Tíminn - 26.02.1977, Síða 6

Tíminn - 26.02.1977, Síða 6
6 Laugardagur 26. febrúar 1977 £KKL Fegursta prins- heimi nýjasti vinur hennar Karólina prinsessa f Mónakó er oft kölluð fegursta prinsessa i heimi. Hún er mjög vinsæi og karimenn — ungir sem gamlir — hrifast af henni. Hún hefurgaman af tennis, og á timabili sást hún oft með hinum heims- fræga Björn Borg, tennismeistaranum sænska, en það var ekki nema stundar- hrifningog hann er nú lofaður rúmenskri tennisstúlku, sem við kunnum ekkiað nefna. Siðan átti Karólina vingott við franskan söngvara, Philippe Lavil að nafni, en for- eldrar hennar voru ekki meira en svo á- nægð með þann kunn- ingsskap. Nú hefur Karólina fundið sér annan Philippe. Hann er Parisarbúi og er faðir hans þingmaður i franska þinginaUngi maðurinn heitir Phil- ippe Junot og vinnur hann við fasteignasölu f Paris. Hann er fasta- gestur á dýrustu og finustu næturklúbbum Parisarborgar og einkum á skemmti- staðnum Castel, þar sem frægt fólk og rikt sýnir sig. Það var á Castel, sem þau hitt- ust fyrst, Karólina og Philippe Junot, fyrir u.þ.b. einu ári. Þau hafa farið leynt með kunningsskap sinn. Svo var það nýlega að haldinn var i góðgerð- arskyni knattspyrnu- kappleikur I Paris og kepptu þá franskir leikarar við unga menn úr hópi þeim, sem á aiþjóðamáli er kailaður „The Jet Set”. Philippe tilheyr- ir þeim hópi, og á litlu myndinni af Karólinu sjáum við hana hvetja vin sinn til dáða i knattspyrnuleiknum og síðan er önnur mynd þar sem prins- essan er að færa hon- um svaladrykk eftir leikinn, og sjálfsagt að hugga hann þvi að hans lið tapaði. Leik- ararnir unnu með 5:0. A eftir var „alvöru- kappleikur” og þá sátu þau hlið við hlið á áhorfendapöllunum, og þar var þessi mynd tekin af þeim, þar sem þau virðast i innileg- um samræðum. Þaö er tilbúið þegar þú vilt. Mr Við höfum \ r geymtog varðveitt Geimskip Skorpi-mann: Geiri.... > Barin jature* Syno^ate. Inc.. 1976. WorkJ n»tht» r«»»r»'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.