Tíminn - 16.02.1977, Side 8

Tíminn - 16.02.1977, Side 8
8 Miövikudagur 16. febrúar 1977 FÉLAG UM SALTVERKSMIÐJU Á REYKJANESI STOFNAÐ í GÆR hlutafé 84 milljónir króna, þar af leggur ríkið fram 40 mi gébé Reykjavik— 1 gærdag var formlegur stofnfundur Undir- búningsfélags um saltverk- smiöju á Reykjanesi hald- inn aö félagsheimiiinu Stapa i Njarövikum. A fundinum var hiutafé félagsins ákveöiö 85 miiijónir króna en þegar hafa safnazt 45 milljónir og rikiö mun leggja fram 40 milljónir. Hluthafar eru orönir um fimm hundruö talsins, en á stofnfund- inum voru mættir um 250 manns. Formaöur var kjörinn Guömundur Einarsson verk- fræöingur. Stofnsamningi var breytt lftiliega og hann sam- þykktur. Meö umboö iönaöarráðherra, sem nú er erlendis fór Gisli Ein- arsson, deildarstjóri I iönaöar- ráðuneytinu, en auk hans voru frá þvl ráðuneyti Asgeir Thor- oddsen, héraðsdómslögmaöur og Gunnar Guttormsson full- triii. Af hálfu fjármálaráöu- neytisins sátu fundinn Jón Sig- urösson, ráöuneytisstjóri, Gunnlaugur Snædal deildar- stjóri og Oddur Ólafsson, al- þingismaður. Gisli Einarsson flutti ávarp i upphafi fundarins og geröi grein fyrir aödraganda aö stofnun fé- lagsins ásamt hlutafé. Hann flutti einnig kveöjur frá iönaö- arráöherra, sem óskar hinu nýja félagi gæfu og gengis. As- geir Thoroddsen, var kjörinn fundarstjóri. Fundurinn stó'ö I röskar þrjár klukkustundir, en þar svaraöi m.a. Baldur Lindal efnaverkfræöingur tæknilegum fyrirspurnum fundarmanna, en hann hefur einna mest unniö aö rannsóknum á þvf sviöi. I stjórn hins nýja félags eiga sæti auk formanns sem áður er nefndur,Ingvar Jóhannsson sem kjörinn var varamaður hans og sem á sæti i stjórninni fyrir hönd fjármálaráöuneytTsins Oddur Ólafsson, alþingismaöur er varamaöur hans, Jón Ár- mann Héöinsson alþingismaö- ur. Aöalmenn I stjórn eru: Finn- bogi Björnsson oddviti Gerðum, Jón H. Júliusson, oddviti Sand- geröi, Friröik A. Magnússon, Njaröv.ik, Ellert Eiriksson, Njarövik og Gunnar Sveinsson, kaupfélagsstjóri Keflavik. Varamaöur er Oddbergur Skipulag Vestmanna- eyja sýnt í Norraena húsinu F.I. Reykjavfk — Opnuö hefur veriö sýning I Norræna húsinu á 8 tillögum af 35 úr hugmyndasam- keppni þeirri, sem efnt var til um framtiöarskipulag Vestmanna- eyja. Getur þar aö lita verölauna- tillögurnar þrjár auk fimm ann- arra tiilagna, sem keyptar voru af höfundunum, þar sem nokkur atriöi i þeim gátu reynzt heppileg I framkvæmd. I tilefni þessarar tillögusýning- ar, boöuöu skipulagsstjóri rikis- ins, Zóphanias Pálsson ogHrafn kell Thorlacius f.h. Arkitektafé- lags Islands til blaðamannafund- ar i Norræna húsinu. Þar voru einnig mættir islenzku verölauna- hafarnir, þau Valdis Bjarnadótt- ir, Gylfi Guðjónsson, Sigurþór Aöalsteinsson og Gunnar Ragn- arsson ásamt Vilhjálmi Hjálm- arssyni arkitekt en hann átti sæti i dómnefnd. Aöstandendur þessarar sam- keppni þ.e. Vestmannaeyjabær, Skipulagsstjóri rikisins og Viö- lagasjóöur, lögöu til I útboösgögn- um sinum, aö ihuguö yröu sér- staklega gamli miðbærinn i Vest- mannaeyjum, innri skipulagning og tenging viö aöra bæjarhluta og nýja hverfiö i suöausturhluta bæjarins. Lék mönnum forvitni á að vita, hvernig auka mætti byggö i gömlu hverfunum án þess að þau hlytu skaða af, og einnig var mynd Stakkagerðistúnsins undir smásjá dómnefndar. Kom I ljós aö margir þátttak- enda vildu láta rifa allt og byggja nýtt, en flestir héldu sig þó innan ramma þess, sem fyrir var. Eins og komiö hefur fram áöur I fjölmiðlum, byggir verölaunahaf- inn Elin Corneil miöbæjarkjarn- ann upp meðfram krossi þeim, sem Skólavegur og Vestmanna- braul mynda, en þar eru nú mest ibúöarhús fyrir. Nær miöbæjar- kjarninn i tillögu Elinar einnig til Bárustigs og hluta af Stakkagerö- istúni. Segir i áliti dómnefndar aö þessi staðsetning og lögun skapi mikla möguleika á aö gera miö- bæinn vel úr garöi, arkitektóniskt og skapa þar manneskjulegt um- hverfi. I verðlaunatillögu Islenzka starfshópsins er gildi Bárustigs, sem mikilvægrar verzlunargötu aukiö og gert ráö fyrir aö hún myndi ás, ráðhús — hafnarsvæði meö fjölskrúðugum rúmmynd- um. Verzlanir, þjónustumiöstöö og sterkur stjórnsýslukjarni i kringum ráöhúsiö eru i tillögu þessari I beinu framhaldi hvert af ööru frá N-S, en i austur sveigir ásinn sig frá ráöhúsinu til skólans og íþróttamiöstöövar- innar. Segir i áliti dómnefndar að styrkur tillögunnar felist I mörg- um snjöllum og vel leystum atriö- um, þar á meöal ásnum ráöhús — höfn. Ennfremur sé á mjög já- kvæöan hátt tekin afstaöa til hvaöa hús beri aö varöveita af menningarlegum ástæðum. Tillögusýningin i Norræna hús- inu mun standa eitthvað fram yfir næstu helgi. Júliusson en endurskoöandi var kjörinn Alexander Magnússon, bókari Keflavik. Nýkjörinn formaður tók til máls og þakkaði mönnum þaö traust sem nýkjörinni stjórn væri sýnt, en aö lokum bauö Njarövikurbær fundarmönnum til kaffisamsætis. Rödd að vestan Einhver skrifar i Dagblaöiö þann 5.2. s.l. undir nafninu „Grandvari” árásargrein, sem ber heitiö „Almenningur hefur beina andúö á efninu, sem sýnt er I sjónvarpinu!” Heldur er nú tekiö upp i sig! Sjónvarpsefniö er aö sjálf- sögöu misjafnt og verður alltaf. Mennirnir eru það lika, eins og greinilega sést á þessari órétt- mætu grein „Grandvara,” þvi aö þaö er eitt vist, aö allur al- menningur hefur ekki andúö á dagskrá sjónvarpsins. Þaö, sem „Grandvara” þykir sárast, er aö ekki skúli vera haldið áfram aö sýna kennslu- glæpamyndir i islenzka sjón- varpinu, eins og McCloud og Columbo. Ég er þakklátur þeim mönn- um, sem stjórna sjónvarpsdag- skránni, aö hætta sýningum á slikum sorp-þáttum og hygg ég, að allur þorri þjóöarinnar taki undir þaö, enda samrýmist þaö frjálsu þjóöfélagi. Islendingar veröa aö foröast sorann viö sjónvarpsútsending- ar. Það er nóg til aö skemmti- þáttum, fræöslumyndum o.fl., o.fl., sem gleöur fólk. Ef viö eig- um að tileinka okkur kennslu i alls kyns glæpum og ala upp glæpamenn, þá er bezt að sýna reglulega myndir eins og Mc- Cloud og Columbo I unglinga- og menntaskólum landsins. MagnúsGuömundsson, Patreksfiröi Frá afhendingu fyrstu verölauna I hugmyndasamkeppnlnni um skipu- lag Vestmannaeyja þann 24. jan. s.l. Þaö er Báröur Danielsson, arkitekt,sem afhendlr Elínu Corneil 60þús. danskar krónur. tslenzki starfshópurinn f hugmyndasamkeppninni, sem hlaut 2. verö- iaun. T. f.v. Sigurþór Aöalsteinsson arkitekt, hjónin Vaidis Bjarnadóttir, arkitekt og Gunnar Ragnarsson, verkfræöingur og Gylfi Guöjónsson, arkitekt — Tfmamyndir Gunnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.