
Eg skai svo ekki orðlengja
þetta frekar, en set hér að
endingu til nánari skýringar
útdrátt úr bréfi Verzlunar-
ráðs íslands til Viðskipta-
nefndar.
Verzlunarráðið spyr: „Er
það rétt að firmanu Magnús
Th. S. Blöndahi h.f. hafi ein-
göngu verið veitt ieyfi fyrir
41,4 tonnum á árinu 1947
eða ca. 3,25% af kaffi inn-
flutningi þess árs? Ennfrem-
ur fór Verzlunarráðið í bréfi
sínu fram á það, að Viðskipta
nefndin gæfi upplýsingar um
heildarupþhæð veittra gjald-
eyris- og innflutningsleyfa
fyrir s.l. 5 ár, svo og heild-
arupphæð gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfa, sem veitt hafa
verið firmanu Magnús Th. S.
Blöndahl h f. s.l. 5 ár.
Viðskiptanefndin sýndi
ekki Verzlunarráði Islands þá
kurteisi að svara þessari
spurningu, né heldur lét hún
Verzlunarráðinu i té upplýs-
ingar þær, sem þar var farið
fram á.
Bréf nefndarinnar er of
Framh. á 7. síðu.
EINAR BENEDIKTSSON
sagði um íslenzkun, að hún
ætti orð ýfir allt „sem er
hugsað á jörðu.“
Það, sem hér fer á eftir er
ekki afsönnun þessa, en sýn-
ir hinsvegar, að stundum
getur falizt enn þá meiri
ÞaS aætl skeS
hér
1 Grænlandi er sagt að eigin-
maðurinn geti haft það til, að
bjóða góðum vini sínum, sem
að garði ber, að sofa hjá kon-
unni sinni.
Á Islandi býður húsmóðirin
starfsstúlku sinni að hafa unn-
ustann hjá sér í svefnherberg-
inu.
Öðru hverju eru að birtast
auglýsingar í dagblöðunum, þar
sem auglýst er eftir starfs-
stúlku á heimili. Stúlkan þarf
að vera hreinleg, barngóð o. s.
frv. og það tekið fram, að hún
megi hafa unnustann hjá sér í
svefnherbergi sínu.
I Bretlandi þykir það með
öllu óviðeigandi, að karlmanni
sé boðið inn í svefnherbergi.
stúlku, jafnvel þó að um unn-
usta sé að ræða, hvað þá heldur
að honum sé boðið að gista eða
búa hjá starfsstúlkunni.
Gaman þætti mér að sjá fram
an í brezka húsfrú, ef að stúlk-
an færi fram á það, að fá að
liafa unnustann hjá sér í her-
berginu.
Mig undrar það mikið, þegar
ég sé svona auglýsingar, að
prestar vorir skuli ekki reyna
að stöðva að minnsta kosti aug-
lýsingarnar.
Mutnmi.
Myiulin er aí brezku
drottningunni í leik-
húsi í London, með
henni er dóttir hennar
Margaret prinsessa.
MaSurinn miili þeirra
er líkiega Michael fyr-
ve-—t; koiv"'o-”r.
bak við
orðin en „hugsuðinn“ hefur
grunað .sjáfían. (Við nefnum
engin riom.j
. . . . sat kona með tvíbura
sitt á hvoru bfjosti.
Hátíðahöldih 'byrjuðu þann
4. janúar á öþví, að aðalpóst-
meistari Mondmp hafði út-
lenda gesti til morgunverðar,
Jóhann Sigurjónsson segist
hafa dregið Höllu upp eftir sál
danskrar konu.
Mislingar fundust hér í bæn-
um í gær, rétt af hendingu.
En hitt er öllu almennara í
dýraríkinu.
En þeir (þ. e. mennirnir)
höfðu verið dregnir úr vosklæð-
um og fengið hressingu. ,
*te9B0(íesiK*»»
Endadansleikur; Ásta Norð-
mann.
Sólskin var bjart, og hafði
hann sólina í augunum.
Hingað til hefur Rvík. verið
friðaður reitur glæpa eða að
minnsta kosti stórglæpa.
göngin til stofunnar voru
svo lág, að ekki var hægt að
ganga uppréttur velvöxnum
manni;
3.
Sambandsstykki úr hörðu
og mjúku t.ogleori fyrir vökva-
leiðslur.
Hann (Hallgr, Kr.) ólst upp í
Eyjafirði eins og bær.dasynir al-
mennt.
Flest var honum vel gefið,
svo úr honum hefði mátt spinna
dýrmætan manri.
Líkami hans var orðinn að
skari.
& .... , .
Atvinnuaukningin t. d. í
Reykjavík hefur lítiðöáukizt.
Mercier ... .- fékk hfeilagt and-
lát. c
21 árs
Mikkey Mouse — líklega.
þekktasta „stjarnk'1 ’ haimsins
á 21 árs afmæli á þessu Ari.
Fyrsta myndin sem hann ,,Iék“
í var Steam börit V/ilIie (1928),
og síoan hefur há'nn verið
einna vinsælastur allra- teikni-
mynda-,-,hetjá.“ líánn hefur náð
vinsældum um allan heim og
lieitir þar ýrnsnm' nöfnum m. a.
el Raton Migulájfe, Top olino,
Micki Knchy, Musáe Pigg, Kiki
Mavza, Mikk'fl-'c Mús, ' Mickely,
Michel So'”’is: auðvitað
Mikld M hefhá TS-þn'á:
I •