Tíminn - 16.02.1977, Side 20

Tíminn - 16.02.1977, Side 20
SÍS-FÓMJK SUNDAHÖFN HREVFILL Slmi 8 55 22 - fyrir góóan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS FREÐFISK- FRAMLEIDSLA SAMBANDS- HÚSANNA sund plöntur já Garð- ríkisins gébé Reykjavlk — 1 GarOyrkju- skóla rlkisins aö Reykjum I ölf- usi, er mikió ræktaö af grænmeti. Þar eru nú um tuttugu þúsund plöntur I uppeldi, aö sögn skóla- stjórans Grétars Unnsteinssonar. Þar á meöal er paprika, sem er oröin geysilega vinsæl og algeng i boröum margra tslendinga. A slöasta ári voru framleidd á veg- um Garöyrkjuskólans 10-11 tonn af papriku, sem send voru á inn- lendan markaö og veröur upp- skeran ef aö llkum lætur, heldur meiri I ár. Aö sögn Grétars stendur nú til aö fá nýja paprikutegund, sem ekki hefur veriö ræktuö hér áöutei HUn er frá Hollandi og ætti áö geta gefiö uppskeru þrisvar sinn- um á ári. Þessi tegund er einnig minni en sú sem nU er notuö. Nemendur Garöyrkjuskólans sjá um aö planta paprikunni og vinna aö öllu leyti viö ræktunina.. Paprlkan er notuö á ýmsan hátt I matargerö, bæöi græn og rauö, en rauö veröur paprikan full- Framhald á bls. 19. Hér er veriö aö vinna viö aö setja niöur papriku-plöntur I einu gróö'urhúsi Garöyrkjuskóla rtkisins. Heldur eru þær litiar aö sjá en fullvaxnar veröa þær mannhæöarháar. Hverjar 3-4 plöntur gefa af sér um 8-10 kg af papriku. Paprikan af þessum plöntum sem viö sjáum hér veröur komin á markaöinn I april-mal n.k. — Tlmamynd: Gunnar. Jarðstöðin: Móttakarar fyrir þrjú lönd, senditæki fyrir þrjú hundruð rósir og sjónvarpsmóttaka HV-Reykjavik — Þaö er aö vlsu erfitt aö segja meö vissu um þaö hvernig fyrirhuguö jaröstöö verö- ur, en þó eru nokkur atriöi sem hægt er aö gera sér nokkra grein fyrir. i þeim áætlunum, sem nor- ræna nefndin geröi áriö 1973 og viö miöum viö, er reiknaö meö viötæki til þess aö taka á móti út- sendingum frá þrem erlendum jaröstöövum þaö er skandinav- Iskri, brezkri eöa bandarlskri. Þaö þýöir aö viö þurfum þrjá móttakara. Hins vegar þurfum viö aöeins einn sendi sem ég reikna meö aö veröi miöaöur viö þrjú hundruö rásir, sagöi Gústav Arnar, deildarverkfræöingur hjá Landsslma tslands, f viötali viö Tlmann I gær. Eins og komiö hefur fram i fréttum, hefur nú veriö ákveöiö aö byggö veröi jaröstöö hér til reksturs simasambanda og áætl- aö aö hún geti komizt i gagniö á árinu 1979. — Þetta er þaö sem ég reikna meö aö veröi i byrjun, sagöi Gúst- av ennfremur I gær, en I raun er ekki hægt aö tala um nein tak- mörk á rásafjölda, þvi þau eru engin. Þaö þarf aöeins aö bæta einingum viö grunnkerfiö. Eftir þvl sem viö skiptum viö fleiri lönd þurfum viö fleiri móttakara, þvi viö þurfum einn fyrir hvert þeirra. Þeim mun fleiri rásir sem viö viljum senda frá okkur þeim mun stærri sendi þurfum viö, en rásafjöldinnsem sllkur gerir ekki einu sinni útslagiö meö kostnaö, þvi loftnetiö er þarna langdýrast þeirra tækja sem til þarf og þaö þarf jafnt fyrir eina rás sem sex hundruö. Þessu hagar þannig til.aö hvert land sendir allar sfnar rásir út meö einum sendi. Hvert og eitt viöskiptaland tekur siöan viö allri sendingunni og vinzar út úr henni þaö sem þvi er ætlaö. í dag senda jaröstöövarnar upp til gervi- tunglsins á tiöninni 6.4 glgariö, en til jaröar fer merkiö aftur á tlön- inni 4.2 gigariö. 1 áætlun okkar veröur frá upp- hafi gert ráö fyrir möguleika til möttöku á sjónvarpsdagskrám, sem gerir þaö aö verkum aö viö þurfum sér móttakara fyrir þau sambönd. Millisending á þvl ger- ist þannig, aö tvær stöövar gera meö sér samkomulag um s kipti af þessu tagi, siöan panta þau magnara I gervitunglinu, sem er frátekin fyrir viökomandi milli- sendingu á tilteknum tima. Leiga er svo greidd fyrir magnarann, miöaö viö klukkustundaf jölda. Viö munum nú, um leiö og heimildin er fengin, hefja vinnu viö gerö útboöslýsingar, sagöi Gústav aö lokum, en þaö er tveggja til þriggja mánaöa verk. Þetta er mikiö mannvirki og tækjabúnaöar þarf aö vera tals- vert mikill, þannig aö ekki verö- ur hlaupiö aö þvl aö vinna lýsing- una. Svo þurfum viö lika aö fylgj- ast vel meö þeim kynningaritum og bæklingum sem okkur eru nú alltaf aö berast frá framleiöend- um jaröstööva. Þróunin I gerö þeirra er mjög hröö og viö verö- um aö gæta þess aö búa útboös- lýsinguna þannig úr garöi, aö viö fáum þaö sem fullkomnast er á þessu sviöi. 1976 Endanlegar tölur um freöfiskframleiöslu frystihúsanna innan Félags Sambandsfiskframleiöenda áriö 1976 liggja nú fyrir, aö þvl er Sambandsfréttir hafa eftir Siguröi Markússyni fram- kvæmdastjóra sjávarafuröadeildar Sambandsins. — Var bolfiskfrysting hjá húsunum 18.513 tonn og er þaö um 7% minna magn en 1975, en um 8% meira en áriö 1974. Viröist einkum mega rekja þessar breytingar á frystingu til sveiflna I hráefnisöflun einstakra húsa. Af einstökum tegundum má nefna, aö fryst voru 10.124 tonn af þorski, 2.715 tonn af karfa, 2.577 tonn af ufsa og 1.578 tonn af ýsu. Greinilegt er aö þróunin á árinu 1976 hefur einkennzt af auk- inni áherzlu á verömætari pakkningar. A þetta einkum viö flaka- pakkningar, en hlutfall þeirra af heildarframleiöslunni hækkaöi verulega frá árinu áöur. Um aörar hraöfrystar afuröir en bolfisk er þaö helzt aö segja, aö magn af frystum hrognum var svipaö og áriö áöur, humar- frysting jókst um 23% og magn frystrar rækju jókst um 38%. Nú voru'f fyrsta skipti I langan tlma fryst um 300 tonn af síld til út- flutnings. Magn frystrar loönu nær þrefaldaöist, en var þó I reynd mjög lltiö áriö 1976 eöa innan viö 1.000 tonn, og komu hér til áhrif verkfallanna á vetrarvertlö 1976. Þá gatSiguröur þess.aönúljanúar heföi oröiö um 4% aukning á bolfiskfrystingu hjá SAFF-húsunum, miöaö viö sama tlmabil áriö áöur. PALLI OG PESI — Ég ætla aö rlfa niður veggfóöriö * heima. — Af hverju? — Kjarval gætl leynzt þar undir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.