Tíminn - 16.02.1977, Page 16
16
Mi&vikudagur 16. febrúar 1977
Sigurður sýndi
mikið öryggi...
Sigurður Jónsson, ski&akappinn
efnilegifrá Isafir&i varö yfirburö-
arsigurvegari á Þorramótinu,
sem fór fram i Seljalandsdal
við tsafjörb um helgina. —
SigurOur hefur æft af fullum
krafti erlendis I vetur og varO
hann bæOi sigurvegari i svigi og
stórsvigi og einnig I aipatvi-
keppni.
Isfiröingar unnu þrefaldan sig-
ur I svigi. Þeir áttu 5 af 6
keppendum sem luku keppni.
Akureyringarnir Arni Oöinsson,
Haukur Jóhannsson, Tómas
Leifsson og Björn Vikingsson
ásamt Húsvikingnum Böövari
Bjarnasyni, hættu keppni.
Þrír fyrstu i sviginu voru:
1. Siguröur H Jónsson, ísafiröi
(48.02-41.92 = 89.94)
2. Hafþór Júliusson, Isafiröi
(51.46-45.42 = 96.88)
3. Gunnar B. Ólafsson, Isafiröi
(53.30-48.29 =100.58)
Þeir Siguröur og Hafþór uröu
einnig fyrstir i stórsvigskeppn-
inni, en þá uröu úrslit þessi:
1. Siguröur H. Jónsson, Isafiröi
(76.12-73.54 = 149.66)
2. Hafþór Júliusson, ísafiröi
(78.56-75.00 = 153.56)
og varð þrefaldur
sigurvegari á
skíðum á
Þorramótinu
í Seljalandsdal
við ísafjörð
3. Haukur Jóhannsson, Akur-
eyri
(79.20-75.98 = 155.18)
4. Tómas Leifsson, Akureyri
(79.83-74.40 = 155.23)
5. Arni Óöinsson, Akureyri
(79.00-77.21 = 156.21)
6. Björn Vikingss., Ak.
(79.23-79.42 = 158.65)
Siguröur varö sigurvegari i
alpatvikeppninni, en félagar
hans, þeir Hafþór og Gunnar B.
komu siöan næst.
Margrét tvöfaldur sigur-
vegari
Margrét Baldvinsdóttir frá
Akureyri varö tvöfaldur sigur-
vegari, hún sigraöi bæöi i svigi og
alpatvikeppninni, og varö önnur i
stórsviginu, á eftif Steinunni
Sæmundsdóttur frá Reykjavik,
Framhald á bls. 19.
SIGURÐUR H. Jónsson... er nú I
mjög góöri æfingu.
Keflvíkingar
til Englands
— í hópferð um
póskana til að
horfa á knattspyrnu
Keflvikingar hafa ákveOiö aö
efna tii hópferOar til London um
páskana eins og undanfarin ár, til
aö gefa knattspyrnuunnendum
tækifæri til aO sjá ensku knatt-
spyrnuna i fullum gangi. Fariö
veröur til London morguninn 7
aprfl (kl. 8) og komiö heim aö
kvöldi 13. april.
Fer&in kostar um kr. 44.800, og
er þar innifaliö gisting I tveggja
manna herbergjum meö ba&i og
morgunveröur.
Um páskana ver&a leiknir
margir leikir i London og ná-
grenni, eins og undanfarin ár, og
veröa þessir leikir þá á boöstól-
um:
8. aprfl: West Ham — Birming-
ham (kl. ll) og Fulham — Chel-
sea (kl. 15)
9. aprfl: Tottenham — Q.P.R.
og Chelsea — Luton. Auk þess
veröa margir góöir leikir úti á
landi, eins og Liverpool' — Man-
chester City og Man. United —
Stoke.
11. apríl: Q.P.R. — Coventry,
Arsenal — Tottenham, West Ham
— Norwich og Ipswich — Birm-
ingham.
Þeir sem hafa áhuga á a& fara
þessa ferö geta skráö sig i simum
92-1864 (Keflavik) og 26904
(Reykjavik).
ALEX STEPNEY.
Stepney
fékk 11
milljónir
í vasann
Manchester United vann sig-
ur (2:1) yfir Benfica I vin-
áttuleik, sem fór fram á Old
Trafford i sl. viku. Leikurinn
var ágóðalelkur fyrir hinn
gamalkunna markvörö Unit-
ed, Alex Stepney, sem fékk
um kr. 11 miiijónir Islenzkar
i sinn vasa.
28 þús. áhorfendur sáu
leikinn og lék Stepney stórt
hlutverk, eins og þegar hann
varöi markiö á Wembley
1968, þegar Manchester
Uníted varö Evrópumeistari
meö þvi a& virina sigur (4:1)
yfir Benfica I úrslitaleik,
sem þurfti aö framlengja.
Stepney sýndi snilldarmark-
vörzlu á lokaminútu leiksins
á Old Trafford, þegar hann
varði ótrúlegustu skot— og
þar meö kom hann i veg fyr-
ir, aö Portúgalarnir næöu aö
jafna.
Steve Coppell og Lou Mac-
ari skoruöu mörk United, en
Chalana tókst aö minnka
muninn fyrir Benfica.
Everton tryggði
sér farseðilinn
til Wembley...
— með sigri yfir Bolton í deildarbikar-
keppninni
★ Ipswich skaust upp á toppinn
í 1. deild í gærkvöldi
Everton tryggöi sér farseDilinn
á Wembiey, þegar Mersey liöiö
vann sigur (1:0) yfir Bolton I sfö-
ari leik liOanna I deildarbikar-
keppninni ensku. 50.483 áhorfend-
ur voru á Burnden Parkf Bolton !
gærkvöldi, en þaö er mesti áhorf-
endafjöldinn sem hefur veriO þar
I langan tlma.
Bob Latchford skoraöi sigur-
mark Everton um miöjan fyrri
hálfleik og sfðan fékk Mersey-’iö-
iö gulliö tækifæri til aö bæta öjru
marki viö, þegar vitaspyrna var
dæmd á Bolton. Duncan McKenz-
ie tók spyrnuna og skaut gróflega
framhjá — allt aö 10 m framhjá
markinu, sagöi þulur BBC. Undir
iok leiksins sóttu leikmenn Bolton
stift og skall hurö þá oft nærri
hælum viö mark Everton-liösins,
sem mætir Aston Villa eöa QPR á
Framhald á bls. 19.
Sigur yfflr
„Slask"
Islenzka landsliöiO I handknatt-
leik vannsigur (19:17) yfirpólska
liöinu „Slask” i gærkvöidi I
Laugardaishöllinni. Þetta var
slðasta viöureign liOanna og taka
leikmenn fslenzka liösins sér nú
smáhvfld.
Colin Meldrum hættir við að koma til KR
„Við gefumst ekki
upp, þó að móti
nokkrum enskum þjálfurum
blási
VI
— segir Kristinn Jónsson, formaður
knattspyrnudeildar KR.
^ KR-ingar hafa augastað á
og efnilegum leikmönnum, sem
koma til meö aö blómstra sag&i
Kristinn aö lokum.
KR-ingar þurfa ekki aö hviöa
framtiöinni. Þeir eiga hóp af ung-
um leikmönnum, sem sýndu oft
mjög góöa knattspyrnu sl. sumar.
Þá vantaöiþá a&eins herzlu-
muninn og reynsluna, til aö
blanda sér i toppbaráttuna. Þeir
mæta þvi reynslunni rikari til
leiks, þegar baráttan um Islands-
meistaratitilinn hefst i sumar —
og þaö er ekki aö efa, aö þeir setji
merkiö hátt. —SOS
Við rákumst á það í enska dagblaðinu „The Sun" fyrir
stuttu að Skotinn Colin Meldrum hefði verið ráðinn
framkvæmdastjóri hjá Workington. Meldrum er ekki al-
veg óþekktur hér á landi, því að fyrir stuttu var hann bú-
inn að gefa KR-ingum ákveðið svar um að hann myndi
koma hingað og þjálfa Vesturbæjarliðið í sumar. — Já
það er satt, Meldrum kemur ekki til okkar, sagði Krist-
inn Jónsson, formaður knattspyrnudeildar KR, þegar
við spurðum hann hvort þetta væri rétt, sem hefði staðið
í „The Sun".
Kristinn sagöi, aO Meldrum
hefOi skrifaö KR-ingum fyrir
stuttu og harmaö þaö aö hann
gæti ekki komiö til tslands, þar
sem honum hef&i nú veriO boöin
atvinna i Englandi sem hann hef-
ur lengi beOiD eftir. — Þetta er aO
sjálfsögöu mjög slæmt fyrir okk-
ur, enda kemur þetta á mjög
óheppilegum tima. Viö skiljum
vel gjöröir Meldrums, þar sem
þaO hefur veriö lengi draumur
hans aö gerast framkvæmda-
stjóri hjá ensku li&i — þá greip
hann þvi tækifæriö um leiö og
hann sá fram á aD draumurinn
rættist, sagOi Kristinn.
Kristinn sagöi, aö þaö þýddi
ekkert aö gefast upp. — Ég veit aö
þetta er leiöinlegt fyrir strákana,
en þeir bita á jaxlinn og eru
ákveönir i aö gefast ekki upp, þótt
á móti blási.
— Viö höfum alls ekki gefiö upp
vonina um aö fá erlendan þjálf-
ara. Viö Olafur B. Schram erum
nýkomnir frá London, þar sem
viö ræddum viö nokkra þjálfara
—-og erum viö meö marga liklega
I takinu núna.
Þá sagöi Kristinn aö þaö væri
mikill áhgi hjá strákunum i KR,
sem æf&u nú af fullum krafti und-
ir stjórn Arnar Steins en. — Ég er
mjög bjartsýnn á sumariö. Viö
höfum á aö skipa mörgum ungum
Hér sjást nokkrir af hinum ungu
leikmönnum KR, ásamt Jóhanni
Torfasyni, markaskoraranum
mikla (t.v.), sækja aD marki Blik-
ana i 1. deildarkeppninni.
(Timamynd Gunnar)