Tíminn - 16.02.1977, Qupperneq 6

Tíminn - 16.02.1977, Qupperneq 6
6 Miðvikudagur 16. febrúar 1977 Könnun á astma- og ofnæmissjúkdómum Um þessar mundir eru aö hefjast viðtsekar athuganir á astma- og ofnæmissjiikdómum hér á landi. Framkvæmd annast Rannsóknanefnd félags lækna- nema og Samtök astma- og ofnæmissjiiklinga I samvinnu við læknana Helga Valdimars- son og Davíð Glslason. SIBS, Háskóli Islands og Sátt- málasjóður hafa veitt fjárstyrki til rannsóknarinnar. Tilgangur rannsóknarinnar er að afla upplýsinga um tlöni ofnæmissjúkdóma og dreifingu eftir landshlutum, atvinnu- greinum o.fl. Sllkar upplýsing- ar eru mikilvægar til skipulagn- ingar heilbrigöismála og bættr- ar læknisþjónustu á þessu sviði, auk þess sem þær hafa fræöilegt gildi. Fámenni Islendinga gerir kleift aö kanna útbreiðslu of- næmissjúkdóma I heilu þjóðfé- lagi, sem er illgerlegt hjá fjöl- mennari þjóöum, og gerir það rannsóknina sérstæða. Könnunin veröur framkvæmd I 2 áföngum. I fyrri hluta eru sendir spurningalistar til 5000 einstaklinga milli fertugs og fimmtugs, sem valdir eru úr þjóðskránni með aöstoö Reikni- stofu Háskóla tslands. Spurn- ingarnar miöa aö því að fá úr þvl skorið hvort viðkomandi hafi einhvern tíma ævinnar haft ofnæmiseinkenni. I seinni hluta rannsóknarinnar verður leitazt við aö sjúkdómsgreina þá, sem skv. svörum sinum gætu haft of- næmissjúkdóm. Greiningin fer fram með ýtar- legri spurningalista og I sumum tilfellum viðtali og skoðun. Gildi þessarar könnunar er algjörlega háð undirtektum þátttakenda, bæði þeirra, sem hafa ofnæmiskvilla og ekki slður hinna, sem ekki telja sig haldna sllkum sjúkdómi. Ef svör heimtast verr úr hópi „heilbrigöra,” gæti það gefið villandi niðurstööur, og er þvi mikilvægt, að sem flestir þátt- takendur svari, segir I frétt frá Samtökum astma- og ofnæmis- sjúkinga. Hluti starfshópsins, sem vinnur að könnuninni. Taliö fró vinstri: Einar Stefánsson læknanemi, Halla B. Baldursdóttir stærðfræðingur, Magnús Konráðsson form. samtakanna, Bjarki ólafsson læknanemi, Karl Kristinsson læknanemi og Davfð Glslason læknir. harlakorinn Stefnir. Aftari rö5 frá vinstri: Svehm GuÖmundsson, Davifí GuÖmundsson. Halldór Kjartansson, Sveinbjörn Jóhannes- son, Þorsteinn Eyjólfsson, Guðmundur Jóhannesson, Erlingur Kristjánsson, Magifús Eárusson, l'aldimar Jónsson, Gufíjón Haralds- son, Sveinbjörn Einarsson, Páll Ólafsson og Jón Ólafsson. Mifíröfí frá vinstri: Hans Þór Jensen, Sigurfíur Einnsson, Grimur Grims- son, Karl Einarsson, Páll Helgason, Hreinn Úlfarsson, Gufímundur Ingi Hjálmtýsson, Jón Gufímuudsson, Gisli Jónsson, fíjarni Kristjánsson, Kristján H. Þorgeirsson, Herberg Kristjánsson og Karl Andrcsson. Fremsta röfí frá vinslri: Söngstjárinn, Lárus Sveins- son, Kristján Þorgeirsson, Lúfívik Ögmundsson. Kristján Oddsson, Sverrir Jónsson, Óskar Sigurbergsson, SigvaUli Kristjánsson, Krist- ján fí. Þórarinsson, Gunnar Valdemarsson, Árni S. Snorrason, Einar J. Jónsson, Arni Pálsson og Óskar Hallgrimsson. Á myndina vantar Sigurfí fírynjólfsson, Jón V. fíjarnason, Þórfí Guðmundsson, Einar Kristjánsson, Gisla Ellertsson, Kristján Finnsson, Gufí- brand Hannesson, Dafía Einarsson, fíirgi D. Sveinsson, fíöfívar Gufímundsson. Sa’var Lárusson, Tómas Lárusson, Ólaf Óskarsson, Hilmar Sigurfísson, Jón Þórfí, Finn Þorláksson og Sigurð Hreifíar. Karlakór Selfoss. Aftasta röfí frá vinstri: Garfíar Einarsson, Gufíjón Jósefisson, Sigurfíur Hermannsson, Páll Aufíunnsson, Kári Jóns- son, Trausti C.islason, Gufímundur Jónsson, Hörfíur Ingvarsson, Steinn Þorvaldsson, Sigurdór Karlsson, Hermann Ágúst. Mifíröfí frá vinstri: Hjalti Þórfíarson, Þorsteinn lijarnason, Karl Jónasson, lijarni Þórhallsson, Sleinftór Kriyljánssou, Július Hólm, Ingólfur Gislason, Gunnar Frifíriksson, Skúli Gufínason, Axel Magtiússon. Fremsta röfí frá vinslri: Ásgeir Sigurfísson söngstj., Guunar Sigur- jónsson, Gunnar Einarsson, Gufímundur Krislmannsson, Gufíjón Jónsson, Gunnar Gufímundsson, Ólafur Jónasson, Einar Sigur- jónsson, Ragnar Þórfíarson. Á mytulina vantar lióbert lienediktsson. Söngskemmtun tveggja fjölmennra karlakóra kynnast þessum kórum I sam- starfi. Karlakórar eru skipaðir áhugamönnum um söng, þar eru ekki alltaf faglæröir söngvarar aö verki, heldur menn úr hinum óliku stéttum þjóðfélagsins. Þeir koma saman að kvöldi dags og eiga saman stund við söng, sem er að áliti flestra eitthvert út- breiddasta og elzta tjáningar- form mannsins. I söng er hægt að finna lausn á öllum mann- legum vandamálum. Söngur- inn laöar það bezta og kær- leiksrikasta fram I mannin- um. söngurinn er tákn gleð- innar, eh af gleðinni er að veröa minna og minna I hinum daglegu samskiptum manna. kórarnir hafa aðallega komið fram, er veinjulega frá þvi I marz og þar til i júni. Karla- kór Selfoss og karlakórinn Stefnir, Kjósarsýslu, sem eru aöilar aö Kötlu, hafa ákveðiö aö reyna að lengja þetta tima- bil. Til dæmis efndu kórarnir, hvor I sinu lagi til skemmtun- ar sl. haust, sem voru mjög vel sóttar, en nú hafa þeir hins vegar ákveðið að koma fram saman og gefa fólki kost á að Karlakórarnir Stefnir I kjós- arsýslu og Karlakór Selfoss efna til hljómleika I Austur- bæjarbiói laugardaginn 19. febrúar kl. 3 e.h. A söng- skránni verða lög eftir þjóð- kunn tónskáld. Stjórnendur kóranna verða þeir Lárus Sveinsson, trompetleikari og Asgeir Sigurösson skólastjóri. Fyrir nokkru var stofnað Samband sunnlenzkra karla- kóra og hlaut það nafnið Katla. Aðild að samtökunum eiga állir karlakórar á svæð- inu frá Hornafirði til Stykkis- hólms. Ætlunin með stofnun sam- takanna var sú, aö efla sönglif á svæðinu. Þaö er löngu viður- kennt af karlakórum að sá timi, sem þeir koma fram, sé of litill miðað viö þann tima, sem fer i að æfa upp heila hljómleika. Þessi tlmi, sem Þrjú ný verkefni á dagskrá r Islands- deildar Norræna sumarhá- skólans F.I. Reykjavlk — Starfsemi Norræna sumarháskólans fer nú senn að hefjast og boðaði stjórn Islandsdeildarinnar til blaðamannafundar að þvi til- efni. Akveöið hefur verið að taka fyrir fimm verkefni af ellefu mögulegum samkvæmt dagskrá skólans, en aðalmark- mið Norræna sumarháskólans er að stuðla að gagnrýnni at- hugun og breytingum á mennta- og rannsóknastörfum á Norður- löndunum með þvi að velja sér rannsóknarverkefni, sem ekki hafa verið leyst af hendi við menntastofnanir landanna og stuðla að þvi, að þær taki sllk verkefni fyrir. I Islandsdeild Norræna sumarháskólans verða þrjú efn- anna alveg ný, en tvö þeirra eru á framhaldsstigi. Er fjallað um verkefnin allt að 3 ár I senn. Af nýjum verkefnum má fyrst nefna hafið og Norðurlöndin, en það verkefni verður tekiö fyrir á sem breiðustum grundvelli, enda þótt liklega veröi lögö nokkur áherzla á hlut Islands umfram hin Norðurlöndin. Rætt verður um auðlindir norrænu þjóðanna, uppbyggingu fiskiðn- aðar, umhverfisvandamál og hafréttarmál með sérstöku tilliti til Norðurlanda. Hópstjóri er Ólafur K. Pálsson. Þekkingarmiðlun i skólum er einnig nýtt efni og mun þar verða brotið til mergjar innra skipulag og sérstaklega verður hugað að aðgerðarfrelsi hins umbótasinnaða kennara i nú- verandi skólakerfi. Reyndir kennarar eru boðnir velkomnir til þátttöku, en hópstjóri er Kristrún tsaksdóttir. Framleiðsla og stéttarvitund verða rædd undir leiðsögn Stefaniu Traustadóttur, og er aðalmarkmiðið að rannsaka, hvernig sambandi framleiöslu og vitundar sé háttað og skapist I verkalýðshreyfingum Norður- landa og ýmsum fjöldahreyf- ingum. Námshópur um heilbrigðis- og félagsmál hefur nú starfaö i tæptvöár og mun ljúka störfum I lok þessa árs. Hópurinn fæst nú sérstaklega viö umfjöllun á þætti einkaframtaksins á sviði heilbrigðis- og félagsmála. Hópstjóri er Sigrún Júliusdóttir. Kvikmyndafræðihópur hefur starfaö I eitt ár, og mun vegna sérstöðu Islands á kvikmynda- sviðinu rannsaka fimm íslenzk verkefni. Þau eru um stöðu kvikmyndageröamanns á Is- landi, landkynningarkvikmynd- ir, kvikmyndir ósvalds Knud- sen og Óskars Gislasonar og einnig veröur farið I flokkun ís- lenzkra kvikmynda. Hópstjóri er Friörik Þ. Friðriksson, fikv- stj. Fjalakattarins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.