Tíminn - 16.02.1977, Qupperneq 2

Tíminn - 16.02.1977, Qupperneq 2
2 Miðvikudagur 16. febrúar 1977 ; erlendar fréttijk • AAikil kjör- sókn í Dan- mörku í gær Reutsr, Kaupmannahöfn. — Mikil kjörsókn var i kosning- um þeim, sem fram fóru I Danmörku f gær. Fréttaskýrendur sögöu i gærkvöld aö kjörsókn fyrri hluta dags benti til þess aö kjósendur heföu komizt yfir kosningaleiöa þann sem vart varö viö meöan á kosninga- baráttunni stóö og aö þessi mikla kjörsókn gæti oröiö til þess aö styrkja stjórnarflokk Ankers Jörgensens sósíal- demókrata i sessi. Flokksmenn Jörgensens forsætisráöherra sögöust þurfa aö bæta viö sig fimm þingsætum til þess aö geta gllmt viö efnahagsvandamál Danmerkur. t>eir höföu fimm- tlu og fjóra þingmenn af hundraö sjötlu og nfu á þvf þingi.sem sat fyrir kosningar. Jörgensen forsætisráöhcrra hefur heitiö þvi, aö ef þessi aukning á þingstyrk flokks hans næöist, þá myndi hann finna samstarfsmenn meöal annarra flokka til þess aö mynda meirihlutastjórn og glfma á raunhæfan hátt vlö vaxandi atvinnuleysi, stór- auknar erlendar skuidir og önnur efnahagsleg vandamál. Eftir skoöanakönnunum aö dæma, viröast flestir Danir vilja fækka stjórnmálaflokk- um, þannig aö styrkur hvers flokka um sig veröi meiri, enda eru þcir langþreyttir á þeirri f lokkabaráttu, sem komiö hcfur i veg fyrir eölilegt starf danska þingsins. Ljóst er, aö jafnvel þótt sósfal-demókratar nái aö bæta viö sig fimm þingsætum. biö- ur þeirra erfiö og flókin stjórnarmyndun aö kosning- um afloknum. A kjörskrá i Danmörku voru þrjár og hálf milljón manna, en kosningarnar stóöu um hundrað sjötiu og sjö sæti á danska þinginu. Tveir þing- menn veröa svo kjörnir i Færeyjum. • Ekki póli- tískir fangar Reuter, Haag. — transkeisari sagöi I viðtali I gær, aö fyrir ári heföu meir en þrjú þúsund marxistar veriö i haidi i fang- elsum f tran, sakaöir um aö hafa ætlab aö steypa stjórn landsins. Siöan þá, sagbi hann, heföu nokkur hundruö marxistar til viöbótar veriö fangelsaöir. Keisarinn gaf þessar upplýsingar I hollenzka sjón- varpinu, þegar hann ræddi þar um fyrirhugaöa ráöstefnu mannréttindasamtakanna Amnesty International I Amsterdam, þar sem rætt veröur um mannréttindi i tr- an. Keisarinn réöst harkalega á ráöstef nuhald þetta, sem skipulagt er af Holliandsdeild mannréttindasamtakanna og á aö standa dagana 18. og 19. febrúar. Hann sagöiþóaö tran geröi sér Ijóst aö hollenzka rikisstjórnin ætti þarna ekki hlut aö máli. — Fólk kallar þá pólitiska fanga, en þeir eru marxistar sem hafa reynt aö steypa stjórn trans, sagöi keisarinn I gær. Fjöldi þeirra var rétt rúm- lega þrjú þúsund fyrir ári, en I ár eru þeir fáeinum hundruö- um fleiri, sagöi hann ennfrem- ur. Hann sakaöi Amnesty Inter- national, sem fjallar um brot ú mannréttindum um allan heim, um aö hafa fyrirfram tckiö neikvæöa afstööu gagn- vart tran og aö hafa sent kommúnista til landsins til staöreynda öflunar. Hafnarfjörður: Lokið við 139 íbú og ótta iðnaðar- og verzlunarhús i t Hafnarfiröi voru I smiðum áriö 1976 221 ibúðarhús meö 387 ibúö- um, samtals 173.536 rúmmetrar. Þar af haföi veriö byrjaö á 52 hús- um meö 127 ibúöum á árinu (þar meðtalin 5 ibúöarhús, með 30 i- búöum fyrir aldraöa á Sólvangs- lóöinni), en hinar höföu veriö i smiöum frá því fyrr. Rán seldi í Þýzkalandi — fékk ágætt verð fyrir aflann gébé- Reykjavik — Togarinn Itón frá Hafnarfiröi seldi afla sinn, 85,1 tonn I Cuxhaven I Þýzkalandi I gær. Þetta var allþokkaleg sala, en fyrir afl- ann fékkst 11.233.000.00 kr og varö meöalveröiöá kr. kr 132.- Litiö framboö var á fiski i Þýzkalandi I gær, og hefur þvi dæmiö snúizt algjörlega viö frá þvi I slðustu viku. Þá var mjög mikib framboö og varö eitt íslenzku skipanna aö selja góöan fisk I gúanó, þar sem ekki var hægt aö losa sig viö hann ööruvisi. Fiskurinn, sem Rán var meö i gær, var talinn góöur, en aflasamsetningin var 45 tonn af karfa, 25 tonn ufsi, 15 tonn þorskur og afgangurinn aörar tegundir. — Aö sögn Ingimars Einarssonar, framkvæmda- stjóra Félags isl. botnvörpu- skipaeigenda er búizt viö miklu áframhaldandi fram- boöi á ufsa, allt fram i marz I Þýzkalandi. Ekki kvaöst hann hafa feng- iö neinar tilkynningar um söl- ur fleiri islenzkra togara er- lendis fyrir yfirstandandi mánuö, og ekki búast við þeim fyrr en I marz. Hús þessi skiptast þannig a 177 eru einbýlishús, 20 eru me tveimur fbúöum, 2 meö þremur búöum, 1 meö fjórum ibúöum, ' meö sex- Ibúöum, 11 meö átta ibi um, 2 meö niu Ibúöum tólf Ibúöum. Þar af var smiöi 66 húsa meö 139 ibúöun samtals 20.486 fermetra eö 61.184 rúmmetra. Iönaöar- og verzlunarhús sem smiöum voru á siöasta ári, eru ‘ talsins, samtals 31.855 fermetra aö flatarmáli. Þar af var loki smiöi 8 húsa, 3.344 fermetra a flatarmáli. Bllageymslur og vil byggingar við eldri hús, sem smiöum voru sföasta ár, voru 25 talsins, og lokið var viö 88 þeirn Ennfremur voru I byggingu ef irtalin hús: Dvalarheimili viö Garöaveí DAS, Heimavistarskóli I Krýsi vik, Iþrótta- og félagsheimili vi Strandgötu. Ennfremur var lokið viö: Dagheimili viö Miövang 3.04 rúmmetrar, Viöbyggingu viö . þróttahús á Flatahrauni 751 rúm- metrar og viðbyggingu viö sjúkrahús St. Jósepssystra viö Suöurgötu. Loðnan: Tveggja sólarhringa löndunarbið gébé-Reykjavik. — Klukkan 17 I gær, höföu fjórtán skip til- kynnt Loönunefnd um alls 4.090 tonna afla. Sólarhringinn á undan tilkynntu 13 skip um 5.120 tonna afla Fimm færeysk skip hafa tilkynnt um 3.200 tonna afla og eru á heimleið meö hann. — Eins og skýrt hefur veriö frá i Tlmanum fengu alls 49 kkip um 16þúsund tonna afla á sunnudag. Aö sögn Andrésar Finn- bogasonar hjá Loönunefnd eru þessi skip öll dæmd frá veiö- um i tvo sólarhringa, þvl aö annaö hvort þurfa þau aö biöa löndunar I þann tima á höfnum fyrir austan, eöa þá aö þau þurfa að sigla I tvo sólarhringa til f jarlægra hafna til löndun- ar. — Ekki munu vera mörg skip á loðnumiöunum, en þau eru aö smátlnast þangaö aftur eftir aflahrotuna á sunnudaginn. Að skera núll aftan af 100 krónum: „GETUR EKKI HAFT ÚRSUTAÞÝÐINGU" Seölabankinn hefur I bfgerö aö gefa úr 10.000 króna seöil og 100 króna myntpening. Davlðsagði, aö þetta væri enn á frumstigi og óvist væri hvenær „stóri” seöillinn og 100 krónu peningurinn kæmu I umferö. — En þaö verður ekkert úr þessu, ef þessi þings- ályktunartillaga nær fram aö ganga, sagöi hann aö lokum. Myndin sýnir Halldór Pétursson vinna aö skissum aö 10.000 króna seöii. — Timamynd Gunnar. — segir Davíð Ólafsson bankastjóri Seðlabankans Gsal-Reykjavlk — Ef þaö væri hægt aö Ieysa dýrtiöarvanda- málin svona einfaldlega, þá ætti aö mlnum dómi aö gera þetta strax. En ég held, aö þaö sé nú ýmislegt annað sem alþingis- menn ættu aö gera til þess aö ná þvl marki, en aö leggja þetta til, sagöi Davlö Ólafsson, banka- stjóri Seðlabankans, er Timinn leitaöi álits hans á framkominni þingsályktunartillögu Lárusar Jónssonar þingmanns Sjálf- stæöisflokksins þess efnis, aö núgildandi hundraö krónur veröi geröar aö einni ,,ný-krónu” Þingsályktunartillaga Lárus- arhefst á þennan hátt: „Alþingi ályktar aö fela rlkisstjórninni aö kanna hvort hagkvæmt sé og tlmabært aö auka verögildi Is- lenzkrar krónu þannig aö 100 krónur veröi aö einni.” Daviö Ólafsson bankastjóri Seölabankans kvaöst ekki hafa enn séö þingsályktunartillöguna né greinargerö þingmannsins en sagöi um hugmyndina aö hún væri alls ekki ný af nálinni. — Þessi hugmynd, sagöi Dav- lö, hefur veriö rædd I þinginu áöur, og Björn á Löngumýri var mikill fyrirgangsmaöur um þessa hugmynd á slnum tima. Þá sendi Seölabankinn umsögn um þetta og hún var neikvæö Daviö sagöi aö bæöi Frakkar og Finnar heföu gripiö til þess ráös aö skera tvö núll aftan af gjaldmiöli sinum á sama hátt og lagt er til I áöurnefndri tillögu. — Frakkar breyttu 100 frönkum I 1 franka og Finnar geröu sllkt hið sama. Þegar Finnar og Frakkar höföu gert þettakomu fljótlega upp hugmyndir hér á landi um aö feta I fótspor þeirra, eöa I kringum 1960. Þessar breytingar I Frakklandi og Finnlandi tókust mjög vel, enda voru þá gerðar I báöum löndun- um mjög róttækar efnahagsráö- stafanir sem gerbreyttu efna- hagsástandinu I löndunum. Breytingin á gjaldmiðlinum var aöeins einn liöur I þessum ráö- stöfunum, og þaö voru allt önn- ur atriöi sem höföu úrslitaþýö- ingu en breytingin á gjaldmiöl- inum. Daviösagöi, aöef menn héldu aö breyting sem þessi heföi ein- hverja úrslitaþýöingu um þaö, hvers viröi peningar eru I aug- um fólks, mætti benda á Japan. Þar væru greiddar 285 kr. Isl. fyrir Bandarikjadalinn, en hér 190 kr. og heföi mest veriö í Jap- an 330 kr. Davíð sagöi aö jeniö væri nú 67 aurar en þrátt fyrir þaö stæöu Japanir einna bezt I heiminum meö sinn efnahag. — Þaö er ekki svona breyting á gjaldmiöli sem ræöur úrslit- um um þaö, hvort efnahagsá- standiö er gott eöa slæmt, eöa hvort veröbólga er eöa ekki. Þaö eru allt önnur atriöi sem þar koma til sagöi Davlö. Hann sagöi, aö sér vitanlega heföi hvergi veriö gerö svona breyting fyrr en verögildi pen- inga væri orðiö mun minna en hér á landi um þessar mundir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.