Tíminn - 16.02.1977, Page 17

Tíminn - 16.02.1977, Page 17
MiOvikudagur 16. febrúar 1977 17 „Við erum byrjaðir að skora aftur — og þá stendur ekki á sigrunum", segir Ásgeir Sigurvinsson í stuttu spjalli við Tímann knattleik valið „öldungaliö” kvenna I hand- knattleik, skipaO stúlkum eldri en 23ja ára.hefur nú veriö valiö. Guöjón Jónsson, þjálfari Fram og Bjarni Jónsson, þjálfari Vals, völdu liöiö, sem tekur þátt I fjögurra iiöa keppni, ásamt landsliöum tsiands, Færeyja og Hollands öldungaliöiö er skipaö þess- um stúlkum: Ragnheiöur Blöndal, Val Elin Kristinsdóttir, Val Björg Guömundsdóttir, Val Björg Jónsdóttir, Val Sigurbjörg Jónsdóttir, Val Sigurbjörg Pétursdóttir, Val Oddný Sigsteinsd., Fram Kristin Orrad., Fram Jóhanna Halldórsd., Fram Guörún Sigurþórsd., Armanni Jóhanna Guömundsd., Vikingi bá bætast tvær stúlkur frá Akureyri I þennan hóp. I IJOHANN CRUYFF.... aldrei ver- iÐ betri. — Ef Hollendingar leika gegn okkur i HM eins og gegn Englcnd- ingumá Wembley, þá munum viö ekki sækja gull I greipar þeirra næsta haust, sagöi Arni Þor- grimsson, landsliösnefndar- maöur Iknattspyrnu, en hann var ásamt Ellert B. Schram, for- manni KSt, og Tony Knapp, landsliösþjálfara, á Wembiey sl. miövikudag. — Hollendingar voru mörgum gæöaflokkum fyrir ofan Englendinga, og þeir heföu hæglega getaö unniö stærri sigur en 2:0., ef þeir heföu leikiö af fullum krafti allan leikinn, sagöi Arni. — Johann Cruyff var stórkost- legur og fékk hann gifurlegt lof I ensku blööunum. Eitt þeirra llkti honum viö Rauöu akurliljuna, þar sem hann var alls staöar á vellinum, sifellt aö hrella Eng- •lendinga, meö hraöa slnum og krafti. Þá fékk hann t.d. hæstu einkunn, sem gefin er hjá enska dagblaöinu „The Sun”, eöa 10. Arni sagöi, aö Hollendingar heföu hreinlega tekiö Eng- lendinga i kennslustund, og eftir leikinn heföu þeir viöurkennt, aö þeir ættu langt i land, til aö geta veitt beztu knattspymuþjóöum heims keppni. — Don Revie, landsliöseinvaldur Englands, sagöi eftir leikinn, aö þaö væri ekki hægt aö loka augunum fyrir þvf, aö Englendingar heföu dregiztafturúrogþaö tæki þá um lOár aö byggja upp nýtt landsliö, sem ætti möguleika gegn sterk- ustu knattspyrnuþjóöum heims, sagöi Arni. — Ég var mest undrandi yfir þvi, hvers vegna Don Revie notaöi ekki sterka og marka- gráöuga leikmenn I framlinu slna, leikmenn á borö viö Joe Royle, Manchester City, og félaga hans Dennis Tueart, eöa þá Mike Channon hjá South- ampton eöa Malcolm MacDonald hjá Arsenal. Ég efa ekki, aö þeir heföu gert meiri usla I vöm Hol- lendinga, heldur en þeir Trevor Francis, Stan Bowles og Trevor Brooking, sem sáust ekki i leiknum. Hinir sterku varnar- leikmenn Hollands höföu þessa — Viö höfum náö aö sýna stór- leiki aö undanförnu og þetta er allt aö koma hjá okkur, sagöi As- geir Sigurvinsson i stuttu spjalli viö Timann. — Viö erum nú byrj- aöir aö skora aftur og þaö er eins og viö manninn mælt, aö þegar viö forum aö skora, þá vinnum viö leikina. Asgeir sagöi, aö þjálfarinn heföi hert á æfingunum og leik- menn Liege-liösins væru búnir aö æfa mjög mikiö sl. tvær vikurnar — meira en nokkru sinni áöur. — Þaö var eins og viö lifnuöum viö, þegar viö fórum aö auka æfing- arnar, sagöi Asgeir. — Viö erum nú á hraöri leiö upp töfluna og vonumst eftir aö geta unniö okkur rétt til aö taka þátt i UEFA- bikarkeppninni næsta keppnis- timabil. liöiö. Pólverjar náöu þó aö jafna, Geir svaraöi meö vitakasti 21:20, en Pólverjum tókst svo aö jafna á elleftu stundu. Leikur landsliösins var miklu betri en fyrri leikimir gegn „Slask”. Gunnar Einarsson stóö I markinu allan timann og varöi hann mjög vel, og viö þaö lifnuöu islenzku leikmennirnir heldur betur viö. Mörk Islands skoruöu: Björg- vin 6, Geir 5 (3), Þorbjöm, 3, Viggó 3, Ólafur Einnarsson 2 (2), Ágúst l og Bjami 1. Fyrirliðastaðan tekin af Pjot. — Hafa einhverjar breytingar veriö geröar hjá Standard Liege- liöinu? — Já, þaö má segja þaö — þaö hafa veriö geröar þó nokkrar breytingar. Landsliösbakvöröur Belgiu, Renquin, hefur veriö dæmdur i 6 vikna leikbann, og hefur ungur leikmaöur tekiö stööu hans og skilaö hlutverki sinu mjög vel. Þá hefur landsliös- markvöröurinn Pjot, veriö meiddur. Hann mun heldur ekki leika meb okkur næsta leik, þar sem hann hefur veriö dæmdur i eins leiks keppnisbann, fyrir aö Staöan er nú þessil 1. deildar- keppninni i Belgiu: FCBrugge..........22 47.22 32 Moienbeek ........22 35:23 30 Anderlecht........22 49:28 28 Beerchot..........22 43:33 26 Lokeren...........22 31.21 26 ST ANDARD LIEGE 22 24:19 25 Antverpen........ 22 41:34 23 Courtrai..........22 29:30 23 Lieres............22 29:30 23 Lieres............22 27:28 21 Waregem...........22 32:32 20 Winterslag........22 26:27 20 Beveren.......... 22 22:27 20 Beringen..........22 30:34 19 FC Malines........22 24:32 17 CHARLEROI.........22 17:30 16 Ostend............22 26:43 13 FCLiege...........22 14:54 12 Eins og sést á stööunni, þá er Charleroi-liöiö, sem Guögeir Leifsson er hjá, komiö i fallbar- áttuna eins og sl. keppnistima- bil, en þá bjargaöi liöiö sér frá falli á slöustu stundu. Charleroi tapaöi (0:3) fyrir FC Malines um sl. helgi. „Öldunga- rr í kvennahand’ Ásgeir Sigurvinsson fær mjög góða dóma í belgísku blöðunum eftir leik Standard Liege gegn Winterslag um helgina í belgísku 1. deildarkeppn- inni. Belgiska stórblaðið „Le Soir'' hrósar Ásgeiri mikið og segir að hann haf i verið maðurinn á bak við góðan sigur (2:0) Standard Liege. Þá fær hann einnig góða dóma hjá Liege-blöðunum ,,La AAause'' og „Valleine", en blöðin eru mjög ánægð með Liege-liðið, sem virðist nú heldur betur vera búið að rétta úr kútnum, eftir smá öldudal, sem liðið hefur verið í. I I Björgvin Björgvinsson átti skin- andi leik, þegar landsiiöiö geröi jafntefli (21:21) gegn pólska liö- inu „Slask” i iþróttahúsinu á Akranesi. Björgvin, sem skoraöi 6 mörk, haföi þó ekki heppnina meö sér á lokaminútu leiksins — þá tókst pólska markveröinum aö verja skot frá honum á linu og Pólverjar brunuöu upp og náöu aö tryggja sér jafntefli. HUsfyllir var á Akranesi og rétt fyrir leikslok leit út fyrir aö sigur islenzka libsins væri 1 höfn, en þá var staöan 20:17 fyrir Islenzka nöldra við dómara. Þá hefur knattspyrnudómstóllinn i Brussel — aganefndin, svipt hann fyrir- liðastööunni hjá Standard Liege. Ástæöan fyrir þessu er, að hann var alltaf að þrasa I dómurum. Nú, þá hafa verið geröar breyt- ingar á miöjunni. Helmut Graf frá V-Þýzkalandi, Kekers frá Júgóslaviu, Ganot og ég leika nú fjórir á miðjunni og skiptumst á aö taka þátt i sóknarleiknum meö þeim Riedel (Austurriki) og Tater, sem eru nú komnir að nýju Framhald á bls. 19. „Cruyff líkt við Rauðu akurliljuna" leikmenn aigjörlega i vasanum, sagöi Arni. Þá sagöi Arni, aö Englendingar hefðu reynt aö taka Johann Cruyff úr umferö og heföi Leeds- spilarinn Paul Madeley fengiö þiaö hlutverk. — Madeley réöi hreinlega ekkert viö Cruyff, sem var hreint óstöðvandi. — Nú leika tslendingar gegn Hollendingum i HM-keppninni i sumar i Hoilandi? — Já, það verður erfitt aö berjast viö þá, ef þeir leika eins og á Wembley. Hollendingar eru nú betri en þeir voru i úrslita- leiknum i HM-keppninni I V- Þýzkalandi 1974 — og þaö er greinilegt, aö þeir ætla sér til Argentínu. Þess vegna veröa þeir óviöráöanlegir I HM-leiknum i Hollandi. Arni sagöi aö lokum, aö viö mættum vel viö una — viö hefðum ekki tapaö fyrir Hollendingum nema 0:1 i Reykjavik og heföum þáveittþeim haröa keppni. Eng- lendingar töpuöu aftur á móti 0:2 á Wembley, þar sem þeir áttu aldrei möguleika. —SOS f 1 Cruyff ætlar ekki til Argen- tínu Hollenzki knattspyrnusnill- ingurinn Johann Cruyff, hef- ur gefiö út þá yfiriýsingu, aö hann ætli ekki aö taka þátt I llM-keppninni i Argentinu, ef Hollendingar komast þangaö. — Ég hef takmark- aöan áhuga á aö vera upp undirtvo mánuöi aö heiman frá fjölskyldu minni, sagöi Johann Cruyff I sjónvarps- viötali um sl. helgi. - Björgvin skor- adi 6 mörk... — þegar landsliðið gerði jafntefli (21:21) gegn Slask upp á Skaga Belgía — staðan

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.