Tíminn - 16.02.1977, Síða 19
Miðvikudagur 16. febrúar 1977
19
flokksstarfið
Viðtaistímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, veröur til viötals laugar-
daginn 19. febrúar kl. 10-12 aö Rauöarárstlg 18.
Félag I
framsóknarkvenna í ReykjavfM
Fundur veröur aö Rauöarárstlg 18 miövikudaginn 16. febrúar kl
20.30
Dagskrá: Félagsmál. Spiluö framsóknarvist.
Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti gleymiö ekki kaffibrúsan-
um. — Stjórnin.
Framsóknarfélag
Rangæinga
Sunnudaginn 20. febrúar kl. 21 veröur önnur
umferö I fjögurra kvölda spilakeppni félags-
ins I félagsheimilinu Hvoli, Hvolshreppi.
Ræöumaöur veröur Ragnheiöur Sveinbjörns-
dóttir. Agæt kvöldverðlaun, heildarverölaun
sólarlandaferö fyrir 2 meö Samvinnuferöum.
Fjölmenniö komiö stundvlslega.
Kanaríeyjar
Munum geta boðið upp á ódýrar Kanarieyja-
ferðir 19. febrúar og 12. marz. Hafið samband
við skrifstofuna Rauðarárstig 18, Reykjavik
simi 24480.
Austurríki —
Vínarborg
Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk.
og dvalið þar fram yfir hvitasunnu.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauð-
arárstig 18. Sími 24480.
Fimmtudaginn 17. febrúar klukkan 21.00 verða alþingismennirn-.
ir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason til viötals I samkomu-
húsinu Stað á Eyrarbakka.
Framsóknarvist — Reykjavík
Framsóknarvist veröur spiluö á Hótel Esju fimmtudagana 24.
febrúar, 3. 17. og 31. marz og 14april. Þetta veröur fimm kvölda
keppni, og verölaun fyrir þann, sem hefur flest stig eftir fimm
kvöld, er 10 daga ferö fyrir 2 til Vínarborgar 21. mal 1977, en
einnig veröa kvöldverðlaun á hverju spilakvöldi. Húsiöopnað kl.
20. Byrjaö aö spila kl. 20.30. Allir velkomnir. Mætiö stundvís-
lega. — Framsóknarfélag Reykjavlkur.
FUF Keflavlk
Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 24. febr. kl.
8,30ÍFramsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og
önnur mál.
Félagar fjölmenniö stundvlslega, nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Keflavík
Næsti fundur á málfundanámskeiöi Fram-
sóknarfélaganna, veröur I Framsóknarhús-
inu Keflavík laugardaginn 19. feb. n.k. og
hefstkl. 14. Leiöbeinandi veröur Jón Sigurös-
son.
Everton
Wembley, en þessi liö mætast á
Villa Park I kvöld.
Ipswich-liðiö skaust upp á topp-
inn I ensku 1. deildarkeppninni,
þegar liöiö vann stórsigur (5:0)
ýfir Norwich. Trevor Whaymark
skoraöi þrjú mörk — „Hat-trick”,
en þeir John Wark, vítaspyrna og
Paul Mariner skoruöu hin mörk
liösins.
tirslit I ensku knattspyrnunni I
gærkvöldi uröu:
DEILDARBIKARINN
Bolton —Everton ...........0:1
1. deild:
Ipswich — Norwich..........5:0
Middlesb. —Arsenal ........3:0
,,Boro”-liöiö fékk óskabyrjun
þegar Peter Brine skoraöi eftir
aöeins 38 sekúndur og slöan bætti
Dave A.r.mstrong ööru marki viö
á 2. míntitu. David Mills innsigl-
aöi slöan sigurinn á 30. mlnútu.
2. deiid:
Blackpool — Hereford........2:1
Charlton — Orient...........2:0
Hull — Millwall..............0:0
Luton — Blackburn...........2:0
Oldham — Burnley............3:1
Notts C. — Chelsea .........2:1
Skotland
Kilmarnock — Hearts ....
O Sigurður
sem varö önnur I alpatvlkeppn-
inni.
Svig:
Margrét Baldvinsd., Ak .... 119.92
Sigurlaug Vilhelmsd., Ak ..125.13
Margrét Vilhelmsd., Ak.... 125.86
Margr. Baldvinsd, Ak..150.49
Lóna Egyptum
fimm hundruð
milljónir dollara
Reuter, Kairó. — Rlkisstjórn
Egyptalands fær innan tiðar
sextlu milljón dollara lán frá
Bandarikjunum— hluta af um
fimm hundruð milljón króna
efnahagsaðstoð, sem Carter
Bandarlkjaforseti lofaði þeim
— til þess að greiða fyrir inn-
flutt hveiti, mais og aðrar vör-
ur, að þvi er skýrt er frá i
skeyti frá fréttastofu Miö-
Austurlanda.
Samkomulagið um lán þetta
var undirritað i Kafró 1 gær.
t siðasta mánuði létu sjötiu
og niu manns lifið i óeirðum i
Egyptaiandi, þegar alþýðan
þar reis upp i mótmælaskyni
við hækkun á verði neyzlu-
vara. Þær óeirðir urðu hvati
Bandarikjamanna um fimm
hundruð milljón dollara að-
stoð.
O íþróttir
I framlínuna og þegar farnir aö
skora mörk.
— Viö hverja leikið þið næst?
— Viö mætum Antwerpen á
heimavelli I næsta leik og dugar
þá ekkert minna en sigur. Annars
eigum viö mjög góöa dagskrá
framundan — yfirleitt leiki gegn
þeim liöum, sem berjast á botnin-
um, sagöi Asgeir.
//Englendingar ótrúlega
lélegir"
— Sástu leik Hollendinga og
Englendinga I sjónvarpi?
— Já, Hollendingar voru hreint
frábærir, sérstaklega þeir
Reneenbrink og Cruyff, sem var
alveg stórkostlegur.Hollendingar
sýndu þarna allt sitt bezta og hef
ég ekki séö þá leika betur i langan
tlma. Þeir yfirspiluöu Englend-
inga algjörlega og gátu leikiö sér
allt upp I 5 minútur meö knöttinn,
án þess aö Englendingar gætu
komiö viö hann. Ég trúöi þessu
ekki, þegar ég sá þetta —
Englendingar voru mjög slakir.
Já, ótrúlega lélegir.
— Þaö veröur erfitt fyrir okkur
aö leika gegn Hollendingum I
þessum ham, sagöi Asgeir aö lok-
um.
O 20 þús.
þroskuö. Nokkuö hefur einnig
veriö um þaö aö paprikan hafi
veriö notuö I osta. Viö köllum
paprikuna ekki grænmeti, heldur
telst hún til krásjurta, sagöi Grét-
ar Unnsteinsson.
Grétar sagöi einnig aö nú virt-
istsem eggaldin nyti vaxandi vin-
sælda á íslenzkum matvæla-
markaði, þó aö fáir kynnu aö
matreiða þau. — Þessi eggaldin
eru mikiö ræktuö I Tyrklandi, en
hér höfum við veriö meö þau s.l.
5-6 ár og sett smávegis á innlend-
an markaö, sagöi hann. Eggaldin
eru dökkfjólublá á litog um 1 kg á
þyngd. Þau eru talin mjög góm-
sæt t.d. steikt I ollu.
Tómatræktun hefur veriö nokk-
uö stór þáttur I grænmetisræktun
Garöyrkjuskólans, en aö sögn
Grétars hefur framleiösla á tóm-
ötum lítiö aukizt og neyzla sömu-
leiöis. I fyrra voru framleidd um
340 tonn af tómötum hér á landi,
sem þýðir 1 1/2 kg pr. mann.
Þá eru agúrkur einnig ræktaöar
á vegum skólans, svo og púrrur,
blaölaukur og selleri og salat.
Undanfarin tvö ár hafa þar einnig
verið I gangi tilraunir meö svo
kallaöar snittubaunir.
Starfslaun handa listamunnum árið 1977
Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa ís-
lenskum listamönnum áriö 1977. Umsóknir sendist úthlut-
unarnefnd starfslauna, menntamálaráöuneytinu, Hverf-
isgötu 6, fyrir 15. mars n.k. Umsóknir skulu auökenndar:
Starfslaun listamanna.
1 umsókn skulu eftirfarandi atriöi tilgreind:
1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár, ásamt nafn-
númeri.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grund-
vallar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tlma. Verða þau
veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið
lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum mennta-
skolakennara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur slnar áriö 1976.
6. Skilyröi fyrir starfslaunum er, aö umsækjandi sé ekki I
föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess
ætlast, að hann helgislg óskiptur verkefni slnu.
7. Aö loknu verkcfni skal gerö grein lyrir árangri starfs-
launanna.
Tekiö skal fram aö umsóknir um starfslaun áriö 1976 gilda
ekki I ár.
Reykjavik, 14. febrúar 1977
tJthlutunarnefnd starfslauna.
Stórsvig:
Steinunn Sæmundsd., R .... 147.95
Margrét Baldvinsd., Akur-
eyri.....................150.49
Kristin Olfsd., Isaf.....157.06
Margrét Vilhelmsd.,
Akureyri.................173.06
Margrét Vilhelmsdóttir varö
þriöja I alpatvikeppninni.
Ganga:
Halldór Matthiasson frá
Reykjavik varð fyrstur I 15 km
göngu, 20 ára og eldri — 53.31
min. Magnús Eiriksson frá Siglu-
firöi varö annar — 54.45.
J
í
—sos