Tíminn - 26.02.1977, Síða 3

Tíminn - 26.02.1977, Síða 3
ugardagur 26. febrúar 1977 3 W jpHHr veita Siglufjarðar... fullbúin fyrir árslok Séö frá borholunum i Skútudal yfir til Siglufjaröarkaup- staöar. Húsiö efst á myndinni er dæluhús og annaö dælu- hús er ofar . i húsinu i miöiö er jöfnunargeymir til þess aö réttur þrýstingur sé á lögninni frá borholunum og f jöfnunargeyminn efst i bænum, en i húsinu lengst til hægri er spennistöö. Timamynd MÓ HV-Reykjavik — Ég held aö al- mennt sé þaö virt, aö reykingar eru ekki heimiíar i hluta farþega- rýmis vélanna, enda nauösynlegt aö fólk taki vinsamlegt tiilit til annarra. Ég veit ekki til þess, aö þaö hafi komiö til tals aö heröa reglurnar um reykingar, en hins vegar fyndist mér, persónulega. ekki úr vegi aö banna reykingar algerlega á styttri flugleiöum, þaö er þegar flug tekur innan viö klukkustund, sagöi Kristin Snæ- hólm, yfirflugfreyja Fiugfélags islands, i viötali viö Timann i gær. — Þetta er hins vegar aðeins min persónulega skoöun, sagöi — segir Kristín Kristin ennfremur, en ég byggi hana á þvi, aö þeir af vinum min- um og kunningjum sem reykja, jafnvel miklir tóbaks- menn, viröast ekki eiga neitt erf- itt meö aö vera án reykinga svo stuttan tima. Snæhólm, yfirflug- freyja — segir Sveinn Sæmundsson, „Ekki komið til tals að herða reglurnar um reykingar í flugvélum” MÓ-Reykjavik — Akveöiö er aö ljúka tengingu hitaveitunnar á Siglufiröi I sumar, en nú er búiö aö tengja helming af húsum i bænum. Úr borholunum fást nú 30 sekúnduiitrar af 67 stiga heitu vatni, en til þess aö fullnægja hitaþörfinni eftir aö öll hús hafa veriö tengd þarf 20 sekúndulitra i viöbót. Boraö veröur eftir vatni i sumar,.en ef sú borun gefur ekki nægjanlegan árangur veröur byggö kyndistöö fyrir næsta haust. t Bjarni Þor Jónsson bæjarstjóri sagöi I viötali viö Timann aö áætl- aö væri aö hitaveitan fullbúin kostaöi 418 millj. kr. Þó gæti sú áætlun hækkaö nokkuö, ef boran- irnar i sumar gefa ekki árangur og byggja veröur kyndistöö. Borholurnar eru 5 km. frá bæn- um i 150 m. hæö yfir sjávarmáli. Dæla þarf vatninu upp úr holun- um, en siðan rennur þaö sjálf- krafa i jöfnunargeymi, sem er I 70 m./hæö yfir sjávarmáli og stend- ur efst I bænum. HV-Reykjavik — Þaö hefur ekki komiö til tals, svo ég viti, aö heröa reglurnar um reykingar i flugvélunum hjá okkur, hvaö þá aö banna þær alveg á styttri flug- leiöum. Hins vegar hefur þróunin oröiö sú undanfarin ár, aö þeir sem eru mótfailnir reykingum, hafa af meiri alvöru gert kröfu til þess aö vera I friöi fyrir tóbaks- reyk I vélunum, sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flug- leiða h.f., i viðtali við Timann I gær. — Þessu er þannig háttaö hjá okkur, sagöi Sveinn ennfremur, aö I Fokker Friendship vélunum eru reykingar heimilar ööru megin, bannaöar hinu megin. Þetta kemur til af þvi aö loft- ræstikerfi vélanna hreinsar sjálf- stætt hvoru megin gangsins, og ó- hreina loftiö fer út aö aftan. 1 þotunum eru hins vegar fremstu sætaraðirnar ætlaöar þeim, sem ekki reykja, og yfir- leitt er skipt nokkuö jafnt. Ef þeir, sem ekki reykja, eru i miklum meirihluta, er hægt aö stækka svæöiö, sem reykingar eru bannaöar á meö lausum spjöldum, sem flest flugfélög hafa tii þess. Það eru svo auðvitað flugfreyj- urnar hjá okkur, sem sjá um aö reykingabanni sé framfylgt á víðavangi SÍS 75 ára t tilefni 75 ára afmælis StS birtist I dagblaöinu Degi á Akureyri eftirfarandi leiöari: ,,Um þessar mundir minnist Samband Islenzkra samvinnu- félaga 75 ára starfs, og var af- mælisdagurinn 20. febrúar. Fyrstir uröu Þingeyingar til aö stofna kaupfélag hér á landi 1882, og tveim ára- tugum siöar stofnuöu þeir samband kaupfélaga, er sIDar varö öflugt sambandsfélag kaupfélaga um allt land, Sam- band Islenzkra samvinnufé- laga. Velta þess er yfir 30 milljaröar króna. Kaupfélög- in, sem mynda Sambandiö eru 49 talsins meö 40 þúsund fé- lagsmenn, og er samvinnu- hreyfingin stærsta fjölda- hreyfing i landinu, þegar Alþýöusambandi tslands sleppir. Kaupfélögin um land allt eru félög fólksins, stofnuö til þess fyrst og fremst, aö þjóna hagsmunum þess f viö- skiptamálum og leysa mörg önnur verkefni sem einstakl- ingum eru ofviða. Lýöræöiö hefur ætfö veriö eitt af ein- kennum kaupféiaganna, þar sem fólkiö kýs sér fulltrúa og stjórn og hefur allt jafnan at- kvæöisrétt, fátækir jafnt sem rikir og reikningsskil yfir hvert ár eru opinber og endurskoöuö af fulltrúum fólksins. Eignir kaupfélags eru staöbundnar og meö lögum tryggt, aö eign- ir þær, lausar og fastar, veröa áfram þar sem þær mynd- uðust og ekki burtu fluttar. Kaupfélögin keppa i verzlun og þjónustu viö einkarekstur- inn á hverjum staö og kæra sig ekki um forréttindi sér til handa og hafa þau ekki”. Samvinnu- bærinn Akureyri „Samband Islenzkra sam- vinnufélaga er stórveldi i okk- ar litla þjóöfélagi, starfsgrein- ar þess margar og ársveltan mikil. Hér á Akureyri, sem er hlutfallslega mesti samvinnu- bær I viöri veröld, hefur um helmingur bæjarbúa framfæri sitt af starfsemi KEA og SÍS beint og óbeint. Hér veröa ekki taldar upp starfsgreinar Kaupfélags Eyfirðinga, en auk þess rekur Sambandiö og KEA verksmiöjur f félagi og Sambandiö rekur Gefjun, Heklu og Skinna- og Skóverk- smiöju, sem allar vinna úr hráefni frá landbúnaöinum og eru f fararbroddi hver á sinu sviöi, bæöi á innlendum mark- aöi og erlendum, svo segja má, aö I þessum verksmiöjum sé mestur vaxtarbroddur fs- lenzks iönaöar til útflutnings, allra iöngreina landsins.” Góður félagsmála- skóli „islenzkir framleiöendur og neytendur hafa staöiö hliö viö hliö i kaupfélögum landsins og hefur þaö veriö mikil gæfa þeirra frá upphafi og fram á þennan dag. Umfang margra kaupfélaga er mikiö og starf- semin svo margþætt hjá sumum þeirra og svo hjá Sambandinu, aö fræöslu- starfiö hefur aldrei veriö eins aökallandi. Samvinnustarfiö f landinu á undanförnum árum, hefur bætt Ilfskjör fólks meira en nokkur önnur félagsmála- hreyfing hefur gert og þaö hefur einnig veriö f jölmörgum hinn bezti félagsmálaskóli, sem völ hefur veriö á.” —a.þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.