Tíminn - 16.02.1977, Síða 10
10
ntsm
Miövikudagur 16. febrúar 1977
Menningarfélag Flensborgar
Ó þetta er indælt strfö
Leiksmiöja Joans
Littlewood
Leikstjóri:
Arni Ibsen
Hljómsveitarstjórn:
Eirikur Arni Sigtryggsson.
Leiklist i skólum
Þaö færist nú dálitiö I vöxt aö
nemendur hinna stærri skdla
setji upp sjónleiki, og hefur
skapazt þar löng hefö eins og til
dæmis Herranótt Menntaskól-
ans i Reykjavik, sem er talið
elzta leikhúsið á Islandi. Skóla-
piltar uröu þannig fyrstir til
þess aö setja upp leiki, og úr
þeirra rööum hafa aö sjálfsögöu
komiö margir góöir leikarar og
leikskáld, og nægir aö minna á
það, aö þjóöskáldiö Matthias
Jochumsson samdi fyrsta leik-
rit sitt beinlinis fyrir skólapilta
og varö þaö upphaf aö leikritun
hans og þá lika hinum miklu
þýöingum úr erlendum leikbök-
menntum. Þannig er auöveltaö
renna stoöum undir þá kenn-
ingu, aö skólaleikir hafi visst
aildi fvrir leikmenningu okkar,
eða leikhúslífiö I heild hvaö
svo sem um einstakar sýningar
má segja.
Mér er ekki kunnugt um leik-
hefö I Flensborgarskóla, hvort
nú er veriö aö koma henni á i
fyrsta sinn. Er þá átt viö heilt
leikrit, þvi auövitaö hafa Flens-
borgararsett saman dagskrár á
Kórinn og söngstjórinn
aö I minningu neins manns.”
Þaö sem gerir mál þetta enn
verra en efni standa til, var
það, aö þaö var af einberri þrá-
kelkni stjórnmálamanna og
herforingja aö endir var ekki
bundinn á þetta vonlausa strið,
áöúr en bókstaflega var búiö aö
drepa alla herina, en nóg um
þaö.
Þaö kann aö þykja dálitil ó-
skólalegt verkefni aö fara að
rifja upp harma úr fyrri heims-
styrjöldinni. Þó er ég á þvi, aö
allir hafi gott af dálitilli upprif j-
un á Evrópusögunni, af og til
a.m.k. Þessi voveiflegu at-
buröir mega i rauninni aldrei
gleymast til fulls.
Arni Ibsen leikstýrir Indæla
striöinu aö þessu sinni. Hann er
menntaöur vel i sinum fræöum.
Þaö er ekki auövelt verkefni aö
stjóma svo mörgum nýliðum á
sviöi og vera svo sjálfur lika aö
heyja sina frumraun. En sönn
leikgleöi nemenda og æska
gefa sýningunni góöan svip.
Nokkuö má kvarta undan fram-
sögn sem vonlegt er, en hún get-
ur batnað þegar menn fara aö
venjást sviöinu, og kórinn ætti
aö vera miklu betri en hann var,
en söngvar þessa verks hafa átt
verulegan þáttí vinsældum þess
um heiminn.
Leikurinn var sýndur fyrir
troöfullu húsi og voru gestir ó-
sparir á hvatningu og lófaklapp
fyrir leikendum og Menningar-
félagi Flensborgar.
Jónas Guömundsson
FLENSBORG
hátiöum sinum eins og gert er i
öllum stærri skólum þessa
lands. Þar fá nemendur tæki-
færi til þess aö koma fram og
takast á viö nýjan óþekktan
vanda.
Menningarfélag Flensborgar
velur sér viöamikiö verk: Ó
þetta er indælt striö. Fjórtán
leikarar fara meö hlutverk, en
auk þess koma fram fjórir
hljóðfæraleikarar og fjölmenn-
ur kór. Þetta hefur þann mikla
kopt aö fleiri geta veriö meö i
uppákomunni og fjölefliö nýtist.
0 Þetta er indælt strfö er
meinleg ádeila á fyrri heims-
styrjöldina, þar sem heilu herj-
unum var slátraö I skotgröfun-
um á vesturvigstöövunum.
Heilu herdeildirnar voru brytj-
aðar niöur og svo rækilega, aö
sérstakar grafir komu ekki til
greina eöa eins og Charles
Chilton segir:
„Ariö 1958 dvaldi ég i Frakk-
landi i sumarleyfi minu. Að
beiöni ömmu minnar fór ég til
Arras til þess aö taka ljósmynd
af leiöi fööur mins (syni henn-
ar) sem hafði falliö á þessu
svæöi 1918. Ég haföi enga hug-
mynd um, aö svo margir her-
mannakirkjugaröar væru i ná-
grenni Arras. Þegar ég loks
fann hinn opinbera minnis-
varöa föður mins, komst ég aö
þvi um leiö aö hann átti enga
gröf. 1 þess staö var nafn hans
letraö á vegginn ásamt þeim
„35.942 yfirmönnum og mönn-
um Ur her brezka heimsveldis-
ins, sem féllu i orustunni viö
Arras og ekki eru grafnir svo
vitaö sé”.
Hvaö gat hafa hent mann,
sem geröi greftrun hans ekki
mögulega. Hvaöa skelfing gat
hafa átt sér staö sem kom I veg
fyrir greftrun 35.942 manna og
allt á einu tiltölulega litlu
svæöi?
Leitin aö svari viö þessari
spurningu hefur aö lokum leitt
til þessa sviösverks I þeirri
frómu von aö slikt eftirmæli
þurfi aldrei aftur aö vera skrif-
Leikendur og leikstjóri
INDÆLT
STRÍD í
leiklist
Enski prófdómarinn mjög dnægður með frammistöí
— segir Garðar Cortes, skólastjóri Söngskólans í Reykjavík
F.I. Reykjavik — Próf frá Söng-
skólanum eru tekin 1 tengslum
viö The Associated Board of the
Royal Schools og Music i Eng-
iandi, en þaöan eru sendir próf-
dómarar út um aiian heim. t
siöustu viku gengu 37 nemendur
undir stigapróf, þ.e. V. og VI.
stig, en alls eru stigin átta.
Prófdómarinn, Robert Gritton,
prófaöi I 2 heila daga og kvaöst
hann mjög ánægöur meö hópinn
yfirleitt og sagöist ekki hafa
kynnzt jafn einvala kennaraliöi
i nokkrum skóla, en söngskólar,
þar sem söngur er aöalnáms-
grein, eru ekki margir.
A þessa leið fórust Garöari
Cortes skólastjóra Söngskólans
I Reykjavik orö, er Timinn
ræddi viö hann i gær, en starf-
semi Söngskólans stendur meö
miklum blóma.
Nemendur I ár eru 75 og kom-
ust færri aö en vildu. Tókum við
eftir þvi I kynnisferö um skól-
ann fyrir skömmu, aö samband
nemenda og kennara er gott og
óþvingaö, en viö skólann kenna
þau Brian Carlile, Einar Sturlu-
son, Guömundur Jónsson, Guö-
rún A. Simonar, Dr. Hallgrimur
Helgason, Jón Asgeirsson, Jón
Kristinn Cortes, Kristinn Halls-
son, Magnús Jónsson, Nanna
Egils Björnsson, ólöf K.
Harðardóttir, Sigriöur E.
Magnúsdóttir, Siguröur Björns-
son, Sigurveig Hjaltested, Þor-
steinn Hannesson og Þurföur
Guörún A. Kristinsdóttir, Jón-
ina Gisladóttir, Jórunn Viöar og
Krystyna Cortes.
Eins og fram kom i samtalinu
viö Garöar Cortes er algjörlega
hlutlaust mat lagt á frammi-
stööu nemenda. Prófdómari
kemur aö utan, án þess aö hafa
kynnzt nokkrum af kennurunum
eöa nemendum, og prófar i tón-
heyrn, nótnalestri og söng. 1
þessu sambandi er fariö eftir
„Syllabus”, eða námsskrá, sem
The Associated Board of the
Royal Shools of Music gefur út,
og gildir hún fyrir alla tónlistar-
nema, jafnt I söng sem I pfanó-
leik.
Þannig er einnig með próf i
tónfræöi og hljómfræði, verk-
efnin koma hingaö i innsigluö-
um umslögum og úrlausnir eru
sendar út til einkunnargjafar.
V. stig i tónfræöi þarf tilaö ljúka
VIII. stigi l söng, en þaö er hins
vegar skilyrði, ásamt VII. stigi i
hljómfræöi, til inngöngu i
kennaradeild, sem stofna á viö
skólann. Drög aö námsskrá fyr-
ir kennaradeild liggja nú fyrir
hjá menntamálaráöuneytinu.
Garöar Cortes lét þess getiö,
aö Þuriöur Pálsdóttir heföi
kennt islenzka söng- og tónlist-
arsögu s.l. ár á frumlegan og
skemmtilegan hátt.
Hélt Þuriöur fyrirlestra um
hin ýmsu efni og úthlutaði siðan
ritgeröarverkefnum. Prófrit-
geröir þessar um islenzka tón-
Pálsdóttir, sem jafnframt er
yfirkennari.
Námsgreinar eru 9, þ.e. söng-
ur, tónfræöi, nótnalestur, tón-
heyrn, hljómfræöi, tónlistar-
saga, pianókennsla, kennsla i
ljóöasöng og kórsöngur. Undir-
leikarar og planókennarar eru
Anna Eliasson, Carl Billich,
Skólastjórinn, Garöar Cortes.segir árangursrfkast aö láta nemendur syngja beint eftir nótum og
spari þaö mikinn tlma. Hér á myndinni eru nemendur hans taliö f.v. Gunnar Björnsson, Unnur
Jensdóttir, Þóra Einarsdóttir og Kolbrún Asgrfmsdóttir.