Tíminn - 26.02.1977, Síða 1

Tíminn - 26.02.1977, Síða 1
Geirfinnsmálið til saksóknara — Sjá bls. 4 Aætlunarstaöir: Bíldudalur-Blönduóc Búðardalur : Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 00 2-60-66 Syn í fyrsta land- helgis- flufið 1 dag fer TF-Syn i sitt fyrsta landhelgisflug. Þessa mynd tók Róbert af Höskuidi Skarp- héöinssyni, skipherra, er hann I gær var aö ganga úr skugga' um aö ailt væri i lagi um borö. Höskuldur situr viö loft- skeytamannsboröiö og til vinstri er stýrimannsboröiö, en skipherraboröiö vantar enn. Sjá Bak. Eins og frá hefur veriö greint i fréttum, gefst skákáhuga- mönnum tækifæri til þess aö fylgjast meö hinum þremur áskor- endaeinvigunum einn- ig, þvi telexskeyti um leiki i þeim munu ber- ast til Loftleiöahótels- ins. Hinir keppend- umir i áskorendaein- vigunum eru Larsen og Portisch, Petrosjan og Kortsnoj og Meck- ing og Polugaevsky. Hefjast einvigi Lar- sens og Portisch svo og einvigi Mecking og Polugaevsky á morg- un, en fyrsta umferö i einvigi Petrosjans og Kortsnoj veröur tefld á mánudag. Siöar munu umferöir i þess- um einvigjum þremur veröa á laugardögum, mánudögum og miö- vikudögum, en hér á sunnudögum, þriöju- dögum og fimmtudög- um. Þannig geta skák- áhugamenn fylgst meö aöalskákum i Framhald á bls. 19. tekiö virkan þátt i félagsstarfi á vegum Framsóknarflokks- ins, veitti m.a. forstööu fé- lagsmálaskóla flokksins um skeiö og hefur frá þvi i september 1976 veriö ritari Sambands ungra framsóknar- manna. Eirikur Tómasson er kvænt- ur Þórhildi Lindal og eiga þau einn son. Gsal-Reykjavik — Klukkan sextán i dag veröur áskorendaein- vigiö I s kák milli Horts og Spasskys sett aö Hótel Loftleiöum, en fyrsta skákin i einvigi þeirra veröur tefld á sunnudag og hefst hún kl. 14. Einar S. Einarsson forseti Skáksambandsins mun flytja stuttávarp viö setninguna á morgun, en þvi næst mun Vilhjálmur Hjálmarsson mennta- málaráöherra taka til máls og setja einvigiö. Aö þvi búnu munu keppendur draga um Eirlkur Tómasson FJ-Reykjavík. Dóms- og viðskiptamá laráðherra hefur ráðið Eirik Tómassoti/ lögfræðing, sem sérstakan aðstoðar- mann sinn frá og með 1. marz í samræmi við lög um stjórnarráðið/ sem heimila ráðherrum að ráða sér aðstoðarmenn. Eirikur Tómasson er 26 ára, sonur hjónanna Tómasar Arnasonar, alþingismanns og Þóru Eiriksdóttur. Hann varö stúdent frá Menntaskólanum viö Hamrahliö 1970, stundaöi siöan lögfræöinám viö Há- skóla Islands og lauk kandi- datsprófi i lögum voriö 1975. Aö loknu háskólanámi stund- aöi Eirikur framhaldsnám i stjórnarfarsrétti viö háskól- ann I Lundi i Sviþjóö, en i mai 1976 hóf hann störf I dóms- málaráöuneytinu. Eirikur Tómasson hefur Vinnuveitendur halda fund eftir helgina FJ-Reykjavik — Ég er nú ekki reiöubúinn til aö svara þessu nú ööru visi en aö visa til samþykktar stjórnar Vinnu- veitendasambandsins, sem birtist fyrir skömmu, sagöi Ólafur Jónsson, forstjóri Vinnuveitendasambands ts- lands, er Timinn bar undir hann i gær þá fullyröingu ASt aö telja veröi sjálfsagt og eöli- legt aö atvinnureksturinn taki á sig talsveröar kauphækkan- ir, án sérstakrar opinberrar fyrirgreiöslu vegna batnandi ytri skilyröa. Sagöi Ólafur, aö Vinnuveit- endasambandiö myndi halda fund um þessi mál strax eftir helgina og yröu þar mótuö viöbrögö viö kjaramálaráð- stefnu ASÍ og stefnan, sem sambandiö teldi rétt aö fylgja I kjarasamningamálunum. • Kiwanis-menn ætla að aka sjálfir — Sjá bak

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.