Tíminn - 26.02.1977, Side 4

Tíminn - 26.02.1977, Side 4
4 Laugardagur 26. febrúar 1977 KJARARÁÐSTEFNA ASÍ: KAUS 21 í SAMNINGANEFND VILL 54 MANNA BAKNEFND Kjaramálaráöstefnu ASI lauk I fyrrinótt. Geröi ráöstefnan álykt- un um kröfugerö og fyrirkomulag kjarasamninga, sem hér fer á eftir: Kjaramálaráöstefna Alþýöu- sambands íslands og aöildarsam- taka þess, haldin 24.-25. febrúar 1977, samþykkir aö hvetja öll verkalýösfélög til aö segja nú þegar, eöa sem allra fyrst, upp gildandi kjarasamningum viö samtök atvinnurekenda, þannig aö þeir gangi úr gildi frá og meö 1. maf. n.k. Jafnframt álftur ráö- stefnan nauösynlegt, aö lands- sambönd og/eöa einstök félög gangi hiö allra fyrsta frá þeim sérstöku kröfum, sem þau hafa hug á aö gera I næstu kjarasamn- ingum og aö sú kröfugerö geti legiö fyrir eigi sföar en 15. marz n.k. Varöandi sameiginlegar kröfur verkalýössamtakanna, ákveöur ráöstefnan fyrir sitt leyti aö sá háttur veröi á haföur, aö, þær veröi byggöar á kjaramálaálykt- un 33. þings ASl, og aö skipuö veröi sameiginleg samninga- nefnd til aö vinna aö framgangi þeirra. I hina sameiginlegu samninganefnd tilnefni hvert landssambandanna einn fulltrúa, svæöasamböndin einnig einn full- trúa hvert, en kjaramálaráö- stefnan kjósi tiu fulltrúa f nefnd- ina. Hinni sameiginlegu samn- inganefnd til trausts og halds varöandi mikilvægar ákvaröanir veröi „baknefnd” skipuö alls 54 fulltrúum landssambanda og verkalýösfélaga meö beina aðild aö ASI. 1 „baknefndina” skipi Verkamannasamband 12, Lands- samband isl. verzlunarmanna 9, Sjómannasambandiö 6, Lands- samband Iöjufélaga 6 og önnur landssambönd 3 hvert. Fyrir verkalýösfélög utan landssam- banda skipi miöstjórn 9 fulltrúa og lönnemasamband íslands 2—3 fulltrúa. Hin sameiginlega samninga- nefnd og „baknefnd” skal fara meö eftirtalin verkefni í kjara- samningunum: 1. Kröfu samtakanna um 100 þús. kr. lágmarkslaun aö viöbættri hækkun miöaö viö hækkun framfærsluvlsitölu frá 1. nóv. 1976 til 1. aprtl 1977. 2. Kröfu samtakanna um fullar verölagsbætur á laun, I sam- ræmi viö þaö, sem segir f kjaramálaályktun 33. þings ASl. 3. Kröfu um endurskoöun og framlengingu á bráöabirgöa- samkomulaginu um lífeyris- mál frá febr 1976. 4. Kröfur um breytta efnahags- stefnu og stjórnvaldaaögerðir. 5. Þær sérkröfur sem að mati samninganefndar og bak- nefndar þykir rétt aö taka upp sem sameiginlegar kröfur, slíkt mat færi fram, þegar allar sérkröfur liggja fyrir. Hinum sameiginlegu samn- inganefndum er einnig faliö þaö verkefni aö beita sér fyrir sem líkastri stefnu hinna einstöku samninganefnda og samráöi, m.a. varöandi verkfallsaögeröir, reynist þær óhjákvæmilegar til þess aö ná fram viöunandi kjara- samningum. I samninganefndina voru kosn- ir: Björn Jónsson, Snorri Jóns- son, Halldór Björnsson, Þórunn Valdimarsdóttir, Magnús L. Sveinsson, AöalheiðurBjarn- freösdóttir, Karvel Pálmason, Jón Helgason, Jón Ingimarsson, Kolbeinn Friöbjarnarson, Vilborg Siguröardóttir, Hallsteinn Friðþjófsson, Guömundur Hallvarösson, Sverrir Garöars- son, Kolbeinn Helgason, Hallgrimur Pétursson, Karl Steinar Guönason, Bjarni Jakobsson, Guöjón Jónsson, Herdls ólafsdóttir, Kristján Ottósson, * Nýtt skipu- lagá eggjasölu? Mó-Reykjavlk — Nýlega boöaöi Samband eggja- framleiöenda til fundar um eggjasölumál. Formaöur sambandsins Þórarinn Sigurjónsson Laugardælum setti fundinn og ræddi um þau vandamál, sem eggja- framleiöendur eiga viö aö stríöa. Hann gat þess aö veruleg birgöasöfnun væri á eggjum og veröstrlö. Verö til framleiöanda var auglýst á slöast liönu haust- kr. 450 hvert kg, en nú væru egg boöin á 290 kr. Mjög fjörugar umræöur uröu á fundinum og menn voru yfirleitt sammala um aö þaö fyrirkomu lag sem rlkir I eggjasölumálum væri óviöunandi. Þó voru skiptar skoöanir um hvaöa leiöir bæri aö fara. Stjórn sambandsins bar upp eítirfarandi tillögu: „Almennur fundur I Sam- bandi eggjaframleiöenda haldinn aö Otgaröi i Glæsibæ I Reykjavík, þann 18. febr. 1977, felur stjórn Sambands- ins aö vinna aö athugun á þvi, á hvern hátt framleiösla alifugla veröi felld undir söluskipulag búvöru.” Þessi tillaga var samþykkt með 25 atkvæöum gegn 4. A fundinum voru mættir 45 manns, fundarstjóri var Hreiöar Grlmsson. Verða að senda fisk frá sér K.Sn. Flateyri — Llnubátar afla nú sæmilega, 6-10tonn I róöri. Svo mikill afli hefur borizt á land aö undanförnu, aö bæöi hefur veriö ekiö afla héöan til Þingeyrar, og eins hefur bátur héöan landaö á Þingeyri. Hefur þaö eitthvaö hjálpaö á Þingeyri en óhöpp uröu þess valdandi aö bæöi bátur þaöan og togari uröu úr leik um tíma. Hér er nú mikil eftirspurn eftir lóöum bæöi til iönaöar og Ibúöa og vinnur hreppsnefnd aö lausn þeirra mála. Mun veröa nægilegt framboö lóöa I vor, en hér er enn úthlutaö lóöum endurgjaldslaust, þannig aö húsbyggjendur þurfa ekki aö kaupa lóöirnar fyrir hundruö þúsunda, heldur geta notaö þá peninga til aö hefja framkvæmdir. Ungu fólki á þétt- býlissvæðum syöra hefur einmitt þótt þetta freistandi, enda er nú svo komiö, aö fólksfækkun er I Reykjavlk en fólk flyzt út á land þar sem oft er ódýrara aö byggja. Snjólétt hefur veriö hér I vetur, Líf eyriss j óður bænda: Iðgj aldagreiðslur áætlaöar 180,1 millj. króna í ár — á milljarð i eignum MÓ-Reykjavik — Aætlaöar iögjaldagreiöslur úr Llfeyrissjóöi bænda fyrir áriö I ár eru 180,1 miilj.kr. og í fyrra voru greiöslur úr sjóönum 120,3 milij. kr. Þetta kemur fram I ársskýrslu Llfeyrissjóösins, sem nýkomin er út. 1 árslok 1975 voru iögjöld sjóö- félaga frá upphafi oröin 259,1 miilj.kr. en iögjöldin eru 1,20% af brúttóverömæti landbúnaöaraf- uröa. Heildartekjur ársins 1976 voru 587,5 millj. kr. en gjöldin 218.2 millj. kr. Eignir Lffeyris- sjóbsins I árslok voru 1.056 millj kr. Hámarksiögjaldagreiösla kvænts sjóösfélaga veröur kr. 67.877 á árinu 1977. Hámarks- iðgjald ókvænts sjóöfélaga er 1/3 lægra eöa kr. 45.251. Heildar- llfeyrisgreiöslur voru á árinu 209.2 millj. kr. Samtals voru greidd eftirlaun til 1.234 einstak- linga á árinu 1976. Ctlán úr sjóön- um voru meö svipuöu sniöi og veriö hefur. Heimild fékkst til visit ölutryggingar að hálfu á skyldulán til Stofnlánadeildarinn- ar. Heildarupphæö lána til Stofn- lánadeildar var 194 millj. kr., en þessari upphæö er variö m.a. til bústofnskaupalána og ibúöabygg- ingalána, Veödeild Búnaöarbank- ans fékk 60 millj. kr. og Framkvæmdasjóöur 60 millj. kr. Lán til Veödeildarinnar var veitt með því skilyröi aö lán til jaröa- kaupa hækki úr kr. 800.000 I kr. 1.600.0001 hverju tilviki og aö ein- ungis sjóöfélagar Llfeyrissjóös ins eöa væntanlegir sjóöfélagar fái þetta lán. Lifeyrissjóöurinn tók til starfa 1. janúar 1971. Framkvæmda- stjóri er Pétur Sigurösson, fulltrúi hjá Framleiösluráöi land- búnaöarins. Búnaöarbanki ts- lands hefur séö um framkvæmd á greiðslu eftirlauna, uppbyggingu sjóöfélagaskrár, úrvinnslu skil- greina frá söluaöilum yfir iögjöld sjóðfélagao.m.fl. Framleiösluráö landbúnaöarins hefur séð um inn- heimtu iögjalda frá söluaöilum landbúnaöarafuröa. Byggingarvísitalan ár sfj órðungslega en þó nægur skiöasnjór. Sklöa- kennari kom hér og kenndi nokkra daga á vegum barnaskól- ans, en nú er unniö aö kaupum á sklöalyftu og standa þau mál þvl vel. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hefir nú hafið árs- fjórðungslega útgáfu á visitölum I byggingar- starfseminni. Visitölur þessar verða þrenns konar, þ.e. fyrir fjöl- býlishús, einbýlishús og iðnaðarbyggingar, og er fyrsta heftið, um fjöl- Framhald á bls. 23 GEIRFINNSMÁLIÐ KOMIÐ TIL RÍKISSAKSÓKNARA: Gsal-Reykjavlk — Geirfinns- máliö var sent saksóknara rlkisins I gær til ákvöröunar, aö þvl er örn Höskuldss. saka- dómari tjáöi blaöinu I gær. Frá þvl blaöamannafundurinn, þar sem greint var frá lausn máls- ins, var haldinn, hafa starfs- menn Sakadóms Reykjavíkur unniö aö þvl aö búa máliö I hendur rlkissaksóknara og er þeirri vinnu nú lokiö. örn Höskuldsson sagði, aö málsgögnin fylltu um 3000 blaösíöur, þar af væru frum- gögn sennilega 17-1800 blaöslöur. Málsgögnin 3000 blaðsíður

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.