Tíminn - 16.02.1977, Qupperneq 15
Mibvikudagur 16. febriiar 1977
15
Kvennadeild
Landspítala
fær mólverk
Þann 9. febrúar færöi frú Hólm-
frlöur Löve Kvennadeild Land-
spitalans málverk aB gjöf, málaö
af Siguröi Kristjánssyni, list-
málara.
Er þetta minningargjöf um
móöur Hólmfriöar, Pálinu
Sæmundsdóttur, ljósmóöur, sem
heföi oröiö 90 ára þennan dag.
PrófessorSiguröur S. Magnússon
og yfirljósmóöir Kristin I.
Tómasdóttir veittu gjöfinni mót-
töku fyrir hönd Kvennadeild-
arinnar og þökkuöu þessa fallegu
og rausnarlegu gjöf.
Málverkinu hefur veriö valinn
staöur i dagstofu á Sængur-
kvennagangi.
Myndin er af starfsfólki I sælgætisverksmiöju
400 þús. kr. verðlaun
í ritgerðarsamkeppni
um íslenzkan iðnað
Félag islenzkra iönrekenda
hefur i samráöi viö Mennta-
málaráöuneytiö ákveöiö aö efna
til ritgeröasamkeppni fyrir
nemendurf 9. og 10. bekk grunn-
skólans og nemendur fram-
haldsskóla.
Ritgeröaverkefni eru:
1. Hvernig á aö tryggja búsetu i
landinu og jafnræöi i atvinnu
möguleikum milli lands-
hluta?
2. Á aö leggja áherzlu á þróun
iönaöar á næstu árum?
3. Samhengi atvinnulifs á ts-
landi.
Meö samhengi er áttviö m.a.
hvernig atvinnuvegir þjóöar-
innar skipta meö sér hlut-
verkum, t.d. I útflutningi,
þjónustu og framleiöslu,
hvernig þeir styöja hvern
annan og gildi þess stuönings,
og hvaöa þátt þeir eiga i
myndun atvinnutækifæra
o.s.frv..
Miöa skal viö aö ritgeröir séu
ekki lengri en 1200-1500 orö.
Heimilt er aö vinna ritgeröirnar
sem hópverkefni tveggja til
fjögurra nemenda i samráöi viö
kennara.
Skilafrestur er til 15. april
1977.
I tilefni af samkeppninni hef-
ur upplýsingariti Félags is-
lenzkra iönrekenda „Hvert
ætlum viö?’ veriö dreift til v^ö-
komandi skóla. Nemendur eru
einnig hvattir til aö kynna sér
handbækur og skýrslur um is-
lenzkan iðnað og Islenzkt at-
vinnulif.
Dómnefnd skipa:
Bjarni Björnsson, iönrekandi,
og Bjarni Bragi Jónsson, hag-
fræöingur, tilnefndir af Félagi
islenzkra iönrekenda. Stefán
Ólafur Jónsson, deildarstjóri,
tilnefndur af Menntamálaráðu-
neyti.
Dómnefnd mun leggja á-
herzlu á aö nemendur sýni eigið
frumkvæmöi i efnisvali og gerö
ritgeröanna og dragi ályktanir
af eigin reynslu, atvinnuháttum
og atvinnumöguleikum i þeirra
eigin byggðarlagi i samhengi
viö atvinnulif annarra lands-
manna.
Gerter ráö fyrir að ritgeröum
verði skipt i tvo flokka 9. og 10.
bekk grunnskólans annars veg-
ar, og framhaldsskóla hins veg-
ar.
t hvorum flokki veröi veitt
fyrstu verðlaun aö upphæö kr.
100.000 og 10 viöurkenningar aö
upphæö kr. 10.000.- hver og
veröa þau veitt viö skólaslit hjá
verðlaunahöfum.
Stórgjöf
til Hvera-
gerðis-
kirkju
ÞS-Hverageröi — Þann 10.
þ.m. færöi Gisli Sigurbjörns-
son forstjóri Hverageröis-
kirkju að gjöf eina milljón
króna frá Stofnendasjóöi.
Gjöfin er gefin i tilefni af 25
ára starfsafmæli Dvalarheim-
ilisins Ass i Hverageröi. Gjöf-
inni skal varið til aö létta á
skuldabyrði kirkjunnar.
Sóknarnefnd þakkar fyrir
hönd safnaöarins þessa höfö-
inglegu gjöf og óskar stofnun-
inni guös blessunar.
Kaupið bílmerki
Landverndar
Hreint
f£g>land
fagurt
land
LANDVERND
Til sölu hjá ESSO og SHELL
benslnafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavöröustig 25
( Verzlun & Þjónusta )
brúökaop
oVirétVi.
/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Einnig alls konar mat fyrir ^
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
allar stærðir samkvæma
eftir yðar óskum.
Komið eða hringið
i ' síma 10-340 KOKK HUSIÐ *
Lækjargötu 8 — Sími 10-340 \
VÆ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á
DRBTTBRBEISLI -/KERRUR f
I.
2 2 Höfum nú fyrirliggjandi orginal drátt- ,—i 0óstkröfu Þórarinn
^ 2 arbeisli á flestar gerðir evrópskra /Sendí!.nliw land- Kristinsson
bíla. Útvegum beisli með stuttum fyr-
irvara á allar gerðir bíla. Höfum
\ einnig kúlur, tengi o.fl.
%Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj
t/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^
LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR 't
Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, í
borun og sprengingar. Fleygun, múr- %
JW/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
\
Klapparstíg 8 'a
Simi 2-86-16 5
Heima: 7-20-87 z
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JÁ
brot og röralagnir.
Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71
W/Æ/Æ/Æ/Æ,Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
\ \ Blómaskreytingar
pípulagningámeistari 55 ..m , * .r
Símar 4-40-94 & 2-67-48 \ t VIO OU tækltæri
V Ya
Nýlagnir — Breytingar t 2 fjíjíífíí «2
Viðgerðir 2 ' MICHELSEh
'/Æ/Æ/Æ/Æ/J
T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J 'ir,
MICHELSEN
Hveragerði - Simi 99-4225
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Vandlátir blRCk
v veli° jack
Þessar frábæru
snyrtivörur fást í öllum helztu
verzlunum landsins
Efnaverksmiðjan Atlas h.f.
Sími 2-70-33