Tíminn - 16.02.1977, Page 12
12
Miövikudagur 16. febrúar 1977
krossgáta dagsins
2417.
Lárétt
1) Drengur. 5) Tré. 7) öskur.
9) Andi. 11) Nes. 12) Röö. 13)
Hraöa. 15) Bit. 16) Kona. 18)
Bátur.
Lóörétt
1) Gabbar. 2) Reglur. 3) öfug
röö. 4) Þakbrún. 6) Skjár. 8)
Æö. 10) Svif. 14) For. 15)
Læröi. 17) Efni.
Ráöning á gátu No. 2416.
Lárétt
I) Ófeiti. 5) Ljá. 7) Rit. 9) Lón.
II) El. 12) BB. 13) Slá. 15)
Kór. 16) Mjó. 18) Lakkar.
4ra herbergja íbúð
til sölu i Vesturbænum. Getur losnað fljót-
lega.
Upplýsingar i sima 10-947.
Lóörétt
1) Ófresk. 2) Elt. 3) IJ. 4) Tál.
6) Ambrir. 8) 111. 10) Obó. 14)
Ama. 15) Kók. 17) JK.
BERU- OG DUDUCO PLATÍNUR
venjulegar og loftkældar — í:
þýzka-
brezka-
franska-
ítalska-
ameríska-
rússneska-
og fleiri
Póstsendum
bíla
rsnfT
ARAAULA 7 - SIMI 84450
Hveitikím kjarni
/u’eitikornsins.
Hvaö er Rretsehmer hveitadin?
Hveitikím erþýdingarmesti hluti hveitikornsms, sa hlut, sem spnnt,
út og vex þegarþvi er sað. fcjarna ótrúlegu magn,
sr iswsrsi-M-.—• - -
ZSSZLm. er i
innihaldsins allt til notkunar. ^ kaldan sen
Sáldrió hveitikíminu ut a annan k n(vringargildi þessarar
kornflakes, bl^saðaukanœg og sykn, eftirs,
Sáldrið)
hajragraut eða
fceðu, einnig ma
gjarnan borða það beint
smekk.
INTERNATIONAL
mlMULTIFOODS
Fœst í haupfélaginu
Notað
í heilhveiti.
Heilsugæzla,
Sly savaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgi-
dagavarzla apóteka i
Reykjavik vikuna 11. til 17.
febrúar er f Ingólfs apóteki og
Laugarnesapoteki. Þaö
apoteki sem fyrr er nefnt,
annasteitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknirer til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins I Reykjavfk heldur
fund miðvikudaginn 16. febr.
kl. 8 I Slysavamahúsinu viö
Grandagarö. Til skemmtun-
ar: Óskar Þór Karlsson erind-
reki Slysavarnafélagsins flyt-
ur erindi, einsöngur Ingveldur
Hjaltested og skemmtiþáttur.
Félagskonur fjölmenniö.
Stjórnin.
Stúdentar MA 1942. Umræöu-
fundur um 35 ára afmæliö 1
Tjarnarbúö miðvikud. 23.
febrúar n.k. kl. 17.00.
Dregiö hefur veriö i happ-
drætti Vindáshliðar. Vinnings-
númeriö er 6831. Eigandi
miöans gefi sig fram á skrif-
stofu K.F.U.M. og K., Amt-
mannsstig 2B, Reykjavik.
SÍMAR. 1 1 79 8 og 19533.
Myndasýning — Eyvakvöld
veröur í Lindarbæ niöri miö-
vikudaginn 16. febr. kl. 20.30.
Pétur Þorleifsson sýnir. Allir
velkomnir.
Feröafélag tslands
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
-
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i síma 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir
Reykjavik. Kvörtunum veitt
móttaka i sima 25520. Utan
vinnutima, simi 27311.
Vatnsveitubiianir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis tjj kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
18/2 tJtivistarkvöId I Skiöa-
skálanum f. félaga og gesti.
Farseðlar á skrifstofunni.
tJtivist.
Félag einstæöra foreldra:
Spiluö veröur félagsvist aö
Hallveigarstööum fimmtu-
daginn 17. febr. kl. 21. Góöar
veitingar og meölæti. —
Stjórnin.
Aöalfundur Náttaéuruvernd-
arfélags — suövesturlands
veröur haldinn i Norræna hús-
inu i kvöld 16. feb. kl. 20.30.
Kaffistofan verður opin.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf og
lagabreytingar.
2. önnur mál
3. Aöalskipulag Reykjavikur.
A fundinn koma Hilmar ólafs-
son forstööumaöur Þróunar-
stofnunar Reykjavikurborgar
og Siguröur Haröarson arki-
tekt.
• ------------------------'
Afmæli
.____________ . . ~)
Félagslíf
-
Flóamarkaöur félags ein-
stæöra foreldra veröur 19.
febr. Við biöjum alla þá, sem
þurfa aö losa sig viö gamla
húsmuni, leirtauog þess hátt-
ar, aö láta okkur njóta þess,
viö sækjum. Simi 11822.
Kvenfélag og Bræðrafélag
Bústaöasóknar minnir á fé-
lagsvistina i Safnaðarheimili
Bústaöakirkju fimmtudaginn
17. febrúar n.k. kl. 20.30. Ósk-
aö er, aö safnaöarfólk og
gestir fjölmenni á þessi spila-
kvöld, sér og öörum til
skemmtunar og ánægju.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaöra og fatlaöra: Aöal-
fundur deildarinnar veröur
haldinn að Háaleitisbraut 13
fimmtudaginn 17. febrúar kl.
20.30. Stjórnin.
50 ára er i dag Jón bóndi Ar-
sælsson i Bakkakoti, Rangár-
vallahreppi, Rangárvalla-
sýslu.
>---------------------
Tilkynningar
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. Ónæmisaðgeröir fyrir full-
oröna gegn mænusótt fara
fram I Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg-
ast hafið meö ónæmisskirt-
eini.
tslenzk réttarvernd
Skrifstofa félagsins I Miöbæj-
arskólanum er opin á þriðju-
' dögum og föstudögum kl. 16-
19. Simi 2-20-35. Lögfræöingur
félagsins er Þorsteinn Sveins-
son. öll bréf ber aö senda Is-
lenzkri réttarvernd, pósthólf
4026, Reykjavik.
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefið út nýja
leiöabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar meö úr gildi fallnaf
allar fyrri upplýsingar um
leiðir vagnanna.
Skrifstofa félags einstæöra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga
kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaöstoö
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
-
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild StS
Jökulfell fór I gærkvöldi frá
Bodö til Osló og Gautaborgar.
Disarfell
losar i Gdynia. Fer þaöan til
Ventspils og Hangö. Helgafell
fer væntanlega i kvöld frá
Larvík til Reykjavikur. Mæli-
fellfer væntanlega i kvöld frá
Svendborg til Osló og Gauta-
borgar. Skaftafellfer væntan-
lega i kvöld frá Þorlákshöfn til
Faxaflóahafna . Hvassafell
fer væntanlega ikvöld frá Hull
til Reykjavikur. Stapafellfer i
dag frá Reyðarfiröi til
Reykjavikur. Litlafell fór i
morgun frá Akureyri til
Reykjavikur.
hljóðvarp
Miðvikudagur
16. febrúar
7.00 M o r g u n ú t v a r p .
Veöurfregnir kl. 7.00,8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Guöni
Kolbeinsson heldur áfram
aö lesa söguna „Briggskipiö
Blálilju” eftir Olle Mattson
(7). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög
milliatriöa. Guösmyndabók
kl. 10.25: Séra Gunnar
Björnsson lesþýðingusina á
prédikúnúm út frá dæmi-
sögum Jesú eftir Helmut
Thielickell: Dæmisagan af
týnda syninum: siöari hluti.
Morguntonleikar kl. 11.00:
Osian Ellis leikur á hörpu
tvær arabeskur eftir
Debussy, Nedda Casei
syngur með Sinfóniuhljóm-
sveitinni i Prag „Ljóö um
ástina og hafiö” eftir
Chausson: Martin
Turnovský stjórnar,
Vladimir Ashkenazý leikur
á plnó „Gasphard de la
Nuit” eftir Ravel.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: Móöir
og sonur” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Steinunn Bjarman
les (5).
15.00 M iöde gi st ónl eik ar,
Hljómsveitin Filharmonia i
Lundúnum leikur Konsert
fyrir tvær strengjasveitir
eftir Michael Tippet:
Walter Goehr stjórnar.
Henrik Szeryng og Sinfóniu-
hljómsveitin I Bamberg
leika Fiölukonsert nr. 2 op.
61 eftir Karol Szyman-
owski: Jan Krenz
sljórnar. Sinfóniuhljom-
sveit Lundúna leikur Intro-
duction og allegro fyrir
hljómsveit eftir Arthur
Bliss: höfundur stjómar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregir).
16.20 Popphorn
17.30 titvarpssaga barnanna:
„Borgin viö sundiö” eftir
Jón Sveinssson (Nonna)
Freysteinn Gunnarsson isl.
Hjalti Rögnvaldsson les
(12).
117.50 Tonleikar. Tilkynniingar.