Tíminn - 16.02.1977, Side 11
MiÐvikudagur 16. febrúar 1977
11
mörk á vinnustööum. Hefur
þaö m.a. sent frá sér reglur,
sem segja fyrir um, aö þaö
veröi aö gera mælingar á háv-
aða og skylda starfsmenn þar
sem þess þykir þörf til aö vera
meö heyrnarhlifar. Þá voru I
fyrsta skipti nú fyrir nokkru
sett lög um hámarksstyrk-
leika hávaða á vinnustööum.
Leyfilegur styrkleiki má ekki
fara upp fyrir 85 db (decibel).
Til samanburöar má geta
þess, aö hávaði af völdum um-
feröar á vegum er yfirleitt á
bilinu 50-65 db, en við flugtak
stórra þota, getur hann fariö
allt upp i 160 db.
Hávaði
algengasta
orsök
atvinnu-
,,Sá dagur mun koma, aö viö
veröum aö berjast gegn háv-
aöa eins hatrammlega og
gegn kóleru og plágunni”,
Rösk sextlu og fimm ár eru
liðin frá þvi þýzki læknirinn
og visindamaöurinn Róbert
Koch lét þessi ummæli falla.
En þau ár hafa sannreynt spá
hans.
1 Vestur-Þýzkalandi i dag er
hávaöamengun oröin alvar-
legt vandamál. Annar hver
maður kvartar yfir of miklum
hávaöa og fimmti hver maöur
þjáist af lasleika, sem rekja
má til hávaöa. Um tvær millj-
ónir manns i landinu vinna viö
störf þar sem hávaöi ógnar
heilsu þeirra.
Hávaði er orsök algengustu
atvinnusjúkdóma i V-Þýzka-
landi: Heyrnarleysis og
heyrnarskemmda. Um leiö og
slysum á mönnum, sem starfa
viö iönað, fer fækkandi meö
ári hverju, fjölgar atvinnu-
sjúkdómatilfellum stöðugt.
Meira en fjóröa hvert tilfelli
er heyrnarskemmdir, og ekki
eru til nein læknisráö viö
þeim.
Þaö er á starfssviöi Félags-
ogatvinnumálaráöuneytisins i
Bonn aö setja lög og reglu-
geröir i sambandi viö hávaöa-
sjúkdóma
A vegum rikisins er unniö aö
þvi aö þróa fram tækni og
rannsóknir, sem beinast aö
þvi aö finna úrlausnir og tæki
til aö ráöa bót á hávaöanum.
Ný tæki hafa veriö fundin upp
ogsettá markaöinn. Þá reyna
einstök atvinnufyrirtæki aö
dempa hávaða 1 vinnusölum
sinum. En þaö þarf stórt átak
áður en hávaöamengun verö-
ur úr sögunni.
IU
nemenda
listarsögu, hafa nú veriö settar
saman i bók, og mun hún veröa
fyrsta heildaryfirlit um islenzka
tónlistarsögu, sem komiö hefur
út.
Innan fárra ára mun Söng-
skólinn útskrifa söngkennara,
hæfa til starfa i hvaöa tónlistar-
skóla sem er, en nú munu vera
starfandi 43 tónlistarskólar meö
kennslu á 60 stööum á landinu,
þar af eru aöeins 5 meö söng-
kennara.
Skólinn er viöurkenndur af
riki og borg og nýtur þar sömu
fyrirgreiöslu og aörir tónlistar-
skólar i landinu. 1 skólanefnd
eiga sæti: fyrir hönd rikisins
Þorsteinn Hannesson, borgar-
innar Ragnar Georgsson, félags
islenzkra einsöngvara Margrét
Eggertsdóttir, kennara.Guö-
mundur Jónsson og Þuriöur
Pálsdóttir og nemenda Unnur
Jensdóttir.
Þuríöur Pálsdóttir sparar hvorki rödd né látbragö viö kennsluna og viröist Guöný Bernhard
fylgja hverri hreyfingu. Þaöer Jórunn Viöar, sem leikur á pfanóiö.
Þaö er sjálfsagt ekki auövelt aö fullnægja kröfum Guöránar A.
Sfmonar, óperusöngkonu. Hér reynir sig Magniis Magnússon,
nemandi á fjóröa ári.